Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 43 IDAG Arnað heilla A f\ÁRA afmæli. í dag, ^rvlsunnudaginn 26. maí, er fertug Snæfríður Karlsdóttir, Tjarnargötu 11, Sandgerði. '7AÁRA afmæli. Á • v/morgun, mánudag- inn 27. maí, verður sjötugur Árni Guðjónsson, hæsta- réttarlögmaður, frá Breiðholti í Vestmanna- eyjum, Bergstaðastræti 3, Reylgavík. Maki hans er Edda Ragnarsdóttir. Þau hjón eru að heiman um þessar mundir. BRIPS Umsjðn Guðmundur l'áll Arnarson Lesandinn er í austur, í vörn gegn þremur grönd- um. Norður gefur; allir á hættu. Norður 4 K92 ¥ K3 ? KG10865 + 93 Austur ? D73 ¥ ÁDG5 ? D ? 108642 Vestur Noríur Austur Suður Pass Pass 1 grand' Pass 3 grönd Pass Pass Pass * 15-17 Útspil: Spaðasexa, fjórða hæsta. Sagnhafi lætur lítinn spaða úr borði og drottning austurs heldur. Góð byrjun, en hvernig að ljúka verkinu? Makker á spaðaásinn, en ekki prik þar fyrir utan. Komist sagnhafi að, þá tekur hann tíu slagi: sex á tígul og fjóra á lauf. Þú ert hins vegar inni og sérð að vörnin getur tekið fimm slagi. En þá þarf makker að drepa strax á spaðaás og skipta yfir í hjarta. Er hægt að treysta honum til þess? Norður ? K92 ? K3 ? KG10865 ? 93 rrkARA afmæli. A Ov/morgun, mánudag- inn 27. maí, verður fimm- tug Sigríður Björnsdóttir, kennari, Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar Egill Friðleifsson taka á móti gestum í Þrastasalnum v/Flatahraun á afmælis- daginn kl. 20. Vestur * Á10864 ¥ 862 ? 732 + 75 Austur ? D73 ? ÁDG5 ? D + 108642 Suður ? G5 ? 10974 ? Á94 ? ÁKDG Vestur hefur allt annað sjónarhorn á spilið og hann gæti freistast til að gefa næsta spaðaslag í þeirri von að þú eigir innkomu á tígul- ás og einn spaða tii. Og lík- lega er það besta vörnin, ef þú spilar spaðasjöu til baka. Þegar svarað er upp í lit makkers, er venjan að spila hærra spilinu frá tvílit (af því sem eftir er) og þriðja/fimmta frá lengd. „Rétta" spilið frá D73 er því sjöan, en þristurinn væri heiðarlegt spil frá D753 eða D3. Hér verður að blekkja makker og spila spaðaþristi um hæl. Makker gerirráð fyrir að þú hafir byrjað með D3 og sér þá enga framtíð í spaðanaum. Hann mun því drepa og gera það eina rétta - skipta yfir í hjarta. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót" o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. apríl sl. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Heiða Mjöll Stefánsdóttir og Hörður Helgason. Heimili þeirra er í Löngubrekku 9, Kópa- vogi. Ljósm. MYND Hafnaríirði BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 16. maí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Elín Björg Ragnars- dóttir og Sindri Grétars- son. Heimili þeirra er í Fagrabergi 58, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. mars sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Luja Björk Baldursdóttir og Kjartan Norðdahl. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Karen Ösp. Heimili þeirra er á Háteigsvegi 20, Reykjavík. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 18. maí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Þórhild- ur Þórðardóttir og Haf- steinn P. Kjartansson. Heimili þeirra er í Álfa- skeiði 102, Hafnarfirði. Hlutavelta STJÖRNUSPA cttir Frances Drake Morg-unblaðið/Jónas Haraldsson ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu til styrktar sundlaugarsjóði í Vík S Mýrdal og söfnuðu þær 8.700 krónum. Þær heita talið frá vinstri Sigrún Bjarnadótt- ir, Kolbrún Magga Matthfasdóttir, Solveig Sigríður Gunnarsdóttir, Helena Smáradóttir, Berglind Guð- mundsdóttir, Ilfa Birgisdóttir, Elísabet Asta Magnús- dóttir.og Birgitta Hrund