Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 F 3 Aukin fasteignaviðskipti Fasteignaviðskipti hafa verið lífleg að undanförnu. Það virð- ist vera meira að gera á þessum markaði nú en verið hefur. Þá er ekki eingöngu um að ræða eðli- lega aukningu vegna sumarkomu. Gera má ráð fyrir að viðskiptin aukist á næstunni, ef spár opin- berra aðila um afkomu þjóðarbús- ins ganga eftir. Hugmyndir fólks í húsnæðismálum fylgja slíku eðli- lega eftir. Ætla má að endurbætur á not- uðu íbúðarhúsnæði geti aukist á komandi mánuðum. Þörfin fyrir slíkt kemur með tíma og auknum húsnæðiskosti. Auk þess hefur lágmarksfjárhæðin í húsbréfa- kerfinu vegna meiri háttar endur- bóta og endurnýjunar á notuðu Markaðurinn í heild hafa breytingar á lánamarkaði orðið til þess að auka fasteignaviðskipti, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrar- stjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Það á líklega sérstaklega við um stærri eignir, þar sem veð er nægjanlegt. í huga við íbúðakaup eða hús- byggingar, að miða greiðslugetu ekki við hvað hún getur verið hæst möguleg. Nauðsynlegt er að taka tillit til hugsanlegra skakkafalla sem upp geta komið. Þau gera yfirleitt ekki boð á und- an sér. í húsbréfakerfinu er tekið tillit til hugsanlegra skakkafalla með því að miða greiðslugetu kaup- enda og byggjenda að jafnaði ekki við hærra hlutfall af heildar- launum en 18%. Fjármálastofnan- ir sem sjá um greiðslumatið geta hins vegar miðað við annað hlut- fall, hærra eða lægra, telji þeir ástæðu til þess. Þá þarf viðkom- andi fjármálastofnun hins vegar að sýna út frá hvaða forsendum gengið er. Athuga þarf sinn gang Sumir tala stundum um nauð- syn þess að greiðslumatið í hús- bréfakerfinu verði að vera ná- kvæmara en það er. Reikna þurfi nákvæmlega hver neysla kaup- enda og byggjenda er til að finna út hvað geti verið afgangs í af- borganir. Slíkir nákvæmir út- reikningar hefðu lítið að segja ef forsendur breytast eins og t.d. vegna lækkandi tekna. Aðalatrið- ið er auðvitað það, að kaupendur og seljendur athugi sjálfir sinn gang vel áður en ákvarðanir eru teknar um kaup eða byggingu og notfæri sér þá þjónustu sem í boði er víða í lánakerfinu. Þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því að útlit er fyrir aukin fasteigna- viðskipti á næstunni. íbúðarhúsnæði verið lækkuð. Lágmarkskostnaður vegna end- urbóta, sem telst lánshæfur, hefur verið lækkaður úr um 1.100 þús- und krónum í um 770 þúsund krónur. Þetta mun án efa auka umsvif í endurbótum. Breytingar á lánamarkaði Það er tiltölulega auðvelt að fá lán um þessar mundir, ef veð eða ábyrgðarmenn eru fyrir hendi. Lánastofnanir auglýsa jafnvel eftir lántakendum. Það er af sem áður var, þegar framboð á lánsfé var langt undir eftirspurn. Það fæst hins vegar ekki allt með lánsfé. Lán verður að greiða til baka. Óhætt er að fullyrða, að lána- starfsemi sé almennt með betra móti en var. Víða er ekki nóg að útvega ábyrgðir fyrir lánum. Greiðslumatið í húsbréfakerfinu hefur dreifst um lánstofnanir og þess er farið að gæta í almennum lánaviðskiptum, að greiðslugeta lántakenda sé metin áður en lán eru afgreidd, þótt enn sé eflaust eitthvað í að svo verði almennt. Breytingum á lánamarkaði geta fylgt miklir erfiðleikar, ef ekki er rétt staðið að málum. Það hefur sýnt sig, að margir íbúðar- kaupendur og húsbyggjendur spenna bogann eins hátt og mögulegt er, og miða oft við að- stæður eins og þær eru þegar allt leikur í lyndi. Það er hins vegar staðreynd, að það getur verið erfitt að snúa við ef erfið- leikar koma upp. Þegar á heildina er litið, hafa breytingar á lánamarkaði hins vegar án efa haft áhrif í þá ver- una að auka fasteignaviðskipti. Það á líklega sérstaklega við um stærri eignir, þar sem veð er nægjanlegt. Sala á slíkum íbúðum hefur aukist. Bankar, sparisjóðir og verð- bréfafyrirtæki bjóða nú lán til lengri tíma en sést hefur hér á landi. Allt að 25 ára lán eru nú í boði, ef ábyrgðir eru innan ákveðinna marka. Vextir hafa farið lækkandi, þó þeir séu enn töluvert háir að mati margra lán- takenda. Þetta hefur allt áhrif á fasteignaviðskipti og húsbygg- ingar. Að fyrirbyggja skakkaföll Þrátt fyrir lækkun vaxta eru þeir enn verulega háir hjá þeim lántakendum, sem þurfa helst á lágum vöxtum að halda. Margir íbúðareigendur hafa lent í veru- iegum greiðsluerfiðieikum hér á landi á undanförnum árum. Þurfi þeir á skuldbreytingum að halda ienda þeir nær undantekningar- laust í hæstu vöxtum í lánakerf- inu. Frá því í lok árs 1993 hafa um 3.500 íbúðareigendur sótt um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. Um 70% þeirra lentu í erfiðleikum vegna atvinnuleysis, skertra launa eða veikinda. Með hliðsjón af þessu er nauðsynlegt að hafa Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9 - 12 og 13 - 18, laugardaga kl. 11 -14, Athugið! Yfir 600 eignir á Reykjavíkur- svæðinu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði Einbýlishús HAGALAND Skemmitl. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb. góð stofa. Parket. Ný eld- húsinnr. Flísal. baðherb. 34 fm bílsk. með gryfju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. 070686 FANNAFOLD Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. Gott rými undir öllum bílsk. Áhugaverð eign. Verð 13 m. 070685 MOSFELLSBÆR Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisstað rétt hjá Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9.9 070679 KLYFJASEL BlLSKÚR + HESTHÚS. Til sölu 150 fm einbhús ásamt 28 fm bílskúr og rúml. 38 fm hesthúsi m. háu risi. Húsið stendur á jaðarlóð og gefur ýmsa mögul. Áhugav. f. hestamenn eða þá sem þurfa vinnuaðst. heima við. Myndir og nánari uppl. á skrif- st. fm 070668 MOSFELLSDALUR Til sölu áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús- inu fylgir um 1,5 ha. eignarland. Fráb. staðsetn. 070638 HÁHOLT - GBÆ Falleg 296 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtileg staðsetn. Stutt í útivistasv. Frábært útsýni. Ýmis skipti mögul. t.d. á minni eign í Gbæ. 070509 SNORRABRAUT Einbýli - tvíbýli. Til sölu snyrtilegt 191 fm hús neðarlega við Snorrabraut. Húsinu er ágætlega við haldið. Á neðri hæðinni er lít- il íbúð sem hefur verið leigö út. Verð 11,5 m. 070205 Raðhús - Parhús STARENGI Til sölu skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur bygging- araðilí. Teikn. á skrifst. fm 060474 SUÐURÁS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bilsk. samt 137 fm Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7.3 m. 060422 Hæðir HLÍÐARHJALLI Áhugaverð 135 fm íbúð ( glæsilegu húsi. Um er að ræða svokölluð klasahús með fallegum íbúðum. Stæði í lokuðu bílskýli 30 fm Sérinng. en í húsinu er nánast allt sér. Þrjú góð svefnherb. Eikarparket á holi, stofum, eldhúsi og öllum herb. Alno-innr. Vönduð eftirsóknarverð íbúð. 050383 SÖRLASKJÓL Skemmtil. 5 herb. sérhæð 100 fm I tvíb- húsi. Bílskréttur. Glæsil. sjávarútsýni. Get- ur iosnað fljótlega Verð 9,8 m. 050370 4ra herb. og stærri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærö 97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6.9 m. 040111 ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. ibúð, 97 fm á 3ju hæð! Ný- leg eldhúsinnr. og gólfefni. Sameign snyrtileg. Hús nýlega lagfært að utan og málað. Áhugaverð íbúð. Verð 7,7 m. 030646 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3. svefnherb. Pv- hús i íb. Stæði i bílskýli. Verð aðeins 6.7 m.030645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5.7 m. Verð 9.2 m. 030621 GRETTISGATA Til sölu 4ra herb. íb. á næst efstu hæð ( litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 030600 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð I góðu fjölb. 23 fm bllsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega Verð 7.8 m. 030566 RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. Ib. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 030565 3ja herb. ib. STELKSHÓLAR Mjög snyrtil. 76 fm Ib. á 1. hæð I nýl. viðg. húsi. Áhv. 4.5 m. Verð 6.5 m 020867 FANNAFOLD Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. á efti hæð I 6-ib. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góð- ur bílskúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. áhv. bygg- sj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. 020865 BARMAHLÍÐ Mjög góð 3ja herb. íb. 66 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3.0 m. hagst. lang- tímal. Verð 5.5 m. Laus. 020852 ARNARSMÁRI - KÓP. Vorum að fá I sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4.4 m. hús- br. íb. getur verið laus strax. 020849 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. Ib. I nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 m. 020743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6.2 m. 020270 2ja herb. íb. BLÖNDUHLÍÐ Vörum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sérinng. Ibúðin er um 50 fm, parket, end- urnýjað gler. Verð 4,5 m. 010631 VEGHÚS - HAGST. LÁN Áhugaverð falleg 60 fm 2ja herb. íbúð í góðu fjöib. Parket og fllsar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 m. byggsj. með 4.9% v. Hagstætt verð 6,4 m. 010614 Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN Til sölu 829 ferm. lagerhúsn með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði 4. m. lofthæð. 