Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ æKF^KL tm tKít H Bi^Bi Bi^BÍ ^¦^P/ \v—s\^J>7L. I v—^/f >/ V__>7/ \f\ Valsárskóli Svalbarðsströnd Kennara vantar næsta skólaár. Um er að ræða tvær stöður, önnur aðallega á miðstigi og hin aðallega á unglingastigi. Meðal kennslugreina er danska, enska, íþróttir og smíðar. Einnig vantar kennara í tónmennt sem gæti einnig tekið að sér kennslu í forskóladeild tónlistarskóla (hjá nemendum í 1.-4. bekk), sem ætlunin er að starfrækja næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1996. Valsárskóli er heildstæður grunnskóli með 64 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn er í nýju húsnæði og öll aðstaða góð. Skólinn er stað- settur á Svalbarðseyri, um 14 km frá Akur- eyri. í skólanum er stöðugt unnið að ýmiss konar þróunarverkefnum og nú er verið að byggja upp kennslu á unglingastigi. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Gunnar Gíslason, í símum 462 3104, 462 3105 eða 462 6125. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofa nálægt miðbænum hefur til leigu aðstöðu fyrir svein eða meistara, sem hefur áhuga á að starfa sjálfstætt. Áhugasamir hafi samband í síma 562 1777 eða 552 1415 eftir kl. 20.00. Kennarar Kennara vantar í Grunnskólann á Eiðum. Grsk. á Eiðum er skóli með u.þ.b. 40 nem- endum í 3 deildum, 1 .-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-9. bekk. Rekstraraðilar skólans eru Hjaltastaðarþinghá og Eiðaþinghá. Við erum að leita að líflegum bekkjarkennara fyrir miðdeildina okkar, sem í eru 15 nemend- ur. Auk þess eru móguleikar á fagkennslu í elstu deildinni. Grsk. á Eiðum er á einu gróðursælasta svæði landsins, Héraði, u.þ.b. 13 kílómetra frá Egilsstöðum. í boði er ódýrt húsnæði, flutn- ingur verður greiddur og auk þess eru tekju- möguleikar nokkuð góðir þar sem skólinn er heimavistarskóli lungann úr vetrinum. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá í skólastjóra í síma 471 3824, heima 471 3825. Framtíðarstarf - prjónamaður Við leitum eftir framtíðarstarfsmanni í prjóna- deild fyrirtækisins, Æskilegt er að viðkom- andi hafi einhverja reynslu af prjónavélum en ekki nauðsynlegt. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf. Miklirframtíðarmöguleikarfyrirréttanaðila. Upplýsingar veitir Baldur á staðnum og síma 451 2453 milli klukkan 16.00 og 18.00. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Drifa ehf. er traust fyrirtæki í örum vexti sem stofnað var árið 1973 og er einn af leiðandi prjónavöruframleiðendum landsins. Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 35 manns. Drífa ehf., Höfðabraut 6, Hvammstanga. SKATTSTJÓRINN ÍVESTFJARÐAUMDÆMI Staða við skatteftirlit Staða eftirlitsfulltrúa á Skattstofu Vest- fjaröaumdæmis er laus til umsóknar. Starfið felst í eftirliti með skattaðilum, endur- skoðun og framkvæmd skattalaga. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í viðskiptafræði eða lögfræði. Önnur mennt- un og staðgóð þekking á bókhaldi og skatt- skilum kemur einnig til greina. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir skulu sendar til Skattstjóra Vest- fjarðaumdæmis fyrir 7. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skattstjóri í síma 456 3788 eða á Skattstofu Vestfjarðaum- dæmis, Stjórnsýsluhúsinu, ísafirði. Líffræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða líf- fræðing með doktorspróf til starfa við stofn- erfðarannsóknir fiska. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu til fjögurra ára. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna K. Daníelsdóttir í síma 587 7000. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Afgreiðslumaður Röskur og áhugasamur starfsmaður óskast í sérverslun með byggingarvörur. Þarf að nafa bókhaldsþekkingu og geta tekið að sér enskar bréfaskriftir. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 2. júní merktar: „1112". „Au pair"! Noregi íslensk fjölskylda með 4 börn óskar eftir barngóðri og reyklausri „au pair". Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir/fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 2. júní, merktar: „Noregur - 4272.". Ertu sjálfstæð, samviskusöm og þjónustulunduð? Stórt og traust fyrirtæki þarf að bæta við einni manneskju í fullt starf til að ráða og stjórna stórum hópi fólks og vera í miklum samskiptum við viðskiptavini fyrirtækisins. Viðkomandi manneskja þarf að vera sjálf- stæð, þjónustulunduð, skipulögð, samvisku- söm og hafa kurteisa og þægilega fram- komu. Vinnutími er frá kl. 13.00 virka daga. Launin eru á bilinu 120-140 þúsund á mán- uði og boðið verður uppá góða starfsþjálfun. Reynsla okkar sýnir, að þessi störf höfða ekki síður til kvenna en karla. Nákvæmum umsóknum skal skilað til af- greiðslu Mbl., merktum: „Hreinlæti 96 - 1033", fyrir 31. maí 1996. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Bifvélavirki Vanur bifvélavirki óskast. Þarf að hafa hald- góða þekkingu á vélastillingum og bílaraf- magni, geta starfað sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Starfið er hjá traustu fyrirtæki sem býður framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Starfsþjálfun í boði. Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Bifvélavirki - 578", fyrir 29. maí. Öllum umsóknum svarað. RAÐAUGIYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Traustir leigjendur íVesturbæ Blaðamaður á Morgunblaðinu óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu fyrir 5 manna fjöl- skyldu í Mela- eða Hagaskólahverfinu. Upplýsingar í símum 552 0272 og 569 1240. Garðabær - skilvís 5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í Garðabæ sem fýrst. Flest kemur til greina. Skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í 565 7776. Einbýlishús óskast Hjón sem starfa á heilbrigðissviði og 2 börn í framhaldsskóla, óska eftir björtu húsnæði til langtímaleigu á Reykjavíkursvæðinu eigi síðar en 1. ágúst. Hæð eða raðhús kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 551 7177. BILAR Notaðirtrukkar Getum útvegað lítið notaða trukka á góðum kjörum: MercedesBens4x41017 DM 36.850 ca. ISK 1.627.000 MercedesBenz 4x2 1017 DM 32.450 ca. ISK 1.433.000 Unimog 1300L (diesel) DM 47.300 ca. ISK 2.089.000 Unimog404(petrol) DM 11.880 ca. ISK 525.000 Mercedes Benz 508 (4x2) DM 19.800 ca. ISK 875.000 Enginn þeírra er ekinn meira en 25 þúsund kílómetra. Verðið miðast við afhendingu í Bremen/Bremerhaven. Bílarnir eru nýstand- settir. Þeir sem áhuga hafa sendi beiðni um frek- ari upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Góð kjör - 577". SUMARHUS/-IOÐIR Sumarbústaðalönd - Laugarvatn Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Ný skipulagt svæði. Frábært útsýni. Stutt í veiði. Kvöldsól. Upplýsingar í síma 486 1194. OSKASTKEYPT Úrgangssíld Oskum eftir ódýrri síld. Má vera óhæf í beitu, t.d. þrá, en samt frosin. Um töluvert magn getur verið að ræða. Upplýsingar í síma 438 1450. FISKIÐIAN SKAGFIRÐINGUR Rafali/rennibekkur Fiskiðjan Skagfirðingur óskar eftir að kaupa rafala 150-200 KW, 1.500 sn/mín., 3x380 V, 2ja legu og rennibekk 800-1.000 mm milli odda. Ástand tækjanna verður að vera gott. Upplýsingar gefur viðhaldsstjóri FISK, Ólafur Guðmundsson, s. 455 4417, fax 455 4422.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.