Morgunblaðið - 25.05.1996, Side 2

Morgunblaðið - 25.05.1996, Side 2
2 D LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna 1. deild kvenna: Valur-KR.........................1:1 Ásgerður Ingibergsdóttir - Olga Færseth ÍA - ÍBA....................... 2:0 Áslaug Ákadóttir og Margrét Ákadóttir ÍBV - Breiðablik............... 1:6 Hjördís Halldórsdóttir - Ásthildur Helga- dóttir 3, Margrét Ólafsdóttir, Kristrún Daðadóttir, Katrín Jónsdóttir Stjaman - Afturelding............3:1 Lovísa Lind Siguijónsdóttir 2, Gréta Guðna- dóttir - Harpa Sigurbjömsdóttir. Fj. leikja u J T Mörk Stig BREIÐABLIK 2 2 0 0 13: 2 6 ÍA 2 2 0 0 5: 1 6 KR 2 1 1 0 4: 2 4 iBA 2 1 0 1 4: 4 3 VALUR 2 0 1 1 2: 8 1 UMFA 1 0 0 1 2: 4 0 STJARNAN 1 0 0 1 1: 3 0 ÍBV 2 0 0 2 2: 9 0 Bikarkeppni KSÍ Selfoss - Fylkir U-23............7:2 Sævar Gíslason 3, Gísli Björnsson 3, Jó- hannes Snorrason - HK-ÍH............................3:0 Valdimar H. Hilmarsson, Stefán Guð- mundsson, ívar Jónsson. KSÁÁ - Breiðablik U-23..............1:3 - Eyþór Sverrisson, ívar Siguijónsson 2 Magni - KS..........................1:0 Ingólfur Ásgeirsson. VíkingTir Ó. - Léttir...............1:0 S. Dervic Reynir S. - Njarðvík................3:2 Grétar Ó. Hjaltason 2, Jónas Gestur Jónas- son - Hallgrímur Sigurðsson 2. Höttur - Einheiji.................3:1 GG - Reynir Hellis...............10:0 Ólafur M. Guðmundsson 2, Jóhann Júlíus- son 2, Pétur Guðmundsson, Ingvar Jónsson, Óskar Skúlason, Grétar Guðfinnsson, Ing- ólfur Ingólfsson, sjálfsamark. Fram U-23 - Haukar................2:1 Valur Fannar Gíslason, Grímur Axelsson - Orri Baldursson Grótta-Víðir......................2:1 ísland - írland 89:74 Laugardalshöll, Evrópukeppnin í körfu- knattleik, föstudaginn 24. maí 1996. Gangur leiksins: 0:5, 7:7, 11:16, 16:20, 26:22, 36:27, 41:30, 43:37, 46:46, 49:51, 56:55, 62:62, 70:68, 76:70, 82:72, 89:74. Stig íslands: Teitur Örlygsson 31, Guð- mundur Bragason 21, Herbert Arnarson 12, Helgi Jónas Guðfinnsson 9, Jón Arnar Ingvarsson 8, Hjörtur Harðarson 3, Guðjón Skúiason 3, Sigfús Gizurarson 2. Stig írlands: Alan Tomidy 25, John O’C- onnell 12, Ken Lacey 10, Ádrian Fulton 8, Damian Sealy 7, John Burke 6, Franz Pow- ell 5, Dan Callahan 1. Dómarar: Faassen frá Hollandi og Gjetter- mann frá Danmörku. Dæmdu vel. Áhorfendur: Um 400. Danmörk - Kýpur..................98:63 Albanía - Lúxemb.................74:71 Stigahæstu menn: Teitur Örlygsson....................78 Artan Kugo, Albaníu.................68 Mike Feyder, Lúxemb.................68 Joachim Jerichow, Danmörku..........61 Alan Tomidy, írlandi................56 Flest fráköst: Guðmundur Bragason..................38 John O’Connell, Irlandi.............34 Michael D. Andersen, Danmörku.......24 Jonas B. Sinding, Danmörku..........22 Ricky Wohl, Lúxemb..................22 Joachim Jerichow....................21 Flestar stoðsendingar: Lars B. Jensen, Danmörku............20 Jón Arnar Ingvarsson................18 Teitur Örlygsson....................17 Artan Kugo, Albaníu.................16 John O’Connell, írlandi.............14 