Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ1996 25 þessi ár. Það þarf að hvfla moldina af og til og bera vel á hana af húsdýraáburði til þess að vel spretti í henni,“ segir Martha. Pétur hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum garðplöntuframleið- enda. Hann var formaður félags þeirra um langt skeið og fleiri trún- aðarstörfum hefur hann gegnt í þessum málum. „Garðplöntufram- leiðendur eru sjálfstæðir og litlar hópsálir. Þess vegna er félagslegur áhugi þeirra fremur lítill," segir hann. „Garðyrkjumaðurinn er mikið einn í sínum störfum, það segir vafalaust til sín hvað félagsmálin snertir," bætir Martha við. Þau geta þess einnig að gróðrarstöðin Mörk hafi frá upphafi stundað öfluga tilraunastarfsemi. „Við höf- um flutt til landsins margar tegund- ir plantna frá Norður-Evrópu og tegundir sem aðrir hafa flutt til landsins höfum við fljótt sett í rækt- un og síðan á markað," segir Pét- ur. Á síðari árum hefur Pétur tekið þátt í plöntusöfnunarferðum til fjar- lægra landa eins og Eldlandsins í Suður-Ameríku og Alaska í Norður- Ameríku. „Árangurinn af þessum ferðum skilar sér þó ekki fyrr en eftir nokkur ár. Garðyrkja er oft á tíðum þolinmæðisvinna en hún gef- ur líka mikið í aðra hönd í ýmsum skilningi. Fyrirtæki okkar stendur vel, starf okkar hefur blómgast og nú erum við farin að njóta ávaxt- anna af því umfangsmikla braut- ryðjendastarfi sem uppbyggingin hér í Mörk krafðist af okkur á sín- um tíma, við erum ánægð með það,“ sögðu þau Martha og Pétur að lok- um.“ Dagsferð út í náttúruna (hugleiðsluferð) sunnudaginn 2. júní, undir stjórn og leiðsögn Kristínar Þorsteinsdóttur. Komið með og lærið að nýta ykkur náttúruna til orkugjafar. Ferðin er öllum opin, rútuferð. Mæting kl. 09.30, brottför kl. 10.00, komutími ca kl. 17-18.00. Verð kr. 1.500. Aussie litasjampóið styrkir lit hársins og gljáa, það er notað eins og venjulegt sjampó og skerpir háralit bæði náttúrulegs og litaðs hárs. Aussie litasjampóið er framleitt úr náttúrulegum efnum af hinu þekkta fyrirtæki Redmond Products Inc. eftir ströngustu gæðastöðlum. Utsöl ustaöi r Akraness Apótek • Apótekiö Vest- mannaeyjum • Ingólfs Apótek Krínglunni • Fjaröarkaup • Hagkaup Kringlunni • Hagkaup Seltjarnarnesi • Hagkaup Skeifunni • Kaupfélagiö Pingeyri • Lyfja Lágmúla 5 • Nóatún Austurverí • Nóatún Hringbraut 121• Nóatún Ftotabæ • Samkaup Miövangi • Þín verslun Seljabraut 54 ÁS A 5623505 Aussie Lilið er bjarl og lagurt BH Efnahagsreikningur 31.12.1995 í þúsundum króna Velhjfjármunir 3.729.158 Skammtímaskuldir . 27.968 Hremt velture: 3.701.190 Fastafjármunir: Langtímakröfur 13.919.020 Varanleqir rekstrarfjármunir 30.024 13.949.044 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 17.650.234 Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1995 Fjármunatekjur, nettó 1.035.628 Iðgjöld 824.826 Lífeyrir (452.354) Kostnaður (rekstrargjöld - rekstrartekjur) (53.725) Matsbreytingar 522.870 Hækkun á hreinni eign á árinu: 1.877.245 Hrein eign 15.772.989 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris: 17.650.234 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun 8,0% Raunávöxtun aö teknu tilliti til rekstrarkostnaðar 7,7% Lífeyrir sem hlutfall af iSgjöldum 54,8% Kostnaður í hlutfalli af iögjöldum 6,5% Kostnaður í hlutfalli af eignum (meSaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) 0,3% Starfsmannafjöldi 9 ■ Ellilífeyrir ■ Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyrir Skipting i&gjalda ■ Lífeyrissjó&urinn er deildaskiptur og er fyrirfram ókveðið hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilifeyris, 15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris. ■ Öryggi og góð óvöxtun Sameinaði lífeyrissjóðurinn er einn stærsti lífeyrissjóður landsins. Rekstur hans er óhóður verðbréfafyrirtækjum og leitast er við að óvaxta hann sem best að teknu tilliti til óhættu. Hrein raunóvöxtun umfram verðbólgu að frádregnum rekstrarkostnaði var 7,7% á árinu 1995, 7,3% 1994 og 7,2% 1993. ^Lifeyrir Sameinaði ífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Simi 568 6555, Myndsendir 581 3208 Grænt númer 800 6865 ■ Eignir að fullu á móti skuldbindingum Arlega fer fram tryggingafræðileg úttekt á stöðu sjóSsins og hefur hann frá upphafi átt að fullu eignir á móti skuldbindingum. ■ Ver&tryggður lífeyrir Sjóðurinn greiðir fullverðtryggSan lífeyri miðað við breytingar á vísitölu neysluverðs hverju sinni. ■ Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóðfélaga tryggir þeim örorkulífeyri sem verða fyrir alvarlegu slysi eða langvinnum veikindum. Með sama hætti er eftirlifandi maka og börnum tryggður fjölskyldulífeyrir við fráfall sjóðfélaga. ■ Sameining lífeyrissjóða 1. apríl 1996 Þann 1. apríl 1996 fór fram endanleg sameining Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna, Lífeyrissjóðs félags garðyrkjumanna, Lífeyrissjóðs byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði, LifeyrissjóSs múrara og LifeyrissjóSs verkstjóra viS SameinaSa lífeyrissjóðinn. Hafa þeir (dví hætt starfsemi og Sameinaði lífeyrissjóðurinn tekið við öllum eignum þeirra og skuldbindingum. Stjórn Sameina&a lífeyrissjóósins: Stjórn sjóðsins skipa eftir aðalfund 20. april 1 996: Benedikt DaviSsson, GuSmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Óskar Mar, Steindór Hálfdánarson og Örn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Gfsli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.