Morgunblaðið - 30.05.1996, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.05.1996, Qupperneq 2
2 C FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR Skólaþríþraut FRÍ DRENGIR fæddir 1984 60 m hlaup: Kristján H. Guðjónsson, Laugask...8,74 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla..9,04 Haraldur B. Kristjánsson, Fljótshlið.9,14 Salvar Þ. Sigurðsson, Snælandsskóla....9,14 Kristmundur Sigurðss, Snælandssk.....9,44 Arnar Ingason, Grunnsk. Þorlákshöfn...9,54 Hástökk: Kristján H. Guðjónsson, Laugask...1,50 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla..1,45 Kristmundur Sigurðss, Snælandssk.....1,25 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskó!a....l,25 Haraldur B. Kristjánsson, Fljótshlíð 1,20 Amarlngason, Þorlákshöfn....tók ekki þátt Boltakast: Kristmundur Sigurðss, Snælandssk. ...54,06 Kristján H. Guðjónsson, Laugask....52,68 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla ....50,45 SalvarÞ. Sigurðsson, Snælandsskóla..48,84 Haraldur B. Kristjánsson, Fljótshlíð ....43,40 Arnar Ingason, Grunnsk. Þorláksh...41,13 Stig: Kristján H. Guðjónsson, Laugask.....3175 Ólafur Dan Hreinsson, Hamraskóla 3005 Kristmundur Sigurðss., Snælandssk. ...2780 Salvar Þ. Sigurðsson, Snælandsskóla...2750 HaraldurB. Kristjánsson, Fljótshlíð.2590 Amar Ingason, Þorlákshöfn...........1725 DRENGIR fæddir 1983 60 m hiaup: Geir Þorvaldsson, Hamraskóla.........8,34 Ámi Sigurgeirsson, Varmárskóla.......8,44 Jón V. Siguijónsson, Hjallaskóla.....8,64 Halldór Lárusson, Varmárskóla.......8,74 Óttar Jónsson, Hamarsskóla..........8,74 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskóla......9,24 Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla....9,24 Jakob Á. Isleifsson, Hjallaskóla.....9,54 Hástökk: Geir Þorvaldsson, Hamraskóla.........1,45 Jón V. Siguijónsson, Hjallaskóla.....1,45 Óttar Jónsson, Hamarsskóla...........1,45 Árni Sigurgeirsson, Varmárskóla......1,40 Halldór Lárusson, Varmárskóla........1,35 JakobÁ. ísleifsson, Hjallaskóla......1,35 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskóla.......1,35 Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla....1,30 Boltakast: ViktorB. Amarson, Snælandsskóla ....54,00 Geir Þorvaldsson, Hamraskóla........52,92 Ámi Sigurgeirsson, Varmárskóla......52,91 Jón V. Sigurjónsson, Hjallaskóla....52,70 Halldór Lárasson, Varmárskóla.......52,03 Óttar Jónsson, Hamarsskóla..........45,95 S. Skúli Eyjólfsson, Síðuskóla......43,07 Jakob Á. Isleifsson, Hjallaskóla.....37,3 Stig: Geir Þorvaldsson, Hamraskóla.........2860 Ámi Sigurgeirsson, Varmárskóla.......2785 Jón V. Siguijónsson, Hjallaskóla.....2780 Halldór Lárusson, Varmárskóla........2645 Óttar Jónsson, Hamarsskóla...........2620 Viktor B. Arnarson, Snælandsskóla....2510 S. Skúlj Eyjólfsson, Síðuskóla.......2150 Jakob Á. Isleifsson, Hjallaskóla.....2150 DRENGIR fæddir 1982 60 m hlaup: Gísli Pálsson, Stykkishólmi..........8,04 Ivar Örn Indriðason, Langholtsskóla..8,14 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni....8,34 Gunnar Ásgeirsson, Stykkishólmi......8,64 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla..8,64 Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask...8,94 Hástökk: Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask...1,66 Gísli Pálsson, Stykkishólmi..........1,63 ívar Öm Indriðason, Langholtsskóla...1,63 GunnarÁsgeirsson, Stykkishólmi.......1,55 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla..1,55 Þorkell Snæbjörnsson, Laugarvatni....1,45 Boltakast: Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask. ...60,52 Kristján V. Kristjánsson, Siðuskóla.57,62 Gunnar Ásgeirsson, Stykkishólmi.....49,53 Þorkell Snæbjömsson, Laugarvatni ....47,21 ívarÖm Indriðason, Langholtsskóla...46,60 