Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 49 Talað fyrir luktum dyrum WOODY Allen og Mia Farrow hittust sl. fimmtudag í dómshúsi á Manhattan, New York, þar sem forræðis- mál vegna skilnaðar þeirra var ákveðið fyrir tveimur árum. Þá fékk Allen fremur takmarkaða umgengni við son þeirra, eða aðeins sex klukkustundir vikulega. All- en hefur lýst því yfir opinber- lega að hann vilji fá meiri umgengni við soninn Satchel, sem nú gengur undir nafninu Seamus. Ekkert var gefið upp um hvað fór skötuhjúun- um á milli. Eins og menn muna var skilnaður þeirra Allens og Farrow alræmdur í fjölmiðl- um á sínum tíma og gengu þar ásakanir fram og til baka. Sakaði Mia Farrow leikstjórann um að hafa mis- notað fósturdóttur sína, Dyl- an, árið 1992, sem Allen þvertók fyrir. Farrow fékk forræði dótturinnar og kallar hana nú Elizu. WOODY Allen og Mia Farrow. Mesta hneykslið við skiln- að þeirra var samband Allens við fósturdóttur Farrow, So- on-Yi Previn, en ekki hefur heyrst annað en Allen og fósturdóttirin séu enn saman þrátt fyrir gífurlegan aldurs- mun. Woody Allen mætti fijáls- lega klæddur til dómshúss- ins, eða með körfuboltahúfu og í bómullarbol, berandi stóra skjalatösku undir hend- inni. Hvorki hann né Mia Farrow vildu tala við fjöl- miðla. CRÍNMYIUD FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRUMSÝNINC BARIST í BRONX Hvað ef... geimverur réðust á jörðina? Magnaðasti tryllir ársins? Frumsýnd í ágúst? Sýnd mán. og þri. kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Þriðjudagstilboð kr. 275. Miðnætursýn. i kvöld kl. 00.30. Sýnd mán. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd þri. kl. 5, 7.9 og 11. Þriðjudagstilboð kr. 275. Miðnætursýn. í kvöld kl. 00.30. Sýnd mán. kl. 3 og 11. Sýnd þri. kl. 9 og 11. B.i. 16. Þriðjudagstilboð kr. 275. Forsýnd kl. 0030 eftir miðnætti í kvöld. Miðasaian opnuð á miðnætti Krn f\vcz\r\\sGrínrnyrrrffn '5Kfírhígf fsrftar HARVEY GEORGE QUENTIN wjULIETTE KEITEL CLOONEY TARANTINO LEWIS RODRIGUEZ from QUENHN TARANTINO rirt,yr.,vi»'i Akureypi Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Forsýnd kl. 00.30 eftir miðnætti í kvöld. Bönnuð innan 16 ára (nafnskírteini). Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd eftir miðnætti í kvöld kl. 00.30. Mán. sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þriðjud. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 16. Engarsýningar í dag sunnudag. Cími Qnnn Ath. miðnætursýnngar í kvöld. Miðasala opnuð á miðnætti. iiml UUUU APASPI Hvað gerir hótelstjóri 5 stjörnu hóteli ærslafullur api er gestanna?? Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hóteisins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd mánud. kl. 3, 5, 7og 9. Sýnd þriðjud. kl. 5, 7 og 9. Oauiadæmdir ■ Denver JACKIE CHftM JASON AIUAHDU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.