Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 8
8 D MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA I ! ! I Stjömu- vömin hélt í nýliða- slagnum Morgunblaði/Ásdís GORAN Miclc var oft einn á móti mörgum Fylkismönnum, hér sækir hann að Enes Cogic, t.h., og Ómari Valdimarssyni, t.v., en varnarmenn Fylkis hafa betur aö þessu sinni. STJARNAN hafði betur í viður- eign nýliðanna f 1. deildinni á mánudaginn, en þá tóku Garðbæingar á móti Fylki og sigruðu 1:0. Leikurinn var op- inn og fjörugur og bæði lið léku ágætlega og mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri. 19. mínútu áttu þeir þijú skot sem enuðu $ varnar- Skúli Unnar mönnum Stjörnunn- Sveinsson ar og skutu loks skrifar framhjá. Skömmu síðar þurftu vamar- menn Árbæinga að bjarga í horn og Goran Micie átti gott skot að marki Fylkis örlitlu síðar, laust og hnitmiðað — rétt framhjá. Hermann Arason bjargaði síðan meistaralega skoti frá Fylki á 27. mínútu, renndi sér fyrir boltann á síðustu stundu og mínútu síðar komust heimamenn yfir með marki Helga Björgvinssonar úr vítaspyrnu sem gestirnir töldu vafasama en heimamenn sanngjarna. Mínútu síðar björguðu heimamenn á mark- línu eftir mistök Bjarna markvarð- ar, en hann varði meistaralega síð- ar á sömu mínútunni. Á lokasek- úndu hálfleiksins átti síðan Micic hörkuskot í þverslána. Stjarnan hóf síðari hálfleiki eins og hún endaði þann fyrri með mik- illi sókn en Valdimar skallaði yfir úr dauðafæri. Fylkismenn náðu nú undirtökunum og vonuðust sjálf- sagt til að sagan úr fyrstu umferð- inni endurtæki sig. Þá var liðið undir í Ieikhléi en sigraði 6:1 — en það gerðist ekki því Stjarnan varð- ist mjög vel. Varnarmenn Stjöm- unnar léku af festu og öryggi. Fylk- ir fékk nokkur þokkaleg færi en varnarmenn Stjörnunnar komust fyrir og Bjarni varði einu sinni vel Bikarinn til Kaisers- lautern KAISERSLAUTERN mátti sætta sig við fall í þýsku deild- inni en fékk að sumu leyti uppreisn æru þegar liðið vann Karlsruhe 1:0 í úrsiitaleik bik- arkeppninnar um helgina. Miðjumaðurinn Martin Wagn- er gerði eina mark leiksins skömmu fyrir hlé með skoti úr aukaspyrnu. Karlsruhe sótti stíft í seinni hálfleik og sóknin þyngdist eftir að Andreas Brehme var vikið af velli á 72. mínútu en Þýska- landsmeistararnir 1991 héldu fengnum hlut í rigningunni í Berlín. Þetta er í annað sinn sem liðið verður bikarmeist- ari en það fagnaði 3:2 sigri á móti Werder Bremen í úrslit- um 1990. 1* ^ark Sljömunnar ■ \#kom á 28. mínútu og var hálfslysalegt. Andri Mar- teinsson tók aukaspymu á mið- svæðinu og gaf beint á Baldur Bjarnason sem lék hratt í átt að vítateig Fylkis, gaf á Micic og ætlaði að fá boltann aftur. Sendingin misfórst, lenti í Fylk- ismanni og boltinn aftur til Aðal- steins Víglundssonar í miðjum vftateignum. Baldur sótti að honum og féli, eða var felldur, og úr vítaspyrnunni skoraði Helgi Björgvinsson af öryggi. með úthlaupi. Stjarnan fékk líka sín færi og tvívegis varð Kjartan markvörður að bjarga með út- hlaupi, meiddist í fyrra sinnið en gat þó haldið áfram leik. „Þetta var virkilega ljúft og sann- gjarnt fannst mér, við