Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGUR 25. MAÍ1996 57 I I I I I I I I I í í í i FOLK Blað allra landsmanna! -kjarni máhins! Var með Richard Gere ► BRESKA fyrirsætan Laura Bailey er einna þekktust fyrir sam- band sitt við leikarann hægláta Richard Gere. Þau hittust árið 1994 á samkomu til styrktar TíbeL Laura sagði eitt sinn: „Við urðum nýög náin á mjög skömmum tíma af ýmsum ástæðum." Þessi mynd af Lauru var tekin í kvikmynda- húsi í London í síðustu viku. Svarti sauðurinn NATHAN Lane og Robin Williams í Fuglabúri. AFFI / R F. S T A U R A N T /h B A R alrinsedíuU stcdnrinK í V^eykjecvik - ekki aðeins sem skemmtistaður heldur einnig sem góður og sérstakur veitingastaður Opnunartímar um heigina: í dag, laugardaginn 25. maí, kl. 12.00-23.30 Sunnudagur 26. maí - Lokað - Opnum kl. 24.00-04.00. Hljómsveitin Salka spilar. Mánudagur 27. maí kl. 14.00-03.00. Hljómsveitin K.O.S leikur. Smjriiíeynr klctcJKcicJHr Kaffi Reykjavik — staðurinn (aar sem stuðið er! PRISCILLA þyngdist aðeins um rúmlega 4 kíló þegar hún gekk með Lisu Marie. NATHAN Lane fer með aðalhlut- verk á móti Robin Williams í kvikmyndinni Birdcage eða Fuglabúrið sem sýnd hefur verið við metaðsókn í Bandaríkjunum og Evrópu. Þetta er í fyrsta skipti sem hann fer með stórt hlutverk í kvikmynd. Þótt hann hafi farið með nokkur smáhlutverk í kvik- myndum er hann betur þekktur fyrir að lána Timon I The Lion King eða Konungi dýranna rödd sína. Lane er best þekktur sem sviðsleikari og var m.a. tilnefnd- ur til Tony-verðlaunanna fyrir leik sinn í Gæjar og píur, en Tony-verðlaunin þykja jafngilda óskarsverðlaunum í leikhúsi. Lífið hefur ekki alltaf verið dans á rósum hjá Lane. Lane var aðeins ellefu ára þegar faðir hans, sem var vörubílstjóri, drap sig á brennivínsdrykkju. Lane var heldur feitlaginn strákur og fékk snemma hlut- verk bekkjartrúðsins. „Ég gerði grin að sjálfum mér á undan öll- um öðrum,“ segir hann um þenn- an tíma. Eftir að hafa leikið í skólaleik- 51 árs í dag ► PRISCILLA Presley á 51 árs afmæli í dag. Hún er að sjálf- sögðu þekktust fyrir að hafa ver- ið gift kónginum sjálfum, Elvis Presley, en hefur meðal annars leikið í Dallas-þáttunum og „Naked Gun“-myndunum. Dóttir hennar, Lisa Marie, skildi nýlega yið Michael Jackson, en Priscilla á annað barn, soninn Navarone sem er 9 ára. Hann eignaðist hún nieð brasilíska kvikmyndafram- leiðandanum Marco Garibaldi, sem hún hitti þegar tökur Dallas- þáttanna fóru fram. Priscilla varð ófrísk 22 ára, ári eftir að hún hitti Presley. Hún svo að segja svelti sig og þyngdist aðeins um rúm- lega 4 kíló í með- göngunni. Þessa 9 mánuði borðaði hún aðeins egg á daginn og epli á kvöldin. „Eg vildi halda í eigin- manninn," segir hún núna. „Eg vildi ekki að hann liti við öðrum konum - það var það sem ég óttað- ist mest. Ég er ekki stolt af þessu og mæli ekki með því.“ Priscilla varð á sínum tíma ást- fangin af karatekennara sínum, Mikie Stone og yfirgaf þess vegna Elvis. Núna er hún karatesér- fræðingur og stundar þessa íþrótt af kappi. EKKI sér fyrir endann á vand- ræðagangi yngsta fjölskyldumeð- lims Douglas-fjölskyldunnar. Eric, yngsti sonur Kirk Douglas, er enn búinn að koma sér í kland- ur. Hann var handtekinn í New York á miðvikudaginn var fyrir að hafa í fórum sínum fíkniefni, bæði hið illræmda krakk og meira en þúsund geðlægðarpillur. Lög- regla í dulargervi póstmanns handtók Eric þegar hann hugðist sækja pakka sem innihélt eitur- lyfin. Við leit í íbúð hans fannst einnig meira af ólöglegum efnum. Eric, sem er 37 ára, hefur margoft komist í kast við lögin á undanförnum árum og er þess síðast að minnast er hann var handtekinn eftir að hafa verið með uppsteyt í flugvél í mars- mánuði. Segja má að misjafnt aðhafist fjölskyldumeðlimir Douglas-fjöl- skyldunnar. Faðirinn, Kirk, var heiðraður á síðustu Oskarsverð- launahátíð og sat þá sonurinn Michael með tárbólgin augu yfir heiðri föðurins, en eins og allir vita hefur Michael Douglas ekki síður skapað sér góðan orðstír í heimi kvikmyndanna en faðir hans. Eric, hins vegar, hefur eitt- hvað komið nálægt leik, en lítið farið fyrir árangri. Hann virðist því helst vera frægum að en- c' demum og er því vel að nafngift- inni svarti sauður fjölskyldunnar kominn. Hlegið í leikhúsinu GOLDIE Hawn og Michael Douglas eru góðir vinir og eiga til að gantast þegar þau rekast á hvort annað. Sú var raunin þegar þau hittust í Beverly Hills nýlega, á frumsýningu Ieikritsins „Ricky Jay and His 52 Ass- istants“ eftir David Mamet. Bæði voru þau sposk á svip. ritum í grunnskóla hætti hann námi og hóf störf þjá bæjarleik- húsinu. Hann strögglaði sem leikari og botninum var náð þeg- ar hann söng í ítölsku brúðkaupi og henti gaman að leiklistarferli sínum. „Gestirnir komu til mín á eftir og gáfu mér peninga,“ seg- ir hann þegar hann rifjar þetta upp. Lane reyndi fyrir sér um skamma hríð í sjónvarpsþáttum áður en hann fékk tækifæri á Broadway. Markar það upphafið að velgengni hans sem leikara. Á sinum tuttugu ára leikferli á Broadway hefur hann uppskor- ið fjölda verðlauna og nú síðast hlutverk í Fuglabúrinu með Rob- in Williams. „I hugum fólks ligg- ur leiðin á stjörnuhimininn í gegnum kvikmyndir," segir hann og er fyrstur til að viðurkenna að svona hlutverk gefast jafnvel aðeins einu sinni á lífsleiðinni. Hvað þá að leika á móti Robin ' Williams. „Robin er svo ljúfur og góður,“ segir hann. „Strax í byrj- un varð ég mjög hrifinn af hon- um og vonast raunar til að hann og Marsha [konan hans] ættleiði mig þegar þessu ævintýri lýkur.“ GULLSMIÐJAN PYRII-G15 J/j, fmfr *. ry / * \ • V ' * V ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK • • Oðlaðist frægð í Fuglabúri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.