Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override ... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktikin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! iðalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voigh' í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, á Köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Christix ri Mary Su Sfater Master* Hg j^ave (iw rtoMipís.: Úfe fí'**'*? him a chxttcG DIGITAL SIMI 553 - 2075 Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki BRÁÐURBANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time fram hjá þér fara. Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og „Sjáðu hana með einhverjum eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, sem þú elskar, vilt elska, eða ein besta mynd Van Damme til þessa. verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. er komin á myndbandi á alla helstu sölustaði Vandaðu valið og veldu - kjarni málsins! Morgunblaðið/Halldór ENRICO og Ben Anthony frá evrópsku MTV-sjónvarpsstöðinni. Fallegt land, fallegar konur HÉR Á landi eru staddir þáttagerðamenn frá MTV- sjónvarpsstöðinni í Evrópu í þeim tilgangi að fjalla um Fegurðarsamkeppni Íslands. Við hittum framleiðand- ann Ben Anthony. og þáttarstjórnandann ítalska Enrico á Hótel íslandi í gær. „Við leggjum okkur fram um að heimsækja einu sinni á ári, hið minnsta, hvert einasta land sem nær útsendingum okkar. Fegurðarsamkeppnin er stór við- burður hér á landi og þess vegna þótti okkur tilvalið að koma núna,“ segir Ben. „Ég hef ekki komið hingað áður, aðallega vegna þess að það gengur engin lest frá Evrópu til íslands,11 segir Enrieo og hlær. Hann segist vera afar ánægður með land og þjóð, sérstak- lega kvenþjóðina. „Fallegt land, fallegar konur, er hægt að ætlast til meira?“ spyr hann. Ráðgert er að sýnt verði frá íslandsförinni á þriðju- daginn. GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRUMSÝNING BARIST í BRONX Hvað ef... geimverur réðust á jörðina? Magnaðasti tryllir ársins? Forsynd kl. 00.30 eftir miðnætti á sunnudag Forsala hefst í dag. KfGíf\rri-[r;nrfnrnfn SHTsGfftf jp.rtzr HARVEY GEORGE QIINTIN andJULIETTE KEITEL CLOONEY TARANTINO LEWIS Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Forsýnd kl. 00.30 eftir miðnætti á sunnudag. Bönnuð innan 16 ára (nafnskírteini). . Ath. miðnætursýnngar á sunnudag kl. 00.30. Sjá nánar í blaðinu á morgun. Sími 551 9000 Dauðadæmdlr f Denver Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Sýnd kl. 3. B.i. 16. JACKIE CHAM Apinn Dunston er I eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lifið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hóteisins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna i anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd íd. 3, 5, 7 og 9. Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B.i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.