Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 C 7 Valur - Grindavík 2:0 Hlíðarendi, íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla - 1. umferð - fimmtudaginn 23. maí 1996. Aðstæður: Gott veður, gola og sólskin með köflum, völlurinn mjög góður. Mörk Vals: Sigurður Grétarsson (54.), Sig- þór Júlíusson (80.). Gult spjald: Grindvíkingarnir Ólafur Örn Bjarnason (59.) og Guðmundur Torfason (65.), báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann, góður. Aðstoðardómarar: Kári Gunnlaugsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: 365. Valur: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Jón Grétar Jónsson, Stefán Ómarsson, Kristján Halldórsson - Ólafur Brynjólfsson (Nebojsa Corovic 46.), Salih Heimir Porca, Jón S. Helgason (ívar Ingimarsson 46.), Sigþór Júlíusson - Arnljótur Davíðsson, Sig- urður Grétarsson (Geir Brynjólfsson 75.). Grindavík: Albert Sævarsson - Hjálmar Hallgrímsson, Guðjón Ásmundsson, Milan Jankovic, Gunnar Már Gunnarsson - Þórar- inn Ólafsson (Páll Valur Björns'son 84.), Ólafur Örn Bjarnason, Zoran Ljubicic, Guð- mundur Torfason, Grétar Einarsson - Ólaf- ur Ingólfsson. Breiðablik - Fylkir 1:6 Kópavogsvöilur: Aðstæður: Hægur andvari og tíu gráðu hiti, en að heita má logn í síðari hálfleik. Völlurinn allgóður. Mark Breiðabliks: Sævar Pétursson (16.) Mörk Fylkis: Kristinn Tómasson (57.,80.), Andri Marteinsson (54.), Enes Cogic (56.), Þórhallur Dan Jóhannsson (64.), Erlendur Gunnarsson (81.). Gult spjald: Enes Gogic (48.)- fyrir brot, Halldór Steinsson (87.)- fyrir brot. Rautt spjald: Theodór Hervarsson (80.)- fyrir brot á Þórhalli Dan Jóhannssyni, er Þórhallur var kominn inn í vitaeig einn gegn markverði Breiðabliks. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, ágætur það litla sem á hann reyndi. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Garðar Öm Hinriksson, skiluðu góðu starfi. Áhorfendur: 922. Breiðablik: Hajrudin Cardakljja - Pálmi Haraldsson, Guðmundur Örn Guðmundsson (Grétar Sveinsson 60.), Theódór Hervars- son, Hákon Sverrisson - Guðmundur Þ. Guðmundsson, Sævar Pétursson, Gunn- laugur Einarsson (ívar Sigurjónsson 60.), Hreiðar Bjarnason - Arnar Grétarsson, Kjartan Einarsson. Fylkir: Kjartan Sturluson - Enes Cogic, Ómar Valdimarsson (Halldór Steinsson 85.), Aðalsteinn Víglundsson, Gunnar Þór Pét- ursson - Andri Marteinsson (Þorsteinn Þor- steinsson 66.), Finnur Kolbeinsson, Ásgeir Ásgerisson (Erlendur Gunnarsson 81.), Ól- afur Stigsson - Þórhallur Dan Jóhannsson, Kristinn Tómasson. Keflavík- KR 2:2 Keflavikurvöllur: Aðstæður: Frábærar. Sól, andvari og völlur þokkalegur nema hvað sandgryfja var fram- an við nyrðri vítateiginn. Mörk Keflavíkur: Eysteinn Hauksson (45.), Jóhann B. Guðmundsson (76.). Mörk KR: Rikharður Daðason (56.), Guð- mundur Benediktsson (63.) Gult spjald: Keflvíkingarnir Óli Þór Magnússon (30. brot), Ragnar Margeirsson (31. brot), Karl Finnbogason (52. brot), Jakob Jónharðssson (63. brot) og KR-ingarnir Þorsteinn Jónsson (26. brot), Heimir Guðjónsson (66. brot) og Vilhjálmur Vilhjálmsson (80. brot.