Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 32
82 B SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ "h V SAS og Flugleiöir bjóða íslenska athafnameim velkomna í betra flugsamband við Evrópu sem tryggir þeim jafnframt aukið hagræði, meiri ferðatíðni og lægra verð til 46 borga á Saga Class og EuroClass. Nýtt fyrirkomulag á samstarfi SAS og Flugleiða opnar Evrópu upp á gátt fyrir íslenska athafnamenn og færir þá nær viðskiptavinum sínum. Þessir nýju ferðamöguleikar þýða ekki aðeins sparnað á dýrmætum tíma og fyrirhöfn því nú býðst einnig veruleg lækkun á viðskiptafargjöldum. Nýju Saga Class 2 og EuroClass 2 fargjöldin þarf að bóka með 4ra daga fyrirvara og gera breytingar á ferða- dögum með sama fyrirvara. Tilboðið gildir í beinu flugi Flugleiða og SAS um Kaup- mánnahöfn, Osló og Stokkhólm. FLUGLEIÐIR Sparaðu allt nema þægindin í viðskiptaferðinni til Evrópu, Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína, söluskrifstofu Flugleiða í síma 5050 100 eða söluskrifstofu SAS í síma 562 2211. Æ/S4S EuroClass EuroClass2 EuroClass EuroClass2 EuroClass EuroClass2 EuroClass EuroClass2 Saga Class Sag i Class2 Saga Class Saga Class2 Saga Class Saga Class2 Saga Class Saga Class2 Kaupmannahöfn 99.290 69.090 París 116.220 88.620 Torino 147.590 98.990 Janköping 115.680 88.480 Osló 97.010 69.710 Lyon 141.920 98.620 Róm 168.090 118.990 Vaxjö 115.680 88.480 Stokkhólmur 109.680 68.480 Nice 149.520 98.620 Feneyjar 159.090 118.990 Kalmar 115.680 88.480 Gautaborg 99.680 78.480 Berlín 116.370 79.150 Barcelona 151.940 98.340 Vasterás 110.780 88.480 Helsinki 121.640 88.340 Hanover 104.250 79.150 Alecante 165.740 118.340 Orebro 113.580 88.480 Tampere 121.640 88.340 Hamborg 104.220 79.150 Malaga 172.940 118.340 Norrköping 117.580 88.480 Turku 121.640 88.340 Frankfurt 114.040 89.540 Madrid 168.940 118.340 Borlánge 122.940 88.340 ¦¦* Vaasa 137.840 88.340 Miinchen 127.110 89.210 Diisseldorf 104.290 79.190 Karlstad 122.940 88.340 Amsterdam 97.960 78.660 Stuttgart 121.570 89.170 Bergen 97.010 79.710 Lissabon 173.590 119.190 Luxemborg 97.910 78.610 Aþena 180.230 120.130 Kristiansand 97.010 79.710 Bologna 159.290 118.990 Vín 140.080 99.480 Ziirich 128.710 99.110 Stavanger 97.010 79.710 ¦<& Brussel 98.760 79.460 Milanó 147.590 98.990 Malmö 103.480 78.480 Flugvallarskattar eru innifaldir í verði. ~T\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.