vorum betri aðilinn. Það vill oft verða að menn bakki óþarflega mikið til að halda fengnum hlut og við gerðum það í síðari hálfleiknum og gerðum þetta því fullerfitt fyrir vikið,“ sagði Þórð- ur Lámsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn. MICHAEL Jordan og félagar hjá Chicago Bulls eru komnir i úrslit NBA-deildarinnar ífjórða sinn á sex árum eftir að hafa unnið Orlando, 4:0, í úrslitum Austurdeildar. Jordan var frá- bær ífjórða leik liðanna í Or- iando á mánudag, gerði 45 stig í 106:101 sigri Bulls. Seattle hefur 3:1 yfir á móti Utah í úr- slitum Vesturdeildar. Michael Jordan var óstöðvandi í ieiknum og gerði 45 stig — hitti úr 16 af 23 skotum utan af velli og 10 af 14 Frá Gunnari frá vítalínunni. Valgeirssyni „Með Jordan í svona i Bandaríkjunum þam og Dennis Rod- man með sín fráköst er fátt sem getur stöðvað okkur í leið okkar að meistaratitlinum," sagði Scottie Pippen eftir leikinn. Orlando byijaði betur og hafði yfir í leikhléi, 56:47. Góður kafli Chicago, 27:9, í lok þriða leikhluta og byijun þess fjórða og varð ekki aftur snúið hjá Bulls og sigurinn ömggur í lokin. Liðið vann 72 leiki í deildinni í vetur og setti með því nýtt met og hefur nú unnið 11 af 12 leikjum í úrslitakeppninni. Þetta er þriðja árið í röð sem Orlando er slegið út 4:0 í úrslita- keppni NBA og er það í fyrsta sinn síðan 1948 sem lið tapar svo illa þijú ár í röð. Meiðsli hafa reyndar hijáð leikmenn Orlando og hafði Magnús Pálsson sagðist að sjálf- sögu vera hundfúll yfir að ná ekki meiru út úr leiknum. „Við fengum færi til að jafna en það gekk ekki. í leiknum gegn Breiðabliki nýttum við öll færin okkar en ekkert núna,“ sagði Magnús. Vörn Stjörnunnar lék vel að þessu sinni og sérstaklega var það sitt að segja. Horace Grant, Nick Andersson og Brian Shaw eru allir meiddir á olnboga og gátu ekki leikið í fjórða leiknum. „Við vissum að þetta yrðu erfiðir leikir," sagði Jordan. „Það sem gerði útslagið í þessum leikjum gegn Orlando var að þegar á þurfti að halda var alltaf einhver sem gat tekið af skarið. í fjórða leiknum var það ég sem gerði gæfumuninn. Á síðasta keppnistímabili hafði ég ekki góða tilfinningu fyrir liðinu, en það er allt annað uppi á teningn- um í ár.“ Shaquille O’Neal og Hardaway vom stigahæstir í liði Orlando með 28 stig hvor og Brooks Thompson gerði 17 stig. „Jordan gerði gæfu- muninn," sagði Brian Hill, þjálfari Orlando. „Hann er besti körfubolta- maður sem uppi hefur verið og sannaði það enn einu sinni.“ O’Neal tók í sama streng: „Það er bara einn Jordan." Pippen og Ron Harper gerðu 12 stig hvor fyrir Bulls og þeir Steve Kerr og Dennis Rodman níu stig hvor. Kerr gerði öll stigin sín á síð- ustu 13 mínútum leiksins. Rodman tók 14 fráköst. Þrátt fyrir þessa útreið sem Orl- ando fékk er John Gabriel, forseti Orlando, ákveðinn í því að Brian Hill þjálfari verði áfram með liðið næsta keppnistímabil. „Brian stjórnaði liðinu í 60 sigrum í deild- inni í vetur og við erum ánægðir Heimir sterkur og hann hélt Þór- halli Dan alveg niðri fyrir hlé. Helgi var öruggur sem aftasti maður og þeir Hermann og Reynir mjög traustir. Rúnar var sterkur fyrir framan þá og Ragnar barðist eins og ljón allan tímann. Bjarni var óömggur í markinu, sérstaklega í fyrri hálfleiknum, en varði ágæt- með störf hans.