Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________________________________SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 15 LISTIR Listahátíð í Reykjavík Sunnudagur 2. júní „Lofið Guð í hans helgidóm kristnir menn“, eftir Hafliða Hallgrímsson. Mótettukór Hallgrímskirkju frumflytur. Hallgrímskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. „Eros“, eftir Maureen Fleming. Karl Kvaran. Norræna húsið í samvinnu við FÍM: Opnun kl. 16. Carl Andre. Önnur hæð: Opnun kl. 17. Pia Rakel Sverrisdóttir. Norræna húsið/anddyri: Opnun kl. 17. Mánudagur 3. júní Camerarctica-hópurinn. Loftkastalinn: Tónleikar kl. 20.30. Andres Serrano. Mokka/Sjónarhóll: Opnun kl. 17. „Dauðinn í íslenskum veru- íeika." Mokka: Opnun kl. 17. Morgunblaðið/Silli Oddný og Guðný Þrjár veflista- konur PETER Schaufuss, höfundur ballettsins, t.v. og Steen Jorgensen úr rokksveitinni Sort Sol, virða fyrir sér framkvæmdirnar. í Krónborg Hamlet dansar í Krónborgarhöll MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir við Krónborgarhöll á Helsingjaeyri í Danmörku, en í lok júií verður frumfluttur þar ballett byggður á leikriti Will- iams Shakespeares um Hamlet, eða Amlóða Danaprins. Það er Peter Schaufuss, sem stýrði um tima Konunglega ballettinum, sem semur ballettinn en tónlistin er í höndum rokksveitarinnar Sort Sol, auk þess sem byggt er á verkum tónskáldsins Rued Laggaard. Það er Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn sem stendur að uppfærslunni og hafa tals- menn þess lofað að um einstæð- an viðburð verði að ræða, þar sem hin hefðbundnu mörk list- greina verði látin lönd og leið. Bretinn Steven Scott var feng- inn til þess að hanna sviðsmynd og þar munu ljós, vatn, speglar og Krónborgarhöllin sjálf mynda mikilfenglega umgjörð um herlegheitin. Um 3.000 manns verða viðstaddir frum- sýninguna en gert er ráð fyrir fimm sýningum. íslendingar flykkjast í sumarleyfið með Plúsferðum BILL UND DANMÖRK Vinsæll fjölskyldustaður ALLT AÐ SEUAST UPP! Vegna mikillar eftirspurnar og sölu til Billund, höfum viðfengið viðbótar sœti þangað. Ennþá eru til laus sœti til Billund. Bókið strax! 5. júní UPPSELT 12. júní 5 SÆTILAUS 19. iúní 10 SÆTI LAUS 26. iúní 6 SÆTI LAUS 27.iúní UPPSELT 3. júlí 2 SÆTI LAUS 4 . júlí UPPSELT 10. iúlí UPPSELT ll.iúlí 6 SÆTI LAUS 17. iúlí ÖRFÁ SÆTI LAUS 18. iúlí 10 SÆTI LAUS 24. iúlí LAUS SÆTI 25. júlí 15SÆTILAUS 31. júlí UPPSELT ÁGÚST 7. ágúst^ UPPSELT 14. ágúst UPPSELT 21. ácúst LAUS SÆTl 28. ágúst LAUS SÆTl BILLUND sýnduá Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. ÞRJÁR veflistakonur, Guðný G. H. Marinósdóttir, Hólmfríður Bjartmarsdóttir og Oddný E. Magnúsdóttir, sýndu um hvíta- sunnuhelgina list sína í Safnahús- inu á Húsavík. Öll verkin eru unnin úr íslensku ullarbandi, sem konurnar hafa sjálfar litað, ýmist með jurta eða kemiskum litum. Sýningin er fjölbreytt því lista- konurnar fara hver sína leið í verk- um sínum. Hólmfríður og Oddný hafa lokið námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands, en Guðný frá dönskum listaskóla. Verk Guðnýjar er þema við ljóð eftir hana og þægilegt er að fylgja ljóðinu í vel gerðum og fögrum 19 myndum. Hólmnfríður vinnur verk sín á hlutbundinn hátt og sækir hún hugmyndir sínar nieðal annars í þjóðsögurnar. Oddný vinnur verk sín óhlut- bundið eftir svonefndri glitaðferð, þar sem rúður eru allsráðandi. Allar hafa þær oft áður tekið þátt í samsýnigum víða um landið. pr. mann, 2 jullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug, ■i flugv.skattar w og bíll í B flokki í viku. pr. mann, 2 fdtorðnir Innifalið: Flug, Jlugv.skattar og btil í B flokki i vikiL. KAUPMANNAHOFN pr. mann, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug, flugv.skattar og bíll í Bflokki í viku. 37.510,- pr. mann, 2fullorðnir Innifalið: Flug, flugv.skattar og btil ( B jtókki ( viku. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM kl.: 10-14 Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. SJÓVÁ-ALMENNAR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 o TTÓ AliGLÝSlNGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.