090256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2. íþrótta- sölum, gufubaði, búningskl. ofl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM 090224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. jrarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetning. 090205 GISTIHEIMILI 400 fm, 18 herb., gistiheimili ( eigin hús- næði. Samþykktar teikningar fyrir 300 fm, 9 herb. og húsvarðaríb. Góð staðsetn. Hagst. lán áhv. 090181 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofu húsn. á 2 hæð. í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lag- færingar en gefur mikla möguleika. Teikn. lyklar og nánari uppl. á skrifst. 090162 Landsbyggðin KIRKJUBÓL Til sölu jörðin Kirkjuból í Korpudal í Önund- arfirði. Á jörðinni er nú rekið kúabú, fram- leiðsluréttur í mjólk um 74 þús. litrar. Mynd- ir og nánari uppl. á skrifst. fm 100428 BREKKUBÆR Til sölu jörðin Brekkubær í (Breiðuvíkurhr.) nú Snæfellsbæ. Áhugaverð jörð undir jökli. Nánari uppl. á skrifst. fm 100426 SYÐRI-ÚLFSSTAÐA - HJÁ- LEIGA Til sölu jöröin Syöri-úlfsstaðahjál. í A- Landeyjum. Jörðin er án mannvirkja. Landsstærð um 100 ha. Hagar algrónir og grasgefnir. Verð 4,2 m. 100424 FLAGAí HÖRGÁRDAL Til sölu jörðin Flaga i Eyjafjarðasýslu. I dag er þar rekið svina- og fjárbú. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 100420 BORGARFJÓRÐUR Áhugaverð jörð I Botgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt íbhús. Landstærð rúmir 800 ha. Töluverð veiðihlunnindi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki í ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11.5 m. 100419 HÁMUNDARSTAÐIR I Um er að ræða vel uppbyggða jörð án framlréttar. Veiðihlunnindi m.a. laxveiði í sjó. Mikil náttúrufegurð. Áhugav. jörð. 100403 EFRI - BRUNNÁ Til sölu jörðin Efri-Brunná, Saurbæjarhr. i Dalasýslu. Á jörðinni er rekið stórt kúabú með um 143 þús. litra framleiðslurétti i mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúabú landsins. Úrvals bústofn. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 100401 ÖLVALDSSTAÐIR Jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgarhreppi, Mýrasýslu er til sölu. Jörðin er án fram- leiðsluréttar. Byggingar ágætt íbhús. um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gam- alla fjárhúsa. Landstærð er 143 ha. Veiði- hlunnindi. Um 8 km. í Borgarnes. Stutt i golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm100361 GARÐYRKJUSTÖÐ Til sölu garðyrkjustöð í fullum rekstri um 724 fm undir gleri. 45 fm aðstöðuhús. Hús sem hefur verið ágætlega haldið við. Verð 3,5 m. Áhv. 1,5 m. stofnlánadeild. Einnig kemur til greina að selja einbhús (14167) v. Heiðarbrún um 154 fm á tveimur hæð- um. Verð 9,5 m. Áhv. 5,0 m. í byggsj. Áhugav. eignir. Nánari uppi. á skrifst. 100357 MÝRARTUNGA II Til sölu jörðin Mýrartunga II í Reykhóla- sveit. Gott mikið endurnýjað ibúðarhús. Góð fjárhús. Á jörðinni er í dag rekið fjárbú með um 300 fjár. Selst með eða án bú- stofns og véla. Hagstætt verð. Möguleg skipti á eign t.d. á Sauðárkróki eða Dal- vík, aðrir staðir koma tii greina Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 100327 JÖRÐ í GRÍMSNESI Til sölu jörðin Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús. Verð 16.0 m 100015 KRÓKATJÖRN Til sölu nýtt glæsil. sumarhús (heilsárshús) v. Krókatjörn í landi Miðdals III Mosfbæ. 1 ha eignarland sem liggur að Krókatjörn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 130296 ÖNDVERÐARNES Til sölu fallegt sumarhús í landi Öndverð- arness í Grímsnesi. Húsið er allt viðarklætt að utan sem innan. Góður sólpallur.Eign- arland. Fráb. staðsetn. Verð 4.0 m. 130292 SUMARHÚS - 15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi í Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn Verð 4,9 m. 130270 HOLT / IÐNAÐARBÝLI Til sölu Iðnaðarbýlið Holt í Eyja- og Mikla- holtshreppi á Snæfellsnesi (rétt við Vega- mót). Um er að ræða atvinnu- og íbúðar- húsn. á um ca. 8 ha eignarlandi. I dag er þar rekið viðgerðarverkstæði. Áhugav. fyr- ir aðila sem vill skapa sér atvinnu. Myndir og nánari uppl. á skrifst. fm 110079 MOSFELLSDALUR Til sölu áhugavert steinh. á tveimur hæð- um um 250 fm ásamt innb. bilsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. 110076 Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.