Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 30. MAI 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Skólaþríþraut FRI DRENGIR fæddir 1984 60 m hlaup: Kristján H. Guðjónsson, Laugask..........8,74 ÓlafurDan Hreinsson, Hamraskóla......9,04 HaraldurB. Kristjánsson, Fljótshlið......9,14 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskóla....9,14 Kristmundur Sigurðss, Snælandssk......9,44 Arnar Ingason, Grunnsk. Þorlákshöfn...9,54 Hástökk: Kristján H. Guðjónsson, Laugask..........1,50 ÓlafurDan Hreinsson, Hamraskóla......1,45 Kristmundur Sigurðss, Snælandssk......1,25 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskóla....l,25 Haraldur B. Kristjánsson, Fljótshlíð......1,20 Arnarlngason, Þorlákshöfn....tók ekki þátt Boltakast: Kristmundur Sigurðss, Snælandssk. ...54,06 Kristján H. Guðjónsson, Laugask........52,68 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla ....50,45 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskóla..48,84 Haraldur B. Kristjánsson, Fljótshlíð ....43,40 Arnar Ingason, Grunnsk. Þorláksh......41,13 Stig: Kristján H. Guðjónsson, Laugask.........3175 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla.....3005 Kristmundur Sigurðss., Snælandssk. ...2780 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskóla...2750 HaraldurB. Kristjánsson, Fljótshlíð.....2590 Arnar Ingason, Þorlákshöfn.................1725 DRENGIR fæddir 1983 60 m hlanp: Geir Þorvaldsson, Hamraskóla..............8,34 Árni Sigurgeirsson, Varmárskóla..........8,44 Jón V. Sigurjónsson, Hjallaskóla...........8,64 Halldór Lárusson, Varmárskóla............8,74 Óttar Jónsson, Hamarsskóla.................8,74 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskóla...............9,24 Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla......9,24 Jakob Á. ísleifsson, Hjallaskóla.............9,54 Hástökk: Geir Þorvaldsson, Hamraskóla..............1,45 Jón V. Sigurjðnsson, Hjallaskóla...........1,45 Óttar Jónsson, Hamarsskðla.................1,45 Árni Sigurgeirsson, Varmárskóla..........1,40 Halldór Lárusson, Varmárskóla............1,35 JakobÁ. ísleifsson, Hjallaskóla.............1,35 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskóla...............1,35 ViktorB. Arnarson, Snælandsskóla......1,30 Boltakast: Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla ....54,00 Geir Þorvaldsson, Hamraskóla............52,92 Árni Sigurgeirsson, Varmárskóla........52,91 Jón V. Sigurjónsson, Hjallaskóla.........52,70 Halldór Lárusson, Varmárskóla..........52,03 ÓttarJónsson.Hamarsskóla...............45,95 S. Skúlj Eyjólfsson, Síðuskóla.............43,07 Jakob Á. Isleifsson, Hjallaskóla.............37,3 Stig: GeirÞorvaldsson, Hamraskóla.............2860 Árni Sigurgeirsson, Varmárskóla.........2785 Jón V. Sigurjónsson, Hjallaskóla..........2780 Halldór Lárusson, Varmárskóla...........2645 Óttar Jónsson, Hamarsskóla................2620 Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla.....2510 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskðla..............2150 JakobÁ. fsleifsson, Hjallaskóla............2150 DRENGIR fæddir 1982 60 m hlaup: GísliPálsson, Stykkishólmi...................8,04 ívar Örn Indriðason, Langholtsskóla.....8,14 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni......8,34 Gunnar Ásgeirsson, Stykkishólmi.........8,64 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla.......8,64 Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask......8,94 Hástökk: Jðnas H. Hallgrímsson, Víðistaðask......1,66 Gísli Pálsson, Stykkishólmi...................1,63 ívar Örn Indriðason, Langholtsskóla.....1,63 Gunnar Ásgeirsson, Stykkishólmi.........1,55 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla.......1,55 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni......1,45 Boltakast: Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask. ...60,52 Kristjány. Kristjánsson, Slðuskóla.....57,62 Gunnar Ásgeirsson, Stykkishólmi.......49,53 