“ Hill hefur unnið 167 leiki sem þjálfari Orlando síð- ustu þijú ár og tapað 79. í úrslita- keppni er árangur hans 18 sigrar og 18 töp. Seattle meö vænlega stöðu Seattle hefur 3:1 yfir gegn Utah Jazz í úrslitum Vesturdeildarinnar og á næst heimaleik. Á sunnudag- inn sigraði Seattle 88:86 í fjórða leik liðanna í Utah. Leikurinn var hörkuspennandi og réðust úrslitin á lokasekúndunum. John Stockton reyndi þá þriggja stiga skot fyrir Utah þegar 0,3 sekúndur voru eftir — boltinn hoppaði á körfuhringnum en fór ekki ofan í. Sam Perkins gerði 20 stig fyrir Seattle og Shawn Kemp 18. „Við vorum samstiga í þessum leik og gerðurn það sem þurfti til að sigra," sagði Payton. Karl Malone setti niður 25 stig fyrir Utah og Jeff Hornacek 19. Þetta var fyrsta tap Utah á heimavelli í úrslitakeppn- inni. „Ef menn ná aðeins 50 prósent skotnýtingu úr vítum í svona leik er varla hægt að búast við góðu,“ sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah. Hittni leikmanna Seattle var betri, 31 af 36 vítaskotum rötuðu rétta leið. „í þessum leik náðum við að nýta vítaskotin vel og það hafði sitt að segja,“ sagði George Karl, þjálfari Seattle. lega á milli. Micic var duglegur frammi þó að hann væri ansi oft einn á móti her manna. Olafur Stígsson var bestur í liði Fylkis, Kjartan markvörður átti góðan leik og sömu sögu er að segja af Finni, Cogic, Ómari og Kristni, sem var óragur við að skjóta á markið. Jesus Gil forseti Atletico Madrid Ánægjuleg- asti dagur lífs míns Atletico Madrid vann Albacete 2:0 í síðustu umferð spænsku deildarinnar og tryggði sér þar með meistaratitil Spánar [ níunda sinn. „Þetta er ánægjulegasti dagur lífs míns,“ sagði Jesus Gil, forseti félags- ins, en það varð tvöfaldur meistari í fyrsta sinn í sögunni. Hins vegar tókst Real Madrid ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppni en slíkt hef- ur aðeins einu sinni gerst áður. Atletico nægði jafntefli til að verða meistari en liðið ætlaði sér sigur og argentíski miðjumaðurinn Diego Simeone skallaði í mark eftir 13 mínútna leik, fékk boltann eftir aukaspyrnu frá Milinko Pantic. Spænski landsliðsmaðurinn Kiko Narvaez bætti öðru marki við um miðjan hálfleikinn. Atletico fékk nokkur góð færi til að bæta við mörkum eftir hlé en Albacete, sem missti varnarmanninn Clemente Ot- ero af velli með rautt spjald átta mínútum fyrir leikslok, slapp með 2:0 tap. Valencia gerði 1:1 jafntefli við Celta og verður í UEFA-keppninni ásamt Espanyol og Tenerife. Tener- ife tryggði sætið með 2:0 sigri á móti Sporting Gujon en Real Madrid vann Zaragoza 1:0 og það nægði lið- inu ekki. Barceiona verður í Evrópu- keppni bikarhafa. Albacete og Rayo Vallecano mæta Extremadura og Mallorca úr 2. deild í úrslitakeppni um sæti í 1. deild. KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Bara einn Jordan Chicago Bulls komið í úrslit í fjórða sinn á sex árum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.