Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 37 FRETTIR__________ Skrúðganga á sögusýningu MR Skoðanakönnun DV Framsókn- arflokkur tapar fylgi FYLGI Framsóknarflokksins minnkar frá síðustu könnun en Kvennalisti bætir við sig, samkvæmt skoðana- könnun sem DV birti í gær. Fylgi við ríkisstjórnina hefur minnkað. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 45,9%, svipað í síðustu könnun DV 16. apríl. Framsóknarflokkur fær 20,4% en hafði 22%. Alþýðubandalag er með 14,6%, sama og síðast. Al- þýðuflokkur fengi 13% atkvæða sam- kvæmt könnuninni, örlitlu meira en í apríl. Kvennalistinn fær 4,7% en hafði 3,1% í apríl. Þjóðvaki mælist með 1,4% fylgi, sama og síðast. Liðlega 55% lýstu yfír stuðningi við ríkisstjórnina en tæplega 45% voru andvíg, þegar litið er á þá sem afstöðu tóku. Er það heldur minni stuðningur en stjórnin fékk í síðustu DV-könnun. SÖGUSÝNING Menntaskólans í Reykjavík, í tilefni 150 ára afmælis skólans, hefst kl. 15 í dag, sunnudag. Safnast verður saman í Miðbæjar- skólaportinu kl. 14.30 og ganga stúdentar þaðan um Kirkjustræti að skólahúsinu. Lúðrasveitin Svanur leikur frammi fyrir skólanum. Ragn- heiður Torfadóttir, rektor MR, býður gesti velkomna, forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur skólan- um kveðju, fyrrverandi forseti Al- þingis, Guðrún Helgadóttir rithöf- undur, ávarpar samkomuna og við- staddir syngja. Þá tekur Björn Bjarnason menntamálaráðherra til máls og opnar sýninguna. Sögusýningin er í þremur húsum, Menntaskólanum, íþöku og Casa Nova. /íF FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 5S1-1540. 552-1700. FAX 562-0540 Smárarimi - tvíbýli Einbýli á tveimur hæðum sem skiptist í tvær samþykkt ar 68 fm íb. og 155 fm auk 31 fm bílskúrs. Húsið er fullfrág. að utan en ómálað og að innan rúmlega fokhelt.Áhv. hagst. langtián 6,2 millj. með 6% vöxtum. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Z -HÓLL af lífi og sál ® 5510090 Hrísmóar - eign í sérflokkistórgiæsiiegns fm íbúð ásamt góðum bílskúr. Frábært útsýni. Parketlögð stofa 09 herb., glæsileg innrétting í eldhúsi, skemmtilegur flísalagður sólskáli. Ahv. 5,3 millj. húsbréf og byggingasjóður. Verð 10,6 millj. OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14 - 17 Hjarðarhagi 40-1. hæÖFrábærrúmlegalOO fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með aukaherb. í risi og rúmgóðum bílskúr í fjölbýli sem er allt nýlega viðgert að utan. Parket. Áhv. 4,5 millj. Verð 9 millj. Berglind verður í opnu húsi í dag milli kl. 14 og 17. targpniHbiMfe - kjarni málsins! Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud. > föstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 -14. sunnudaga kl. 12 -14. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali - Ólafur Guðmundsson, sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík - Traust og örugg þjónusta A KAUPENDUR ATHUGIÐ ÓV Fáið tölvulista ytir eignir, t.d. i tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum i pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. FUNALIND - KÓP. Nýjar 3ja og 4ra herb. ib. I litlu fjölbhúsi. íbúðirnar afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innr. Fallegt útsýnl. Lóð frág. Stærð frá 78 fm. Verð frá 7,2 millj. 7780. 2ja herb íbúöír OÐINSGATA. Tvær2ja herb. íb. auk 40 fm bílsk. sem er innr. sem íb. í þríbhúsi. 1. hæð er 55 fm, kj. 37 fm, sérinng. Eign sem býður uppá mikla mögul. Ahv. 4 millj. Verð 6,5 millj. 8017. TRÖNUHJALLI - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð með suðursv. og fallegu útsýni. Góðar beyki-innr. Parket og flísar. Þvherb. I íb. Stærð 60 fm. Áhv. 4,1 millj. byggsj. 8024. HLÍÐAR. 