Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ1996 59 KETIL ásamt syni sínum, Eliasi, sem fæddist 115 dögum fyrir tímann. HÉR ER Per, faðir Stokkans, með syni sínum, en þeir eru afar góðir vinir. Vinir Ketils samfögnuðu honum á fertugs- afmælinu. Ketil Stokkan fertugur ►UM JÓLALEYTIÐ sögðum við frá norska rokkaranum Ket- il Stokkan og syni hans, sem fæddist 115 dögum fyrir tím- ann. Nú er sonurinn, Elias, orð- inn 9 mánaða og dafnar ágæt- lega, þótt hann liafi átt við tölu- verð veikindi að stríða. Hann var frískur og í góðu skapi þeg- ar Ketil faðir hans átti fertugs- afmæli um daginn. Vinir Ketils komu honum á óvart með veislu þar sem allir voru klæddir að hætti hippa á sjöunda áratugnum, en Ketil hafði alltaf dreymt um að halda slíkt hóf. Faðir Ketils, Per, hafði fengið pata af því að sonurinn hryti og héldi vöku fyrir eigin- konunni, Line, á nóttunni. Hann gaf honum því „hrotklukku" í afmælisgjöf, sem hreyfir við öðrum handleggnum þegar hroturnar byija.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.