Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið - Oz-börnin (24:26) Karólína og vinir hennar (22:52) Ungviði úr dýrarík- inu (17:40) Tilvera Hönnu (16:16) Bambusbirnirnir (30:52) 10.45 Þ-Hlé 16.00 ►Syrpan (e) 16.30 ► Mótorsport (e) 17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Öskubuska Teikni- myndaflokkur. (9:26) 19.00 ►Strandverðir (Bayw- atch VI) Bandarískur mynda- flokkur. (10:22) OO 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Enn ein stöðin - Loka- þáttur Síðasti þáttur Spaug- stofumanna að sinni og er hann jafnframt hundraðasti þáttur þeirra í Sjónvarpinu. Af því tilefni verður settur upp eins konar kabarett í mynd- verinu þar sem þeir félagar láta gamminn geisa. 21.35 ►Simpson-fjölskyldan Bandarískur teiknimynda- flokkur. (18:24) OO 21.50 ►Radetzky-marsinn (Radetzky March) Þýsk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum gerð eftir þekktri sögu Jos- ephs Roths. Myndin gerist þegar tvíveldið Austurríki- Ungveijaland var að renna sitt skeið á enda. Ungur mað- ur sem á erfitt með að flnna fótfestu í lífinu vinnur hetjud- áð á vígvellinum. (1:2)00 23.55 ►Forboðnar ástir (Mississippi Masala) Banda- rísk bíómynd frá 1992. Þetta er ástarsaga þar sem kyn- þáttafordómar koma við sögu þegar stúlka af indverskum ættum og blökkumaður fella hugi saman. Leikstjóri er Mira Nair og aðalhlutverk leika Denzel Washington, Sarita Choudhury, Roshan Seth og Charles S. Dutton. 1.50 ►Útvarpsfréttir UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. — Þættir úr Meyjarskemmunni eftir Franz Schubert. Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz, Rosemarie Raabe og fleiri syngja með Gunther Arndt kórnum og hljómsveit undir stjórn Franks Fox. — Polki og fúga úr söngleiknum Schwanda eftir Weinberger. Konunglega Filharmóníusveitin leikur; Rudolf Kempe stjórnar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Forsetaauki á laugardegi Rætt við forsetaframbjóðend- ur í beinni úts. á báðum rásum útvarps. 14.00 Smámunir. Töluð orð og skrifuð, samtöl, minningar, bréf og ferðasögur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Með laugardagskaffinu. — Úr Goyescas eftir Enrique Granados. Alicia de Larrocha leikur á píanó. — Concierto de Aranjuez fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaqu- ín Rodrigo. Pepe Romero leik- ur með hljómsveitinni „Aca- demy of St.Martin-in-the- fields“; Neville Marriner stjórnar. Stöð 2 9.00 ►Með Afa 10.00 ►Eðlukrflin 10.15 ►Baldur búálfur 10.40 ►Leynigarðurinn Teiknimyndaflokkur. (3:3) 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.30 ►Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Gerð myndarinnar Mary Reilly (e) 13.25 ►Karlinn ítunglinu (The Man in The Moon) Dani Trant er fjórtán ára og þau undur og stórmerki sem ger- ast á kynþroskaskeiðinu leita mjög á huga hennar. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 15.00 ►Ævintýri íkornanna 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey 18.00 ►Fornir spádómar II (Ancient Prophecies II) (1:2) 19.00 ►19>20 Fréttir, NBA- tilþrif, íþróttafréttir, veður og aðalfréttatími 20.00 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir (7:25) 20.30 ►Góða nótt, elskan (7:26) MYHDIR 21.05 ►Ys og þys út af engu (Much Ado About Nothing) Rómantískur gamanleikur, um ástir og örlög, glaðvært stríð þar sem traust og svik, er í brennidepli. 1993. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.00 ►Leitin að Grace (Se- arch for Grace) Ivy er ung og falleg kona. Tilvera hennar gjörbreytist þegar hún verður fyrir dulrænni reynslu. 1994. Bönnuð börnum. 0.35 M 1/2 1963. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 2.50 ►Dagskrárlok 16.08 IsMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins Americana. Af amerískri tón- list Alberto Merenzon hljóm- sveitarstjóri frá Argentínu kynnir suður-ameríska tónlist. 