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Dæmdi vel. Aðstoðardómarar: Pjetur Sigurðsson og Smári Vifilsson. Áhorfendur: 1.050. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Georg Birgisson, Jakob Jóharðsson, Ragnar Stein- arsson, Karl Finnbogason - Jón Stefánsson, Guðjón Jóhannsson (Óli Þór Magnússon 23.), Eysteinn Hauksson, Jóhann B. Mang- ússon (Róbert Sigurðsson 55.), Sverrir Þór Sverrisson (Jóhann B. Guðmundsson 70.) - Ragnar Margeirsson. KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Eg- ilsson, Þorsteinn Guðjónsson, Brynjar Gunnarsson, Bjöm Skúlason (Ríkharður Daðason 52.) - Hilmar Björnsson, Heimir Guðjónsson, Þorsteinn Jónsson, Ólafur Kristjánsson - Guðmundur Benediktsson, Ásmundur Haraldsson (Vilhjálmur Vil- hjálmsson 75.). lA-Stjarnan 3:1 Akranesvöllur: Aðstæður: Gott knattspyrnuveður, hiti um 10 gráður og norðan gola. Völlurinn góður. Mörk lA: Bjarni Guðjónsson 2 (39. og 65.), Haraldur Ingólfsson (85.)- Mark Stjörnunnar: Goran Micic (48.). Gult spjald: Gunnlaugur Jónsson, ÍA (3.) - fyrir brot, Zoran Miljkovic, ÍA (44. og 63.) - fyrir brot, Sturlaugur Haraldsson, ÍA (49.) - fyrir brot, Mihajlo Bibercic, ÍA (89.) - fyrir mótmæli. Hermann Arason, Stjörn- unni (1.) - fyrir brot, Rúnar Sigmundsson, Stjörnunni (65.) - fyrir brot, Bjarni G. Sig- urðsson, Stjörnunni (79.) - fyrir brot. Rautt spjald: Zoran Miljkovic (63.) - fyrir aðra áminningu sína í leiknum. Dómari: Egill Már Markússon. Hann stóð sig vel og var óspar á spjöldin, enda ástæða til. Áhorfendur: 750. Línuverðir: Róbert Róbertsson, Ólafur Ragnarsson. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son (Kári Steinn Reynisson 52.), Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Gunnlaugur Jónsson - Ólafur Þórðarson, Alexander Högnason, Sigursteinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson - Bjarni Guðjónsson, Mihajlo Bibercic. Stjarnan: Bjami Sigurðsson - Hermann Arason, Reynir Bjömsson, Helgi Björgvins- son, Rúnar Sigmundsson (Guðmundur Steinsson 80.), Ómar Sigtryggson (Ragnar Árnason 30.) - Birgir Sigfússon (Bjarni G. Sigurðsson 68.), Baldur Bjarnason, Valdi- mar Kristófersson, Kristinn Lárusson - Goran Micic. ÍBV - Leiftur 1:3 Vestmannaeyjavöllur: Aðstæður: Hæg austlæg átt, um átta stiga hiti, þurrt, völlurinn góður. Mark ÍBV: Hlynur Stefánsson (86.). Mörk Leifturs: Sverrir Sverrisson (24., 88.), Pétur B. Jónsson (38.). Gult spjald: Heimir Hallgrímsson, ÍBV, (14., 43.), Gunnar Oddsson, Leiftri, (17.), Slobodan Milisic, Leiftri, (80.), Baldur Bragason, Leiftri, (87.), allir fyrir brot. Rautt spjald: Heimir Hallgrimsson, ÍBV, (43.) fyrir brot og tvö gul spjald. Dómari: Kristinn Jakobsson var röggsam- ur. Aðstoðardómarar: Ari Þórðarson og Er- lendur Eiríksson. Áhorfendur: Um 700. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjörns- son, Jón Bragi Amarsson, Hermann Hreið- arsson, Heimir Hallgrímsson - Ingi Sigurðs- son, Hlynur Stefánsson, Leifur Geir Haf- steinsson, Bjarnólfur Lámsson (Nökkvi Sveinsson 46.) - Steingrímur Jóhannesson (Rútur Snorrason 39.), Tryggvi Guðmunds- son. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Auðun Helga- son, Slobodan Milisic, Júlíus Tryggvason, Daði Dervic - Pétur B. Jónsson (Baldur Bragason 85.), Gunnar Oddsson, Gunnar Már Másson, Páll Guðmundsson, Sverrir Sverrisson - Rastislav Lazorik. Fj. leikja U J T Mörk Stig FYLKIR 1 1 0 0 6: 1 3 LEIFTUR 1 1 0 0 3: 1 3 ÍA 1 1 0 0 3: 1 3 VALUR 1 1 0 0 2: 0 3 KEFLAVÍK 1 0 1 0 2: 2 1 KR 1 0 1 0 2: 2 1 STJARNAN 1 0 0 1 1: 3 0 ÍBV 1 0 0 1 1: 3 0 GRINDAVÍK 1 0 0 1 0: 2 0 BREIÐABLIK 1 0 0 1 1; 6 0 Næstu leikir 2. umferð: Mánudag 27. mai, annan í Hvítasunnu. IA - Keflavík.......................17.00 KR - Leiftur........................17.00 Stjarnan - Fylkir...................20.00 ÍBV-Valur...........................20.00 Grindavík - Breiðablik..............20.00 Bjarni Guðjónsson, Ólafur Adolfson, ÍA. Baldur Bjarnason, Stjörnunni. Friðrik Frið- riksson, IBV. Slobodan Milisic, Pétur Björn Jónsson, Gunnar Oddsson, Sverrir Sverris- son, Leiftri. Þórhallur Dan Jóhannsson, Aðalsteinn Víglundsson, Finnur Kolbeins- son, Fylki.Sigurður Grétarsson, Val. Þórður Þórðarson, Ólafur Þórðarson, Gunn- laugur Jónsson, Haraldur Ingólfsson, ÍA. Bjarni Sigurðsson, Helgi Björgvinsson, Valdimar Kristófersson, Kristinn Lárusson, Stjörnunni. Ólafur Gottskálksson, Georg Birgisson, Eysteinn Hauksson, Jón Þ. Stef- ánsson, Ragnar Margeirsson, Keflavík. Kristján Finnbogason, Brynjar Gunnarsson, Hilmar Björnsson, Þorsteinn Jónsson, Guð- mundur Benediktsson, KR. Hermann Hreið- arsson, Ingi Sigurðsson, Leifur Geir Haf- steinsson, Rútur Snorrason, ÍBV. Þorvaldur Jónsson, Auðun Helgason, Daði Dervic, Júlíus Tryggvason, Rastislav Lazorik, Leiftri. Kjartan Sturluson, Enes Cogic, Ásgeir Ásgeirsson, Ómar Valdimarsson, Ólafur Stígsson, Andri Marteinsson, Gunnar Þór Pétursson, Kristinn Tómasson, Fylki. Lárus Sigurðsson, Kristján Halldórsson, Jón Grétar Jónsson, Stefán Ómarsson, Arnljótur Davíðsson og Sigþór Júlíusson, Val. Gunnar Már Gunnarson, Guðmundur Torfason, Milan Jankovic, lljálmar Hallgrímsson og Zoran I.jubicic, Grindavík. 1. deild kvenna Stjarnan - Afturelding..........3:1 Tékkland Bikarúrslitaleikur: Sparta Prag - Petra Drnovice....4:0 Pavel Nedved 2 (27. og 55.), Zdenek Svoboda (45.), Petr Kouba (72.). Svíþjóð Bikarúrslitaleikur: AIK Stokkhólmi - Malmö FF...........1:0 •Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Eina markið kom á 12. mín. í bráðabana. Vináttuleikur Peking, Kína: Kína > England......................0:3 - Nick Barmby 2 (30., 53.), Paul Gascoigne (64.). 65.000. ÚRSLIT Frjálsar íþróttir Vormót ÍR Haldið á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Kaldalshlaupið, 3000 m: Sigmar Gunnarsson, UMSB ........8:45,93 Daníel S. Guðmundsson, Á........8:49,43 Björgvin Friðriksson, UMFA......8:57,64 Jóhann Ingibergsson, FH ........9:01,56 Már Hermannsson, ÍR.............9:21,35 Guðm. V. Guðmundss., UMSB.......9:31,84 Burkni Helgason Maack, ÍR ......9:49,58 Stefán Ágúst Hafsteinsson,... ÍR 10:11,49 Sighvatur Dýri Guðmundsson, ÍR .. 