Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAGiNN 6. NóV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 8. TöLUBLÁÐ. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFAND;I: ALÞÝÐUFLOKKURINN* DAQBLAÐIÐ kemur út alln . Irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I iausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. 1 þvl birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgðtu nr. 8—10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritatjórn (Innlendar fréttir), 4002: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) MagnúS Asgeirsson, blaðamaöur, Framnesvagi 13, 4904: F. R. Valdernarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Haust" úf s alan bjá Einarssyni & Co. bélst f dag. ST JORN ARSKIFTI? ÍBALDIÐ HEFIR GERT SAMSTEYPUSTJÓRNINNI TILBOÐ UH STUÐNINfi AFRIH ASGEIR ASGEIRSSÖN HIKAR Hve lengi ætla FFam^óknarmeitn að bera ábyrgð á athðfnnm F# amsókn teknr ákvÍSrðun í dag í Morgunblaðinu í gær segir Jón Þorláksson frá því, að þing- menn Sjálistæðisfiokksins hafi gert samisteypustjórninni núver- andi, þeiím Ásgeiri Ásgeirssyni, Þorsteini Briem og Magnúsi Guð- mnndssyni, tiiboð um stuðniing á- fram. Var Magnús Gu&mundsson sendur til försætisráðherra með tilboðið. „Varð fult samkomuliag um það innain Sjáiistæðisflokksins, a o óska ekki vftir stjórnaj]- skiftvm ad suo stöddu," Jón Þo'riáksisoo segir enn fnem- ur: „Með samvinnu milli Sjálfstæð- isflokksáis og þess hiuta Fram- sóknarflokksins, sem er fráhwerf- ur stefnu jafnaðarmanina, fæst trygginig fyrir því, að landinu verði istj órnað eftir stefmu sjáf f stæðis- manna. Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði nú krafist þess, að hún (þ. e. stjórnin) færi frá, þá er hætt við að ýmsir hefðu skoðað þab sem uppsögn á samvinnunui við gætn- ari hluta Framsóknarflokksins, og það hefði eflaust gert framháld slikrar samvinnu erfiðara. Mér er ant utn, að Sjálfstæðisflokkurinn sýni lekkert kvifciyndi í þessu." J6n Þorláksson er ákveðlnn í því að reyna fyrir hvern mun að koma ^ isaimvinnu ..milli Sjáif- stæðisflokksiins og gætnari hluta Framisóknar, eins og nú stendur — p0Tíi,g,ad til sjáljstœd- isstssfnan ler komin í al- ff\sr,d.an meirihluta." KOSTAKJÖR. Það má segja, a'ð Sjálfstæðis- flokkurinn bjóði Ásigeiri Ásgeirs- syni og hans fylgismönmum innan Framsóknarfilokk'sins koistak jör! Ásg. Ásg. á að fá að sitja við völd með Magnúsi Guðmiuindssyni í vietur með því skilyrði, að þeár stjórni landinu ,^ftir sitefnu Sjálfstæðisflokksins" — „þangað tii sjáffisitæðissitefnan er kom'in í algierðan meirihliuta". Þá hefir Ásg. Ásg. 'lokið hlutverki sínu og vierður sparkað. Orðrómur giengur að vísu um það, að for- ing'jar - Sjálfstæðisflokksins bjóði Ásgeiri Ásigeirssyni einhwer Mð- índi aö iaunum fyrjr það, aíS hamin MEÐFERÐ NAZISTA A PÓLITÍSKUM FÖNGUM Noel Panter segir frá. leyfi Magnúsi GuðrnUndssyni að Ihanga í stijórninnii í vetur og fái nokkra mienn innan Framsóknar- flokksins til þess að veita henni stuðning á þessu þingi ásamt þin,gmönnum Sjálfstæðisflokksins,. Hafa menjn talað um bankastjóra- istöður og sendiherriastöður í því sambandi, er íhaldið þykiist þess umikomið að lofa þeim mönnum, er stuðh að því að það komist til valda á ný. Veit Mþýðubliaðið engar sönnur á þeim orðrómi, en hitt er víst, að Jón Þorláksson teiur samvimn'u við niokkurn hluta Framisóknar- flokksins óhjákvæmilegt skilyrði þesis, „að