ThomasR. Pedersen, Danmörku.........14 Bjarki Stefánsson, leikmaður Vals, fékk tvö M í einkunn fyrir leik sinn gegn Grindavík í fyrra kvöld. Nafn hans féll niður í upptalningunni í blað- inu í gær. •Einkunnagjöf Morgunblaðsins í 1. deild karla í knattspymu er með sama hætti í sumar og undanfarin ár. Mest er hægt að fá 3 M, það fá þeir sem eru taldir hafa leikið frábærlega, 2 M eru gefin fyrir að leika mjög vel og 1 M fyrir að leika vel. Þeir sem ekki eru taldir hafa leikið vel fá ekki einkunn. KORFUKNATTLEIKUR ÁframíEM x Frábærvarnarleikurog góðursigurá Irum ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik vann trúlega einn sinn mikilvægasta sigur frá upphafi í gærkvöldi er liðið lagði íra 89:74 í undankeppni Evrópu- keppninnar. Sigurinn var sann- gjarn og kærkominn því oftar en ekki hafa menn þurft að bíta í það súra epli að detta út úr keppni þegar vonir stóðu til annars. En nú hefur íslenska liðið tryggt sér áframhaldandi keppni í Evrópumótinu. Liðið er búið að ná markmiði sínu þó að það eigi tvo leiki eftir. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Írarnir byijuðu af krafti, það er að segja þeirra besti maður, Alan Tomidy, sem mun væntanlega leika í NBA á næsta ári. Hann gerði fyrstu 9 stigin og gestimir voru með fimm stiga forystu. Teitur tók þá til sinna ráða, gerði 16 stig fyrstu tíu mínútur leiksins og var í miklum ham, ekki síst í vörninni. Þar átti Guðmundur einnig mjög góðan leik, en þegar írar skiptu yfir í svæðis- vörn undir lok fyrri hálfleiks var eins og allt hrykki í baklás. ísland var 41:30 yfir er 5,30 mín voru eft- ir en írar náðu að jafna, 46:46 fyrir leikhlé. Það er erfítt að leika gegn jafn hreyfanlegri svæðisvörn og írar voru með, sérstaklega vegna þess að þeir eru svo hávaxnir. Birgir Öm frábær Jón Kr. þjálfari átti greinilega góð spil á hendi og vissi nákvæmlega hvernig best var að nota þau. Síðari hálfleikinn hóf Þórsarinn Birgir Öm Birgisson og var hann settur til höf- uðs Tomidy, sem Guðmundur átti í nokkrum erfíðleikum með í fyrri hálf- leiknum, enda Tomidy 11 sentimetr- um hærri en hann og Birgir Öm. Það var ljóst að Guðmundur myndi lenda í villuvandræðum og við því má ís- lenska liðið varla. Guðmundur var settur á annan mann, Birgir Örn á Tomidy. Og hvílíkur leikur hjá Birgi Erni. Hann hreinlega pakkaði Tomidy saman og kappinn gerði aðeins tvö stig í síðari hálfleik. Sterkur leikur hjá landsliðsþálfaranum. En það voru fleiri sem léku vel. Herbert, Helgi Jónas og Jón Arnar áttu allir glimrandi dag og Sigfús lét írana vita vel af sér í vörninni. Það sem gerði sigur Islands einna skemmtilegastan var frábær barátta landsliðsstrákanna, hin dæmigerða barátta íslendinga, sem því miður hefur frekar virst á undanhaldi í íþróttum á síðari ámm. En hún var svo sannarlega til staðar í Höllinni í gærkvöldi. Lokaspretturinn spennandi Það var ailt í járnum lengst af í síðari hálfleik og þegar 5,38 mín voru eftir var staðan 70:66 og Guð- mundur fékk sína fjórðu villu. Liðið hafði spilað svæðisvörn og maður á mann vörn til skiptis með góðum árangri og stöku sinnum breytt í pressuvörn, en hún