Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 53
tOM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 53 FYRSTI bekkur Grunnskólans á Húsavlk. Morgunblaðið/Silli ISSN 1021-7150 Kr. 66ðm/vsk. 5 píTiaiS" 3. tbl. 8. árg. 1996 nr. 32 Eftirleikurinn mikilvægur Kynlífsfíkn Örlög lesbískrar abbadísar Gleöigandar Fylgdarsveinar A-bletturinn Ungtfólk um alnæmi RÓSAIMGÓLFS: Sköpunar- kraftur kynlífs ereitt mesta ævlntýri lífsins Kiwanismenn gefa hjálma Húsavík. Morgunblaðið. FORELDRAFÉLAG Grunnskól- ans á Húsavík gekkst nýlega fyr- ir svonefndum fjölskyldudegi þar sem foreldrar og börn skemmtu sér saman i hinu fegursta vor- veðri. Farið var m.a. í slábolta, götubolta, pokahlaup, liúll, sipp og vítaspyrnu og allt petta veitti foreldrum og börnum mikla ánægju. Einnig voru á boðstólum grillaðar pylsur, kaffi og kleinur. Stór þáttur í þessari samveru og gleðistund var að Kiwanis- klúbburinn Skjálfandi á Húsavik færði öllum börnum í 1. bekk barnaskólans að gjöf hjólahjálma að viðstöddum lögregluþjónum. Þeir ræddu við börnin um notkun hjálmanna og bentu þeim á að þeir væru ekki til skrauts heldur til að vernda þau ef óhapp yrði, sem lögreglan vonaðist til að yrði ekki, því hún treysti því að þau sýndu varkárni í umferðinni. v -' Utsala Fataefni frá 150 kr. pr. m í vesturkjallaranum Rýmum fyrir stórri sendingu af amerískum mottum (fléttaðar mottur). %# VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Lokaö á laugardögum frá 1. júní -1. september. Beint flug sumariö 1996 Þýskalands HAMBORG / DÚSSELDORF 22.700 MUNCHEN 24.700 Upphæðir sýna lægsta verð á fargjaldi báðar leiðir fyrir fullorðinn í áætlunarflugi LTU milli Keflavíkur- flugvallar, Hamborgar, Dússeldorf og Múnchen, frá 3. júní til 17. sept. Flugvallagjöld innifalinn í verði. Upplýsingar um feröir LTU eru veittar á næstu feröaskrifstofu. LTU á ISLANDI Slangarhyl 3a -110 Reykjavík l INTERNATIONAL AIRWAYS Síml 567 8545 i SIOMANNAHATID OG SALTFISKÆVINTYRIIGRINDAVIK DAGANA 29. MAÍ - 2. JÚNÍ 90. h Dansleikir - Skemmtanir - Bílasýning - Sýning á viðlegubúnaði jjj Tónieikai - Málver kasýning - Kvikmyndir • SilungsveiDi -Fiskmarkaour Útsýnisfiug - Bláa lónið - Skemmtisigiing - Sjóstðng - Gríndavikursaga Sjóklæði i 100 ár - Götukarfa - Hestaieiga - Salka Valka Bjðrgunarsýning - Pöbbaröit - Fvrirtækjakynning - Oönguferðir Bláalónsgolfmótið • Konuhlaup - Kaffiveitingar Kvenfélagsins Veitingastaðir með fiskrétti - Gestakokka - Frítt tjaldstæði Frítt hjólhýsastæði - Leiktæki fyrir börnin - Þruman á fullu - íþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.