Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 4

Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 4
KNATTSPYRNA Vfldngar muna sinn frfil fégri Skallagrímurfagnaði sigri í bragðdaufum leik, 0:2 Morgunblaðið/Kristinn BARIST um knöttlnn. Svelnbjörn i. Ásgrímsson, Skallagrími, hefur betur í viöureign við Víklnginn Sigurð Ómarsson. Halla María til Noregs HALLA María Helgadóttir, fyrirliði Víkingsliðsins og landsliðskona í handknattleik, hefur gengið til liðs við norska 1. deildarliðið Sola í Stavenger. Halla, sem hefur verið lykilmaður Vikingsliðs- ins, skrifaði undir eins árs samning. Helgi Þór til Bergen HELGI Þór Arason, hand- knattleiksmaður úr KA, sem hefur leikið með landsliðinu skipað leikmönnum undir 21 árs, hefur gengið til liðs við norska 1. deildarliðið Nor- röna, sem hefur bækistöðvar í Bergen. Helgi Þór og unn- usta hans eru að fara til Berg- en í nám. KEILA / EM ísland í 15. sæfi Evrópumót landsliða í keilu stendur nú yfir í Helsinki í Finnlandi og lýkur um næstu helgi. Landslið Islands í karla- og kvennaflokki tekur þátt í mótinu og hefur karlaliðið leikið sex leiki. Vann Kýpur 1.011-937, tapaði fyr- ir ísrael 927-931, tapaði fyrir Þýskalandi 959-1.018 og í gær tapaði liðið fyrir Frökkum, Ung- veijum og Norðmönnum. ísland er í 15. sæti af 23 þjóðum eftir þrjár umferðir, en Finnar, Danir og Þjóðvetjar eru í efstu þremur sætunum, unnu alla þijá landsleiki sína. Stefán Ingi Óskarsson er í þriðja sæti allra einstaklinga hvað meðal- tal varðar, er með 218 pinna og Ásgrímur Helgi Einarsson er í 11. sæti með 211 pinna að meðaltai. Kvennaliðið hefur leikið fjóra leiki, sigrað í tveimur, gegn Wales •987-808 og Dönum 921-884, en tapað tveimur, gegn Engalndi og Svíþjóð. Landsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum. Kvennaliðið: Elín Óskarsdóttir, KFR Guðný Helga Hauksdóttir, KFR Heiðrún Þorbjörnsdóttir, KFR Sigríður Klemensdóttir, ÍR Sólveig Guðmundsdóttir, KFR Theódóra Sif Pétursdóttir, ÍR Þjálfari: Theódóra Ólafsdóttir. Karlaliðið: Ásgeir Þór Þórðarson, ÍR Ásgrímur H. Einarsson, KFR Björn Birgisson, KFR Jón Helgi Bragason, KFR Stefán Ingi Óskarsson, KFR Valgeir Guðbjartsson, KFR Þjálfari: Halldór Sigurðsson. EKKI kitlaði knattspyrnan, sem leikmenn Víkings og Skaila- gríms sýndu þegar þeir áttust við á Víkingsvellinum í gær- kvöldi, bragðlaukana. Þóf og langspyrnur einkenndu leikinn, það voru gestirnir sem fögn- uðu sigri, 0:2. Skallagrímur er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 2. deildarkeppninni, hefur ekki fengið á sig mark en skorað sjö. Liðið tekur næst á móti Fram í Borgarnesi. Víkingsliðið olli vonbrigðum og mega margir leikmenn liðsins muna sinn fífil fegri. Varnarleikur ■■■■■■ liðsins var þung- Sigmunduró. lamalegur, miðjan Steinarsson kraftlítil og sóknar- skrifar leikurinn bitlaus. Allar sóknarað- gerðir Víkingar byggðust upp á því að leika flatt á miðja vörn Skallagríms, þar sem vörnin var sterkust fyrir - ekki reyndi mikið á bakverði Skallagríms. Leikur Skallagríms byggðist upp á