hafði ekki geng- ið. En nú var aftur skipt í pressu- vörn og hún gekk nákvæmlega eins og hún á að ganga, íslenska liðið náði boltanum og náðu níu stiga forystu og þar með var sigurinn tryggður. Helgi Jónas kórónaði síðan leikinn með því að rekja boltann upp hægri kantinn, eftir endalínunni og stökkva upp í vinstra horninu og skjóta. Hann hitti ekki en Iri lenti á honum um Ieið og klukka tíma- varðar gall og Helgi Jónas hitti úr vítaskotunum þremur. Lét þá finna fýrir mér BIRGIR Örn Birgisson var ánægður eftir leikinn. „Það var virki- lega gaman að leika gegn þessum stóru mönnum. Irar eru með stórt og stæðilegt lið og ég átti því í raun alveg eins von á að fá að reyna mig aðeins gegn þeim. Auðvitað var maður dálítið trekkt- ur í byxjun, sérstaklega í sókninni, en í vörninni gefur maður allt- af allt sem maður á, þar er engin taugaveiklun. Eg reyndi auðvit- að að láta þá finna aðeins fyrir sér,“ sagði Þórsarinn sem átti frá- bæran leik. Mm FOLX ■ DANIR spurðust fyrir um hvort þeir gætu komist á hestbak í gær. Einar Bollason, hestaferðafrömuð- ur, sagði það lítið vandamál nema hvað hann kæmist bara ekki með þá fyrr en í dag, laugardag. Tvær grímur runnu á Dani því þeir eiga einmitt leik gegn íslandi á morgun, sunnudag og kunn er sú saga þegar íslendingar buðu Dönum á hestbak og síðan upp á skyr og ijóma - dag- inn fyrir knattspyrnulandsleik. ■ ÞRJÁTÍU sekúndna klukkumar á hinum nýju glæsilegu körfum í Laugardalshöllinni, biluðu í upp- hafi leiks Danmerkur og Lúxem- borgar á fimmtudaginn en til allrar lukku voru varaklukkur til taks. ■ KVENNALANDSLIÐIÐ í körfuknattleik sér um veitingasölu á Evrópumótinu í Laugardalshöll og bjóða meðal annars uppá heimabak- að hnossgæti. ■ LJÓSIN í Höllinni slokknuðu skyndilega þegar 12,25 mínútur voru eftir af leik Albaníu og Lúxemborg- ar í gær. Perurnar í aðalsalnum eru gasperur og þurfa því að kólna áður en kveikt er aftur, og þær eru auk þess nokkurn tíma að hitna. Leikur- inn tafðist um 25 mínútur vegna þessa. ■ ALBANIR þurftu að fljúga frá Albaníu á sunnudaginn til að kom- ast til íslands í tíma. Þeir flugu til Ziirich og komu þangað seint um kvöld. Þar sem veður var gott og þeir höfðu ekki pantað sér gistingu gerðu þeir sér lítið fyrir, fundu góðan grasbala ekki langt frá flugvellinum og sváfu þar um nóttina, og sváfu víst ágætlega. ■ ALLIR þeir sem sýna strætó- miða, skiptimiða eða grænt kort hjá SVR eða Almenningsvögnum fá frítt á leikina í Höllinni í dag í boði þessara tveggja fyrirtækja. Fyrir þá sem ekki hafa þessa miða undir höndum er tilvalið að taka strætó i Laugardalinn og muna bara eftir því að fá skiptimiða! BADMINTON Danir í úrslK FELAGSLIF Aðalfundur handknatt- leiksdeildar Víkings Aðalfundur handknattleiksdeildar Vikings verður haldinn þriðjudaginn 28. maí í Vík- inni, Traðarlandi 1, og hefst kl. 20.30. KSÍ-klúbburinn KSÍ-klúbburinn er félagsskapur, stofnaður til stuðnings íslenska landsliðinu í knatt- spymu. Klúbburinn er opinn öllum knatt- spyrnuáhugamönnum. í ár verða fjórir landsleikir á heimavelli, auk þess sem stefnt er að hópferð til frlands helgina 