Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 4

Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 4
4 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VIKAN 19/5 - 25/5. ►AUKNING heildar- kostnaðar vegna lyfseðils- skyldra lyfja, bæði l\já sjúklingum og Trygginga- stofnun ríkisins, fyrstu fjóra mánuði ársins er tæp 13% miðað við sama tíma í fyrra. Ástæðumar em taldar vera ný og dýr lyf á markaði og aukin að- hlynning sjúklinga í heimahúsi. ►SJÖ úrlausnir nemenda við Gmnnskóla Raufar- hafnar í samræmdu prófi í íslensku hafa ekki skilað sér til yfirferðar. Niður- stöður prófsins vom kynntar í vikunni. Meðal- einkunn nemenda var hæst í ensku eða 7 og lægst í stærðfræði eða 5,5. Meðaleinkunn var 5,8 í ís- lensku og 6,3 í dönsku. ►SÓLVEIG Lijja Guð- mundsdóttir, 19 ára stúlka úr Njarðvíkum, var kjörin fegurðardrottning íslands á föstudagskvöld. í öðm sæti varð Auður Geirsdótt- ir, fegurðardrottning Norðurlands, og Harpa Rós Gísladóttir, fegurðar- drottning Reykjavíkur, varð í þriðja sæti. í fjórða sæti varð Halla Svansdótt- ir, fegurðardrottning Vesturlands, og var hún kjörin vinsælasta stúlkan. ► EDMUND Joensen, lög- maður Færeyja, kom ásamt eiginkonu sinni og föruneyti í opinbera heim- sókn til íslands á þriðju- dag. Hann kom m.a. til Súðavíkur og Flateyrar en Færeyingar hafa gefið rausnarlega til uppbygg- ingar á stöðunum. Fimm í framboði FIMM höfðu tilkynnt um framboð til forsetakjörs þegar framboðsfrestur rann út á miðnætti aðfaranótt laugar- dags. Frambjóðendumir eru Ástþór Magnússon, Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Pétursdóttur, Ólafur Ragnar Grímsson og Pétur Hafstein. Guðmundi Rafni Geirdal tókst ekki að safna til- skildum fjölda meðmælenda áður en framboðsfrestur rann út. Grétar forseti ASÍ GRÉTAR Þorsteinsson, formaður Sam- iðnar, var kjörinn forseti Alþýðusam- bands íslands á þingi þess í vikunni. Hann fékk 76% atkvæða en Eiríkur Stefánsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar, fékk 24% atkvæða. Hervar Gunnarsson féll frá forsetaframboði sínu og var kjörinn 1. varaforseti og Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, sem verið hefur 1. vara- forseti ASÍ, var kjörin 2. varaforseti. Spánverjar vilja Sementsverksmiðj- una SPÆNSKT fyrirtæki hefur lýst yfir áhuga á því við íslensk stjómvöld að kaupa Sementsverksmiðjuna hf. á Akranesi. Spánveqamir vilja kaupa meirihluta verksmiðjunnar en ekki endilega alla verksmiðjuna. Erindið er til athugunar hjá einkavæðingamefnd ríkisstjómarinnar og ríkisstjóminni. Tekið undir með siða- nefnd BOLLI Gústavsson, vígslubiskup á Hólum, fellst á niðurstöðu siðanefndar Prestafélags íslands um að biskup ís- lands hafi brotið alvarlega af sér gagn- vart hinu kirkjulega embætti með því að bera út opinberlega upplýsingar um fund sóknarprests í Langholtskirkju og skjólstæðings vegna persónulegra hagsmuna sinna. Hann sér hins vegar ekki ástæðu til að hafa frekari afskipti af málinu. Jandarbíjev fellst á viðræður við Jeltsín LEIÐTOGI aðskilnaðarsinna í Tsjetsjníju, Zelimkhan Jandarbíjev, féllst á fímmtudag á viðræður við Bor- ís Jeltsín Rúss- landsforseta fyrir forsetakosningam- ar 16. júní. Jeltsín fagnaði þessu sem fyrsta mikilvæga skrefínu í átt til friðar í Tsjetsjníju og formaður sendi- nefndar Öryggis- og samvinnustofn- unar Evrópu í Grosní, sem hafði milligöngu um við- ræðumar, tók í sama streng. Þótt enn sé öldungis óvíst að samkomulag náist um frið eru viðræðumar einar taldar geta styrkt stöðu Jeltsíns (kosningabar- áttunni. Hver skoðanakönnunin á fætur annarri bendir nú til þess að Jeltsín verði endurkjörinn. Augljóst er að hann er í sókn meðan helsti andstæðingur hans, Gennadí Zjúganov, frambjóðandi kommúnista, stendur í stað. Olga og upplausn 1 Norður-Kóreu ► YFIRVÖLD í Bandaríkj- unum upprættu á fimmtu- dag kínverskan vopna- smyglhring, sem tvö kín- versk vopnafyrirtæki eru talin viðriðin. 