2ja herb. íb. á 4. hæð með aukaherb. I risi. Stærð 65 fm. Sameign snyrtil. með nýl. gleri og rafmagni, þak yf- irfarið. Verð 5,9 millj. 8036. FANNBORG - KÓP. Rúmg. 2ja- 3ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. Stærð 82 fm. Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Stór- ar svalir með miklu útsýni. Stæði f bílskýli. Laus strax. 7903. LANGAHLÍÐ. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt herb. í risi. Stærð 68 fm. Nýstands. baðherb. Parket. Hús nýl. viðg. og málað. Verð 5,8 millj. 8016. RAUÐARÁRSTÍGUR. Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði I bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. Suðursv. Áhv. 5,4 millj. byggsj. 8032. LEIFSGATA. Snyrtil. 40 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Risastór geymsla með glugga. Verö aðeins 3,1 millj. LAUS STRAX. 7904. FURUGERÐI. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. með sérsuðurgarði. Ib. og hús I mjög góðu ástandi. Stærð 74 fm. Ahv. ca 3,6 millj. Verð: Tilboð. LAUS STRAX. 7838. AÐALSTRÆTI. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð [ lyftuh. Þvottaherb. í íb. Góðar innr. og gólfefni. Suðursv. Áhv. 3,6 millj. Verð 6 millj. 6507. BÚSTAÐAVEGUR. 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. Stærð 62 fm. Hús I góðu standi. Snyrtil. garöur. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð 5.750 þús. 7994. KRUMMAHOLAR. 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Parket. Stærð 44 fm. Lítið áhv. Verð aðeins 3,9 millj. LAUS STRAX. 7990. VITASTÍGUR - PENT- HOUSE“. Rúmg. 89 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð með stórum svölum. Eldhús og baðherb. nýl. stands. Mikið útsýni. Laust strax. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 7894. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Fallega innr. nýl. 2ja herb. ib. á 3. hæð. Góðar innr. Parket og flísar. Stærð 57 fm + 26 fm bíl- skúr. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,7 millj. 7918. 3ja herb. íbúðir VIÐ MIKLATUN. Rúmg 3ja herb. Ib. I kj. með sérinng. og bílsk. Stærð 89 fm. Heegt að leigja eitt herb. með snyrtingu út frá íb. Ahv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. 8028. SKAFTAHLÍÐ. Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Stærð 65 fm. Ný eldhúsinnr. úr beyki. Hús I góðu standi. Verð 5,9 millj. 8022. HEIMAR. Mjög góð 3ja herb. Ib. á 2. hæð í sjö íbúða húsi á rólegum stað. Rúmg. eldhús með nýl. innr. Stærð 85 fm. Hús nýl. málað og snyrtil. lóð. 7997. STÓRAGERÐI. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Nýl. eldhúsinnr. Stærð 82 fm. Áhv. 4,4 millj. Verð 7.850 þús. 8037. SÓLEYJARHLÍÐ - HF. Ný 3ja herb. íb. á 2. hæð með suðursv. á skjól- góðum stað. Stærð ca 90 fm. Hægt að fá íb. tilb. u. trév. á 6,5 millj. eða fullb. án gólf- efna á 7,7 millj. Áhv. 2,9 millj. 8040. EYJABAKKI. Rúmg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Gott fyrirkomulag og rúmg. herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 7866. FLYÐRUGRANDI. góö 3ja herb. íb. á2. hæð I þessu vinsælahúsi. Góður sameiginl. garður. Lftið áhv. Laus tljótl. Verð 7,2 millj. 8025. KLAPPARSTIGUR. Glæsil. Ib. á tveimur efstu hæðunum ásamt stæði I bíl- skýli. Sérsmíðaðar innr. Parket og flísar. Suðursv. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,5 millj. 8012. LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Ib. afh. tilb. u. innr. að innan, fullb. að utan. Verð 6,5 míllj. 7920. FURUGRUND - KOP. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð m. suðursv. og aukaherb. í kj. Rúmg. herb. Góðar innr. Stærð 76 fm. Hús og sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 6,5 millj. 