Morgunblaðið - 26.05.1996, Side 27

Morgunblaðið - 26.05.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 B 27 RADA UGL YSINGAR KENNSLA Draumar Unnið með drauma í gegnum listmeðferð „Art Therapy" og leikræna meðferð „Psychodrama" laugardaginn 1. júní frá kl. 10-17. Takmarkaður fjöldi. Gjald kr. 4.000. Skráning í síma 588 3317, Anna María, list- meðferð og Gyrit Hagman, leikræn meðferð. Námskeið í ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða alla fimmtudaga á Heilsusetri Þór- gunnu. Ath. fólk á landsbyggðinni getur pant- að helgartíma. Upplýsingar á Heilsusetri Þórgunnu, Skúla- götu 26, og símum 562 4745 og 552 1850. Kynningarnámskeið í svæðameðferð helgina 1. og 2. júní. Nám byrjar í septem- ber. Viðurkennt af félaginu Svæðameðferð. Uppl. og innritun í Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, og í símum 562 4745 og 552 1850. Lýðskólinn kynnir nýtt námskeið Stuttmyndagerð „frá Atil Ö“ hefst í Norræna húsinu 10. júní nk. Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur, 5 klst. á dag. Námskeiðið er einkum ætlað ungu fólki undir tvítugu. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun í Norræna húsinu í s. 551 7030. Flugskóli Akureyrar kynnir flugbúðir Við bjóðum nú í sumar upp á flugbúðir fyrir nemendur hvaðanæva að af landinu (skír- teini má flytja milli skóla). Þetta er kjörið tækifæri til að fljúga 10 tíma á einni viku eða lengur, sé þess óskað, og kynnast landinu og öðrum flugvöllum. Við erum ódýrastir á landinu, en 10 tímar kosta 54.500 kr. Frekari upplýsingar fást hjá Flugskóla Akur- eyrar, Frímanni, í símboða 845 5292, eða hjá Þorvaldi í síma 462 1775 e. kl. 19. Flugskóli Akureyrar. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Skógaskóli Framhaldsskólinn í Skógum Tveggja ára framhaldsnám eftir áfanga- kerfi í samstarfi við FSU, Selfossi. Innritun á haustönn 1996 er hafin. í Skógum er: Heimavist - engin húsaleiga - góð herbergi. Hægferð/hraðferð - aðstoð við heimanám. Ódýrt og gott fæði - 5 máltíðir á dag. íþróttasalur - sundlaug. Gott félagslíf - fallegt umhverfi. Dvalarkostnaður skólaárið 1996/1997: Fæði: 150.000 kr. Önnur skólagjöld: 16.000 kr.* 'lnnritunargjald og nemendafélagsgjald Ath.: Nemendur eru bæði teknir inn á 1. og 2. ári. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 487 8850 eða 487 8851. Skólastjórn. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Skólaskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu sérbýli, íbúðir eða einbýlishús frá og með næsta hausti í nágrenni við Selás- skóla, Rimaskóla, Engjaskóla og Vogaskóla. Húsnæðið þarf ekki að vera fullfrágengið. í húsnæðinu á að veita börnum þjónustu heilsdagsskóla við ofannefnda skóla. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 552 8544 og skólastjórar viðkomandi skóla. Hönnun - hefð - handverk Námskeið á vegum Heimilisiðnaðarskólans Joyce Fritz, sem er bandarísk leirlistarkona og hefur sérhæft sig í meðferð FIMO-leirs, verður með námskeið 3. til 6. júní kl. 18.30- 20.30. Kennt verður á Laufásvegi 2. Þetta er almennt námskeið fyrir þá, sem starfa við ýmsar gerðir leirlista. Fyrirtækið Völusteinn, sem flytur inn FIMO-leir, veitir þátttakend- um á námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans 10% afslátt af efni og áhöldum á námskeiðs- tímanum. Skráning er hafin á skrifstofu Heimilisiðnað- arskólans í síma 551 7800 og verður að tak- marka þátttöku, svo fólki er hér með bent á að skrá sig sem allra fyrst. Starfslaun listamanna Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd borgarinnar velur þá listamenn, er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn, sem starfslaun