17.00 Hérna til að fara. Fyrri þáttur um bandaríska rithöf- undinn William S. Burroughs. 18.00 Marlene. Um ævi, leik- og söngferil Marlene Dietrich. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Þjóðleik- húsinu í Weimar. Á efnisskrá: Kómedía á brúnni eftir Bo- huslav Martinu Popelka: Sil- ona Michel Hans: Alexander Gunther Bruggari: Herbert Dudzik Eva: Christine Hans- mann Skólastjóri: Gúnther Moderegger Brotna krúsin eft- ir Viktor Ullmann. Walter: Haik Déinian Adam: Mario lloff Licht: Gúnther Moderegger Marthe Rull: Christine Hans- mann Eva: Silona Michel Veit Túmpel: Volker Schunke Ruprecht: Jochen Staudinger Brigitte: Annemarie Queck Kór og hljómsveit Þjóðleik- hússins í Weimar syngur og leikur; stjórnandi er Israel Yin- on. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Jón Viðar Guðlaugsson flytur. 22.30 Smásaga, Konurnar í lífi D. H. Lawrence. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnætti. — Itölsk sönglög eftir Beethov- en, Schubert og Mozart. Cecil- ia Bartoli syngur, András UTVARP/SJONVARP STÖÐ 3 9.00 ►Barnatími - Gátu- land - Mörgæsirnar - Sag- an endalausa - Ægir köttur - Gríman 11.05 ►Bjallan hringir (Saved by the Bell) 11.30 ►Fótboiti um víða ver- öld (Futbol Mundial) 12.00 ►Suður-ameríska knattspyrnan 12.50 ►Hlé 17.00 ►Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir. 17.50 ►Nærmynd (Extreme Close-Up) Melanie Griffith er í nærmynd í dag. (e) 18.15 ►Lífshættir ríka og fræga fólksins (Lifestyles of the Rich and Famous) 19.00 ►Benny Hill 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married...With Children) 19.55 ►Moesha Rokkstjarn- an Brandy Norwood leikur táningsstelpuna Moeshu í þessum nýja gamanmynda- flokki fyrir aila fjölskylduna. MYIiniD 20.20 ►Hinsta m i nuin f)ug Ame)iu Ear. hart (Amelia Earhart: The Final Flight) Amelia lagði upp í sitt síðasta flug, í maímán- uði árið 1937. í júli hvarf Lockheed Electra vélin sem þau flugu og hefur hvorki tangur né tetur fundist af henni síðan. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Bruce Dem, og Rutger Hauer. 21.55 ►Þrfleikur (TorchSong Trilogy) Ekki fara allir í skóna hans Arnolds í þessari gaman- sömu og ljúfsáru kvikmynd. Með aðalhlutverk fara Anne Bancroft, Matthew Broderic og Tony Fierstein. 23.30 ►Vörður laganna (The Marshall) Unglingsstúlku er saknað. Ekki er vitað hvort hún strauk að heiman eða hvort henni var rænt af föður sínum. 0.10 ►! vændisfjötrum (Naked Tango) Ung stúlka er kúguð í hjónabandi og tekur sér á hendur ævintýralega ferð frá Frakklandi til Argent- ínu.Myndin er stranglega bönnuð börnum. (e) 1.40 ►Dagskrárlok Schiff leikur á píanó. — Píanókonsert númer 21 í C- dúr KV 467 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Friedrich Goulda leikur með Fílharmón- íusveitinni í Vínarborg; Claudio Abbado stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags- líf. 13.00 Forsetaauki á laugardegi 14.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.05 Með grátt í vöng- um. 19.30 Veöurfréttir. 20.30 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næt- urvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veöur, færð og flug- samgöngur. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Lóttur laugardagsmorgun. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- flóttan. Erla Friðgeirs og Haltdór Bac- hmann. 16.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardags- kvöld. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næt- urhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐIFM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FIVI 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- Bessastaðir. Frambjóð- endur ræda málin 13.00 ►Umræðuþáttur Forseta- ■flAkiSaMMbi frambjóðendurnir verða í beinni út- sendingu á báðum rásum Útvarps í þættinum Forseta- auki á laugardegi kl. 13.00 í dag. Þar skýra þeir frá viðhorfum sínum varðandi forsetaembættið og Jón Bald- vin Halldórsson fréttamaður, sem stjórnar umræðum, ræðir við þá um kosningabaráttuna það sem af er og um baráttuna framundan. Þættirnir Forsetaauki á laugar- degi verða síðan á dagskrá Rásar 1 alla laugardaga fram að kosningum. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Worid News 5.30 Button Moon 5.40 Monster Cafe 6.55 Gordon the Gopher 6.05 Avenger Penguins 6.30 The Really Wild Show 6.55 Agent z and the Penguin from Mare 7.20 Blue Peter 7.45 The Biz 8.10 The Ozone 8.26 Dr Who 8.60 Hot Chefs:gregory 0.00 Pebble Mill 9.45 Anne & Nick 11.30 Pebble Miil 12.20 Eaatendere Omnibus 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.20 One Man and His Dc>g 16.05 Dr Who 16.30 Whatever Happened to the Likeiy Lads 17.00 World News 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson’s Generation Game 19.00 Casualty 20.00 A Questkm of Sport 20.30 Men Behaving Badly 21.00 Alas Smith and Jones 21.30 Top of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 Tropical Forest at Bci 24.00 Us in the 20th Centuiy 1.00 One Small Step... 1.30 Pure Maths-.sbrinking Polygons 2.00 Maths Models & Methods 2.30 Leaming for All 3.00 Biologyd.he Restless Pump 3.30 Scenes from Dr Faustus 4.00 Easing the Pain 4.30 Exploring Educa- tional Issues CARTOOM METWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Galtar 6.30 Challenge of the Gobots 7.00 Dragon’s Lair 7.30 Yogi Bear Show 8.00 A Pup Named Scooby Doo 8.30 Tom and Jerry 9.00 Two Stupid Dogs 9.30 The .Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premiere To- ons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycata 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00 Uttle Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Spedals 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Fam- ily 17.00 The Jetaons 17.30 The FiinL stones 18.00 Dagskráriok CMN Nows and buslness throughout the day 11.30 Worid Sport 14.30 Worid Sport 17.30 Inaido Asia 18.30 Earth Mattera 18.00 CNN Prcsents 21.30 Worid Sport 22.00 Worid Vfew 24.00 Prime Newa 0.30 Insíde Aaa 1.00 Larry King Weekend 3.00 Worid News up- date/Both Sidea With Jcaae Jackson 3.30 Worid News Update/Evans & Novak DISCOVERY 15.00Saturday Stack 16.00Fir<? on the Rim 19.00FlighUine 19.30Disaster 20.00Battlefield 21.00BaUlefíeld 22.00Justice FTles 23.00Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Körfubolti 7.00 I')allahjólreiðar 7.30 Bifhjólafréttir 8.00 AJþjóðlegar akstursíþróttafeéttir 8.30 Kappakstur 9.00 Knattspyma 10.00 Tennis 14.00 Tennis 15.00 Frjálsar íþróttir 17.00 Bifhjólakeppni 18.00 Dráttavélatog 19.00 Indycar 20.00 HnefaleBcar 21.00 Golf 22.00 Bifhjólakeppni 23.00 Indy- car 24.00 Dagskrárlok MTV 6.00 Kickstart 8.00 Bon Jovi Weekend 8.30 Kolling Stones Jump Back 9.00 European Top 20 11.00 The Big Pict- ure 11.30 kirst Look 12.00 Bon Jovi Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture Cannes Speciai 16.30 News 17.00 Bon Jovi Weekend 20.00 Uve From Rock Am Ring 21.00 Unplugged 22.00 Yo! MIY Raps 24.00 Chill Out Zone 1.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and busíness throughout the day 4.00 Winners 6.00 The McLaugh- lin Group B.30 Hello Austria, HeUo Vie- nna 6.30 Europa Joumal 7.00 Cyber- school 9.00 Super Shop 10.00 Execu- tive nfeslyica 10.30 Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 Super Sport 16.30 Combat At Sea 17.30 Selina Scott 18.30 Executive Ufestyles 19.00 Talkin’ Blues 20.00 Adac Touring Care 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Taikin’ Blues 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blues 2.00 Hivera live 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 7.30 