Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 51
morgunblaðið SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ1996 51 I 1 ) > 1 J I I I I I I Boðið í Þjórsár- dals- og Seyðis- fjarðarveg | LÆGSTU tilboð í tveimur allstóram útboðum Vegagerðarinnar reyndust vera á bilinu 77-83% af kostnaðar- áætlun. Kafli á Þjórsárdalsvegi gæti kostað 76 milljónir og kafli á Seyðis- fjarðarvegi 74 miiljónir tæpar. Ingileifur Jónsson býðst til að leggja 7,7 km kafla á Þjórsárdalsvegi, frá Þverá um Gaukshöfða að Ásólfsstöð- um, fyrir rétt rúmar 76 milljónir kr. Er það 76,6% af kostnaðaráætlun sem hljóðar upp á liðlega 99 milljónir kr. IÆtlunin er að opna veginn um Gauks- höfða 1. desember næstkomandi og allan kaflann fyrir almennri umferð í lok maí. Bllefu verktakar sóttust eftir verkinu. Minni áhugi var fyrir Seyðisfjarð- aivegi sem sex verktakar buðu í. Leggja á 5,3 km kafla frá Kofa að Efra-Stafi. Lægsta tilboð er frá Sig- urði Magnússyni í Bláskógum, tæpar j 74 milljónir kr. sem er 82,9% af kostn- aðaráætlun Vegagerðarinnar. Verk- inu á að ljúka fyrir haustið 1997. ------»-♦ ♦------- Réðust gegn kjúk- lingum og kryddi LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók þijá unglingspilta á föstudagsmorgun, en þeir höfðu brotist inn í kjúkiinga- vinnslu við Garðatorg í Garðabæ, j skemmt þar og rótað til og haft lítil- | ræði á brott með sér. ' Tveir piltanna eru 16 ára og einn 14 ára. Samkvæmt í'rásögn þeirra sjálfra braust einn þeirra inn í fyrir- tækið, en hinir tveir fylgdu fljótt í fótspor hans. Ummerki eftir heimsókn piltanna voru kjúklingar, sem kastað hafði verið um allt fyrirtæki, auk þess sem kryddi var sturtað á gólf. í fóram j þeirra fannst þýfið, sem var útvarps- tæki og fleira smálegt. Piltarnir, sem voru allir ölvaðir, I voru vistaðir í fangageymslum á með- an af þeim rann. f7r|ÁRA afmæli. Sjö- • V/ tugur varð í gær, laugardaginn 1. júní, Hall- dór R. Helgason, Hlíðar- vegi 58, Njarðvík. Kona hans var Sigríður H. Loftsdóttir. Hún lést 16. maí 1993. Halldór var að heiman. ur Kristleifur Kolbeins- son vélvirki, Dalseli 15, fimmtíu ára. Kona hans er Stefanía Erla Gunnars- dóttir meðferðarfulltrúi. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, laugardaginn 8. júní, milli kl. 18 og 21. ALOE VERA GEL FRÁ JASON Mikilvœgt er að hafa í huga að aðeins Aloe Vera gel án litar og ilmefiia gefur tihetlaðan árangur séþað notað gegn bruna (sólbruna) eða sárum. ALOE VERA gelið frá Jason einkennist afþviað það er hvorki gult, grant né fjilublátt og er því án litar og ilmtfita og því eins kristalstart og sjálft ómengað lindarvatnið. ALOE VERA gel frá Jason er einstakt náttúruefni. Feest í öllum apótekum á landinu og i 2. hæð, Boigarkringlunni, simar 854 2117 og 566 8593. ✓ 'Oþ.tóttabatidaú.ap T^étfkjaoíkut iþróttamlðstöBinni I Laugardal — Stofnaö 1944 Leiga á íþróttamannvirkjum Reykjavíkurborgar veturinn 1996-1997 Til íþróttafélaganna í Reykjavík: Samkvæmt núgildandi reglum um „húsaleigu- og æfingastyrki Í.B.R. og Í.T.R." ber félögunum að skila inn umsóknum um æfingatíma fyrir 1. júní. Þetta gildir bæði um eigin íþróttamann- virki og íþróttamannvirki Reykjavíkurborgar; Til almennings: íþróttabandalag Reykjavikur sér jafnframt um útleigu almennings varðandi íþróttasali í grunnskólum borgarinnar og íþróttamann- virkjum Í.T.R. frá 1. september. Salirnir eru af ýmsum stærðum. Allar upplýsingar fást á skrifstofu Í.B.R., sími 5535850. Senda ber skriflegar umsóknir til skrifstofu okkar, símbréf 568 7566 íþróttabandalag Reykjavíkur, íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík. Körfuboltaskóli KR og Pizza Hut Skólinn er ætlaöur fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára og verður þátttakendum skipt í hópa eftir aldri. Hvert námskeið er 2 vikur og kennt verður alla virka daga vikunnar. Eftirfarandi tímabil eru í bobi: Verð: 1) 3. júní - 14. júní 4.900 kr. 2) 18. júní - 28. júní. 4.500 kr. 3) 1. júlí - 12. júlí. 4.900 kr. 4) 19. - 30. ágúst 4.900 kr. Innifalið í veröinu er bolti og bolur. Auk þess veröur boðið uppá grillveislu í lok hvers námskeiðs. Innritun hófst 28. maí á skrifstofu körfuknattleiksdeildar og í síma 511 5520 alla daga milli kl. 12 og 16. HANDBOLTI WBm IÁ HEIMSMÆLIKV EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA I SUNWUDAGUR 2. dÚNÍ KL. 11:30 | jr A w I BEINNI STÖÐ STÖÐ3 Stöð 3 sýnir, í beinni útsendingu, úrslitaleikinn í Evrópukeppni landsliöa í handknattleik, sem nú stendur yfir á Spáni. Leikurinn fer fram sunnudaginn 2. júní kl. 11.30. Misstu ekki af handbolta á heimsmælikvarða - auövitað á Stöð 3. O O Áskrlftarsími 533 5633 mm li Fra General Electric ÞVOTTAVÉL 1000 SNÚNINGA Aquarius De Luxe. ■ —-1 ÞURRKARI 5 kg. De Luxe. Meö barka. Veítir í báðar áttir. UPPÞVOTTAVÉL, 12 manna, Aquarius Ultima De Luxe. Verð kr. 54.000.- sligr. fVerö kr. 32.000,-stgr. f | Verö kr. 67 •700stgr. ÍSSKÁPUR Söluaðilar um land allt HEKLUHUSINU • LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5775
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.