hljóta, skuld- binda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfs- launin verða kunngerð á afmælisdegi Reykja- víkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra 1. október eftir tilnefningu. Umsóknum um starfslaunin skal skila til Menn- ingarmálanefndar Reykjavíkurborgar, Kjarvals- stöðum v/Flókagötu, fyrir 1. ágúst nk. JÉÍ VINNUEFTIRLIT RÍKISINS F Hw3 Administration ot occupational aataty and health Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Námskeið fyrir bflstjóra um flutning á hættu- legumfarmi Dagana 18. maí-22. júní 1996 verður haldið námskeið á Akureyri, ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til að flytja hættulegan farm á vegum á íslandi og innan evrópska efnahags- svæðisins. Námskeiðsgjald er kr. 35.000 og innifalið í því eru m.a. námskeiðsgögn og skírteinisgjald. Staðfestingargjald kr. 10.000 skal greiða í síðasta lagi viku fyrir upphaf námskeiðsins. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Vinnueftirliti ríkisins, Hafnarstræti 95, Akur- eyri, sími 462 5868, fax 461 1080. Málverk Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum uppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson. Höfum einnig hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. BORG við Ingólfstorg, sími 552 4211. Opið virka daga 12-18. Heillaóskaskrá í afmælisrit Landhelgisgæslu íslands Landhelgisgæslan verður 70 ára á þessu ári. Afmælisins verður m.a. minnst með út- gáfu afmælisbókar. I afmælisbókinni, sem unnið er að um þess- ar mundir, verður stiklað á stóru í hinni við- burðaríku sögu Landhelgisgæslunnar, en einnig verður fjallað ítarlega um starfsemina í dag. í bókinni verður mikill fjöldi Ijósmynda. Þeir, sem myndu vilja fá ritið keypt og jafn- framt nafn sitt skráð á heillaóskalista, sem verður í bókinni, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Þjóðráð ehf., Krókhálsi 5a, Reykjavík, í síma 657 7900 sem annast sölu bókarinnar fyrir Landheigisgæsluna. Verð bókarinnar er kr. 3.500. Athugið að bókin verður ekki seld á almennum markaði. Landhelgisgæslan. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100-200 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Grensásveg. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 553 6164. Lager - iðnaðarhúsnæði Til leigu er 200 fm lager- eða iðnaðarhús- næði utarlega á Seltjarnarnesi. Stór inn- keyrsluhurð. Kaffistofa og snyrtiherbergi er í húsnæðinu. Næg bílastæði og greið leið inn í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 511 4400. Iðnaðarhúsnæði 60-110 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, með innkeyrsludyrum, í Garðabæ eða nágrenni óskast til kaups. Áhugasamir um kaup á sömu stærð hafi einnig samband við auglýs- inguna með sameiginleg kaup á stærri eign í huga. Upplýsingar um verð og staðsetningu sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 6855“. Til sölu Fiskvinnsluhús - frystihús Til sölu er fiskvinnsluhús í Vestmannaeyjum. Um er að ræða tvö sambyggð hús. Grunnflat- armál bygginga eru 600 m2 og 900 m2. Stærð lóðar er 3.891 m2. Flatarmál 1. og 2. hæðar er 1.500 m2 og flatarmál 3. hæðar er 600 mz. Stórar inn- keyrsludyr eru á 1. og 2. hæð. Á 1. hæð eru frystiklefar, alls um 1.340 m3. Þar eru einnig geymslur og vinnslusalur ásamt mótorhúsi. Á 2. hæð eru vinnslusalir og 4 frystitæki. Frystigeta er um 33 tonn á sólarhring. Á 3. hæð eru vinnslusalir, starfsmannaað- staða og skrifstofur. Húsið er til sölu að hluta eða í heilu lagi. Upplýsingar gefur Darri í 481 3400. Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2, 900 Vestmanneyjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.