Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAFVIRKJUN Fjölbrautaskólinn Breiðholti FJÖIBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Grunndeild rafiðna (1 ár) Rafvirkjun í verknámsskóla (3 ár) Rafvirkjun fyrir nema á samningi FB þegar þú velur verknám tæknískóli ísjands Höfðabakka 9,112 Reykjavlk, slmi 577 1400, fax 577 1401 http://www.ti.is INNTOKU nýnema) Tækniskóli fslands er skóli á háskólastigi sem býður upp á fjölbreytt nám, lagað að þörfum íslensks atvinnulífs. Námsaðstaða nemenda er góð og tækja og töivukostur er í sífelldri endurnýjun. Alit nám í Tækniskóla íslands er lánshæft hjá LÍN. UMSÓKNARFRESTUR UM NÁM Á HAUSTÖNN ER TIL 6. JÚ NÍNjKJ iByggingadfi i.Di------»B.S. nám í byggingatæknifræði. »nám til raungreinadeildarprófs. iHfti RRTGnisiiFTi nr*B.S. nám í meinatækni og röntgentækni. iRafmagnsdfi i T)i------•fyrsta árið til B.S. prófs í rafmagnstæknifræði. iVfi ahfti nr- -•iðnrekstrarfræði, B.S. nám í útflutningsmarkaðs- fræði* og B.S. nám í iðnaðartæknifræði. »B.S. nám í vél- og orkutæknifræði. "NÁM I IÐNREKSTRARFRÆÐI 0G ÚTFLUTNINGSMARKAÐSFRÆÐI HEFST UM ÁRAMÓT. Iðnfræðinám sem er framhaldsnám fyrir iðnaðarmenn stendur til boða í byggingadeild, véladeild og rafmagnsdeild. NiMTÖKUSKILYRÐQ "IByggingatæknifrædi, idnaðartæknifræði, rafmagnstæknifræði 0g véltæknifrædi Raungreinadeildarpróf eða srúdentspróf af eðlisfræði- náttúru- fræði- eða tæknibraut auk tveggja ára viðeigandi starfsreynslu. t_ HFrumgreinadeild Iðnnám eða sem svarar 20 ein. á framhaldsskólastigi, auk tveggja ára starfsreynslu. i------------------------------------------------ IMeinatækni og röntgentækni Stúdentspróf eða raungreinadeildarpróf frá TÍ. t —IIðnrekstrarfræði Raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf og tveggja ára starfsreynsla. i---------------------------- IUtflutningsmarkaðsfræði Próf í iðnrekstrarfræði af markaðssviði, rekstrarfræði eða sambærilegu. i----------- IIðnfræði Iðnnám. i-------------------------------------- Kynningarfulltrúi skólans og deildarstjórar einstakra deilda veita nánari upplýsingar í síma 577 1400 eða skrifstofa skólans að Hofðabakka 9. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans sem er opin frá 8.30 til 15.30 alla virka daga. Þeim þarf að fylgja ljósrit af prófskírteinum, passamynd auk vottorða frá vinnuveitendum. Rektor Tækniskóla Íslands Daqbók frá Kairó EGYPTAR nota orðið Inshe- 'allah - ef guð lofar - meira en nokkrir aðrir Arabar sem ég hef kynnst. Ef maður spyr hvort sporvagninn fari niður á Tahrir og sé svarið inshe'allah þá veit ég að hann fer þangað. I vélum egypska flugfélagsins er alltaf gerður fyrirvari þegar far- þegar eru ávarpaðir: „Við lendum í Kairó eftir tvo klukkutíma - ef guð lofar. Og þegar sjónvarps- þulir hafa kynnt að nú eigi að fara að sýna eitthvert tiltekið efni segja þær að nú hefjist sýn- ing og hnýta svo aftan við inshe- 'allah. Svona mætti áfram telja, þetta fallega orð er notað við flest eða öll tækifæri og ég veit þó ekki hvort þetta er endilega merki um að Egyptar séu svona miklu meira með hugann við Allah en aðrir Arabar. Það er trúrækni hér en hún er í öllum múslimaríkjum og þótt þetta orð sé mikið á vörum manna slá Egyptar þó öllum við. í fyrstu fannst mér þetta of- notkun og lét það meira að segja pirra mig stundum. Svo liggur við að maður hætti að heyra þetta og það hætti að skipta máli eins og allt sem er í stanslausri brúk- un. Samt virðast Egyptar sjálfir segja þetta af innlifun sem er ekki hægt annað en virða. ósjálf- rátt fer