Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAGiNN 6. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 8. TÖLUBLAÐ. AIÞTÐDBLABID RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFAND;i: alþýðuflokkurinn: DAGBLAÐIÐ kemur út allti . irka daga kl. 3 — 4 slðdegis. Áskrittagjald kr. 2,00 á múnuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miövikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í pvi birtast allar lielstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alþýðu- blaösins er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4001: ritatjóm (Innlendar fréttir), 4002: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgelrsson, blaðantaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiöur Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiöjan. Haust- ðtsalan bjó Marteini Einarsspi & Co. héfst fi dag. ST JORN ARSKIFTI? ÍRALDIÐ HEFIR GERT SAMSTEYPUSTJÓRNINNI TILBIOÐ UH STUÐNING ÁFRAM ASGEIR ASGEIRSSON MIKAR Hve lengl ætla Frannðlmarfflenii að bera ábyrgð á athðfnnm Magnúsar Gnðmnndssonar? Ffamsóbn feknr ákvðrÐnn fi dag I M'ongunblaðinu í gær segir Jón Poriáksstin frá pví, að þing- mienn Sjáifstæðisfliokksins hafi gert samsteyp ustjórni nni rnúver- andi, peim Ásgeiri Ásgeirssyni, Þorsteini Briem og Magnúsi Guð- mundssyni, tilboð um stuðning á- fram. Var Magnús Guðmundsson senduir til forsætisráðlrerra með tilboðið. „Varð fult samkomulag um pað innain Sjálfstæðisfl'okksins, a 3 ó ska ekki eftir stjórnai}- skiftWm ad suo stöddu,.“ Jón Þo'rláksíson segir enin frem- u r: „Með samvinnu milli Sjálfstæð- isflokksins og þiess hiuta Fram- sóknarflokksins, sem er fráhverf- u:r stefnu jafnaðarmanina, fæst trygging fyrir því, að landinu verði stjórnað eftir istefnu sjálf stæðis- rnanna. Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði nú krafist þess, að hún (þ. e. stjórnin) færi frá, þá er hætt við að ýmsir hefðu skoðað það sem uppsögn á samvinnuinni við gætn- ari hluta Framsóknarfliokksdns, og það hefði eflaust gert framhald slíkTar samvinnu erfiðaria. Mér er ant um, að Sjálfstæðisflokkurinn sýnj ekkiert kviiklyndi í þessu.“ Jón Þorláksson er ákveðinn í þvi að reyna fyrir hvern mun að koma ^ saimvinnu „niiiM Sjálf- stæðMlokksins og gætnari hluta Framsóknar, eins og nú steindur — pOiivgad tií sjáljstœd- isstefnan er komin í al- fferdan m eirihluta.“ KOSTAKJÖR. Það má segja, að Sjálfstæðis- fiokkurinn bjóði Ásgeiri Ásgeirs- syni og hans fyligismöninum innan Framsók narfiliokksin s koistak j ör! Ásg. Ásg. á að fá að sitja við völd mieð Magnúsi Guðmiundssyni í vetur mieð því skilyTði, að þeir stjórni liandinu „eftir stefnu Sjálfstæðisfliokksins" — „þangað til sjál'fistæðisstefnan er komin í algerðan mjeirihliuta". Þá hefir Ásig. Ásig. ’lokið hlútverki sínu og verður sparkað. Orðrómur gengur að vísu um það, að for- ingjar Sjálfstæðisflokksins bjóði Ásgeiri Ásgeirssyni einhver fríð- indi að launum fyrir það, að hainn leyfi Magnúsi Guðmundssyni að íhanga í stjórnin'ni í vetur og fái nokkra menn iinnan I'ramsóknar- flokksins til þess að veita henni stuðnáng á þessu þingi ásamt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Hafa men;n tálað um hankastjóra- stöður og sendiherrástöður í því samhandi, >er íhajdið þykiist þess umikotnið að lofa þeim mönpurn, er stuðli að því að það komist til valda á ný. Vieit Alþýðublaöið engar sönnur á þeim orðrómi, en hitt er víst, að Jón Þorláksson telur samvinnu við nokkurn liluta Framsóknair- flokksins