ákveðnum varnarleik, þar sem hávaxnir miðverðir, Garðar New- mann og Alfreð Karlsson, voru sterkir fyrir í öftustu línu og fýrir aftan þá Friðrik Þorsteinsson ör- uggur í markinu. Liðið beitti hröð- um skyndisóknum og skapaðist hætta þegar Skallagrímur vann hom, eða fékk aukaspyrnur. Þá fóru þeir Alfreð og Garðar fram til liðs við stóra framheija, Valdi- mar K. Sigurðsson og Sindra Þór Grétarsson, þannig að „loftlínan“ var sterk og hættuleg. Skallagrímsmenn voru ákveðn- ari og líklegri til að skora, sem þeir og gerðu. Fyrst varð Þrándur Sigurðsson, miðvörður Víkings, BLAKLANDSLIDIÐ tekur nú þátt {meistarakeppni Smáþjóða Evrópu í Corridonia á Ítalíu. Aðeins sjö leikmenn fóru út með Iiðinu, sex eru inná hverju sinni og þvi aðeins einn varamaður. Blaksambandið gaf þá skýringu á fámenninu að forföll haifi verið í liðinu á siðustu stundu vegna meiðsla, prófa og þess háttar. fyrir því óhappi að skora sjálfs- mark á 55. mín. Hilmar Þór Há- konarson átti þá skot að marki Víkings, sem Stefán Arnarsson varði, knötturinn hrökk aftur til Hilmars Þórs, sem skaut að marki - knötturinn hafnaði á Þrándi og breytti stefnu í netið. Eftir það fóru leikmenn Skallagríms að draga sig til baka - til að halda fengnum hlut, Víkingar sóttu án Guðbergur Eyjólfsson, leik- maður úr HK og fyrirliði lands- iiðsins í fyrra, sagði skýringu Blaksambandsins ekki rétta. „Málið er að valið var í landslið- ið eftir efnahag leikmanna. Við erum þrir leikmenn úr HK sem gáfum ekki kost á okkur vegna þess að við höfðum ekki efni á að greiða alla ferðina úr eigin þess að skapa sér hættuleg tæki- færi. Gestirnir komu á ný inn í leikinn og voru líklegir til að bæta við marki. Þeir náðu því á síðustu mín. leiksins þegar Sindri Þór skoraði úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Þorra Ólafsson fyrir að fella Sindra. Víkingar náðu ekki að byija með knöttinn á miðju áður en dómarinn Gylfi Orrason flaut- aði leikinn af. vasa, 56 þúsund krónur. Ég veit að fleiri leikmenn, sem upphaf- lega voru valdir í liðið, sögðu nei takk af sömu ástæðu. Okkur var ekki einu sinni gefinn kostur á að fara sjálfir í fjáröflun. Það er orðið undarlegt þegar fjár- hagur leikmanna skiptir máli þegar landslið er valið,“ sagði Guðbergur. URSLIT Knattspyrna 2. deild Víkingur - Skallagrímur..........0:2 - Þrándur Sigurðsson, sjálfsmark (55.), Sindri Þór Grétarsson (90. - vítasp.). 3. deild Dalvík - Víðir...................4:1 Jón Örvar Eiríksson 2, Garðar Níelsson, Jón Þórir Jónsson - Sævar Leifsson. HK-Ægir..........................1:0 Miobrag Kujundcic. Reynir - Höttur..................6:0 Grétar Ólafur Hjartarson 4, Jónas Gestur Jónasson, Antony Stissy. Selfoss - Grótta.................2:2 Sævar Gíslason, Jóhann Bjamason - Krist- ján Haraldsson, Ómar Jónsson. Þróttur Nes. - Fjölnir...........5:1 Óli S. Flóventsson 3, Kristján Svavarsson, Hilmar Erlendsson - ívar Bergsteinsson. ■ Um miðjan síðari hálfleik var einum leik- manni Fjölnis vísað af leikvelli og tveimur mínútum fyrir leikslok fór annar félagi hans sömu leið. 4. deild TBR-Bruni..........................0:2 Vináttulandsleikir Moskva, Rússlandi: Rússland - Sameinuðu arab. furstad....l:0 Igor Simutenkov (84.). 