9. - 10. október til að fylgjast með leik Ira og fslend- inga 10. nóvember. Skráning i KSÍ-klúbbinn og allar nánari upplýsingar um starfsemi hans veita Þórir (569-9347, GSM 896-1625) og Steinar (587-0771). Klúbbfélagar koma saman fyrir fyrsta heimaleikinn á þessu tlmabili kl. 17.00 á Grand Hotel 1. júní, en þann dag leika ís- lendingar fyrsta leik sinn ( undankeppni HM gegn Makedóníu á Laugardalsvelli. Danir sigruðu Kínveija í gær 3:2 í heimsmeistarakeppni karla- landsliða (Thomas Cup) í badminton sem nú stendur yfir í Hong Kong. Með sigrinum tryggðu Danir sér sæti í úrslitum á móti Indónesíu í fyrsta sinn síðan 1979. Poul-Erik Hoyer-Larsen vann Dong Jiong, sem er efstur á heims- listanum, 6-15 18-17 15-11. Hoyer- Larsen byijaði illa gegn Jiong og lenti undir 1-13 í annarri lotu en náði síðan að jafna 13-13 og vann síðan 18-17. Jon Holst-Christensen og Jim Laugesen töpuðu fyrir Jiang Xin og Huang Zhanzhong í tvíliða- leik 12-15 7-15. Thomas Stuer- Lauridsen tapaði fyrir Sun Jun 5-15 8-15. „Það er stórkostlegt að vera kom-. inn með liðið í úrslit,“ sagði Morten Frost, þjálfari Dana, sem var í danska liðinu sem tapaði fyrir Indó- nesíu í úrslitum 1979. „Ég held að við höfum burði til að sigra. Ég hef sagt það áður að það er hægt að vinna Indónesíu." ÍSLANDSMÓTIÐ SJÓVÁ-ALMENNAR DEILDIN LEIFTUR ATH. Afhending skírteina KR-klúbbsins frá kl. 16.00 KR-völlur viö Frostaskjól mánudaginn 27. maí kl. 17.00 Léttar veitingar fyrir alla fjölskylduna frá kl. 15.30 í félagsheimilinu. MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 D 3 UM HELGINA HJOLREIÐAR Einar hafði mikla yfirburði Höfðakeppnin í hjólreiðum fór fram við Ártúnshöfða á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur og var hjólaður tæplega tveggja kílómetra hringur. Meistaraflokkur hjólaði 20 hringi en B-flokkur og unglinga- flokkur 10 hringi. I meistaraflokki byijuðu þeir Einar Jó- hannsson og Bjarni Svavarsson hraðast, en þegar líða tók á stakk Einar Bjarna af. Sölvi Þór Bergsteinsson átti góðan enda- sprett og skaust fram úr Bjarna áður en kom að marklínunni og náði öðru sæti. Páll Elísson sigraði nokkuð örugglega í B-flokki og Helgi B. Friðþjófsson hafði sömu yfirburði í unglingaflokki. Úrslit voru sem hér segir: Meistaraflokkur: 1. Einar Jóhannsson................1.01,45 2. Sölvi ÞórBergsveinsson..........1.02,18 3. Bjami Svavarsson................1.02,19 B-flokkur: 1. Páll Elísson.....................32,04 2. RúnarÓ. Emilsson..................35,26 Unglingaflokkur: 1. Helgi Berg Friðþjófsson...........30,30 2. Björn Oddsson.....................37,44 3. Hlynur Axelsson...................37,45 Opna Búnaðarbankamótið Verður haldið á Keilisvelli í Hafnarfirði mánudaginn 27. maí (annan í Hvítasunnu) Keppnisfyrirkomulag: Punktakeppni 7/8 forgj. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í karla- og kvennaflokki 1. sœti: Vöruúttekt fyrir kr. 25. þús. 2. sœti: Vöruúltekt fyrir kr. 15. þús. 3. sœti: Vöruúttekt fyrir kr. 10. þús. Aukaverölaun: Vöruúttektir fyrir kr. 5 fiús. verða veittar fyrir að vera nœst holu á 6, 9,16 og einnig á 18. braut í öðru höggi. Dregið úrskorkortum í mótslok. Ræst út frá kl. 8.00 • Skráning er í síma 555 33 60 (?) BÚNAÐARBANKINN W HAFNARFIRÐI «o« »o« HLUTI af verðlaunahöfum í Höföakeppninni í hjólrelðum. Frá vinstri: Bjarni Svavarsson, Elnar Jóhannsson, Sölvi Þór Berg- sveinsson, Páll Elísson, Rúnar Ó. Emilsson, Helgi Berg Friö- þjófsson og Hlynur Axelsson. Breiðablik og IA með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar VALSSTÚLKUR fengu KR íheimsókn að Hlíðarenda ígærkvöldi og skildu liðin jöf n 1:1 eftir ágætan leik en bæði eru talin líkleg til að blanda sér ítoppbaráttuna. Valsarar áttu meira í leiknum en gekk illa klára sóknir sínar. Breiðablik sigraði ÍBV í Eyjum 6:1 og á Akranesi vann ÍA lið ÍBA 2:0. Breiðablik og ÍA eru því með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar. Valsstúlkur byijuðu af krafti og spiluðu oft á tíðum mjög vel. Færin létu ekki á sér standa og strax á níundu mínútu fór gott skot Krist- Stefán bjargar Ingadóttur Stefánsson rétt framhjá marki skrifar KR. Sjö mínútum síðar varði Sigríður Fanney Páls- dóttir í marki KR ágætt skot Bergþóru Laxdal og eftir langa og stranga sókn fimm mínútum síðar skallaði Guðrún Sæmunds- dóttir í þverslá KR-marksins en enn vildi boltinn ekki í markið. Sóknarmenn Vesturbæinga áttu líka sínar stundir og tvö ágæt skot að marki Vals. Á 33. mín- útu, þvert gegn gangi leiksins, náðu KR-ingar ágætri sókn og skoti að marki, Birna María Björnsdóttir varði en hélt ekki boltanum og markahrókurinn Olga Færseth þrumaði í markið af stuttu færi. Markið var sem köld vatnsgusa á Valsmenn og KR-ingar komust meira inn í leik- inn. Leikurinn jafnaðist meira eftir hlé óg bæði lið náðu að spila ágæt- lega framan af. Hægt og sígandi náðu Valsstúlkur undirtökunum og á 68. mínútu lék Kristbjörg Ingadóttir laglega í gegnum vörn Vals upp við endamörk uns hún renndi boltanum til Ásgerðar H. Ingibergsdóttur sem skoraði af stuttu færi. Undir lokin fengu Valsstúlkur tvö góð færi á gera út um leikinn en brást bogalistin. Valsstúlkur ætluðu greinilega að bæta fyrir afhroð gegn Breiða- bliki í 1. umferð. Vörnin var yfir- leitt traust og miðjuspilið gekk greiðlega, sóknarleikmenn voru sprækir en áttu í mesta basli með að reka endahnútinn á sóknimar. „Ég er mest svekkt með að fá bara eitt stig en þetta er allt á uppleið. Við ætluðum að bæta fyr- ir síðasta leik og spiluðum vel all- an leikinn, duttum að vísu niður við að fá á okkur mark en náðum að rífa okkur upp aftur,“ sagði Kristbjörg Ingadóttir, Val, eftir leikinn. Guðrún, Bergþóra, Krist- björg, Ásgerður og Rósa Lind Steinþórsdóttir voru góðar. Vesturbæingar áttu undir högg að sækja lengst af en sýndu að þeir kunna eitthvað fyrir sér er færi gafst. Ljósi kaflinn til að byija með var góður samleikur Guðrúnar Jónu Kristjánsdóttur, Guðlaugar Jónsdóttur og Olgu. Sigurlín Jónsdóttir var einnig góð. Knattspyrna Laugardagur: Bikarkeppni karla: Akranesvöllur: í A 23 - Fjölnir..kl. 14 Mánudagur, annar í hvítasunnu: 1. deild karla: Akranes: ÍA-Keflavík.............kl. 17 KR-völlur: KR-Leiftur............kl. 17 Grindavík: UMFG - Breiðablik.....kl. 20 Vestm’eyjar: ÍBV - Valur.........kl. 20 Garðabær: Stjaman - Fylkir.......kl. 20 4. deild: Grenivík: Magni-Neisti...........kl. 17 Sauðárkr.: Tindastóll - SM.......kl. 17 Siglufjörður: KS-Hvöt............ki. 17 Þriðjudagur: 2. deild karla: Akureyri: Þór-Þróttur............kl. 20 Húsavík: Völsungur-ÍR..