Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ & IflftiraitttÞlfifeUk ,_ ’ úrVERJNU Aflabrögð Trillu- karlar tínast vestur TRILLUKARLAR teljast meðal Ijúfra vorboða á Vestfjörðum og eru fyrir nokkru farnir að láta á sér kræla. Ársæll Egilsson á hafnarvog- inni á Tálknafirði segir að nú séu þegar komnir nokkrir bátar víða að af landinu, t.d. frá Akureyri, Dalvík og einn af Suðurnesjum. Margir hafi þó farið heim með báta sína yfir hvítasunnuhelgina og séu ekki komnir aftur en trillunum eigi örugglega eftir að fjölga á næstu vikum, þær hafi verið að fá góðan afla þegar þær hafi komist á sjó. Mok á hryggnum Ennþá er góð karfaveiði á Reykja- neshrygg en í gær voru þar 23 togar- ar að veiðum og mörg skip komin í land á undanförnum dögum eða á landleið samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni. Jón Baldvins- son RE og Engey RE lönduðu full- fermi í fyrradag og að sögn Þór- halls Helgasonar hjá Granda, hafa flest þeirra skip verið á veiðum á þessum slóðum og aflabrögð með miklum ágætum þessa dagana. Haraldur Kristjánsson HF landaði fullfermi í Hafnarfirði í gær og seg- ir Guðmundur Þórðarson, útgerðar- stjóri hjá Sjólaskipum, að veiðin hafi verið mjög góð að undanförnu og skipin að taka mörg mjög stór hol og m.a. hafi Haraldur fengið 50 tonn af karfa í einu holi eftir um 11 tíma tog. Haraldur fer aftur á veiðar á Reykjaneshrygg eftir sjó- mannadag. Sturlaugur H. Böðvars- son hefur landað um 600 tonnum af ferskum karfa á Akranesi eftir þijár sjóferðir og að sögn Sveins Sturlaugssonar hjá HB var hann búinn að fá um 70 tonn í gær eftir rúmlega sólarhring á veiðum. Rólegt á síldinni Fremur dræmt var á síldarmið- unum fyrir norðan land í gær og fyrradag en veður hefur ekki verið hagstætt. Skipin hafa verið að færa sig norðar og inná Jan Mayen svæð- ið en rannsóknarskipið Árni Frið- riksson fann torfur þar í fyrradag. Mörg síldarskip hafa nú klárað eða eru um það bil að klára kvóta sinn og skipunum fer því að fækka og mörg skip huga að öðru eftir sjó- mannadag. Þorsteinn EA landaði rúmum 1.200 tonnum á Norðfirði í gær, en fer ekki á síldarmiðin aftur og vænt- anlega á grálúðu eftir næstu helgi. Höfrungur AK landaði 830 tonnum og Elliði 850 tonnum af síld á Akra- nesi í gær og fara skipin aftur á síld eftir sjómannadag. ! Skipa- þjónusta = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 ♦ GARDABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta Stranda- grwui [lústilfjaifytr- 'grunn^/ KÖgurK' grtwn £\ Sléttu-\ grunn tjuiiganes) jjr y gruii" / j/ \ \ /<</’ Vopnafjardar \ v grunn yf \ D Iléradsdjúp ■■ ' \t i \3g* j (jríms-\ íg S Barða■ grunn Kolku-1 /Skaga- grunn j ; gninn Kópanesgrunn y Húna- flói Glettmgátief* \ étriinn ./ \ ^"'Seyöisfjakðardjúp Hornj)ákiJ$--,'ffj \ { s Norófjarlar- Gerpixgrunn i '/j"j lÁtragrunn Breiðifjörður Skrúðsgrunn Hvalbaks- J grunn /j Faxaflói Papa• grunn Mýra- u* \\grunn\%., Örafa- Síðu- f \ grunn grunn/ *rr - 'f\ Selvogsbanki VIKAN 20.5-27.5. Togarar, rækjuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 27. maí 1996 10 skip eru að sildveiðum syðst í landhelgi Jan Mayen eða