10:34,22 100 m hlaup sveina: Rafn Árnason, UMFA .................12,40 Logi Tryggvason, FH ...............13,25 Egill Atlason, FH..................13,42 SteindórG. Kristinsson, ÍR..........13,46 100 metrar karla: Jóhannes Már Marteinsson, ÍR........10,98 Bjami Þór Traustason, FH ..........11,32 Ólafur Sveinn Traustason, FH........11,41 Jónas Páll Jónasson, ÍR ............11,49 100 metrar meyja: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..............12,87 Brynja Sigurðardóttir, Á ...........13,56 Þóra Pálsdóttir, Á..................13,68 100 m hlaup kvenna: Helga Halldórsdóttir, FH............12,86 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK ..„.13,50 Sigrún Össurardóttir, FH ...........13,80 800 metrar karla: Bjöm Margeirsson, UMSS............1:55,91 Smári B. Guðmundsson, FH ..........1:58,78 Eirikur Gestsson, ÍR..............2:00,26 Finnbogi Gylfason, FH ............2:00,54 800 metrar telpna: Eva Rós Stefánsdóttir, Á..........2:33,74 Eygerður I. Hafsteinsd., UMFA......2:37,18 Margrét A. Markúsdóttir, ÍR ......2:43,47 800 metrar pilta: Kristbergur Guðjónsson, FH........2:22,56 Björgvin Víkingsson, FH...........2:31,21 Jón Kristinn Waagfjörð, FH........2:34,36 Þrístökk sveina: Kristján F. Ragnarsson, FH..........11,17 Hartmann Pétursson, HSK.............11,10 Ingi SturlaÞórisson, FH.............10,71 Þrístökk karla: Örvar Ólafsson, HSK.................12,67 1500 m hlaup meyja Sigrún Halla Gísladóttir, UMSB ...5:04,99 Guðrún Sveinsdóttir, FH ..........5:13,06 Fríða Dögg Hauksdóttir, USVH.......5:15,50 1500 m hlaup kvenna: Guðrún Bára Skúladóttir, HSK......4:57,19 HólmfriðurÁ. Guðm.d., UMSB........5:14,94 400 m hlaup kvenna: Helga Halldórsdóttir, FH............56,75 Steinunn Leifsdóttir, Á.............59,91 Laufey Stefánsdóttir, FH ...........63,52 Steinunn Benediktsdóttir, ÍR........65,47 100 m grind sveina: Rafn Árnason, UMFA .................14,85 Ingi SturlaÞórisson, FH.............17,90 SteindórG. Kristinsson, ÍR..........18,77 100 m grind meyja: Ylfa Jónsdóttir, FH.................18,39 HjördísÝrÓlafsdóttir, FH............18,53 Margrét Ragnarsdóttir, FH...........18,81 100 m grind kvenna: Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR .....16,80 Sigrún Óssurardóttir, FH ...........17,27 200 metrar karla: Ingi Þór Hauksson, UMFA.............22,43 Geir Sverrisson, Á ................22,56 Friðrik Arnarsson, Á ...............22,66 JónasPállJónasson.lR................22,71 Spjótkast karla: Friðgeir Halldórsson, USAH .........48,15 Sveinn Þórarinsson, FH..............43,20 Örvar Ólafson, HSK .................39,88 Spjótkast sveina: RafnÁrnason, UMFA ..................46,26 Hartmann Pétursson, HSK.............42,02 Sigurþór S. Einarsson, FH...........36,42 Kringlukast kvenna: Hann K. L. Ólafsdóttir, UMSB........45,62 Guðbjörg Viðarsdóttir, Dagsbrún....40,34 Eva Sonja Schiöth, Selfossi.........29,96 Kringlukast meyja: Arndís Hauksdóttir, UBK.............24,50 Björk Ólafsdóttir, UBK...........19,98 Hástökk kvenna: Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK.....1,60 GuðbjörgLiljaBragadóttir, ÍR .....1,50 Hástökk meyja: Margrét Ragnarsdóttir, FH ........1,40 Jenný Lind Óskarsdóttir, FH ......1,35 ísland - Kýpur 70:61 Laugardalshöll, Evrópukeppnin í körfu- knattleik, fimmtudaginn 23. maí 1996. Gangur leiksins: 0:4, 6:4, 6:10, 15:10, 15:18, 20:18, 20:21, 