Gísli Pálsson, Stykkishólmi.........46,52 Stig: Jónas H. Hallgrímsson, Víðistaðask...2735 Gísli Pálsson, Stykkishólmi..........2650 Kristján V. Kristjánsson, Síðuskóla..2640 IvarÖrn Indriðason, Langholtsskóla....2625 GunnarÁsgeirsson, Stykkishólmi.......2480 Þorkell Snæbjömsson, Laugarvatni.....2405 STÚLKUR fæddar 1984 60 m hlaup: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask.....8,94 íris Svavarsdóttir, Hofstaðask........9,34 ÁslaugBaldvinsdóttir, Síðuskóla.......9,54 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla........9,64 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi....9,74 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh......9,74 Hástökk: íris Svavarsdóttir, Hofstaðask........1,43 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi....1,40 Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask.....1,30 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla......1,25 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh......1,25 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla........1,10 Boltakast: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask....37,93 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla.......36,97 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla.....34,68 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh.....34,43 íris Svavarsdóttir, Hofstaðask.......31,36 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi ...30,64 Stig: Guðrún H. Finnsdóttir, Hofstaðask....2903 Iris Svavarsdóttir, Hofstaðask........9,32 Hrefna Gunnarsdóttir, Stykkishólmi ....2633 Áslaug Baldvinsdóttir, Síðuskóla.....2618 Margrét Valmundsdóttir, Þorláksh.....2563 Laufey Hrólfsdóttir, Síðuskóla.......2483 STÚLKUR fæddar 1983 60 m hlaup: Andrea M. Þorsteinsd, Varmárskóla.....8,74 Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg........8,84 íris Sigurðardóttir, Varmárskóla......9,04 Sigrún Gunnarsdótir, Stykkishólmi.....9,14 Hástökk: Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg........1,40 AndreaM. Þorsteinsd, Varmárskóla......1,30 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi....1,30 Iris Sigurðardóttir, Varmárskóla......1,20 Boltakast: íris Sigurðardóttir, Varmárskóla.....38,58 Andrea M. Þorsteinsd, Varmárskóla ...36,85 Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg.......36,64 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi....32,79 Stig: Ágústa Tryggvadóttir, Þingborg........2803 AndreaM. Þorsteinsd, Varmárskóla ....2723 Iris Sigurðardóttir, Varmárskóla......2578 Sigrún Gunnarsdóttir, Stykkishólmi.2518 STÚLKUR fæddar 1982 60 m hlaup: HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk..8,54 Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn.8,54 Ema B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla.....8,84 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla......8,84 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn.....9,34 Hástökk: HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk....1,46 Erna B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla....1,43 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla......1,43 Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn....1,40 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn.....1,25 Boitakast: Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn....37,05 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn....32,77 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla.....31,21 Hilda G. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk...30,91 Ema B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla....30,13 Stig: Sigrún D. Þórðardóttir, Þorlákshöfn...2744 HildaG. Svavarsd, Hvaleyrarholtssk....2655 Eyrún Gígja Káradóttir, Síðuskóla.....2557 Ema B. Sigurðardóttir, Hjallaskóla....2527 Karen H. Heimisdóttir, Þorlákshöfn....2269 ■ Stig eru reiknuð út frá aldri keppenda. Körfuknattleikur Borgarkeppni Norðurlanda 1. riðill: Reykjanes - Kaupm.höfn..............68:83 Reykjanes - Östergötland...........132:96 Reykjanes - Osló....................68:75 2. riðill: Reykjavík - Þór Ak..................59:73 Reykjavík - Sjáland.................66:69 Reykjavík - Kaupm.höfn..............77:69 Reykjanesúrvalið lék um 5. sætið við lið Reykjavíkur og sigraði 78:74 í jöfnum leik. Þór Ákureyri hafnaði í öðra sæti í 2. riðli og lék í undanúrslitum við úrvalslið Oslóar og sigraði. Þór lék því til úrslita við Sjáland en úrslit í þeim leik lágu ekki fyrir í gær- kvöldi. Stúlkur úr ÍR sem léku einnig í sama móti og lenntu í þriðja sæti. HANDBOLTI Á HEIIVISMÆLIKVARÐA í BEINNI Á STÖÐ 3 Stöð 3 sýnir, í beinni útsendingu, úrslltalefkinn í Evrópukeppni landsliða í handknattleik, sem nú stendur yfir á Spáni. Leikurinn fer fram sunnudaginn 2. júnl kl. 11.30. Misstu ekki af handbolta á heimsmælikvarða - auðvitað á Stöð 3. EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA SUNNUDAGUR 2. JÚMÍ KL 11:30 Áskrlftarsími 533 5633 STÖÐ Hátíð íbæ ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ grunnskóla Reykjavíkur var haldin í fjórða sinn fyrir skömmu í blíðuveðri í Laugardalnum, en hátíðin er hald- in annað hvert ár. Að sögn Gunn- ars Arnar Jónsonar hjá íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkur var þátttaka góð að þessu sinni og alls sendu 25 skólar um 1.500 nem- endur til keppni í fjölbreytilegum íþróttagreinum. Þáttökurétt höfðu nemendur í 5. til 10. bekk. Til þess að koma þessu móti fyrir voru öll íþróttamannvirki í Laug- ardalnum fullnýtt. Að lokum var verðlaunaafhending og alls fengu um fjögurhundruð einstaklingar verðlaunapeninga með sér heim að loknum vel heppnuðum íþrótta- degi. Keppnisgreinar voru, knatt- spyrna, handknattleikur, boð- hlaup, þríþraut, víðavangshlaup, boðsund, körfuknattleikur og götukörfuknattleikur. Kristinn Ingvarsson Ijósmyndari Ieit við í Laugardalnum og tók meðal ann- ars þessar myndir. Tilþrif í þríþraut | Irslitakeppni Skólaþríþrautar FRÍ fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ síðastliðinn laugardag. Þar voru 36 kepp- Edwin endur skráðir til Rögnvaldsson keppni en alls tóku skrifar um p.goo krakkar þátt í undankeppn- inni í vetur sem var haldin í skólum víðsvegar um landið. Keppendur voru allir á aldrinum 12 til 14 ára og var keppt í þremur aldursflokk- um drengja og stúlkna. Keppt hefur verið í Skólaþríþraut FRI í 34 ár samfleytt og fá allir grunnskólar landsins boð um þátttöku í undan- keppninni. Keppnin samanstendur af 60 metra hlaupi, hástökki og boltakasti. Hlynur Reynir Guðmundsson, meðstjórnandi í unglinganefnd FRÍ, sagði að mót þetta væri fyrsti áfangi átaksins FRÍ 2000. Þessi keppni yrði oft til þess að hæfileika- ríkir unglingar byrjuðu að æfa frjálsíþróttir. Tveimur stigahæstu drengjum og stúlkum hlotnast sá heiður að taka þátt í fijálsíþróttamóti á Öre- sundsspelen í Svíþjóð, sem er eitt stærsta frjálsíþróttamót barna og unglinga á Norðurlöndum. Að þessu sinni voru þær Guðrún Halla Finns- dóttir úr Hofstaðaskóla í Garðabæ og Ágústa Tryggvadóttir úr Grunn- Morgunblaðið/Edwin HRESSIR keppendur í Skólaþríþrautlnnl. Frá vlnstri, íris Slg- urðardóttir, Andrea Marel Þorsteinsdóttir, Árni Sigurgeirs- son og Halldór Lárusson, öll í Varmárskóla í Mosfellsbæ. skólanum Þingborg stigahæstar af stúlkunum en hjá drengjunum voru þeir Kristján Hagalín Guðjónsson úr Laugaskóla í Dalasýslu og Ólaf- ur Dan Hreinsson úr Hamraskóla hlutskarpastir. Þess má geta að aldur keppenda er hafður til hlið- sjónar við stigagjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.