„.........kl. 20 Laugardaisv.: Fram-KA............kl. 20 Leiknisvöllur: Leiknir - FH......kl. 20 Körfuknattleikur EM I LaugardalshöII: Laugardagur: Lúxemborg - Kýpur................14.00 Albanía - fsland..................16.00 írland - Danmörk.................18.00 Sunnudagur: Kýpur - Albanfa...................14.00 ísland - Danmörk..............kl. 16.00 Lúxemborg - írland............kl. 18.00 Golf •Fyrsta stigamót sumarsins til landsliðs fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Um er að ræða tveggja daga mót, Flugleiðamót- ið, þar sem keppt er bæði í dag og á morgun. •Opið mót verður haldið á Keilisvelli í Hafnarfirði í dag. •Á sama velli í Hafnarfirði verður Opna Búnaðarbankamótið haldið á mánudag. Frjálsíþróttir Húsasmiðjuhlaup FH fer fram i dag. Hálf- maraþon og 10 km hlaup hefjast kl. 12.15 við Húsasmiðjuna við Helluhraun í Hafnar- firði. Einnig er boðið upp á 3,5 km skemm- tiskokk frá sama stað kl. 13.00 og frá Húsasmiðjunni við Skútuvog i Reykjavík kl. 14.00. Allir fá verðlaunapening. Skrán- ing frá kl. 10.00. •Vormót öldunga verður haldið á Laugar- dalsvelli frá kl. 10 til 15 í dag. Úrslitakeppni EM á Spáni Spánveijar unnu Evrópu- meistara Svía sunnudaginn 2. júní. Tékkland, Danmörk, Spánn, Ungveijaland, Rúmenía, Sióvakía og Júgóslavía berjast um eina sætið sem er Iaust á Ólympíuleikunum í Atlanta í sumar en hin landsliðin hafa þegar tryggt sér keppnisrétt í Atlanta. Fimm efstu liðin tryggja sér þátt- tökurétt í Heimsmeistarakeppn- inni í Japan að ári en hin sjö fara í riðlakeppnina í haust og verður dregið í riðla 1. júní. Sigur Spánvetja vakti mesta athygli í gær. Þeir komu á óvart og spiluðu varnarleikinn mjög framarlega en markvörðurinn Fort gerði gæfumuninn. Hann varði fimm vítaköst og Svíar skoruðu ekki úr einu til viðbótar. Liðunum er heimilt að taka leik- hlé í hveijum hálfleik og er það í fyrsta sinn sem slíkt fyrirkomulag gildir á stórmóti. Kjartan Steinbach, stjórnarmaður í HSÍ, er í tækninefnd keppninnar. Stóru mennirnir sterkir Morgunblaið/Asdís GUÐMUNDUR Bragason í baráttunni undir körfunni ásamt Birgl Erni Birg- issyni, en þeir áttu báðlr mjög góöan leik gegn írum í gær. íslenska liðiö hefur þegar tryggt sér rétt tll að leika í undanúrslitakeppni Evrópukeppn- innar, en þar keppa 30 lið í nokkrum riðlum og verður leikið helma og að heiman. Spánveijar unnu Evrópumeist- ara Svía 24:23 í fyrstu um- ferð úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik, sem hófst á Spáni í gær. Tékkar unnu Rúmena 32:25 og heimsmeistarar Frakka unnu Dani 25:22. í B- riðli vann Júgó- slavía Þýskaland 23:22, Króatía vann Ungveijaland 30:27 og Rúss- land vann Slóveníu 22:18. Leikið er í tveimur sex liða riðlum og verður úrslitaleikurinn í Sevilla Blikum spáð