Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 F 11 Auðjöfur kaupir nyrsta og syðsta odda Bretlands London. Reuter. BRESKUR auðjöfur hefur keypt nyrsta og syðsta tanga breska meginlandsins fyrir sex miiljónir punda að sögn fasteignasala. Keypti auðjöfurinn, sem heitir Kevin Leech, John O’Groats á nyrsta odda Skotlands og einnig syðsta ferðamannastað Englands á Land’s End af fyrirtækinu Gulf Resources Pacific Ltd. á Nýja Sjálandi. Leech bauð betur en keppi- nautar frá Evrópu, Bandaríkjun- um og Austur-Asíu. Um fimmtán hundruð kílómetra vegalengd er á milli staðanna, sem hafa ekki verið seldir í einu fyrr en nú, og þangað koma 50.000 ferðamenn á ári. Á Land’s End landareigninni eru hótel, sumarbústaðir og ferðamannagistihús. í John O’Groats er aðeins eitt hótel. Gamalt o g nýtt | ÞAÐ er gaman að sjá þessar andstæður, annars vegar mjög nýtískulega innréttingu og hins vegar eldgamla burðarbita. Svona má láta hið gamia og nýja standa hlið við hlið með góðum árangri. V asar fyrir klaufabárða GÓLFVASAR eru oftast brot- hættir og varhugavert að hafa s þá nálægt klunnunum. Þessir | vasar, sem eru úr gúmmíi, ættu að leysa vandann. T ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin Opið virka daga kl. 9-18, 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 FÍFULIND 5-7 OG 9-11, KÓP. Stórglæsil. 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. 3ia herb. íb. 91 fm. verð 7.390 bús. 5 herb. 136 fm. verð 8.6 milli.- Einbýli - raðhús Digranesvegur. Gott eint>. á tveim- ur hæðum með aukaíb. í kj. með sérinng. alls 152 fm ásamt 32 fm bílsk. Falleg gró- in lóð. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,2 millj. Hraunbær. Fallegt raðh. á einni hæð 143 fm ásamt 21 fm bílsk. með kj. undir. 4 svefnherb. Suðurlóð. Skipti mögul. á minni elgn. Verð 12,5 millj. Holtsbúð. Gott einb. á fveimur hæð- um 320 fm ásamt innb. 70 fm bílsk. Vand- aðar innr. Parket. Falleg gróin lóð. Verð 19.8 millj. Seiðakvísl. Gullfallegt einbhús é einni hæð 188 fm ásamt 38 fm bílsk. og 9 fm garðhúsi. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 18,9 millj. Skólagerði - Kóp. Nýstandsett 2ja _hæða parhús ásamt bílsk. alls 177 fm. 4 svefnherb., laufskáli. Eign I góðu ástandi. Verð 12,9 millj. Lyngheiði - Kóp. Glæsil. einb. mjög mikið endurn. Rúmg. eldh. með eik- arinnr. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Parket. Sólstofa. Glæsil. útsýni. Góður bilsk. Verð aðeins 14,9 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. (b. á jarðh. Verð 15,9 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Gott raðh. 179 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl- sk. Mögul. á séríb. (kj. Fallegt útsýni. Verð 10.8 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einnl hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bllsk. Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flls- ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Digranesvegur V. 12,2 m. Digranesheiði - Kóp. V. 12,5 m. Dverghamrar V. 15,9 m. Funafold V. 16,9 m. Hraunbær V. 12,5 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er pýramídahús og teiknað af Vlfli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu rlkari. Verð 14,5 millj. Langagerði. Glæsil. elnb. á tveimur hæðum ásamt kj„ alls 214 fm. Mögul. á sérlb. I kj. Parket, flísar. Eign í góðu ástan- di. Verð 14,9 millj. 5-6 herb. og hæðir Tómasarhagi. Gullfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bllsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign I góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 11,8 millj. Alviðra - Gbæ. Stórgl. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði I bllg. Tvennar svalir. Glæsil. innr. Sérl. falleg og vel umgengin eign. Áhv. hagst. lán. Hraunbær. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 100 fm nettó. 4 svefnherb. Hús f góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Sporðagrunn. vei skipui. efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj. 4ra herb. Jörfabakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús I íb. Verð 7,5 millj. Frakkastígur. 4ra-5 herb. hæð og ris alls 115 fm ásamt 10 fm geymsluskúr á lóð. 4 svefnherb. Verð 6,2 millj. Teigar - Rvik - Reykjavegur. Gullfalleg 119 fm kjíb. I tvíb. m. sérinng. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Ræktuð lóð. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,7 millj. Laus fljótl. Víkurás - gott verð. Mjog fai- leg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Parket, físar. Fallegt útsýni. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. RauðáS. Gullfalleg 4ra herb. íb. 108fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Glæsil. út- sýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Engihjalli - gott verð. Góð 4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. (b. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ( þríbýli. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Tjarnarmýri. Stórglæsil. 4ra herb. íb. 95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði í bíla- geymslu. Fallegar Innr. Parket. Fllsar. Suð- ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. fb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús Inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Hraunbær V. 8,2 m. Háaleitisbraut V. 8,5 m. Engihjalli V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Víkurás V. 7,2 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. ib. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign ( góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Alfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. 3ja herb. Frostafold. Falleg 3ja herb. íb. 91 fm á 5. hæð. Suðaustursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rík. 5 millj. Verð 7,8 millj. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. (b. 137 fm á 3. hæð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Glaðheimar. Rúmg. 130 fm neðri sórh. I fjórbýji ásamt bílskúrsplötu. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verö 10 millj. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í bllageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 mlllj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsi- leg ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sór. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 millj. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 1m neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Bjargartangi - Mos V. 9 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. Barmahlíð V. 8,9 m. Lerkihlíð V. 2,9 m. Miðbraut - Seltj. Falleg 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. Sérinng. Nýl. innr. Suðurlóð. Eign í góðu ástandi. Verð 7,3 millj. Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb. Ib. 84 fm á jarðh. í þríbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. ib. 74 fm á 4. hæð. Stutt I alla þjónustu. V. 5,9 m. Skaftahlíð Skipasund Furugrund Ugluhólar Gerðhamrar Hraunbær Safamýri Kóngsbakki - gott verð. Faiieg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr I (b. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. Lyngmóar - Gbæ. Falleg 3ja herb. fb. 83 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt út- sýni. Hagst. lán. Verð 7,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 93 fm ásamt 25 fm bllsk. Áhv. 5.1 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Hraunbær - nýtt. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 96 fm, með auka- herb, í sameign. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán 3,8 millj. Leirutangi - Mos. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. 93 fm. 3 svefnherb. þar af 2 gluggalaus. Sérinng. og -lóð. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,6 millj. Hamraborg - Kóp. góö 3ja herb. (b. 77 fm á 5. hæð i lyftuh. Fallegt útsýni. Bílskýli. Verð 6,6 millj. Fannborg - Kóp. Góð 3ja herb. (b. á 2. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. Hjallabraut - Hf. Góð 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,7 millj. Lækjasmári. Góð 3ja herb. íb. 101 fm á jarðh. í nýju húsi. Sér suðurlóð. Áhv. 3.2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Faiieg 3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán áhv. Verð 7,3 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. Ib. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsll. 3ja herb. Ib. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. (b. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign ( góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð 79 fm. Áhv. Byggsj. rik. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm I litlu fjölb. Suðursv. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3ja herb. neðri sórhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Njálsgata - byggsj. 3,7 m. 3ja herb. Ib. 76 fm á 2. hæð. Suðursv. Sérþv- hús. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 5,8 millj. Hátún. Góð 3ja herb. íb. 78 fm á 7. hæð I góðu lyftuh. Glæsil. útsýni. Verð 6,8 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. (b. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj V. 5,9 m. V. 5,9 m. V. 6,6 m. V. 5,9 m. V. 7,6 m. V. 6,6 m. V. 7,4 m. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. 2ja herb. Frostafold. Mjög falleg einstaklib. 48 fm í litlu fjölb. Fallegar innr. Sér suð- urgarður. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,1 millj. Kleifarsel. Glæsil. og rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð 75 fm. Stórar suðursv. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Frakkastígur. 2ja herb. Ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. Ib. þarfn. lagfæring- ar. Verð 3,5 millj. Njálsgata - útb. aðeins 1,3 m. Falleg og björt 2ja hb. íb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. hús- br. 3,6 m. Afb. 25 þús. á mán. Verð 4,9 m. Drápuhlíð - gott verð. Rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm I kj. Lítið niðurgr. Stór stofa. fb. þarfnast standsetn. Verð aðeins 4,4 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm á 3. hæð. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5,1 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. Ib. 82 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Park- et. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 millj. Austurbrún. Vorum að fá í einkasölu 47 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð aðeins 4,4 millj. Mánagata. Mjög falleg 50 fm ib. á 2. hæð. Ib. öll nýuppgerð. Verð 5,2 millj. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar. Góð 63 fm (b. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð f nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Orrahólar V. 5,1 m. Flyðrugrandi V. 6,2 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Laugarnesvegur. Faiieg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Boöagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði i bllageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bflg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m I smíðum Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr, Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. (b. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flisar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Aðaltún - Mos. Gott 180 fm raðh. m. 28 fm innb. bílsk. 4 svefnh. Husið afh. fullb. að utan en með plpulögn og hlöðn- um milliveggjum að innan. Verð 8,5 millj. Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bllsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 148 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Husin afh. nán- ast tilb. u. trév. Verð 8,7 millj. Fjallalind - KÓp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Fitjasmári - Kóp. Sérl. falleg rað- hús á einni hæð 130 fm m. innb. bdskúr. Verð 7,6 millj. Húsið tilb. til afh. Jörfabakki - endaíb. góö 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á holi og stofu. Hús endurn. Verðlaunagaröur. Verð 5,7 millj. Bráðvantar strax allar gerdir Eigna á á söluskrá - góð sala. Ekkert skoöunargjald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.