í Sildarsmugunni, ellegar á siglingu til lands með afla eða út á miðin 31 islensk rækjuskip eru nú að veiðum við Nýfundnaland eða á leið þangað éða heim i‘.'ilUi'l.i Kosen- garten Heildarsjósokn Vikuna 20. til 26. maí 1996 Mánudagur 678 skip Þriðjudagur 613 skip Miðvikudagur 772 skip Fimmtudagur 726 skip Föstudagur 497 skip ; Laugardagur 419 skip Sunnudagur 356 skip Ti Togari R: Rækjuskip Si Síldarbátur 27 togarar eru að veiðum utan við 200 mílna mörkin vestur af Reykjaneshrygg BATAR 11 Nafn Staaró Afli ValftarfMri Upplsl. afla SJftf. Lftndunarst. OANSKI PÉTUR VE 413 103 '13* Botnvarpa Ýsa 3 Gómur EMMA VE 219 8182 20* Y8a 1 Gámur MELAVlK SF 34 16967 17* Steinbítur . .1„ Gémur MÝRAFELL IS 123 977 14* Skarkoli 1 Gómur PÁLL JÓNSSON GK 267 ! 23438 13* ÝBa 1 Gómur VESTRI BA 63 30 21* Dragnót Skarkoli 4 Gámur ÖFEIGUR VE 326 | 138 17* Botnvarpa Ýsa i... Gómur BJÖRG VE 6 123 14 Humarvarpa Karfi 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 76 16631 33* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar GULLBÖRG VE 36 94 32 Net Langa 5 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 41 Net Langa 7 Vestmannaeyjar ANDEY BA 126 123 25* Dragnót Skarkoli 2 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 26 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn JÖN Á HÖFÍÁR 62 276 36 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Ýsa 5 Grindavfk EYVINDUR KE 37 40 13 Dragnót Ýsa 5 Grindavík FARSÆLL GK 162 36 13 Dragnót Skarkoli 4 Gríndavik HAFBERG GK 377 189 63 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavík KÁRI GK 146 36 22 Dragnót Ýsa 5 Grindavik SÆUÓN RE 19 29 11 Dragnót Skarkoli 5 Grindavík AÐALBJÖRG II RE 236 5064 12* Dragnót Ýsa 3 Sandgorói SVANUR KE 90 38 11 Net Þorskur 4 Sandgerði GUNNAR HÁMUNDARSON GK 357 53 14 Nat Þorskur 4 Keftavfk FREYJA RE 38 136 77* Botnvarpa Ýsa 3 Reykjavík ÞORSTEINN SH 145 62 27 Dragnót Ýsa 3 R.f ARNAR RE 400 1605 11* Net Ýsa 3 Öíafsvik AUDBJÖRG II SH 97 w 18* Dragnót Skarkoli 3 ólafsvfk AUÐBJÖRG SH 197 6940 25* | Dragnót Skarkoli 3 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 19 Dragnót Ýsa 3 Ólefsvfk ÖLAFUR BJARNÁSON SH 137 104 11 Net Þorskur “3 Ólafsvik Patreksfjöröur BRIMNES BA 800 73 14 Dragnót Skarkoli 2 EGÍÍL BA 468 30 21* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjorður FJÓLA BA 150 28 13* Dragnót Skarkoli 4 P8treksfjóröur | HALLGRlMUR OTTÓSSON BA 39 23 13 Dragnót Skarkoli 1 Bildudalur TOGARAR Nafn Staarft Afll Uppist. afla Lftndunarst. BJÖRGÚLFUR EA 312 42445 38* Karfí Gómur ] SVEINN JÖNSSON KÉ 9 29769 13* Karfi Gámur BREKI VE 61 599 137* Úthafskarfi Vestmannaeyjar j ÁLSEY VE 502 222 4 Langa Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN ÁR 1 451 118 Ýsa Þorlákshöfn ~j LÓMUR HF 177 295 54* Þorskur Hafnarfjöröur MÚLABERG ÓF 32 550 11 Karfí Hafnarfjörður ; HEGRANES SK 2 498 29 Grálúða Reykjavík OTTÓ N. ÞORLAKSSON RE 203 485 128 Úthafskarfi Reykjavík SKAFTI SK 3 299 1 Grálúöa Reykjavík VIÐEY RE 6 875 49 Úthafskarfi Reykjavlk HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 123 Þorskur Akranes KLAKKUR SH 510 488 30 Grólúöa