sigri BREIÐABLIKI er spáð ís- landsmeistaratitlinum í 1. deild kvenna í snmar, samkvæmt niðurstöðu úr spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna deildarinnar á kynningarfundi á föstudag. Á fundinum var einnig undirritaður samningur milli Hagsmunasamtaka knatt- spyrnukvenna og Kj. Kjartans- sonar um að Kj. Kjartansson verði styrktaraðili 1. deildar kvenna og deildin nefnd Miz- uno-deildin. Niðurstaðan í spánni var eft- irfarandi: stig 1. Breiðablik.............180 2. Valur..................176 3. KR.....................140 4. ÍA.....................116 5. Stjaman................100 6. ÍBA.....................60 7. Afturelding.............47 8. ÍBV.....................46 KNATTSPYRNA KR slapp með skrekkinn HANDKNATTLEIKUR Gianluca Vialli til Chelsea Evrópukeppnin í körfuknattleik "ír Ms' W ílgg -+■ ÍSLAND ÍRLAND 89 Stig V 74 18/23 vjjj Jf 9/15 11/32 3ja stig | 5/14 30 5 Frákðstll 35 21 (varnaij 29 9 (sóknai ) 6 3 Varinskot 2 10 I Bolta nðð 7 11 Boltatapað 25 24 Stoðsendingar 17 19 Viilur 22 GIANLUCA Vialli, miðherji Evrópu- meistara Juventus, tikynnti 1 gær að haun hefði skrifað undir samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til þriggja ára. „Á Ítalíu er sagt að það að fara sé að sumu leyti eins og að deyja en breyting er að nokkru leyti sem eudurfæðing," sagði ítalski leikmaðurinn sem er 32 ára. „Mér Uður ems og barni sem er að fara að leika sér í gjörbreyttu umhverfi með óþekktum stærðum." Vialli sagði að tekið yrði á móti sér á Stamford Bridge 17. júní en minntist ekki á um hvað hefði verið samið. ítalska dagblaðið Corríere dello Sport sagði að hann fengi miljj- ón pund (liðlega 102 miljj. kr.) á ári og gat þess að Glasgow Rangers hefði boðið betur en Ruud Gullit, knattspyrnustjóri Cheisea, hefði gert útslagið auk þess sem Vialli heillað- ist meira af því að leika í ensku úr- valsdeildinni. „Ýmsir möguleikar voru fyrir hendi á Ítalíu en ég vildi breytingu ög erfitt var að halda hér áfram eftir að hafa leikið með Sampdoria og Juventus," sagði VialU. „Gullit er vinur minn. Hann talar ítölsku og þekkir ftölsku knatt- spyrnuna. Nærvera hans hafði mikið að segja.“ Gullit lék með AC Milan þegar Vialli var þjá Sampdoria en tók stöðu þess síðar nefnda þegai- hann fór til Juve fyrir metfé 1992. VialU hefur tvisvar orðið Ítalíumeistari, var Evr- ópumeistari bikarhafa með Sampdor- ia 1990, Evrópumeistari félagsliða með Juve 1993 og Evrópumeistari meistaraliða með félaginu í ár en hann hóf ferilinn hjá Cremonese 1980. Giovanni Agnelli, einn af eig- endum Juve, sagði í La Stampa, dag- blaði í eigu fjölskyldunnar, að sárt væri að missa ViaUi. „ViaUi er skemmtikraftur og hefur gefið okkur mikið,“ sagði hann. „Hann setur markið hátt og spilar fyrir Uðið. Ekki verður auðvelt að finna mann með eins raikla persónutöfra og ég kem til með að sakna hans.“ Roberto Bet- tega, varaforseti Juve, sagði að opið væri fyrir Vialli að koma aftur. „Við skildum sem vinir og síðar meir getur hann jafnvel komið aftur í stjómunar- starf hafi hann áliuga á því.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.