7821. RAUÐARÁRSTÍGUR. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. auk stæð- is I bílgeymslu. Stærð 94 fm. Góðar innr. Parket og flísar. Þvottaherb. í íb. Stórar svalir. Laus strax. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 7755. 4ra herb íbuðtr ASTUN - KOP. Fallega innr. 4ra herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Vandað- ar innr. Þvherb. I íb. Stærð 93 fm. Áhv. 3,4 millj. 8039. FLETTURIMI. Sérlegafalleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Stærð 117 fm. Tvennar svalir með fallegu útsýni. Beyki-innr. Parket. Ath. skipti á minni eign. Áhv. 6,6 millj. 8027. KÓNGSBAKKI. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stærð 90 fm. 3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr. og þvherb. innaf eldhúsi. Stórarsuðursv. Hús og lóð nýstandsett. Verð 6,6 millj. 8044. FÍFUSEL. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð auk stæðis í bílgeymslu. Stærð 97 fm. Þv- hús innaf eldhúsi. Áhv. ca 2 millj. Verð 7,8 millj. Ath. skipti á minni eign. 3081. ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR. Góð4ra herb. ib. á 1. haeð. Parket. Baðherb. allt flísa- lagt, mrngóð herb. Stærð 100 tm + bílsk. Áhv. 1,5 m. byggsj. LAUS STRAX. 7765. HJALLABREKKA - KÓP. Mikið endurn. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð með sér- inng. og útsýni yfir Fossvoginn. Nýl. innr. og gólfefni. Hús í góðu standi. Nýl. þak. Stærð 116 fm. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 7,9 millj. 7917. BREIÐVANGUR - HF. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt sérbyggð- um bílsk. Stærð 121 fm. Þvherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Lítið áhv. 5126. SKIPASUND - M/BÍLSKÚR. Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í tvíb. ásamt geymslurisi sem gefur mikla mögul. Sér- inng. 32 fm bílsk. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 7,9 millj. 7813. ENGJASEL. 4ra herb. endaib. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stórar suður- sv. 3 svefnh. Stærð 102 fm. Lítið áhv. Verð tilboð. Laus strax. 7875. ÍRABAKKI. 4ra herb. íb. á 2. hæð f góðu fjölb. Stærö 83 fm. Tvennar svalir. Laus fljótl. Áhv. 3 miilj. Verð 7,4 millj. 4740. LYNGBREKKA - KOP. góö 4ra herb. íb. á jarðh. m. sérinng. í þríb. Stærð 110 fm. 3-4 svefnh. Hús I góðu ástandi. Allt sér. Verð 7,5 millj. 7886. KRÍUHÓLAR. 101 fm 4ra herb. íb. á 8. hæð I lyftuh. með yfirb. svölum. Mikið útsýni. Áhv. ca 1,2 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. 7851. 5-6 herb. ESPIGERÐI. Góð 5 herb. íb. á 8. og 9. hæð í góðu lyftuh. Stærð 181 fm. Stæði í bílskýli fylgir. Ib. I góðu ástandi. Laus strax. 7759. ÞVERHOLT. Sérl. rúmg. ný 5 herb. ib. á tveimur hæðum I lyftuhúsi ásamt stæði I bílgeymslu. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Stærð 140 fm. Áhv. 5,7 millj. LAUS STRAX. 6229. Sérhæðir UNNARBRAUT - SELTJNES. Góð sérhæð á tveimur hæðum auk bílsk. á góðum stað. Rúmg. stofur og herb. Mik- il lofthæð. Stærð 138 fm + 23 fm bilsk. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,3 millj. 8034. GOÐHEIMAR. 141 fm sérhæð á 2. hæð I fjórb. með bílskrétti. 4 svefnherb., nýl. eldhúsinnr., þvherb. í íb., baðherb. allt endurn. Parket. Stórar svalir. 8019. MIÐHÚS. Mjög góö efri sérhæð í tvíb. auk rúmg. bílsk. Stærð 144 fm. 3 svefn- herb. Þvherb. I íb. Parket. Góðar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 11,8 millj. 8047. HVASSALEITI. Góð 140 fm sérh. I þrib. 30 fm bilsk. 3 herb. Rúmg. stofa. Eign I góðu standi á góðum stað. Áhv. ca 5,0 millj. 8006. VESTURHUS.Rúmg . neðri sérh. í tvíb. ásamt bílskúr. 3 svefnh. Stærð 125 fm sam- tals. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,5 millj. 7911. NJORVASUND. Góð sérhæð á 1. hæð I þrlb. 3 svefnherb. Yfirbyggð- ar svalir. Parket. Gott útsýni. Góður garöur. Stærð 91 fm. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,7 millj. LAUS STRAX. 7816. RAUÐAS. Gott endaraðhús á tveim- ur hæðum með innb. bílsk. Stærð 195 fm. 4 svefnherb., góðar stofur, vandaðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. 2,1 millj. byggsj. 7720. BREKKUTÚN - KÓP. Vandað parh. á þremur hæðum (vesturendi), stærð 232 fm. Eignin gefur mögul. á sér- íb. á jarðh. m. sérinng. 4-5 svefnh. Garð- stofa. Vandaðar innr. Sérbílskúr. Áhv. ca 2,6 millj. hagst. lán. Ath. skipti á minni eign mögul. 7913. STÓRITEIGUR - MOS. Gott raðh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Stærð 167 fm. 4 svefnh. Mjög vandaðar innr. Góður suðurgarður. Verð 10,8 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 7914. TORFUFELL. Raðh. á einni hæð ásamt bilsk. 3 svefnh. Stærð 137 fm + 21 fm bílsk. Hús í góðu standi. Verð 9,8 millj. 8020. VESTURAS. Glæsil. raðhús á tveim- ur hæðum sem stendur neðan við götu og með fallegu útsýni. 5 svefnherb., 2 stofur. Mjög vandaðar innr. Stærð 322 fm. Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb. 7993. HRAUNTUNGA - KÓP. Mjög gott 214 fm raðhús með innb. bílsk. 4 góð svefnherb., stór stofa. Góðar innr. og gól- fefni. Mikið útsýni. Skipti á 4ra herb. ib. mögul. 7998. Einbylishús Raðhús - parhus FANNAFOLD. Parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Stærð 132 tm. 3 svefnherb. með mikilli lofthæð, góðar stofur. Áhv. 6 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. 8045. FLÚÐASEL. Gott endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði i bílskýli. 4-5 svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi með hurð út I garð. Stærð 148 fm + 30 fm bilskýli. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,4 millj. 7840. LÆKJARAS. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum. Samþ. eru tvær íb. I hús- inu. Vandaðar innr., parket og marmari. Húsið allt endurn. Mikið útsýni. Stærð 391 fm. Allar nánari uppl. á skrifst. 7801. SKRIÐUSTEKKUR. Mjög gott 2ja íbúða hús með 70 fm ib. á jarðhæð með sérinng. Baðherb. innaf hjónaherb. Arinn I stofu. Stærð 241 fm. Húsi vel við haldið á góðum stað. 8033. HÓLAHJALLI - KÓP. Fokhelt einbhús á fallegum útsýnisst. (Suðurhliðar). Gert ráð fyrir 5-6 svefn- herb., 3 stofur. Tvöf. bílsk. Áhv. 6,3 millj. Verð 10,8 millj. 7897. ÞINGAS. Einbhús sem er hæð og ris auk bílsk. 4 svefnherb., rúmg. eldhús. Stærð 175 fm. 32 fm bílsk. Áhv. 3,1 millj. Verð 13,5 millj. 6442. FAGRABERG - HF. Mikið endurn. eldra einb. sem er hæð og ris. Stærð 154 fm. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa með hita i gólfi. Parket og flísar. Verðlaunagarður. Góð staðsetn. Mikið útsýni. Áhv. 2,7 millj. Verð 12,9 millj. 8035. STEKKIR - BREIÐHOLT. vei staðsett og gott einbhús. Stærð 202 fm. 4 svefnherb., 3 stofur. Vandaðar innr., parket og marmari. Hiti í stéttum og plani. Fallegur garöur. Nánari uppl. á skrifst. 7996. VIÐ NORÐURMÝRI. Mikið end- urn. einb. sem er 2 hæðir og kj. Stærð alls 232 fm ásamt bllsk. Sérib. í kj. m. sérinng. Áhv. hagst. lán. Ath. skipti mögul. á minni eign. 8018. YSTASEL. Gott einb. á tveimur hæð- um auk bílsk. 6-7 svefnherb. Rúmg. stof- ur. Góðar innr. og gólfefni. Mögul. á að hafa séríb. á neðri hæð með sérinng. Stærð 300 fm. Áhv. 2,4 millj. byggsj. LAUST STRAX. 6365. HLÍÐARTÚN - MOS. Mjög sér- stakt og mikið endurn. einb. á einni hæð. Gróskumikill garður með gróðurhúsi og sundlaug. LAUST STRAX. Verð 11,9 millj. 8010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.