maður líka að nota þetta orð og vekur alltaf jafnmikla gleði heimamanna. Annars er skrítin tilfinning að vera nú senn á förum héðan og gakka sér saman eftir vetursetu. Ég gæti trúað að það taki mörg ár fyrir aðkomumann að kynnast Kairó eitthvað að ráði, þetta er svo gríðarleg borg - mér liggur við að segja æðisleg þó ég sé al- Inshe- 'allah Nú er komið að því fyrir Jóhönnu Kristjónsdóttur að pakka sér saman eftir vetursetu í Kairó sem segir það skrítna til- fmningu að vera nú senn á förum. mennt andsnúin þessu orði. Hún hefur allt og samt vantar ótrúlega margt sem við gætum ekki verið án. Það er mikið um að vera, fyrir- lestrar, leiksýningar, ráðstefnur, málverkasýningar, tónleikar, og það væri fullt starf og meira en það að rækja brot af því eða ætla sér að fylgjast með öllu sem fer fram. Hér eru ríkmannleg hverfi og önnur þar sem fátæktin setur mark sitt á allt daglegt líf. Það er sama hér og annars staðar að ríkir verða ríkari og hinir fátæku fátækari. Kairó er útbólgin af fólki, umferðaröngþveiti, óreiða, skipulagsleysi, stöðugar raf- magnsbilanir, mengunin er alvar- leg, bæði hávaðamengun og önn- ur mengun, óþrifnaður meiri en í öðrum Arabalöndum, að Jemen undanskildu. Atvinnuleysi er mik- ið, ungt fólk streymir út úr skól- unum og fær ekki vinnu og af því spretta allskyns erfiðleikar. Samt er Kairó ekki döpur borg, hún er full af lífi og hjálpsemi og velvild í garð náungans. Það er eitthvað í fari hennar sem ærir og heillar mann samtímis ef maður á annað borð lifir af fyrstu vikurnar hér. Ég veit að það hefði verið snið- ugt að taka eitt framhaldsnám- skeið, þá væri ég orðin sæmilega fleyg í arabískunni. Samt er ég fróðari um margt, ekki bara í arabískri tungu heldur hvernig er að vera einn og stundum ein- mana í umhverfi sem var í upp- hafi á mörkum þess að ég réði við það. En dvöl í sumarhitunum er ekki aðlaðandi tilhugsun. Eftir hitabylgju síðustu daga í apríl og fram í maí þegar hiti fór í 40 stig, róaðist hann aðeins og held- ur sér stundum í 35 stigum um hríð. En júní og fram í september eru yfirleitt ansi mikið óbærilegir. Einhver staðar stendur að hætta beri hverjum Ieik þá hæst hann fer. Þess vegna er ég á för- um héðan að sinni og veit að ég á eftir að fá ýmis fráhvarfsein- kenni og sakna margs. Næsta dagbók verður því frá Aþenu - inshe'allah. Útflutningur - Innflutningur - Markaðssetning Forsvarsmenn og stjórnendur fyrirtækja Viðskiptatækifæri Europartenariatfyrirtækjastefnumót í Luleá í Svfþjóð 13. -14. júní nk. Þar gefst fyrirtækjum kostur á að finna sér samstarfsaðila á skipulegan hátt og í kjölfar þess: Alþjóðleg ráðstefna í Stokkhólmi 16.-19. júní. Lítil og miðlungsstór fyrirtæki sem vaxtarbroddur nýrra sóknarfæra eða Alþjóðleg ráðstefna íStokkhólmi þann 16.-19. júní. Konur sem frumkvöðlar í atvinnulífi Nú fer hver að verða síðastur að tilkynna þátttöku sína. Þátttakendur eiga kost á styrk til fararinnar. Iðntæknistofnun tekur við bókunum til mánaðarloka í síma 587 7000. Iðntæknistofnun n SJÁÐU HVERNK Vikuferð til Færey|a með fjögurra manna fjölskyldu Frá kr.23.310 ^i^'J^r--'^' FRABÆR VERÐ \ BÓKAÐU STRAX, Sumar ferðir að fyllast Fjögurra manna fjölskylda með eigin bíl ttl Danmerkur 6. júní og heim frá Noregi 25.júní. 2 fullorðnir og tvö bðm yngri en 15 ára. *Verð á mann. Bifreið innifalin Q</iT m hlrd *4nar emwi wam NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, Sfmi: 562 6362 fc AUSTFAR HF i Seyðisfirði, sfmi: 472 1111 P Umboðsmenn um allt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.