25:21, 28:27, 29:29, 33:35, 35:35, 39:39, 39:45, 47:50, 53:54, 58:54, 61:59, 67:59, 69:61, 70:61. Stig íslnnds: Teitur Örlygsson 16, Guð- mundur Bragason 15, Hjörtur Harðarson 11, Herbert Arnarson 8, Jón Arnar Ingvars- son 6, Guðjón Skúlason 6, Helgi Jónas Guðfinnsson 5, Hermann Hauksson 3. Stig Kýpur: Christos Styljanides 19, Panayiotis Kiriacou 14, Nicos Michael 9, Loucas Antoniou 8, Frederikos Karayiannis 6, Charalambos Soleas 5. Dómarar: Fernand Hengel frá Lúxemborg og Alexander Faassen frá Hollandi voru ragir en sluppu ágætlega frá leiknum. Áliorfendur: Um 320. Albanía - írland 77:95 Danmörk - Luxemborg 105:72 ■ ísland og Danmörk eru með 4 stig, írland og Kýpur 2 stig, Al- banía og Luxemborg ekkert. Skotfimi Landsmót STÍ Alls kepptu 26 skyttur i haglabyssuskot- fimi (Skeet) á móti sem haldið var á svæði Skotfélags Reykjavíkur laugardaginn 18. maí sl. I aðalkeppni var skotið á 125 leir- skífur en síðan kepptu sex efstu menn í „finale" þar sem skotið er á 25 skífur til viðbótar. Skotfélag Reykjavikur var móts- haldari, mótstjóri Axel Sölvason og yfirdóm- ari Víglundur G. Jónsson. Árangur kepp- enda var sem hér segir: Fél. Stig Úrslit Reynir Þór Reynisson -SK 110 133 Alfreð K. Alfreðsson SR 106 131 Ellert Aðalsteinsson SR 107 130 Jóhannes Jensson SR 107 129 Hjálmar Ævarsson SR 109 128 Ævar Leó Sveinsson SR 108 125 í liðakeppni sigraði Skotfélag Reykja- víkur glæsilega og átti þijár efstu sveit- irnar. irnar. Sveit: Stig 1. A-sveit SR (Skotf. Rvík) 321 2. B-sveit SR 308 3. C-sveit SR 306 4. A-sveit SA (Skotf. Akureyrar) 301 5. A-sveit SÍH (Skotíþ. Hafnfl.) 288 6. E-sveit SR (Skotf. Rvík) 251 7. D-sveit SR 244 Golf Vormót Hafnarfjarðar Hvaleyrarvöllur, 18. maí: Karlar án forgjafar: Sveinn Sigurbergsson, GK...............69 Tryggvi Traustaosn, GK.................70 Björgvin Sigurbergsson, GK.............71 Guðmundur Sveinbjörnsson, GK...........71 Kristján R. Hansson, GK................71 Friðbjörn Oddsson, GK..................71 Með forgjöf: Brigir ísleifsson, GK..................63 Ásgeir Elíasson, GKj...................63 Indriði Þorkelsson, GR.................63 Hinrik Hansen, GK......................63 Konur án forgjafar: Þórdís Geisdóttir, GK..................71 Herborg Arnarsdóttir, GR...............74 Ólöf María Jónsdóttir, GK..............75 Með forgjöf: Kristin Magnúsdóttir, GR...............63 Ragnheiður Lárusdóttir, GR.............63 Þórdís Geirsdóttir, GK.................63 Tennis ísland vann Súdan Islenska karlalandsliðið í tennis sigraði Súdan 3:0 í heimsmeistarakeppni landsliða (Davis Cup) í Istanbul í Tyrklandi í gær. Gunnar Einarsson og Einar Sigurgeirsson unnu í einliðaleik og Stefán Pálsson og Atli Þorbjörnsson unnu i tvíliðaleik. Islenska liðið tapaði hins vegar fyrir San Marínó 3:0 og Litháen einnig 3:0. í kvöld Knattspyrna 1. deild kvenna: Akranes: ÍA-ÍBA.................20 Vestm’eyjar: ÍBV - Breiðablik...20 Hlíðarendi: Valur-KR...........20 Bikarkeppnin Framvöllur: Fram 23 - Haukar...20 Smárahv.: KSÁÁ - Breiðabl. 