Saturday Sports Action 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertairunent Show 9.30 Fashion TV 10.30 Sky Destinations 11.30 Week In Review - Uk 12.30 Nightline 13.30 48 Hours 14.30 Century 15.30 Week In Review - Uk 16.00 Uve At Five 17.30 Target 18.30 Sportsiine 19.30 Court Tv 20.30 48 Houre 22.30 Sportsline Extra 23.30 Target 0.30 Court Tv 1.30 Weck In Review - Uk 2.30 Beyond 2000 3.30 48 Hours 4.30 The Enterta- inment Show SKY MOVIES PLUS 6.00 Tht Sea Hawk, 1940 7.10 A Hard Day’s Night, 1964 9.00 Max Dugan Retums, 1983 11.00 Best Shot, 1986 13.00 Runoing Free, 1994 16.00 A Christmas Romance, 1994 18.60 The Age of Innocence, 1993 19.00 Beet- hoven’s 2nd, 1993 21.00 The Real McCoy, 1993 22.45 Bare Exposure, 1993 0.15 Back in Actkm 1.35 Acciden- tal Meeting, 1993 3.00 Ultimate Betray- aJ, 1993 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Ddfy and Hfe l'Vienda 6.Z5 Uynamo Duck 6.30 Gadgel Hoy 7.00 Mighty Morphin 7.30 Action Man 8.00 Ace Ventura 8.30 The Adventure of Hyperman 9.00 Skysurfer Strike Foree 9.30 Teenage Mutant Hero Turt- les 10.00 Ace Ventura 10.30 Ghoul- Lashed 11.00 Worid Wrestling 12.00 Tlu* Hit Mix 13.00 The Adventures of Brisco County Junior 14.00 Hawkeye 15.00 Kung Fu 16.00 My3terio3 Island 17.00 W.W. Fed. Superstare 18.00 Slki- ers 19.00 Unsolved Mysterie3 20.00 Cops 1 20.30 Cops II 21.00 Stand and Deliver 21.30 Revelations 22.00 Movie Show 22.30 Forever Knight 0.30 Dre- am on 24.00 Saturday Night live 1.00 Hit Mix Long Play TNT 1 B.OOVjva Las Vcgas, 1964 20.00Sing- in' in the Rain, 1952 22.00The Roaring Twenties, 1989 23.55A Prize of Arms, 1962 1.46 Singin' in tbe Rain, 1952 SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Þjálfarinn (Coach) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ►Hunter Spennu- myndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. livun 2io°^R°meó Itl 11111 blæðir (Romeo Is Bleeding) - Gary Oldman, Lena Olin, Annabella Sciorra og Julietta Lewis leika aðal- hlutverkin í þessari spennu- mynd. Jack er lögreglumaður sem hefur sérhæft sig í bar- áttu við glæpasamtök. En hann er leiður á starfinu og leiðist í senn út í framhjáhald og spillingu í starfí. Tengsl hans við mafíuna fléttast kvennamálunum á óheppileg- an hátt og Jack dregst inn í blóðuga atburðarás þar sem hann hætti starfi sínu, hjóna- bandi og jafnvel lífinu. Stranglega bönnuð börnum 22.30 ►Óráðnargátur (Un- solved Mysteries) Heimildar- þáttur um óleyst sakamál óg fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.20 ►Taumlaus þrá (HungryFor You) Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 20.00 ►Livets Ord STÖD 3: CNN, Diecoveiy, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. 20.30 ►Útsending frá Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 22.00-10.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds- son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Valgeir Vilhjálmsson. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ungl- ingaþátturinn Umbúöalaust. Helga Sigrún Harðardóttir. 19.00 Jón Gunn- ar Geirdal. 22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pét- ur. 4.00 Næturdagskrá. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00Óp- era (endurflutningur) 18.30 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boöskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Viö lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Meö Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00 íslensk dægurtónlist. 19.00 Viö kvöld- verðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisutvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Meö sítt að attan 15.00 X-Dómínós- listinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 23.00 S. 5626-977. 3.00 Endurvinnslan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.