Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 27 Fyrir- lestur um marflær JÓHANNA B.W. Friðriksdóttir heldur fyrirlestur um rannsóknar- verkefni sitt til meistaraprófs í líf- fræði mánudaginn 3. júní kl. 16.15 í stofu G-6 á Grensásvegi 12. Öll- um er heimill aðgangur að fyrir- lestrinum meðan húsrúm leyfir. í fréttatilkynningu frá Háskól- anum segir að könnuð hafi verið útbreiðsla og tegundafjölbreytni innan 12 ætta marflóa auk þess sem tegundasamsetning var tengd við umhverfisþætti. Þetta er sjálf- stætt verkefni innan samnorræna rannsóknarverkefnisins „Botndýr á íslandsmiðum". Sýni, sem tekin voru með botnsleða allt niður á um 1200 m dýpi sýna að norðan og suðvestan Islands eru tvö ólík hafsvæði með ólíkar umhverfisað- stæður. Yfir 81% tegunda fannst nær eingöngu á öðru hvoru haf- svæðinu. Alls fundust 156 tegund- ir af marflóm í rannsókninni. Tutt- ugu og sjö tegundir fundust í fyrsta sinn hér við land og líklega eru 52 tegundir áður óþekktar. Norðan íslands hafði hitastig mestu áhrifin á útbreiðslu marflóa og var tegundafjölbreytni mest á 300-600 m dýpi. Suðvestan ís- lands réð dýpi mestu um út- breiðslu og fjölgaði tegundum jafnt og þétt með auknu dýpi. Marflær eru undirstöðufæða margra nytjafiska en auk þess er hægt að nota þær sem mælikvarða á áhrif vaxandi mengunar hér við land. Skyndileg breyting á teg- undasamsetningu marflóa er vís- bending um mengun. Umsjónarmenn með verkefninu voru dr. Jörundur Svavarsson pró- fessor og dr. Agnar Ingólfsson prófessor. ■ Á AÐALFUNDI Félags tón- skálda og textahöfunda, sem haldinn var fyrir skömmu, var kos- in ný stjórn félagsins og er hún nú þannig skipuð: Þórir Baldursson, formaður, Helgi Björnsson, vara- formaður, Magnús Kjartansson, Stefán Hilmarsson og Stefán S. Stefánsson, meðstjórnendur. Vara- menn eru: Jón Ólafsson og Rafn R. Jónsson. Þá var Magnús Kjart- ansson kosinn formaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar til næstu tveggja ára. Á fundinum voru jafnframt kjörnir fyrstu heiðursfélagar FTT þau Ingibjörg Þorbergs, Jón Múli Árnason og Jónas Arnason. Félag tónskálda og textahöfunda telur nú um 90 félagsmenn. Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson er framkvæmdastjóri félagsins. HEYRÐU! Hefur ÞÚ athugað Arsnám í Reykliolti? Allar upplýsingar í síma 435 1200/431 2544 INNRITUN lýkur 5. júní - kjarni málsins! FYRIR GARÐA OG SUMARHÚS Girðingarefni • Þakefni Grasfræ • Aburður • GarSáhöld MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 Eitu bú 18-26 áia og langar aö gerast skiptinemi í ár? Getum enn bætt við í nokkur pláss til Evrópu, Ameríku og Asíu. Alþjóðleg ungmennaskipti, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavik, s. 561 4617. FORSETAKOSNINGAR 1996 Forseti hknds B0ÐBERI FRIÐAR Sérhvert ferðalag hefst á einu skrefi. STUÐNINGSMENN FRIÐAR um ámngurjriöar og aþopnunar. felendineum býðst það hlutverk að leiða heíminn til Mðar. iáðlmmmn íumál sín án vöpna. Enmn erpvíbetri \ hlutverkJriðamoða enforseti íslmkupjóðarinnar. Forseti ísiands - boðberi friðar í heimmum. ÉiþórMagmísson hefursíaifað víða um heim aðfriðarmálum og meðal annars hbtið alþjóðlegar viðurkenningarfyrirstörfsín. Hann bfður núfram reynsly rna ogpekkingu íembœttiforseta Islands Tökumfo -virkjum Bessastaoií1' ^YRKJf/.y ^SSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.