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni ....47,21 ívarÖrn Indriðason, Langholtsskóla...46,60 Gísli Pálsson, Stykkishólmi.................46,52 Stig: Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask.....2735 Gísli Pálsson, Stykkishólmi..................2650 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla......2640 Ivar Orn Indriðason, Langholtsskóla ....2625 GunnarÁsgeirsson, Stykkishólmi........2480 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni.....2405 STULKUR fæddar 1984 60 m hlaup: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask.......8,94 Iris Svavarsdóttir, Hofstaðask..............9,34 ÁslaugBaldvinsdóttir, Síðuskóla..........9,54 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla..............9,64 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi.....9,74 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh.......9,74 Hástökk: íris Svavarsdóttir, Hofstaðask..............1,43 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi.....1,40 Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask.......1,30 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla..........1,25 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh.......1,25 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla..............1,10 Boltakast: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask.....37,93 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla............36,97 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla........34,68 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh.....34,43 íris Svavarsdóttir, Hofstaðask............31,36 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi ...30,64 Stig: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask......2903 íris Svavarsdóttir, Hofstaðask..............9,32 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi ....2633 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla.........2618 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh......2563 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla.............2483 STÚLKUR fæddar 1983 60 m hlaup: Andrea M. Þorsteinsd, Varmárskóla.....8,74 Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg...........8,84 Iris Sigurðardóttir, Varmárskóla...........9,04 Sigrún Gunnarsdótir, Stykkishólmi.......9,14 Hástökk: Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg...........1,40 AndreaM. Þorsteinsd, Varmárskóla.....1,30 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi......1,30 íris Sigurðardóttir, Varmárskóla...........1,20 Boltakast: íris Sigurðardóttir, Varmárskóla.........38,58 Andrea M. Þorsteinsd, Varmárskóla ...36,85 Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg.........36,64 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi....32,79 Stig: Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg..........2803 AndreaM. Þorsteinsd, Varmárskóla ....2723 íris Siguröardóttir, Varmárskóla..........2578 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi.....2518 STÚLKUR fæddar 1982 60 m hlaup: HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk.....8,54 Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn......8,54 Erna B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla.......8,84 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla........8,84 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn......9,34 Hástökk: HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk.....1,46 Erna B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla.......1,43 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla........1,43 Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn......1,40 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn......1,25 Boltakast: Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn....37,05 Karen H. Heimisdðttir, Þorlákshöfn....32,77 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla......31,21 Hilda G. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk...30,91 Erna B. Sigurðardðttir, Hjallaskðla.....30,13 Stig: Sigrún D. Þðrðardóttir, Þorlákshöfn.....2744 HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk....2655 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla.......2557 ErnaB. Sigurðardóttir, Hjallaskóla......2527 Karen H. Heimisdðttir, Þorlákshöfn.....2269 ¦ Stig eru reiknuð út frá aldri keppenda. Körfuknattleikur Borgarkeppni Norðurlanda 1. riðill: Reykjanes - Kaupm.höfn.....................68:83 Reykjanes - Östergötland..................132:96 Reykjanes - Osló..................................68:75 2. riðill: Reykjavík-ÞórAk..............................59:73 Reykjavík - Sjáland.............................66:69 Reykjavík - Kaupm.höfn.....................77:69 Reykjanesúrvalið lék um 5. sætið við lið Reykjavíkur og sigraði 78:74 í jöfnum leik. Þór Akureyri hafnaði í öðru sæti í 2. riðli og lék í undanúrslitum við úrvalslið Oslóar og sigraði. Þðr lék því til úrslita við Sjáland en úrslit í þeim leik lágu ekki fyrir í gær- kvöldi. Stúlkur úr fR sem léku einnig í sama mðti og lenntu í þriðja sæti. BORN OG UNGLINGAR HANDBOLTI Á HEIMSMÆLIKVARÐA BEINNI Á STÖÐ 31 Stöð 3 sýnir, í beinni útsendingu, úrslitaielkinn í Evrópukeppni iandsliöa í handknattlelk, sem nú stendur yfir á Spáni. Leikurinn fer fram sunnudaginn 2. júní kl. 11.30. Misstu ekkl af handbolta á heimsmælikvaröa - auövltaö á Stöð 3. EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA JNNUDAGUR 2. JlM KL 11:30 STÖÐ Askriftarsími 533 5633 // Hátíð íbæ IÞRÓTTAHÁTIÐ grunnskóla Reykjavíkur var haldin í fjórða sinn fyrir skömmu í blíðuveðri í Laugardalnum, en hátíðin er hald- in annað hvert ár. Að sögn Gunn- ars Arnar Jónsonar hjá íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkur var þátttaka góð að þessu sinni og alls sendu 25 skólar um 1.500 nem- endur til keppni í fjölbreytilegum íþróttagreinum. Þáttökurétt höfðu nemendur í 5. til 10. bekk. Til þess að koma þessu móti fyrir voru öll íþróttamannvirki í Laug- ardalnum fullnýtt. Að lokum var verðlaunaafhending og alls f engu um fjögurhundruð einstaklingar verðlaunapeninga með sér heim að loknum vel heppnuðum íþrótta- degi. Keppnisgreinar voru, knatt- spyrna, handknattleikur, boð- hlaup, þriþraut, víðavangshlaup, boðsund, körfuknattleikur og götukörfuknattleikur. Kristinn Ingvarsson ljósniyndari leit við í Laugardalnum og tók meðal ann- ars þessar myndir. Tilþrif í þríþraut Irslitakeppni Skólaþríþrautar %J FRÍ fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ síðastliðinn laugardag. BHHBBH Þar voru 36 kepp- Edwin endur skráðir til Rögnvaldsson keppni en alls tóku skrifar um 2 600 krakkar þátt í undankeppn- inni í vetur sem var haldin í skólum víðsvegar um landið. Keppendur voru allir á aldrinum 12 til 14 ára og var keppt í þremur aldursflokk- um drengja og stúlkna. Keppt hefur verið í Skólaþríþraut FRI í 34 ár samfleytt og fá allir grunnskólar landsins boð um þátttöku í undan- keppninni. Keppnin samanstendur af 60 metra hlaupi, hástökki og boltakasti. Hlynur Reynir Guðmundsson, meðstjórnandi í unglinganefnd FRÍ, sagði að mót þetta væri fyrsti áfangi átaksins FRÍ 2000. Þessi keppni yrði oft til þess að hæfileika- ríkir unglingar byrjuðu að æfa frjálsíþróttir. Tveimur stigahæstu drengjum og stúlkum hlotnast sá heiður að taka þátt í frjálsíþróttamóti á Öre- sundsspelen í Svíþjóð, sem er eitt stærsta frjálsíþróttamót barna og unglinga á Norðurlöndum. Að þessu sinni voru þær Guðrún Halla Finns- dóttir úr Hofstaðaskóla í Garðabæ og Ágústa Tryggvadóttir úr Grunn- Morgunblaðið/Edwin HRESSIR keppendur í Skólaþríþrautinnl. Frá vlnstrl, írls Sig- urðardóttir, Andrca Marel Þorsteinsdóttir, Árni Sigurgeirs- son og Halldór Lárusson, öll í Varmárskóla í Mosfellsbæ. skólanum Þingborg stigahæstar af stúlkunum en hjá drengjunum voru þeir Kristján Hagalín Guðjónsson úr Laugaskóla í Dalasýslu og Ólaf- ur Dan Hreinsson úr Hamraskóla hlutskarpastir. Þess má geta að aldur keppenda er hafður til hlið- sjónar við stigagjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.