Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Le/sber Bouiie a Bra/SA Fanta/Sjj. Loftkastalinn, 15. og 16. júní kL2i.oo. Miðaverö: 2.500 kr. Lester Bowie og hópur valinkunnra blásturshljóðfæraleikara leika jazz perlur og dægurflugur af fingrum fram. SijurSur Fío/sa/son og ai^jóSÍevi jazzkvinbebtinn. Loftkastalinn, 7. júní. Miðaverð: 1.600 kr. Einn virtasti jazzleikari þjóðarinnar fær í lið með sér fjóra úrvals meðleikara. Alþjóðleg jazzgeggjara- stemning. Phiiharmonia Quarbebb- Beriin Fílharmóníukvartebt Beriínar. íslenska Óperan, 9. júní kl. 16.00. Miðaverð: 2.200 kr. Leiðandi hljóðfæraleikarar úr virtustu hijómsveit heims leika Haydn, Bartok og Beethoven. Le Grand Tan^o. Loftkastalinn, 12. júní kl. 20.30. Miðaverð: 1.600 kr. Ástríðufull tangótónlist og þokkafullur tangódans. ... g jj, * - Heim/skórinn- ein/sön?v^rar o^ Sinjóníuhíjóm/sveib I/sland/S. Laugardalshöll, 8. júní kl. 16.00. Miðaverð: 1.500 kr. 2.600 kr. 3.200 kr. 3.900 kr. Einsöngvararnir Olga Romanko, Rannveig Fríða Bragadóttir, Keith Ikaia-Purdy og Dmitri Hvorostovsky og hinn alþjóölegi Heimskór syngja vinsæl atriði úr þekktum óperum. HiJ opp - Trío Björn/S Thorodd/sen oj Sjiii Ólajþs/son. Loftkastalinn, 5. júní kl. 21.00. Miðaverð: 1.200 kr. Gamlar perlur og nýrri verk njóta sín á þessum tónleikum þar sem eru gerðar spennandi atlögur að stef|um og hryni. €vjenj Ki/S/SÍn - einíeikur á píanóo Háskólabíó, 15. júní kl. 16.00. Miðaverð: 2.000 kr. 2.300 kr. 2.700 kr. Einn glæsilegasti píanóleikari þessarar aldar sem gagnrýnendur fullyrða að túlki rómantíska tónlist betur en nokkur annar. Hinn 24 ára píanósnillingur leikur Bach-Busoni, Beethoven, Chopin og Brahms. 1 Jöbunninn e^bir 6vripíde/So Loftkastalinn, 8. 11.13. júní kl. 20.30. Miðaverð: 1.800 kr. Ærslaópera eftir Leif Þórarinsson byggð á grískum púkaleik. Ándra/S SchiJJ og Juuko Shiohatoa. íslenska Óperan, 5. júní kl. 20.00. Miðaverð: 2.200 kr. András Schiff, einn af fremstu píanóleikurum samtímans, og Yuuko Shiokawa, fiðluleikari hafa komið fram með mörgum af þekktustu hljómsveitum veraldar. Saman leika þau Schubert og Bach af snilld fyrir íslenska tónleikagesti. /ívinbjrahvöld Kammer/sveib Rejlyavíkur. Þjóðleikhúsið, 12. júní kl.20.00. Miðaverð: 1.800 kr. Þekkt ævintýri við tónlist Manuel de Falla og John Speight öðlast nýtt líf með brúðuleikhúsi og dansi. §ro/S /Aaureen Fíemin^ & Companj„ Loftkastalinn, 2. og 4. júní kl. 20.30. Miðaverð: 1.600 kr. Hún dansar nánast nakin einskonar blöndu af Ijóðrænum nútímadansi og hefðbundnum japönskum Butoh dansi. Áhrifamikil sýning þar sem dansarinn virðist liðamótalaus. Camerarcbica. Loftkastalinn, 3. júní kl. 20.30. Miðaverð: 1.200 kr. Hópur valinkunnra tónlistarmanna sem allir hafa verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðustu árin. Þeir leika ný og eldri verk eftir innlend og erlend tónskáld. Zilia, pianókvarbebbinn. Loftkastalinn, 14. júní kl.20.30. Miðaverð: 1.200 kr. Kunnir íslenskir einleikarar leika píanókvintett eftir Schumann og Silungakvintett Schuberts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.