Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 1
SUZUKIBALENO 1,3 HS - FAGÆT CORVETTEA SELFOSSI - SKODA PALLBÍLL - BÍLSÍMI t FIMMTA HVERJUMBÍL fHwjgtmMaMfe SUNNUDAGUR 26. MAI 1996 BLAÐ D AUDI A3 kemur á markað í haust. Fyrsta mynd af Audi A3 AUDI A3, þriggja dyra hlaðbak- ur, kemur á markað í Evrópu í haust. Birst hefur fjöldi óopin- berra mynda af bílnum í bílablöð- um víða um heim en Audi hefur nú sent frá sér fyrstu raunveru- legu myndirnar. Audi A3 keppir í sama stærðarflokki og VW Golf og fleiri bílar en verður ríkulega búinn og mikil vinna lögð í gæði bílsins. Bíllinn verður boðinn í þremur útfærslum, A3 Attraction, A3 Ambition og A3 Ambiente. Bíllinn verður fáanlegur með tveimur gerðum véla, kraftmikilli 1,8 lítra, 125 hestafla vél með fímm ventl- um á hverjum strokki og sparneyt- inni 1,9 lítra dísilvél með for- þjöppu sem skilar 90 hestöflum. Seinna verður einnig í boði 1,6 lítra, fjögurra strokka vél, 101 hestafl, og 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu og 20 ventlum. ¦ Islenskar breytingar á Hummer jeppum HINIR sérstæðu Hummer jeppar frá Bandaríkjunum hafa selst í 10 eintökum hérlendis. í fyrsta skiptí í sögu framleiðandans hef- ur Hummer jeppi verið settur á 44 tommu dekk og hugmyndina áttu íslenskir innflvrjendur jepp- ans. Notkun á slikum risadekkj- um er algeng hjá íslenskum jeppamönnum, sem ferðast á fjóll. Nokkrir Hummer jeppar verða settír á jafnstór dekk á næstu vikum, en einnig er í burð- h ¦^^ 1 : !i H^^k. (M) (M) m\ mm r 4 arliðnum að útbúa jeppa til rall- aksturs, sem Ævar S. Hjartarson mun aka í alþjóðarallinu i haust. Hann er umboðsaðili jeppans hérlendis og á Norðurlöndum, Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson þar sem markaðssetning jeppans sem fjðlnota vinnutækis hefur gengið vel. Hummer kominn/D2 Skoda Felicia Aðeins kr. 849.000,- wo Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Hll^ 19 4 6-1996 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.