sjálfstæðisistefnan komV ist í algerðan meirihluta." Um það bii er aukaþingiið kom saman fréttisit það, að þingmönn- um Sjálf,stæðisflokksins kæmi samn um það, að flokkurinn ætti að gera harðvítuga tilraun til að koma samisteypustjórninni frá og mynda sjálfuir stjórn, e. t. v. með hlutleysi eða stuðningi nokkurs Muta Framisóknarflokksins. Flokk- urinn mun hafa komist að þeirri niðurstöðu, að til þess að hafa niokkra von um að vinna kosn- ángarnar í vor, verði hann a'ð sitja að stjómi í vetur og fram> að kosningum. FYRSTA KRAFA ÍHALDSINS: HREIN IHALDSSTJÓRN. • Fyrsta krafa þess var því að bola samsteypustjórninni frá og mynda hreina íhaldsstjórjn í bejnni- ar stað, er ætti að lita á þáð sem aðalhlutverk sitt «;ð umdifi- búa kosningar að vori. Þessi krafa hefir míargoft kom- jið frami í Morgu'nblaðlinu í sum- ar. Til þess að ná þessu takmiariki ótti að kjósa Jón: Þorláksson for- seta sameimaðs þings með stu'ðn- ingi nokkurra Framsókria'iimaninia. Siðan átti að fella samsteypui- stjórnina með því að láta Magn- ús Guðmiundsson segja sig úr henni. Enda hafa bæði Sjálfstæð- is- og Framisóknar-menn lýst því yfir, að sá grundvöllur er sam- steypu'stjórnin var mynduð á, sé úr sögunni. Er sam'Steypustjórnin væri fall- in, átti Jón Þorláksson, sem for- feeti same'naðs þlng að benda kon- ungi á Ólaf Thors tíl þiess að Frh. á 4. síðu. Lögreglustjéri neitar að taka 7 htnna „settu" lðgreglupjéna í stððarnar ,nndir nokkrram krin@urostæðum' w . ^ Yiknr samste^pnstlórnin Hermanni! Jónasspi frð ? Á laugardaginn ritaði lögtieglu- stjóri borgarstjóra bréf viðvikj- andi þeim 7 mönnum, sem bæj- arstjórnar-íhaldið hafði samþykt í lögregluþjónastöður án þess að lögreglustjóri hefði mælt með þeim sem aðalmönnum eða vará- mönnum. Alþýðublaðið talaði við lög- leglustjóra í morgun og spurði hann um efni þessa bréfs. Lögrieglustjóri skýrði svo frá: „í bréíinu hefi ég a'ð eins skýrt borgarstjóra frá því, að ég álíti að setning hkina 7 ma'iiína í lög- negluþjónastöður án meðmæia minna sé ólögieg frá upphafi, og m un'i é g e k k i t a k a v i ö þessum mönnuffl í s t ö ð- urnar u n d i r nokkrum kringumstæðum. Takið þér fleira frani í bréfirau? Jú, a'ð ví-U, en bréfið mun koma íyrir bæjarriáð, og þá hlýtur það að verða opinbert. Fleiri upplýsingar var ekki þar að fá. En Alþýðublaðið hefir það frá áreiðanlegum heimiMum, að ým- islegt 'markverðara sé í þessu bréfi — og verður án efa fróðlegt fyrir liesendur þessa blaðs að kynna'st efni þess s-íðar. Líklegt er að borgarstióri muni nú leita úrskurðar dómsmálaráð- herra um málið, og er ekki vafi á að úrskurður hans ver'ður á þá leið, að hinir 7 lögregluþjón- ar séu rétt settir í stöðurnar og lögreglustjóra skylt að taka við þeimi í lögregluiiðið. Neiti lögregiustjóri þá enn að taka vi'ð mönnunum í lögreglu- liðið, mun íhaldinu þykja nóg ástæða komin til þess að víkj'a Hermanni Jónassyni úr lögreglu- Jstjóraiembættinu, og mun þa'ð láta Magnús Guðmiundsson gera það. Það er ein af ástæðunum til þess, að íhaldið vill fyrir hverQ mun láta Magnús Guðmundss'Oin hanga í dómsmálaráðberriaiemb- i ættinu áfram. ihaldið viLl ekki a'ð* eins tvö- falda föstu lögreglunia, í Reykja- vík, fylla hana harðsnúnum í- haldsmönnum úr fánaliði Heim- dalls og koma upp 100 manna hvítliðasveit af Siaíma sauðahúsi að auki, það vill einnig ná allri SHITLER HELDUR KOSNINGARÆÐU Hitler hél't í gær ræðu í sam- bandi við kosningamar, sem