2.000 vélbyss- ur og sjálfvirkar byssur voru gerðar upptækar, fleiri en nokkru sinni áður í sögu Bandaríkjanna. Sjö menn voru handteknir og sex Kínverjar, þeirra á með- al háttsettir starfsmenn vopnafyrirtækjanna, eru eftirlýstir. ► ÓTTAST er að a.m.k. 800 manns hafi farist á þriðju- dag þegar ofhlaðin ferju frá Tansaníu hvolfdi á Viktoríu- vatni. Þetta er mannskæð- asta ferjuslys í sögu Austur- Afríku. ► ÍRAKAR féllust loks á mánudag á skilyrði Samein- uðu þjóðanna fyrir því að þeir fengju að selja olíu til að kaupa matvæli, Iyf og aðrar nauðsynjar og draga þannið úr neyð almennings í írak. ► BRESKA stjórnin hóf á miðvikudag stórsókn til að NORÐUR-kóreskur orrustuflugmaður kynna samstarsþjóðum sín- með ofurstatign flúði á herþotu til um í Evrópusambandinu þá Suður-Kóreu á fimmtudag og flóttinn ákvörðun sína að neita að þykir til marks um upplausn innan taka þátt í ákvarðanatökum hers kommúnistastjómarinnar í Norð- sambandsins fyrr en kuar- ur-Kóreu. Mikil óánægja er meðal for- iðudeilan verður levst. p réttindastéttarinnar í landinu og mat- ► TANSU Ciller, fyrrver- vælaskorturinn er meiri en nokkru sinni andi forsætisráðherra áður frá því í Kóreustríðinu 1950-53. Tyrklands og leiðtogi ann- Algengt er að fólk gangi til fjalla í von ars stjórnarflokksins, veitt- um að finna forðarætur sér til matar. ist harkalega að Mesut Óttast er að ástandið leiði til aukinnar Yilmaz forsætisráðherra á spennu á Kóreuskaga og torveldi til- miðvikudag og sagði hann raunir til að stuðla að friðsamlegri sam- gersamlega óhæfan til að búð kóresku ríkjanna. gegna embættinu. FRÉTTIR Sólveig Lilja Guðmundsdóttir Fegurðardrottning íslands Morgunblaðið/Halldór Kolbeins SÓLVEIG Lijja Guðmundsdóttir, nýkjörin Fegurðardrottning íslands, með höfuðdjásnið sem titlinum fylgir. Henni á hægri hönd er Áuður Geirsdóttir, Fegurðardrottning Norðurlands, sem varð í öðru sæti, og vinstra megin er Harpa Rós Gísladóttir, Fegurðardrottning Reykjavflcur, sem varð í þriðja sæti. Leiðist fátt meira en aðgerðarleysi SÓLVEIG Lilja Guðmundsdóttir, nýkjörin Fegurðardrottning Is- lands, kveðst vonast til þess að hafa nóg að gera á komandi mánuðum og segir að sér leiðist fátt meira en aðgerðarleysi, þeg- ar Morgunblaðið ræddi við hana í gærmorgun. Sólveig Lilja er fædd og uppal- in við sjávarsíðuna í Njarðvík og hefur unnið í fiskvinnslu en starf- ar nú á skrifstofu kolavinnslufyr- irtækis auk þess að vera í námi. Sólveig Lijja er yngst sex systkina og býr nú ein með móð- ur sinni. Hún var kjörin fegurð- ardrottning Suðurnesja í fegurð- arsamkeppni sem þar var haldin i mars sl. „Þetta er alveg æðisleg tilfinn- ing en ég hafði ekkert leitt hug- ann að því að ég gæti staðið uppi sem sigurvegarinn. Ég hélt að svona keppni væri iryög taugatrekkjandi en í raun er hún ótrúlega skemmtileg. Titillinn opnar vonandi margar dyr fyrir mig og ég vonast til þess að mik- ið verði fyrir mig að gera á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn sem ég tek þátt í svona keppni en ég hef áður tekið þátt í tískusýning- um,“ segir Sólveig Li\ja. Hún er í kvöldskóla Fjölbrautarskóla Suðurnesja og fer lfldega í dagskólann næsta haust. Hún hefur lokið sex önn- um á hagfræðibraut og henni lætur vel að fást við tölur. „Mér finnst mjög gott að vinna undir álagi. Það er betra að hafa mikið að gera heldur en lítið. Það á eftir að koma í Ijós hvaða verk- efni ég fæ en ætli það verði ekki mest sýningarstörf og auglýs- ingastörf,“ sagði Sólveig Lilja. Hún segist reyna að halda sér í formi með því að fara í sund og þolfimi og svo gætir hún vel að mataræðinu. SÓLVEIG Lilja í hópi ástvinanna. Lengst til vinstri er Berta Gerður Guðmundsdóttir, systir Sólveig- ar Lilju, Pálína Ágústsdóttir, móðir hennar, Snædís Guðmundsdóttir, systir Sólveigar Lilju, þá Sólveig Lilja sjálf, sem heldur utan um ömmu sína, Bertu Hannesdóttur. Hörð keppni á Hvítasuiinumóti Fáks Gordon óvænt í efsta sætið KEPPNI A-flokks gæðinga hjá Fáki í fyrrakvöld var dramatísk svo ekki sé meira sagt. Sýning Sigurbjörns Bárðarsonar á Dyn frá Ytra- Skörðugili misfórst þegar skeifa datt undan og enduðu þeir í neðsta sæti. Áður hafði Svartur frá Una- læk og Þórður Þorgeirsson komið sér vel fyrir í efsta sætinu. En Sig- urbjörn var ekki af baki dottinn þegar hann kom með síðasta hest- inn í keppni, Gordon frá Stóru- Ásgeirsá. Skutust þeir öllum á óvart upp í efsta sætið með 8,61 í ein- kunn. Óður frá Brún, sem Hinrik Bragason sat, kom næstur með 8,59. Næstir komu Svartur ogÞórð- ur Þorgeirsson með 8,58, Geysir frá Dalsmynni og Ragnar Hinriksson með 8,57, Hannibal frá Hvítár- bakka og Sigurður Matthíasson með 8,55, Hljómur frá Brún og Hulda Gústafsdóttir með 8,52, Prins frá Hvítárbakka og Viðar Halldórsson með 8,51 og síðastir í úrslit eru Dalvar frá Hrappsstöðum og Daníel Jónsson með 8,48. Urslit verða á annan í hvítasunnú og má búast við harðri keppni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.