Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Dagar lita og tóna í Eyjum Öskalisti Brúðhjónanna Gjafaþjónustajyrir brúökaupið . Djasstón- leikar og myndlistar- sýning LISTVINAFÉLAGIÐ í Vest- mannaeyjum stóð fyrir Dögum lita og tóna í Akógeshúsinu í Eyjum um hvítasunnuna en þetta er fimmta árið í röð sem félagið stendur fyrir uppákomu sem þessari. Dagar lita og tóna eru samspil myndlistarsýningar og djasstónleika og stóðu frá föstu- dagskvöldi fram á aðfaranótt annars í hvítasunnu. Dagar lita og tóna hófust með opnun málverkasýningar Sigurð- ar K. Arnasonar, myndlistar- manns, en við opnunina léku nokkrar djasssveitir. Myndlistar- sýningin var síðan opin laugar- dag og sunnudag klukkan 14 til 18 en djasstónleikar voru bæði kvöldin. Margir bestu djassleik- arar landsins komu fram á tón- leikunum auk þess sem danska djasssöngkonan Ann Farholt kom með kvartett sinn til Eyja og lék. Aðrar djasssveitir sem fram komu voru kvartett Ragn- heiðar Ólafsdóttur, kvartett Ómars Axels, kvartett Hauks Gröndal, tríó Ólafs Stephensen, kvintett Steina Steinsgríms, tríó Tómasar R. Einarssonar, Háeyr- arkvintettinn, hljómsveitin Blá- inn og Vinir Óla en kynnir á djasstónleikunum var Vernharð- ur Linnet. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Akógeshúsið í Eyjum um helgina en Dagar lita og tóna eru orðinn einhver mesti menningar- viðburður hvers árs í Eyjum. Listamönnunum var ákaft klapp- að lof í lófa fyrir tónlistarflutn- ing sinn og Ann Farholt hlaut mjög góðar viðtökur enda flutn- ingur hennar frábær. Þá var gerður mjög góður rómur að söng írisar Guðmundsdóttur sem söng með Háeyrarkvintettinum. Dögum lita og tóna lauk með jammsession listamannanna sem stóð fram á miðja aðfaranótt annars í hvítasunnu. Hundrað ára humar ◄IRISAVAXINN humar, á að giska hundrað ára, veiddist við Hirtshals í Danmörku fyrir skömmu. Hann vó hvorki meira né minna en fimm kíló og var hálfur metri að lengd. Forstöðu- maður Nordso-sædýrasafnsins, Ole Skovgárd, keypti humarinn með glöðu geði og sést hann hér ásamt. nýjasta sýningargripnum. Þess má geta að „venjulegur" humar verður 80 ára og nær tveggja kílóa þyngd. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Hljómsveitarstjóri Leikstjóri Leikmynd Búningar Lýsing Garðar Cortes Halldór E. Laxness Axel Hallkell Hulda Kristín Magnúsdóttir David Walters HLUTVERKASKIPAN Galdra-Loftur Steinunn DTsa Ólafur Andi (samviska Lofts) Gamli maðurinn Gottskálk biskup Þorgeir J. Andrésson Elín Ósk Óskarsdóttir Þóra Einarsdóttir Bergþór Pálsson Loftur Erlingsson Bjarni Thor Kristinsson Viðar Gunnarsson Kór og hljómsveit íslensku óperunnar FRomsÝninc i. júni HÁTÍÐARSÝnÍnG 4. júní AÐRAR. SÝninGAR^ 7., 8., II. OC 14. júni ADEÍnS ÞESSAR SÝnÍnCAR mÍÐASALA OPÍn DAGL. 15-19. Sími 551-1475 ÍSLENSKA ÓPERAN Verðandi brúðhjón, (cynnið ykkur sumarleik Siifurbúðarinnar ogFlugleiða Þrjú heppin brúðhjón sem velja sér þjónustu Óskalistans munuferðast í boði Silfurbúðarinnar ogFlugleiða til Evrópu í haust (vý) SILFURBÚÐIN V.X.y Kringlunni 8-12 - Sími 568 9066 - Þarfcerðu gjöfina -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.