óhjákvæmiilegt ski'lyrði þess, „að sjálfstæðisistefnan kom- ist í aigerðan mei’rihluta." U;m það bil er aukaþingið kom saman fréttist það, að þingmönin- tun Sjálfstæðisfiokksins kæmi samn um það, að flokkurinn ætti að gera harðvítuga tihaun til að koma samsteypustjórninni frá og mynda sjálfur stjórn, e. t. v. með hlutieysi eða stuðningi nokkurs hliuta Framisóknarflokksins. Flokk- urinn mun hafa komist að þeirri niðurstöðu, að tii þess að hafa niokkra v,on um að vinina kosn- ingarnar í vor, verði hann ffð sitja að stjórn í vetur o.g fram að kosningum. FYRSTA KRAFA IHALDSINS: HREIN ÍHALDSSTJÓRN. * Fyrsta krafa þess var því að bola samsteypustjórninni frá og mynda hreina íhaldsstjórn í he|nln:- ar stað, er ætti að líta á það sem aðalhiutverk sitt í0 wid búa kosningar að vori. Þessi krafa hefir míaxgoft kom- dð framj í Morgunblaðinu í sum- ar. Til þesis að ná þessu takmárki átti að kjósa Jónl Þorláksson for- seta isamieiniaðs þings með stuðn- inigi nokkurra Framsókniaiimánina. Síðan átti að fella samsteypu- stjórnina með því að láta Magn- ús Gúðmundsson segja sig úr henni. Enda hafa bæði Sjálfstæð- is- og Framisóknar-mienn lýst því yfir, að sá grundvöUur er sam- steypustjórnin var mynduð á, sé úr sögunni. Er samsteypustjórnin væri fah- in, átti Jón Þorláksson, sem for- feeti samie.naðs þlng að benda kon- ungii á Ólaf Thors til þess aö Frh. á 4. síðu. MEÐFERÐ NAZISTA A PÓLITÍSKUM FÖNGUM Noel Panter segir frá. Ltigregliisfjéri neltar að taka 7 hlnna „settu“ mgregluþjóna fi stððnrnar ,undir nokkrnm kringnmstæðum* m Víbiir samsteypnstjöroin Hermanni? Jónasspi frá ? Á laugardaginn ritaði lögreglu- stjóri borgarstjóra bréf viðvíkj- andi þeim 7 mönnum, sem bæj- arstjórnar-íhaldið hafði samþykt í lögregiuþjónastöður án þess að lögreglustjóri hefði mælt með þeim sem aðalmönnum eða vará- mönnum. Alþýðublaðið talaði við lög- regiustjóra í roorgun og spurði hann um efni þ.essa bréfs. Lögrieglustjóri skýrði svo frá: „í bréfinu hefi ég a'ð eins skýrt borgarstjóra frá því, að ég álíti að setning hinna 7 m.urna í lög- regluþjónastöður án meðmæla minna sé ólögleg frá upphafi, o.g m u n i é g e k k i taka v i ó þ e .s s u m m ö n n u m í s t ö ð - u r n a r u n dir nokkrum k r i n gu mstæðu m. Takið þér fieira fram. í bréfinu ? Jú, að ví u, en bréfið mun koma íyrir bæjarráð, og þá hlýtur það a'ð verða opinbert. Fleiri upplýsingar var ekki þar að fá. En Alþýðublaðið hefir það frá áreiðanlegum heimiidum, að ým- islegt markverðara sé í þessu bréfi — og verður án efa fróðlegt fyrir les'endur þessa blaðs að ikynnast efni þess síðar. Líklegt er að borgarstjóri nrnni nú leita úrskurðar dómsmálaráð- herra um málið, og >er ekki vafi á að úrskurður hans ver'ður á þá lieið, að hinir 7 lögregluþjón- ar séu rétt settir í stöðurnar og lögreglustjóra skylt að taka. við þieimi í lögnegluliðið. Neiti lögreglustjóri þá enn a'ó taka við mönnunum í lögreglu- liðið, mun íhaldiinu þykja nóg ástæða komin til þess a'ð vlkja Hermanni Jónassyni úr lögreglu- Jstjóraiembættinu, og mun það láta Magnús Guömundsson gera það. Það er ein af ástæðunum til þess, að íhaldið vill fyrir hvern mun láta Magnús Guðmundssoin han,ga í dómismálaráðherraiemb- ættinu áfram. fhaldið vill ekki a'ð eins tvö- falda föstu iögreglunia, í Reykja- vi'k, fylla hania harðsnúnum í- haldsmönnum úr fánaliöi Heim- dalls og koma upp 100 niainna hvítliðasveit af Siaima sauðáhú&i að auki, það vill einnig ná aillri IHITLER IIELDUR ■ m @9 m KOSNINGARÆÐU Hitler hélt í gær ræðu í sam- bandi við kiosningarinar, sem bráð- diega 'faita í hönd. Tuttugu þúsuind hlýddu á mál hans í fundarsailn- uim og 60 000 manns stóðu fyr- ir utan og heyrðu ræðu hans úr gjáflarhornum. Auk þess var ræð- unni útvarpið tiil 1000 fundarstaða yíðs vegar um landi'ð. Sag'ði hann að kosningarnar myndu sýna, að þýzka þjóðin væri öll á einu máli um utanríkisstefnu stjórnariininar. Hann lagði mikla áherziu á frið- arhug Þjóðverja. stjórn lögreglunnar og öMum ráð- uni yfir henni í hendur harðsnú- innan íha'dsmanna, s:m eru reiðu- búnjr til að beita henini til hvers sem er. Þess vegna er það eitt atriði í áformúm þess, að reka Henmianjn Jónassiön úr embætti. En hvers vegna ieggur íhaldið svo rnikla áherziu á lögneglu- (málin í Reykjavík einnMtt nú? Það er vegna þeas, að þa'ð er j sannfæt um a'ð það nmni komast | til valda í iliandinu, ef ekkd nú í | vetmy þá að minsta kosti efti'r kioisnjmgarnar í sju'mar, og þá eru íhaldsmenin staðráðnir í því, að ; stjórna lanidiinu með lögregiu- ' valdinu í Reykjavík og 'sleppa völdununr aidnei aftur. ( íhaldið spilar hátt spil og skal 1 tapa. Bnezki bkðamiaðurinn Noel Panter, siem nýliega var tdkinjn ffastur í Þýzkalandi, ákærður um iandráð og njósnir, ©n síðan siept lausuim eftir kröfu brezkui stjórn- arrnnar, og allar sakir, er naz- istar höfðu búið til á hendur honum, ílátnar niður falila, er nú kominn aftur til London. Hann hélt ræðu í ensíka útvarpiðí í gær- kveldi, og sagði svo m. a.: „Ægileg-asta stundin, sem ég hefi átt í Mfi mínu, er sú, þegar hinn þýzki fangavörður snéri lykl- inulm á liúrðinni í faingakliefa mín- um að kvöldi þess 23. f. m„ og og það rann upp fyrir mér, aö ég hafði verið sviftur frelsi minu, Ég hafði verið tekinn fastur tveim stunduni áður, án þess að mér væri gefið til kynna fyrir hvaö ég væri ákærður. Ég gerði ráö fyrir, að það væri vegna þess, aö ég hafói sent biaði mínu ítarlegar og sannar fregnir, áin þess að láta leiðást af hinum opinteru . æsingum, eða hirða usm þær tak- markanir, sem fréttalri'turum eru settar af Ríkisstjórninni þýzku og umhoðsmönnum hennar. Þar sem mér var kunnugt um aðria bláða- mienn, sem höfðu borið sanlnieik- anum vitni á sama hátt og ég, kom mér það fur'ðulega fyrir sjónir, a'ð ég skyldi vera valinn einn úr hópi til þess, að þola ofsóknir og refsingar þýzkra stjórnarvalda. 1 þrjá daga var brezka ræðis- manninum neitað um a'ð heirn- sækja mig, mér var neitað um alla ilögfræðilega aðstoð, og mér var ekki teyft að taka á móti póstsendingum. Ég gat ekki getiö mér þesis til, hver örlög myndu híða mín. Ég neyddist til að sofa í fötunuim, var ekki látinn hafa svo mikið siem sápu -eða þurku, ; og einu hlutirnir sem mér var ; leyft að hafa á mér voru vaisa- klútur minn, úr mitt og úrfesti, i og dálítið af peningum. Gat ég því keypt í fangelsisbú'ðinni nokk- uð af matvælum, og var ég a:ð ; því leyti hetur staddur en flestir hinna fanganna, sem urðu að lát i sér naagja fangafæðið. ; Þegar ræðismanninum var lefks- | ins iieyft að tala vió mig, a'ð þr:m ! dögum liðnum, tilkynti hann mér j það, að það ætti að færa mig ; mig fyrir Ríkii'sréttinn í Leipzig, ; og ég væri ásakaður um landráð. Eins og nú er kunnugt, var þiasai i ákæra látin faila niöur, vegna | þess, að hún haíði ekki við nehi rök a'ó styðjast. Síðustu frásagair í þýzkuni blöðum um þetta mál eru mjög fróðlegar og eftirtok'.a- verðar. Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.