Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John Pappas." ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR „Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE „Al Pacino í sínu besta formi."- ROLLING STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tíð. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." ★ ★★★ SHAWN LEVYhjá THE OREGONIAN .■i, t--c| „Meiriháttar mynd".'*r'Á'Á^ 19 MAGAZINE I hx F^íSBr: . „Frammistaða Al Pacinos er meistaralega góð, túlkun digital Danny Aiellos á spilltum embættismanni er frábær og rhTiTi \ John Cusack sýnir einfaldlega besta leik sinn til M þessa." - BARBARA & SCOTTSIEGEL hjá WNEW-FM/SIEGEL Æm entertainment syndicate „Al Pacino er tígulegasti leikari i Bandaríkjanna í dag. Þegar hann birtist á tjaldinu er ógerlegt að slíta sig frá honum." - GENE SHALIT hjá TODAY NBC-TV OLFACINO 10HK CUSACX BRIDGIT FONDA CITYHAU Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Kr. 600. KVIÐDÓMANDINN Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Kr. 600. EMMA KATE ALAN THOMPSON WINSLET RICKMAN m SENSESS' Sensibility VONIR OG VÆNTINGAR „Besta mynd ársins"! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 6.50. Kr. 600. ★ ★★1/2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Daqsliós ★ ★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★1/2 Taka2 STöð 2 ★ ★★★ Taka 2 Stöð 2 SUMfíRMYNDIR STJÖRNGBÍÓS crIfts^ multiplicity FUGEES heit sveit vestra. Fugees á toppnum Fjölskyldan í fyrirrúmi LITIÐ hefur borið á leikaranum Rob Lowe síðustu ár. Hann hefur einbeitt sér að því að sinna fjöl- skyldunni, en hann er kvæntur Sheryl og eiga þau tvo unga syni, Matthew tveggja ára og John Owen sem fæddist í nóvember. Hér sést hann, órakaður og bind- islaus, ásamt konu sinni á frum- sýningu myndarinnar „Twister" sem hefur verið að gera allt vit- laust vestra upp á síðkastið. Sheryl er förðunarmeistari og þau voru góðir vinir í tiu ár áður en þau giftu sig árið 1991. TRÍÓIÐ Fugees sem leikur tónlist kennda við hip-hop er á toppi sölu- hæstu platna Bandaríkjanna aðra vikuna í röð. „The Score“, sem er önnur plata Fugees, seldist í 188.000 eintökum í síðustu viku og hafði þá aðeins dalað frá því vik- unni áður, en þá höfðu selst 206.000 eintök samkvæmt upplýs- ingum SoundScan. Alanis Moris- sette er í öðru sæti listans, með „Jagged Little Pill“ og Celine Dion vermir þriðja sætið með plötu sinni „Falling Into You“. George Micha- el, sem tryllti marga ungpíuna á sínum tíma, og gaf nýverið út plötu eftir sex ára hlé, verður að láta sér nægja sjötta sæti listans. FOLK SAMBÍÚ B1 ÁKVÖRÐUN Sýnd kl. 3. ísl. tal. Sýnd kl. 7.10. B.i. 14 ára. = cicccce SAMBÍ& 0« SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 Executive Decision er ekkert annað en þruma beint i æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30 í THX DIGITAL b.i. ie. J ' „SUPERB' f, ★ ★★★ ★)★★ D\ ★ *★ Rási ★ ★ ★ Heloar BEFQRE AFTER 13 áf.Y l ANDJUFTER Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 12 fflasmai Sýnd kl. 3. ISL. TAL. Synd kl. 5,9 og 11.15. B.1.16 kidman OPNUNARTIMI UM HVITASUNNUHELGINA: LAUGARDAGUR: SÝNINGAR KL. 3, 5, 7 OG 9 SUNNUDAGUR: LOKAÐ MÁNUDAGUR: SÝNINGAR KL. 3, 5, 7, 9 OG 11 iTCí Reeve leikstýrir CHRISTOPHER Reeve fær nýtt hlutverk næsta haust þegar hann leikstýrir í fyrsta skipti mynd fyrir HBO. Leikarinn geðþekki sem lamaðist eftir að hafa dottið af hestbaki á síðasta ári mun leikstýra myndinni „In the Gloaming“. Myndin fjallar um ungan mann með eyðni sem snýr til föðurhúsanna til að eyða þar síðustu dögum sínum. Myndin sem verður um klukkutíma löng er byggð á smásögu Alice Elliots Dark og er áætlað að hún komi fyrir augu áhorfenda á næsta ári. Það var kona Reeves, Dana, sem flutti fjölmiðlum fregnirnar um nýtt starf eiginmannsins og flutti hún boð Reeves þau efnis að hann „ynni hörðum höndum að því að endurheimta fyrra líf sitt eftir slysið.“ CHRISTOPHER Reeve lætur ekki deigan síga. I I 1 1 I 1 1 1 I 1 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.