10.000. Cremona, Italíu: Ítalía - Belgía....................2:2 Del Piero (24.), Chiesa (53.) - Claes (5.), Carboni (10., sjálfsmark). 15.000. Belfast, N-írlandi: N-írland - Þýskaland...............1:1 George O’Boyle (79.) - Mehmet Scholl (80.) 11.770. Salsborg, Austurríki: Austurríki - Tékkland..............1:0 Amold Wetl (86.) Dublin, Irlandi: írland - Portúgal..................0:1 - Antonio Folha (90.). 26.500. Tallin, Eistlandi: Eistland - Tyrkland................0:0 Áhorfendur: 900. Tilburg, Hollandi: Holland - Kína.....................2:0 Aron Winter (41.), Johan de Kock (90., víti). 10.000. Strassborg, Frakklandi: Frakkland - Finnland...............2:0 Patrice Loko (15.), Reynald Pedros (18.). 29.304. Handknattleikur EM karla á Spáni Leikir í fyrradag: A-riðill: Júgóslavía - Króatía...............27:24 Rússland - Þýskaland...............22:18 Slóvenía - Ungveijaland............17:21 B-riðill: Danmörk - Tékkland.................22:28 Spánn - Rúmenía....................26:21 Sviþjóð - Frakkland................26:20 Leikir í gær: A-riðill: Júgóslavía - Ungverjaland..........26:24 Þýskaland - Slóvenia...............25:16 Króatía - Rússland.................21:28 B-riðiIl: Danmörk - Rúmenía..................21:27 Frakkland - Spánn..................29:21 Tékkland - Svíþjóð.................17:24 A-riðiII, lokastaða: Rússland............5 4 1 0 125: 97 9 Júgóslavía..........5 4 1 0 117:110 9 Króatía.............5 3 0 2 127:125 6 Þýskaland...........5 1 1 3 110:111 3 Ungverjaland........5 113 117:130 3 Slóvenía............5 0 0 5 93:115 0 B-riðill: Spánn...............5 4 0 1 124:116 8 Svíþjóð...........5 4 0 1 124:106 8 Tékkland............5 3 0 2 129:125 6 Frakkland...........5 3 0 2 130:120 6 Rúmenía...........5 1 0 4 117:134 2 Danmörk...........5 0 0 5 108:131 0 ■ f undanúrslitum á föstudaginn leika Svíar gegn Rússum annars vegar og Spán- verjar og Júgóslavar hins vegar. Tennis Borðtennistjaman Andre Agassi frá Banda- ríkjunum féll úr leik í gær á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær, er hann beið lægri hlut í viðureign við landa sinn Chris Woodruff i annarri umferð i fimm settum, 4-6, 6-4, 6-7, 6-3, 6-2. Agassi, sem er í þriðja sæti á styrkleikalista tennis- manna, hefur aldrei tekist að sigra í þessu móti og er það hið eina af stóm mótunum fjómm. Ishokkí NHL-deildin Úrslitakeppni Austurdeildar Pittsburgh - Florida..............3:0 ■ Pittsburgh er 3:2 yfir. í kvöld Knattspyrna 4. dcild: Gervigras: Léttir-ÍH......kl. 20 Njarðvík: UMFN-UMFA.......kl. 20 Ármannsv.: Ármann-S.R.....kl. 20 Blönduós: Hvöt-Tindast....kl. 20 Hörgárdalur: SM-Magni.....kl. 20 Reykjask.v.: Kormákur- KS ....kl. 20 Reyðarfj.: KVA - Huginn...kl. 20 BLAK Landsliðið valið eftir efnahag leikmanna? VÍKINGALOTTÓ: 1 10 31 40 41 44 + 12 28 35

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.