Kristinsdóttir. TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjálpfús oghefurmikinn áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21.mars- 19. ápríl) fpᣠTaktu enga mikilvæga ákvörðun í fjármálum í dag, því ekki er allt sem sýnist. Ástvinir leysa smá vandamál með sameiginlegu átaki. Naut (20. april - 20. maí) (fffi Gættu þess að særa engan ef þú þarft tíma útaf fyrir þig til að sinna einkamálun- um. Þú sækir mannfagnað í kvöld með ástvini. Tvíburar (21.maí-20.júní) <j6fj Margt skemmtilegt er að gerast í félagslífmu um helg- ina, en þú ættir að varast þátttöku í vafasömum við- skiptum. Krabbi (21.júní-22.júlí) HIÉ Þótt fjármálin hafi þróast til betri vegar, er óþarfi að eyða strax nýfengnum gróða. Hafðu hemil á skemmtana- fýsninni. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <£$ Þú þarft ekki að hlusta á ráð annarra í fjármálum þar sem þú ert vel fær um að taka eigin ákvarðanir. Vináttu- böndin styrkjast. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú skemmtir þér með góðum vini í dag. En láttu ekki freistast til að taka hliðar- spor í ástarmálum. Of mikið er í húfi. ~VÖg (23. sept. - 22. október) )$% Nú er tækifæri til að losa sig við óþarfa drasl, sem fyllir geymslurýmið og þú notar ekki lengur. Blandaðu geði við vini í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjf^ Þú færð góða ábendingu í dag, sem getur auðveldað þér að bæta fjárhaginn. Ást- vinur þarfnast umhyggju og tillitssemi í kvöld. Bogmaður (22. nóv.-21.desember) $0 Þótt þú hafir ákveðna skoð- un í deilumáli, sem upp kem- ur, væri ekki úr vegi að hlusta á það, sem aðrir hafa um það að segja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^t^ Þú tekur daginn snemma, því það er margt sem bíður þín í dag. Vertu ekki með óþarfa hlédrægni þegar álits þíns er leitað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðírK Dómgreind þín er góð, og þú þarft ekki að efast um hvort þú sért fær um að taka mikilvæga ákvörðun. Þú rat- ar á rétta svarið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSE Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar dyr þegar þú hittir áhrifamenn í mannfagnaði í dag. Framtíðin lofar góðu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. HARALDUR ARNGRÍMSSON, tannlæknir Hef opnað tannlæknastofu í Hamraborg 11 (2. hæð, fyrir ofan Kópavogs Apótek). Tímapantanir í síma 554 32 52. SUMARBUÐIRNAR VATNASKOGI Flokkaskrá sumarið 1996 Flokkur: Tími: Aldur: Verð: 1-4 FULLX! .. ^. ..... 1. - 10. júlí 12-13 ára 6-8 9, ungl. 10 12, feðgar 13, karlar 6.-14. ág. 14.-22. ág. 22.-30. ág. 30/8-1/9 5.-8. sept. FULLT! 14- 17ára 10 - 13ára 9 - 12 ára 7 - 99 ára 17 - 99 árc 18.900 16.900 16.900 16.900 4.100 7.000 Skráð er í síma 588 8899 kl. 8-16 alla virka daga. Ath: 10% afsláttur er fyrir systkini sem fara í sumarbúðir KFUM og K. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Suðurlandsbraut 30 Húsnæðisnefnd Reykjavíkur auglýsir breytt fyrirkomulag á úthlutun félagslegra íbúða. Tekið er á móti umsóknum allt árið og þær afgreiddar mánaðarlega. Umsækjendur þurfa m.a. að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1 Vera innan eigna- og tekjumarka Húsnæðisstofnunar ríkisins, sem eru meðaltekjur áranna 1993-1995. Meðaltekjur einstaklinga Meðaltekjur hjóna Viðbót fyrir hvert barn Eignamörk eru kr. 1.500.000. kr. 1.875.000, kr. 250.000, kr. 1.900.000, 2. Sýna fram á tiltekna greiðslugetu, sem er metin hjá Húsnæðisnefnd Reykjavfkur. 3. Eiga lögheimili í Reykjavík. Nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavflcur, Suðurlandsbraut 30, sími 568 1240, fax 588 9640, frá kl. 08-16 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.