Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 41 _________BREF TIL BLAÐSIMS___ Gæðaeftirlit í ferðaþjónustu Frá Friðrik Ásmundssyni Brekkan: í TÍU ár hef ég ætlað mér að rita þessa grein um veginn á milli Geys- is og Gullfoss, einn mest auglýsta veg/áfangastað íslandssögunnar erlendis „The golden circle“, sem þýðir gyliti hringurinn. Allýlestir ferðamenn sem koma til íslands | fara þennan hring og þar af leið- andi þennan veg. Eg hef farið þenn- an gyllta veg nokkur hundruð sinn- um sem fararstjóri í gegnum árin og alltaf „beðið" eftir að hann yrði lagaður. Ekkert bólar á því og eft- ir að hafa haft orð á þessu ófremd- arástandi við alla bílstjóra sem ég hefí ekið með, þá neyðist ég til að I rita þessar línur. Allir sem starfa innan ferðaþjónustunnar geta verið I sammála um að þetta séu orð í tíma | töluð. Ferðaútvegurinn er auglýst- ur fyrir hundruð milljóna erlendis á hvetju ári og gyllti vegurinn er eitt af aðalmálunum. Um þennan gyllta veg fóru á sl. ári um 1.500 rútur. Á skömmum tíma í júní- og júlímánuði á sl. ári fóru yfir eitt þúsund rútubifreiðar þennan veg, hver með að meðaltali fímmtiu far- i þega. Um þennan veg fara einnig ferðamenn á reiðhjólum í hundr- aðatali á sumrum auk einkabifreiða j og fótgangandi manna. Þegar rútur mætast fara tvær út fyrir þennan malbiksþekjubleðil sem er á miðjum veginum og þá molnar úr þekjunni og rútubifreið- arnar rugga þegar þær mætast. Sumar rútur taka allt að sjötíu farþega. Greinar eiga að vera stuttar 1 þannig að sem flestir nenni að lesa þær og læt ég hjálagðar myndir tala og vekja menn til umhugsun- ar. Eitt af aðalatriðunum er að hundruð fjölskyldumanna og -kvenna starfa við ferðamál í ein- hverri mynd og fara um þennan veg á sumrum og leggja líf sitt í hættu. Tugþúsundir farþega fara með skipulögðum hópferðum eða á eigin vegum um þennan veg á hveiju ári og ef svo illa vill til að rútur velta, aka á hólreiðamenn eða fótgangandi og fjölmargir missa lífið eða særast þá er milljónatug- unum sem fara í að auglýsa hinn gyllta veg varpað í svartholið. Auk þess hverfur tiltrú þeirra sem starfa við ferðamannaiðnað á einlægni þeirra stjórnmálaafla sem síðustu ár vilja, í orði, allt fyrir þessa s.k. „tómstundaiðngrein" gera. Iðn- grein sem útvegar þúsundum at- vinnu og ætti að geta gefið ein- hveija aura til þess að gyllti vegur- inn standi undir nafni. FRIÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN, Mímisvegi 6, Reykjavík. ANN FARHOLT kvartet Ann Farholt (söngur), Henrik Bay (gítar), Svend-Hrik Norregaard (Trommur.), Niels „Guffi“ Pallesen Bassi). Tónleikar i Leikhúskjallaranum 27. mai, annan í hvitasunnu. Húsið opnað kl. 21.00. Miáasda við innganginn. Verð kr. 1.000. Jazzvakning - listoklúbbur Leikhúskjallarans - Dansk/felenska félagið OPIÐ HÚS HLÍÐARHJALLI 40 — 1. HÆÐ T.H Höfum fengið í einkasölu stóra og fail- ega 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þessu fall-ega verðlaunahúsi. Nýtt eikar park- et. Stórt barnaherb. og eldhús. Sameign öll sem ný. Frábær staðset- ning í góðu barnahverfi í Suðurhlíð um Kópavogs. