Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 55 DAGBOK VEÐUR J s 4 I I 4 I 4 VW^ 7°* V * AA ' TY ? V * ^ ° \* * * * * * n V * * é é * * * Y * * * 4 Heimild: Veðurstofa íslands \ \ \ ** Rianing V7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. -ffjo Hitastig • • • \ Vl I Vindörinsynirvind- _ k * ';é * Slydda \/ Slydduél I stefnuogfjððrin —: Þoka „ ... 'A a, J vindstyrk, heil fiöður * 4 -... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað___________ Snjókoma y El S er2vindstig. « Suld •Q- VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg austan- og suðaustanátt á landinu. Dálítil súld eða rigning um landið austanvert, úrkomulaust en að mestu skýjað í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina verður hæg austan- og suðaustanátt með smásúld um austanvert landið. Á þriðjudag verður komin hvöss sunnanátt og rigning um mest allt land. Undir vikulokin léttir töluvert til með hægrí norðaustanátt og smáskúrum um austanvert landið. Hiti verður á bilinu 2 til 12 stig, hlýjast um suðvestan- og vestanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök J"» spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit kl. 6.00 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir sunnanverðri Skandinavíu og hafinu vesturundan er víðáttumikið lægðarsvæði sem þokast norðnorðaustur. Aðgerðarlítil hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma C Veður 10 hálfskýjað Akureyri Reykjavik Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt "C Veður 5 rigning 7 léttskýjað 7 súld 8 skýjað 10 rigning 4 léttskýjað 4 léttskýjað 9 þokumóða 9 rigning 6 skýjað 17 léttskýjað 12 alskýjað 14 léttskýjað 11 heiðskírt 20 þokumóða 15 skýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrfd Mallorca Montreal NewYork Orlando Parfs Madeira Róm Vfn Washington Winnipeg 13 rigning 9 skýjað 17 heiðskfrt 12 skýjað 12 heiðskfrt 12 skýjað 13 léttskýjað 7 heiðskírt 15 heiðskfrt 13 - 16 léttskýjað 16 þokumóða 15 hálfskýjað 22 alskýjað 6 léttskýjað 26. MAÍ Fjara m Floð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól f há-degisst Sól-setur Tungl i suðri REYKJAVfK 0.20 3,0 6.44 1,3 13.06 2,8 19.11 1,4 3.39 13.23 23.10 8.27 ÍSAFJÖRÐUR 02.14 1,5 8.44 0,5 15.16 1,4 21.13 0,6 3.08 13.29 23.54 8.33 SIGLUFJORÐUR 04.35 1,0 11.03 0,3 17.36 0,9 23.26 0,4 2.49 13.11 23.37 8.15 DJÚPIVOGUR 3.40 0,7 10.00 1,4 16.09 0,7 22.26 1,5 3.04 12.54 22.46 7.57 Sjávarhæð miöast vtö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar Islands M Krossgátan LÁRÉTT: I ergileg, 8 gengur, 9 lélaga rúmið, 10 sefa, II súta, 13 lélegar, 15 ísbreiða, 18 jarðvöðull, 21 málmur, 22 rándýri, 23 þjálfun, 24 skrök. í dag er sunnudagur 26. maí, 147. dagur ársins 1996. Hvíta- sunnudagur. Helgavika. Orð dagsins: Og hvers sem þér biðj- ið í mínu nafni, það mun ég gjöra, svo að f aðirinn vegsamist í syninum. 555-0458 eða Jóni Kr. í s. 555-0176. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fýrir alla aldurshópa þriðju- dag kl. 14-17. (Jóh. 14, 14.) Dómkirkjan. Þriðju- dag: Mæðrafundur í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a kl. 1-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Reykjavikurhöfn: í dag koma Brúarfoss og Reykjafoss. Á morgun er kornskipið Capitan Zamyatin væntanlegt og á miðvikudag koma Bakkafoss og Engey. gefur Birna 554-2199. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur Lagarfoss að utan og á þriðjudag er Haraldur Kristjáns- son af veiðum. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 verður lokuð á þriðjudag og verður ekki tekið á móti fötum fyrr en í ágúst. Mannamot Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Engin spila- mennska verður í Risinu í dag. Dansað í Goð- heimum, Sóltúni 3 kl. 20 mánudagskvöld. Dansæfíng hjá Sigvalda þriðjudag kl. 20. Skrán- ing í Snæfellsnes, Barðastrandarferð dag- ana 10.-14. júní er á skrifstofu s. 552-8812. Bandaiag kvenna í Reykjavík. Fjáröflunar- skemmtun félagsins „Vorkvöld í Reykjavík" verður föstudaginn 31. maí nk. og eru síðustu forvöð að fá miða nk. þriðjudag og verður skrifstofan á Hallveig- arstöðum opin kl. 13-14 s. 5526740. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. 17-18. Vináttufélag íslands og Kanada heldur aðal- fund sinn í miðvikudag- inn 29. maí nk. kl. 20 í veitingahúsinu Lækjar- brekku. Breiðholtskirkja. Bæ- naguðsþjónusta með alt- arisgöngu á þriðjudag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstíma. LÓÐRÉTT: 2 fjáðar, 3 braka, 4 lét sér lynda, 5 styrkir, 6 sjávargróður, 7 fyrr, 12 leyfi, 14 fisks, 15 hæð- ar, 16 íslands, 17 stíf, 18 borða, 19 sér ekki, 20 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 prísa, 4 goggs, 7 efuðu, 8 felga, 9 ról, 11 tuða, 13 kula, 14 flæða, 15 þjál, 17 ljúf, 20 þil, 22 arfar, 23 orsök, 24 karta, 25 tjara. Lóðrétt: 1 prent, 2 íburð, 3 alur, 4 gafl, 5 guldu, 6 skata, 10 ótæti, 12 afl, 13 kal, 15 þjark, 16 álfur, 18 jaska, 19 fokka, 20 þróa, 21 lost. Felia- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna þriðjudag kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10. Ferðafélagið Breiða- mörk fyrirhugar þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur fyrir Skaftfellinga dagana 15.-17. júní. Farið verð- ur í Lónsveit og einnig út í Ingólfshöfða. Uppl. og skráning hjá Jóhönnu í s. 553-2857, Þuríði í s. 553-2100 og Rafni í s. 554-0505. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn þriðjudag kl. 17-18.30. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Vitatorg. Þriðjudaginn 28. maí nk. verður fé- lagsvist kl. 14. í kaffi- tíma spila fjórir ungir piltar frá Tónmennta- skólanum nokkur lög. Öldungaráð Hauka. Skemmtiferð verður f ar- in laugardaginn 8. júní. Lagt af stað frá hauka- húsinu kl. 8. Þátttaka tilkynnist Hallgrími í s. 555-0812, Lárusi í s. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnu- dag kl. 11 á Skólavörðu- stíg 46. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Vesturgata 7. Frjáls spilamennska alla þriðjudaga kl. 13-16.30. Kaffiveitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Miðar verða seldir á leik- ritið „Hið fo'ósa man" í Gjábakka, nk. þriðjudag og miðvikudag. Kvenfélagið Freyja. Edinborgarferð verður farin á vegum félagsins 7.-10. nóv. nk. Uppl. Hvítasunna HVÍTASUNNAN var og er einn af þremur helstu at- burðum kirkjuársins og haldin til að minnast send- ingar heilags anda og stofn- unar kristinnar kirkju. Gyð- ingar halda hátíðina til að minnast birtingu boðorð- anna tíu á Sinai-fjalli. Enn eldra tilefni hennar var fyrste kornuppskera vors- ins. í elstu íslenskum hand- ritum er orðið hvitadagar notað um hvitasunnu- dag og vikuna á eftir, en drottinsdagur f hvita- dögum eða hvítadrottinsdagur um sjálfan sunnu- daginn. Frá 4. öld varð þessi hátíð ásamt páska- viku helsti skirnartúni þeirra fullorðnu manna sem gengu kristínni kirkju á hönd. Hinir ný- skirðu áttu að ganga í hvitum klæðum sem tákni hreinleika fyrstu viku eftír skírn. Það nefndust á islensku hvítavoðir, segir m.a. í Sögu Daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 569 1122. StMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ^gasím^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.