Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 B 23 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Frá Skólaskrifstofu Suðurlands Kennarastaða við Sólvallaskóla á Selfcssl er laus til umsóknar (almenn bekkjar- kennsla). Umsóknarfrestur er til 21. júní 1996. Upplýsingar gefur skólastjóri/formaður skólanefndar Umsóknir berist til skólastjóra/formanns skólanefndar. Stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands. Miðlun ehf. hefur starfrækt upplýsingaþjónustu undanfarin 13 ár. Leitað er að nýjum starfsmönnum vegna verkefna erlendis sem byggja á reynslu Gulu línunnar á íslandi. Um heildarlausnir er að ræða þ.e. sölu, uppsetningu og þjónustu. Miðlun ehf. býður tvær vörur á erlendum mörkuðum; Yellow Line Operator Platform og Yellow line Internet Platform Vegna starfsemi eiiendis óskar Miðlun ehf. að ráða í eftirtalin störf. VERKEFNASTIÖRI Starfið Starfið felst í vöruþróun og verkefnastjórnun vegna uppsetingu á Gulu línunni erlendis. Menntunar og hæfniskröfur • Rekstrartækni- eða rekstrarverkfræði eða viðskiptamenntun og góðurtæknilegur skilningur. • Góða tölvukunnáttu og þekkingu og áhuga á upplýsingatækni. • Hæfileiki til að koma fyrir hóp af fólki, halda erindi og leiðbeina. Mjög góð enskukunnátta. önnur tungumál kostur. • Mikið frumkvæði, lifleg framkoma, skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð. Starfið Ýmis sérverkefni fyrir framkvæmdastjóra; markaðsverkefni og söluverkefni, skýrslugerð, viðskiptaáætlanir, utanumhald verka, o.fl. Menntunar og hæfniskröfur • Viðskiptafræðingur helst með framhalds- menntun erlendis frá t.d. alþjóðaviðskipti, nýútskrifaður kemur vel til greina. • Mjög góð enskukunnátta. önnur tungumál kostur. • Mikið frumkvæði, sölu- og skipulagshæfileikur. • Hæfileikar til að koma fram fyrir hóp af fólki og halda erindi og kynningar. í boði eru áhugaverð störf við útfluting á íslensku hugviti. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Miðlun ehf. og viðkomandi starfi” fyrir 4. júní nk. RÁÐGARÐURhf STJÖRNUNAROGREKSIRARRÁEX^ FURUGERÐI 5 108 REYKJAVlK SlMI 833-1800 netfang: radaardurOltn.ls Kennarar Við Grunnskóla Stokkseyrar er laus staða næsta vetur. Kennslugreinar: Enska eða danska og raun- greinar. Upplýsingar gefur skólastjóri í heimasíma 486 3300, vinnusíma 483 1263 og formaður skólanefndar í síma 483 1211. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða hressan starfskraft, á aldrinum 25-45 ára, í barnafataverslun í Kringlunni. Skilyrði er að viðkomandi hafi ánægju af verslunarstörfum, hafi þjónustulund og sé snyrtilegur í klæðaburði. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „1808“, fyrir 29. maí. ■ ■ Oryggisverðir -tæknimenn Öryggismiðstöð íslands er vaxandi fyrirtæki á sviði öryggismála. Við leitum að áreiðanlegum og úrræðagóð- um starfsmönnum í eftirtalin störf: • Öryggisvörðum til almennra gæslustarfa. Starfstími er á kvöldin og nóttunni. • Tæknimönnum til uppsetningar og við- halds á öryggiskerfum. Umsækjandi þarf að hafa menntun rafvirkja eða rafeinda- virkja. Hreint sakavottorð er skilyrði. Sumarstörf gætu komið til greina. Umsóknum skal skilað til Öryggismiðstöðvar íslands hf. fyrir 5. júní á umsóknareyðublöð- um sem þar fást. 0 Knarrarvogi 2, 104 Reykjavik. 8ími 533 2400, Fax: 533 2412 Rauði kross íslands heldur námskeið til undirbúnings fyrir MBpl HJÁLPARSTÖRF í Munaðarnesi 27. október til 1. nóvember 1996. Þátttökuskilyrði eru: ■ 25 ára lágmarksaldur ■ góð tungumálakunnátta, a.m.k. enska ■ góð starfsmenntun ■ góð almenn þekking og reynsla Námskeiðið fer fram á ensku og verða leiðbein- endur m.a. frá Alþjóða Rauða krossinum í Genf. Fjöldi þátttakenda er áætlaður urn 20 og er þátt- tökugjald 15.000 krónur (innifalið er fæði, gisting, kennslugögn og ferðir Rvk.-Munaðarnes-Rvk.) Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rauða kross fslands, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, og ber einnig að skila umsóknum þangað fyrir 15. júní n.k. SigríSur GuSmundsdóttir og Nína Helgadóttir veita nánari upplýsingar í sima 562 6722. + RAUÐI KROSS ISLANDS Skólastjóra og kennara vantar við grunnskólann Brúarásí, Hlíðarhreppi, N-Múlasýslu. Umsóknsrfrestur er til 6. júní. Upplýsingar gefur formaður skóíanefndar, sími 471 1038. Skólameistari Laus er til umsóknar staða skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands. Staðan veitist frá 1. ágúst 1996. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 21. júní. Menntamálaráðuneytið, 24. maí 1996. 2. stýrimaður 2. stýrimann, sem getur leyst af sem 1. stýrimaður, vantar á togaran Rauðanúp frá Raufarhöfn. Upplýsingar í símum 465 1200, 465 1212, 465 1296 og 465 1277. TðLVUNARFRÆÐINGAR KERFISFRÆÐINGAR VERKFRÆÐINGAR Hjá stóru opinberu fyrirtæki óskast starfsmenn í eftirtalin störf. 1. Starf á tæknisviöi. Starfið felst í Unix kerfisstjórnun, uppsetningu og viðhaldi á stórum Unix kerfum og stórum gagnagrunnskerfum. Starfið krefst mikilla samskipta við notendur. Reynsla af Unix og C eða C++ æskileg. 2.Starf á hugbúnaðarsviði Starfið felst ( þróun og viðhaldi hugbúnaðar, gerð kröfulýsinga, samstarfi við notendur og hugbúnaðarhús. Reynsla af hlutbundinni aðferðafræði æskileg. í boði eru spenandi og áhugaverð störf með góðum framtíðarmöguleikum og fagmenntun í starfi. Það er um að qera að athuqa málið oq kanna hvað er í boði l Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi störfum fyrir 7. júní nk. RÁÐGARÐURhf gT)ÚKNUNAR OG REKSIRARRÁÐGJÖF FUBUGERÐI 8 108 REYKJAVÍK SlMt 533-1800 notianQ: radQ5rdurQltn.lt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.