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Opið hús sunnudag og mánudag frá 15—17. Gimli, sími 552 5099. i í : ( i : ( ( 4 ( vepa úin VN illiams oq Komdu til d ane qpanna eins oq emmTun HASKOLABIO ■ iilffPf^r^ - 'llilll * <pmpp Jr-: - ■ |#é: 1 m i ii i HVERAGERÐI — HVERAGERÐI ARNARHEIÐI 122 fm nýlegt raöhús meö innb. bíl skúr. 3 svefnherb. Vandaðar innr. Park et á stofu, skála, eldhúsi og herb. Áhv. 4,8 millj. verödeildarl. og ca 1 millj. lífsj. Verö 9,1 millj. BORGARHEIÐI 95 fm parhús með bílskrétti. 3 svefnherb. Húsið er nýmálað og yfirfarið. Afhending við undir skrift kaupsamnings. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 5,6 millj. BORGARHEIÐI 93 fm parhús með bílskrétti. 3 svefn herb. Góð geymsla og þvhús. Opið milli stofu og eldhúss. Áhv. 5,1 millj. góð lán. BORGARHEIÐI 118 fm timbureinbhús auk bílsk. 4 svefnherb. Gott hús á góðum stað. Áhv. ca 1,8 millj. Verð 6,7 millj. BORGARHRAUN 142 fm einbhús ásamt 48 fm tvöf. bílsk. Mjög glæsilegt hús og vel viðhaldið. Verð 9,3 millj. Bein sala. GRÆNAMÖRK 140 fm einbhús með bílskrétti. Mjög gott hús með 5 svetnherb. Stór og gró inn garður. Ljósar viðarhurðir, góð eld húsinnr. Teppi á stofu. Áhv. ca 1,2 millj. Verð 7,9 millj. HEIÐARBRÚN 100 fm einbhús ásamt 45 fm bílsk. Góður fraogangur. Verð 7,9 millj. Bein sala. HEIÐARBRÚN 140 fm einbhús ásamt biisk sökklum. Um er að ræða vel byggt timburhús með 4 svefn herb. Áhv. 4,8 miilj. góð lán. Verð 7,7 millj. HEIÐARBRÚN 160 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Blómastofa, 4 svefnherb. og sjón varpsherb. Góð áhv. lán. Verð 8,8 millj. HEIÐMÖRK 119 fm einbhús allt nýviðgert að innan. Sérstæður geymsluskúr í garði, 3 svefn herb. Góðar innr. Vel frágengin lóð. Áhv. 4,1 millj. veðdeilarl. Verð 6,6 millj. HVERAMÖRK 120 fm sérstætt hús. Hentar t.d. sem vinnustofa með Iftill íb. Gæti verið leirkerasmiðja meó sölu- aðstöðu, mynjagripaverslun, verk- stæði eða margt annað. Steypumót til keramikgerðar ásamt fylgihlutum gætu fengist á sama stað. Kynnið ykkur góð kjör. Góð áhv. lán. Verðhug mynd 5,5 millj. HVERAMÖRK 103 fm gamalt einbhús. 3 svefnherb. Áhv. 3,2 millj. góð lán. Verð 3,9 millj. KAMBAHRAUN 155 fm einbhús með 50 fm bilsk. Glæsi legt hús teiknað af Kjartani Sveinssyni. 4 svefnherb., ný eldhúsinnr. og arinn í sto- fu. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 11,4 millj. KAMBAHRAUN 144 fm einbhús með 45 fm bflsk. 3 svefnherb. Vel gróinn garður. Húsið er staösett í enda á botn langa. Skipti á lítilli eign á Reykja víkursvæðinu kemur til greina. Verð 10,6 millj. LAUFSKÓGAR 117 fm einbhús með 38 fm bílsk. 3 svefnherb. Stór og fallegur garður. Heitur pottur í sérbyggðum skála. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,8 millj. REYKJAMÖRK Um 50 fm einstaklingsíb. á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Verð aðeins 2,3 millj. ÞELAMÖRK 104 fm einbhús með bflskrétti. 3 svefn herb. Fallegur garður. Vel staðsett hús. Verð 5,9 millj. Fjöldi annarra eigna á skrá Fasteignasalan Gimli Allar nánari upplýsingar úr söluskrá okkar í Hveragerði gefur Kristinn Kristjánsson í síma 483Ö4848 eftir kl. 18 virka daga og um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.