Grundarfjöröur j RUNÓLFUR SH 135 312 64* Grálúða Grundarfjörður SKAGFiRÐINGUR SK 4 860 234 Úthafskarfi Grundarfjörður j STEFNIR IS 28 431 45 Þorskur Isafjöröur ÁRBAKUR EA 308 445 140 Ýsa Akureyri GULLVER NS 12 423 89 Ýsa Seyðisfjörður Utankvóta Nafn Strorft Afll Upplst. afla Úthd. Lftndunarat. HRINGUR SH 135 488 /04* Úthafskarfi Grundarfjörður Erlend skip Nafn Staarft Afll Upplst. afla | Úthd. Lftndunarst. INGIBJÖRG F 64 1 16 Ufsí Vestmannaeyjar LÍÐHÁMÁR F 50 1 12 Úfsi I Vestmannaeyjar RÆKJUBA TAR Nafn Strorft Afll Flskui SJ6I Löndunarst. ARNARÁR55 237 30‘ 19 2 Gámur BALDUR VE 24 5477 3* 18 1 Gámur BIRTA Dls VE 35 599 1* 1 1 Gámur DALA RAFN VE 508 29668 3* 35 1 Gámur GANDIVE 171 20398 4* 10 1 Gámur GJAFAR VE 600 23690 2* 9 1 Gámur GRÓTTA HF 35 10292 6* 2 1 Gámur G ÓA VE 30 862 1* 7 1 Gámur HAFNAREY SF 36 10103 1* 0 1 Gámur HAFÖRN VE 21 5961 2* 13 1 Gámur MÁR SH 127 49299 17* 0 1 Gámur NJÁLL Hi 275 3697 5* 5 3 Gámur SMÁEY VE 144 161 4* 35 2 Gámur STlNA SU 400 0 1* 1 1 Gámur SÓLEYSH 124 144 3* 15 2 Gámur VÖRÐUR ÞH 4 215 1* 9 2 Gámur ÚLFAR KRISTJÓNS. SH 34 590 1* 0 1 Gámur ÞURÍÐUR HALLDÓRS. GK 94 24905 1* 48 2 Gámur BERGEY VE 544 339 3* 66 2 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 6* 17 4 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 15* 70 5 Vestmanneeyjar LEO VE 1 12 1* 2 7 Vestmannaeyjar SURTSEY VE 123 63 1* 9 4 Vestmannaeyjar SUÐUREY VE 500 153 1* 43 3 Vestmannaeyjar JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 4 11 2 Þorlókshöfn NÚPUR BA 69 182 1* 35 2 Þorlákshöfn UNA 1GARDI GK 100 138 3 7 2 Þorlókshöfn FENGSÆLL GK 262 56 2 2 2 Grindavík FREYJA GK 364 68 3 8 3 Grindovík ODDGEIR ÞH 222 164 1* 45 3 Grindavík SANDVlK GK 325 64 2 3 2 Grindevík STURLA GK 12 297 1* 52 2 Grindavik HAPPASÆLL KE 94 16761 6* 12 2 Sandgeröi ERLING KE 14 0 179 12 5 1 Keflavík HAMAR SH 224 235 6 8 1 Rif EGILL SH 195 92 2* 23 2 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 9 3 1 Grundarfjöröur j GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 5 0 2 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 3 0 1 Grundarfjöröur ÁRSÆLL SH 88 101 3 0 1 Stykkishólmur ÞÓRSNESUSH 109 146 9 0 1 Stykkishólmur JÓNJÚLlBA 157 36 2* 27 7 Tálknafjöröur VlKURNES ST 10 142 23 0 1 Hólmavík SÍGURBÖRG HU 100 220 17 0 1 Hvammstangi INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 10 0 1 Sauðórkrókur HELGA RE 49 199 36 0 1 Siglufjöröur SIGLUVlK Sl 2 450 33 0 1 Siglufjörður STÁLVlK Sl 1 364 33 0 1 Siglufjöröur SÓLBERG ÓF 12 600 1* 103 2 Ólafsfjöröur OTUR EA 162 58 11 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 26 0 1 Dalvik SÆÞÖR EA io 1 150 25 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 13 0 1 Grenivfk KRISTBJÖRG ÞH 44 187 30 0 1 Húsavik GESTUR SU 159 138 29 0 1 Eskifjöröur VINNSL USKIP Nafn Stasrft Afll Upplst. afla Lttndunarat. AKUREYRIN EA 110 882 260 Úthafakerfi Reykjavik FRAMNES IS 708 407 8 Úthafsrækja ísafjörður EYVINDUR VOPNI NS 70 451 35 Grálúöa Fá$krúðsfjörður UÓSAFELL SU 70 549 66 Þorskur Fáskrúösfjöröur SUNNUTINDUR SU 59 298 21 Grálúöa Djupivogur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.