Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 B 3 ÍBÚÐARLÁN TIL ALLT AÐ Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóöur vélstjóra og Sparisjóöur Hafnarfjaröar bjóða nú íbúðar- lán til 15-25 ára. Lánin ew ætluð til kaupa, endurbóta eða viðhalds á húseignum eða til endurfjármögnunar skammtímalána. Um er að ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet) með mánaðarlegum afborgunum sem taka mið af vísi- tölu neysluverðs. Vextir eru fastir, á bilinu 6,8% - 8,5%, og miðast við veðsetningarhlutfall og áhættumat. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði afborgana og vaxta af 1.000.000 kr. jafngreiðsluláni. Ekki er tekið tillit til hækkunar vísitölu: Lánstími Vextir 6,8% 7,3% 7,6% 8,0% 8,5% 15 ár 20 ár 25 ár 8.877 7.633 6.941 9.157 7.934 7.260 9.327 8.117 7.455 9.557 8.364 7.718 9.847 8.678 8.052 Allar nánari upplýsingar veita þjónustufulltrúar. Þú átt góðu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. • SPARISIOÐUR REYKJAVÍKUR OC NÁCRENNIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.