23 ....20 Grenivík: Magni-KS.............20 Grindavík: GG - Reynir............20 KR-völlur: Grótta-Víðir........20 Hofsós: Neisti - Tindastóll.......20 Kópavogur: HK-ÍH..................20 Ólafsvík: Víkingur - Léttir....20 Sandgerði: Reynir - Njarðvik...20 Selfoss: Selfoss - Fylkir 23......18 Körfuknattleikur Evrópukeppnin í Laugardalshöll: Lúxemborg - Albanía.........kl. 16 Danmörk - Kýpur.............kl. 18 ísland - Irland.............kl. 20 foám FOLK ■ STEVE Bruce, fyrirliði Man. Utd., er farinn til Birmingham, sem þarf ekki að greiða fyrir hann. Bruce, sem er 35 ára, hefur verið níu keppnistímabil á Old Trafford, gerði tveggja ára samning og er sagður fá 15.000 pund í vikulaun -1,5 milljónir króna. ■ HOLLENSKI landsliðsmaður- inn Clarence Seedorf ætlar að ganga til liðs við Real Madrid, sem greiðir Sampdoria 317 millj. ísl. kr. fyrir kappann, en hann fær sjálf- ur 105 millj. kr. í árslaun. ■ SÆNSKI landsliðsmaðurinn Martin Dahlin, sem hefur leikið með Mönchengladbach í Þýska- landi, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við ítalska liðið Roma, sem borgaði 242 millj. ís. kr. fyrir hann. Dahiin fær 40,8 millj. kr. á ári í laun. ■ GIANLUCA Vialli, fyrirliði ný- bakaðra Evrópumeistara Juventus, er á förum frá félaginu. í tilkynn- ingu frá Juventus í gær kom fram að félagið og leikmaðurinn hefðu komist að samkomulagi um að samningurinn yrði ekki endurnýjað- ur vegna ýmissa krafna fyrirliðans. ■ ROBBIE Fowler, markamask- ínan unga, leikur í treyju númer 9 hjá Liverpool næstu vetur, en goð- sögnin Ian Rush hefur klæðst henni meira og minna í hálfan annan ára- tug. Steve McManaman, landsliðs- maðurinn frábæri hjá Liverpool, verður í treyju númer 7 héðan í frá. ■ DEAN Saunders, velski lands- liðsframheijinn sem lék í vetur með Galatasaray í Tyrklandi, er á leið aftur til Englands og Nottingham Forest hefur mikinn áhuga að næla í hann. West Ham og Coventry hafa einnig sýnt Saunders áhuga. ■ ASTON Villa hefur sýnt áhuga á að kaupa velska landsliðsmanninn Gary Speed frá Leeds og boðið varnarmanninn Steve Staunton í skiptum. Everton vill líka ná í Speed, en hann er frá Liverpool og hélt með Everton sem drengur, ■ PAUL Parker, varnarmaðurinn þeldökki sem orðinn er 32 ára, er á förum frá Manchester United og forráðamenn Derby County vonast til að semja við hann. Þá eru líkur á að Jim Smith, stjóri Derby, kaupi danska varnarmann- inn Jakob Laursen frá Silkeborg. ■ KLAUS Augenthaler, sem hef- ur verið aðstoðarþjálfari hjá Bay- ern, hefur framlengt samning sinn við liðið í tvö ár. Hann verður að- stoðarmaður Giovani Trappatoni. ■ ÁHORFENDAFJÖLDI í þýsku 1. deildarkeppninni fór í fyrsta skipti yfir níu milljónir í 33 ára sögu deildarinnar. 9.304.645 sáu leikina í Þýskalandi í vetur. 'ýanumy Chvmoun/ Opið Golfmót Verður haldið á Keilisvelli í Hafnarfirði laugardaginn 25. maí n.k. Keppnisjyrirkomulag: 18 holu höggleikur. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti með og án forgjafar. GORE-TEX REGNGALLAR Aukaverðlaun: Nœst holu á 16. braut og ncest holu á 18. hraut í öðru höggi. Happdrœtti: Dregið úr skorkortum í mótslok. Ræst út frá kl. 8.00 Skráning er í síma 555 33 60 ýnwmy dumowt/ GOLFSKÓR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.