Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ Dagbók Háskóla Islands Mánudagur 27. maí: Dr. Leonard A. Polakiewicz, háskólakennari í slavneskum bók- menntum og tungumálum við Minnesotaháskóla, flytur opinber- an fyrirlestur í boði heimspeki- deildar. Fyrirlesturinn nefnist „An- ton Chekhov and the Elusive Nat- ure of Truth“. Oddi, stofa 101, kl. 17:15. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Miðvikudagur 29. maí: Jean Vaché, prófessor við Uni- versité Paul Valéry í Montpellier í Frakklandi, flytur fyrirlestur í boði VELORF FYRIF^ TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 45.790 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 43.605 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr.19.760 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr.17.670 stgr. VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 %rossar á Cdði ‘Kyðjrítt stál— varankgt efni ‘Krossarnir eruframkidcíir úr kvítfiúðuðu, rydfríu stáCi. iMinnisvarði scm endist um ókomna tíð. Sóíkross m/geisCum. íHceð 100 sm.frá jörðu. TvöfaCdur kross. Síœð 110 smfrá jörðu. Hringið I slma 431 1075 og fáið litabækling. BLIKKVERKf Dalbraut 2,300 Akranesl. Sími 431 1075, fax 431 3076. heimspekideildar og Alliance franQaise. Fyrirlesturinn sem flutt- ur verður á frönsku nefnist „PERLE“ og fjallar um samnefnt ljóð eftir franska nútímarithöfund- inn Michel Butor. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsakynnum All- iance fran?aise, Austurstræti 3 (gengið inn frá Ingólfstorgi), kl. 20:30. Allir velkomnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: 30. mai kl. 9:00-16:00. Hvernig má komast að, meta og skilja áhyggjur sjúklinga með lífshættu- lega sjúkdóma og aðstandenda þeirra? Leiðbeinandi: Sævar Berg Guðbergsson. 31. maí kl. 8:30-12:00. Einkenni vegna endurtekins álags á hendur, háls o.fl. við vinnu „Repetitive Strain Injury". Fyrri hluti. 31. maí kl. 13:00-17:00. Ein- kenni vegna endurtekins álags á hendur, háls o.fl. við vinnu „Rep- etitive Strain Injury“. Seinni hluti. Borgartúni 6,1. júní kl. 9:00-12: 00. Að losna við álagskvillana vegna endurtekins álags á hendur, háls o.fl. (Fyrirlestur opinn al- menningi). Leiðbeinendur á ofangreindum þremur námskeiðum um álags- kvilla: Dr. Emil Pascarelli, M.D. prófessor í klínískri læknisfræði við Columbia University í New York og prófessor í heilsuvernd við New York Hospital Cornell Medic- al Center og Jean Bear-Lehman, MS, OTR, FAOTA, prófessor í Iðjuþjálfun við Columbia Univers- ity í New York. SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 B 13 Hekla - náttúra ODDASTEFNA verður haldin í Heklusafninu, Brúarlundi, sunnu- daginn 2. júní nk. kl. 15-19. Fund- arstjóri verður sr. Halldóra J. Þor- varðardóttir. Ráðstefnuna setur Þór Jakobsson, formaður Oddafé- lagsins. Messa verður í Skarðskirkju sunnudaginn 2. júní kl. 14. Prestur sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir. Oddahátíð verður haldin í Odda sunnudaginn 23. júní nk. Dagsferð í Veiðivötn og Jökulheima er svo fyrirhuguð laugardaginn 31. ág- úst. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Tónlistarvor í Fríkirkjunni Negrasólmokvöld þriðjudaginn 28. moi kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngvorar: Davíð Ólafsson, Ólöf Ásbjörnsdóttir, Svova Kr. Ingólfsdóltir og Þuríður G. Sigurðordóttir. Stjórnandi: Pavel Smid. j. rx \J © SS- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.