bráð- iliega faríi í hönd. Tuttugu þúsund hlýddu á mál hans í fundarsalln- um og 60 000 manns stó'ðu fyr- ír utau og heyrðu ræðu hans úr gjalarhomum. Auk þess vax ræ'ð- unni útvarpið tiil 1000 fundarstaða yí&s vegar um landið. Sagði hann að kosningarnar myndu sýna, að þýzka þjóðin væri öíll á einu máli um utanríkisstefnu stjórinariíininar. Hann lagði mikla áherziu á frið- arhug Þjóðverja. stjórn lögrieglunnar og öllum ráð- u'm yfir henni í hendur harðsinú- innan íha'dsmajnna, sem eru reiðu- búnjr til að beita henni til hvers sem er. Þess vegna er það eitt atriði i áformivm þess, að reka Herimiann Jónasso'n úr embætti. En hvers vegna leggur íhaldið 'svo mikla áherzlu á lögœglu- málin í Reykjavík leinmitt nú? Það er vegna þess, að þa'ð er sannfæt um að þa'ð m'uni komast til vaida í ilandinu, ef ekki nú í vtetur,- þá að minsta kosti 'eftí'r feosnjingarnar í síufnar, og þá eru. íhaldsmenn staðráðnir í því, að stjórua landinu m;eð ¦ lögragiu- valdinu i Reykjavik og 'sleppa völdunum aldrei aftur. íhaldið spilar hátt spii og ska! tapa. Brezki blaðamiaðurinn Nœl Panter, sem nýlega var tekinlní ^iastuir í Þýzkalandi, ákærður um liandráð og njósnir, en sí'ðan sleþt lausum eftir kröfu brezkui stjórU- arinnar, og allar salkir, er naz- isstar höfðu búið tiil á hendur- honum, ilátnar niður falila, er nú kománn aftur tii Londön. Hann Ihélt ræðlu í e'nsika útvarpiðí í gær- kvéldi, og sagði svo m. a.: „Ægilegasta stundin, sem ég hefi átít í lífi mínu, er sú, þegar hinn þýzki fangavörður snéri lykl- inum á hurðiirtnii í fangaklefa min- um að kvöldi þess 23. f. m., og og það rann upp fyrir mér, að ég hafði vérið sviftur frelsi minu, Ég hafði verið tekinn fastur tveim stundinm á'ður, án þess a'ó mér væri gefið tii kynna. fyrir hvað ég væri ákærður. Ég gerði ráð fyrir, að það væri vegna þess, að ég hafði sent blaði minu ítarliegar og .sannar fregnir, án þess að 'láta leiðast af hinum opinberu . æsingum, eða hir'öa um þær tak- míarkanir, sem fréttani'turum eru settar af Ríkisstjórniuni þýzku og umboðsmönnum hennar. Þar sem mér var kunnugt um a'ðra bla'ða- mienn, sem höfðu borið saanleik- anum vitni á sarfia hátt og' ég, korn mér það furðulega fyrir sjónir, a'ð ég skyldi vera valinn einn úr hópi til þess, að þola ofsóknir o.g refsingar þýzkra stjórnarvalda. I þrjá daga var brezka rsteðis- mannimum oeitað um að heim- sækja mig, mér var neitað uni aMa lögfræðilega a'ðstoð, og mér var ekki leyft að taka á móti pó'Stsendingum. Ég gat ekki getið mér þesis til, hver örlög myndu bíða mín. Égneyddist tilað sofa í fötunuim, var ekki látimn hafa svo mikið sem sápu 'e'ða þurku, | og leinu hlutirnir sem mér var I leyft að hafa á mér voru vaisa- ' klútur minn, úr mitt og úrfestí, . og dálítið af, peningum. Gat ég • því fceypt í fangielsisbúðinnd nokk- ^ uð af matvælum, og var ég að | því ieyti betur staddu'r en flestir ' hinna fangauna, sem urðu að láta sér nægja fangafæðið. j Piegar ræðismanninum var Idks- ' ins leyft að tala vi'ð mig, a'ð þrem' ! dögum liðnum, tilkynti hann mér : það, að það ætti áð færa mig J mig fyrir Ríki'sréttinn í Leipzig, ; og ég væri ásakaður um landráö. Eins og áú er kunnugt, var þossi ákæra látin falla nibur, vegna þess, a'ð hún haíði ekkí -við nelvi rök a'ð styðjast. Síðustu frásag:.:ir í þýzkum blöðam um þétta máí efu mjög fróðlegar og eftirlokía- verðar. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.