Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John Pappas." ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR „Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE C D I I I | K| t~ r»*:| „Al Pacino í sínu besta formi."- ROLUNG STONE 3 L Jjá „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tíð. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað fcrtíHÍI œáM ' ' á' MAGAZINE ★ ★★ H.K. DV ★ ★★ Ó.F. Hvíta Tjaldið X-ið Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. DIGITAL Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. Kr. 600. KVIÐDÓMANDINN Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Kr. 600. Sýnd kl. 4.45. Miðaverð kr. 400. Fyrstu 50 biómiðunum fylgir ókeypis Sýnd kl. 6.50. Kr. 600. hamborgari um helgina. Eldri Michael T1* i 1 í»* Eiturlyfja- vandamál í brenni- GEORGE Michael gaf nýlega frá sér plötuna „01der“, eða Eldri, eftir margra ára hlé frá tónlistarbransanum. Platan hefur náð platínusölu í 14 lönd- um og gullsölu í 11 löndum. Meðfylgjandi mynd var tekin á útgáfuhófi plötunnar í London fyrir skemmstu, en með Ge- orge á myndinni eru Ken Berry og Nancy Berry, stjórnarmenn Virgin-útgáfufyrirtækisins. Fangar í flugvél ►NICOLAS Cage Óskarsverð- íaunahafi, John Cusack og Steve Buscemi munu leika aðalhlut- verk myndarinnar „Conair“ sem fjallar um þijá fanga sem her- taka flugvélina sem er á leið með þá í fangelsið. Einn þessara þriggja, Steve Buscemi, var önn- um kafinn á Cannes- kvikmyndahátíðinni en hann var þar að kynna mynd sína „Trees Lo- unge“ sem hann skrif- aði handritið að, auk þess að leikstýra og fara með hlutverk. Einnig lék hann í tveimur öðrum myndum sem á há- tiðinni voru, þeim „Kansas City“ sem Robert Altman leikstýrði og „Fargo“, mynd . þeirra Cohen bræðra. CAGE leikur í myndinni „Conair" depli AUGU manna beinast nú að því mikla eiturlyfjavandamáli sem virðist tröllríða tónlistar- heiminum. Söngvari Depeche Mode, David Gahan, er nú úr lífshættu eftir að hafa nærri dáið af ofneyslu eitur- lyfja fyrr í vikunni. Hans bíða nú kærur vegna eiturlyfja- misferlis. Um síðustu helgi lést Bradley Nowell, söngvari punk-reggí hljómsveitarinnar Sublime, af of stórum skammti eiturlyija. Michael Greene, forseti samtakanna sem veita Grammy-verðlaunin, sagði við fjölmiðla að mikið vantaði á að margir tónlistarmenn gerðu sér grein fyrir að ekk- ert samansemmerki væri möli þess að neyta eiturlyfja og semja góða tóniist. SNORRABRAUT 37, Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemmingu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16 Frumsýning: Trufluð tilvera DIGITAL Slæmur strákur ►WESLEY Snipes hefur slæma hluti í hyggju. Hann ætlar að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Lúsí- fer“, mynd um mann sem gerir samning við djöful- inn. Til að uppfylla samninginn þarf persóna Snipes að brjóta boðorðin tíu auk annarra illverka. Mynd- inni er lýst sem spennumynd með gamansömu ívafi. Handritið skrifaði hinn skoski Mick Davis, sem einn- ig skrifaði handritið að framhaldi „9'/2 viku“ sem nýverið var lokið tökum á. I þeirri mynd leika Mic- WESLEY Snipes key Rourke og Angie Everhart aðalhlutverkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.