Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVK N N1MA UGL YSINGAR Lausar kennara- stöður íHrísey Kennara vantar við íþróttakennslu og raun- greinakennslu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hríseyjar- hrepps, sími 466 1762, en umsóknarfrestur er til 7. júní. Sveitarstjóri. KOPAVOGSBÆR Lausar stöður við Kópavogsskóla Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Kópavogsskóla: a) 50% staða tómstundafulltrúa. Krafist er uppeldisfræðimenntunar. b) 100% staða deildarstjóra sérdeildar greindarfatlaðra. Krafist er sérkennaramenntunar. c) 100% staða sérkennara við sérdeild. Krafist er sérkennaramenntunar. d) Tvær 100% stöður uppeldisfulltrúa við sérdeild. Uppeldismenntun eða starfsreynsla æski- leg. Upplýsingar um stöðurnar gefur skólastjóri í síma 554 0475. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Starfsmarmastjóri. IAUS STÖRF Bifvélavikjar Leitum að tveimur bifvélavirkjum fyrir traust fyrirtæki. Einungis góðirfagmenn sem eru sjálfstæðir í starfi koma til greina. Verðbréfamiðlarar Leitum að viðskiptafræðimenntuðum einstaklingum til starfa við verðbréfamiðlun. Kostur að viðkomandi hafi starfsreynslu að loknu námi. Viðskiptafræðingar - hagfræðingar Áhugavert starf í eftirlitsdeild hjá opinberu fyrirtæki. Starfsreynsla kostur, nýútskrifaðir koma til greina. Vélaverkfræðingur / Véltæknifræðingur Tæknilega spennandi framleiðslustjórastarf fyrir vélaverkfræðing/véltæknifræðing úti á landi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu /þekkingu á ryðfríu stáli og hönnun. Áhugasamir setjið ykkur í samband við ráðningamiðlun Ráðgarðs sem fyrst. Með umsóknir og fyrirspurnir verður fariö sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir ti! Ráðgarðs hf. merktar viðkomandi störfum fyrir 8. júni n.k. RÁÐGARÐUR hf SlfoRNUNAROGREKSIRARRÁÐG^ FURUGEROI 5 108 REYK4AVÍK SlMI 533-1800 netfang: radgardurOltn.ia Verkfræðingur Byggingaverkfræðingur, sem nýlega hefur lokið framhaldsnámi í burðarþolsfræði, óskar eftir vinnu. Hefur nokkra reynslu í steypuhönnun. Áhugasamir vinsamlega sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „B - 1035“. AKUREYRARBÆR Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarkennarar Tónlistarskólann á Akureyri vantar kennara skólaárið 1996-1997 til að kenna eftirtaldar greinar: • Kennsla á hljómborð í alþýðutónlistardeild (jass, rokk). • Píanókennsla. • Söngkennsla. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita skólastjóri (sími 462 1788) og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar (sími 462 1000). Umsóknarfrestur er til 14. júní. Umsóknareyðublöð fást í Starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Starfsmannastjóri. Forritari/- kerfisfræðingur Forritun ehf. óskar eftir að ráða 2-3 forrit- ara/kerfisfræðinga til framtíðarstarfa. Starfið felst f: ★ Þróun hugbúnaðar í Windows. ★ Uppsetningu hugbúnaðar fyrir netkerfi og AS/400. ★ Þjónustu og aðstoð við viðskiptavini Forritunar. Við leitum að einstaklingum með þekkingu á C, C++, Visual Basic, Progress, RPG eða öðrum forritunarmálum. Starfsreynsla er ekki nauðsynleg. Forritun ehf. var stofnað árið 1982. Helstu verkefni Forritunar eru inn- heimtu- og upplýsingakerfi fyrir orkuveitur ásamt bókhalds-, sölu- og lager- kerfum. Viö þróun hugbúnaðar er notaður Obsydian hönnunarhugbúnaður (Case-tool) frá Synon Ltd. Umsögn um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „F - 582“ fyrir 10. júní 1996. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Snyrtivöruverslun Óskum að ráða starfskraft vanan afgreiðslu- störfum í sérverslun strax. Æskilegur aldur 20-40 ár. Vinnutími frá kl. 9-18 fimm daga vikunnar. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 7. júní, merktar: „SDM - 4278“. Múrarameistari Fyrirtæki, sem er framarlega á sviði þjón- ustu og nýjunga í byggingariðnaði, leitar að múrarameistara í starf deildarstjóra múr- deildar. Starfið felst í umsjón með múrdeild, s.s. vöruþróun og sölu í verslun. Leitað er að ábyrgum aðila í krefjandi og gott framtíðarstarf hjá umsvifamiklu og traustu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Liósauki Skólavörðuslíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 HÁ8KÓLINIM A AKUREYRI Laust er til umsóknar starf við Háskólann á Akureyri Sérfræðingur Háskólinn á Akureyri auglýsir eftir sérfræð- ingi í hálft starf í eitt ár. Starfssvið sérfræðingsins verður við leik- skólabraut kennaradeildar og felur í sér skipulagningu, umsjón og kennslu. Áskilið er að sérfræðingurinn hafi leikskólakennara- menntun og víðtæka stjórnunarreynslu. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni greinargerð um námsferil og störf. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Umsóknir um starfið skulu hafa borist Há- skólanum á Akureyri fyrir 20. júní nk. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður kennaradeildar í síma 46 30900. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI OROBLU Lögfræðingar - viðskiptafræðingar Störf lögfræðinga og viðskiptafræðinga, við framkvæmd þungaskatts og fleiri verkefni, eru laus til umsóknar hjá embætti ríkisskattstjóra. Annars vegar er um að ræða verkefni við túlkun laga og reglna um þungaskatt og af- greiðslu mála á því sviði og hins vegar um- sjón eftirlits með framkvæmd þungaskatts. Laun taka mið af samningum BHMR. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 9. júni nk. Guðni Tónsson RÁDGjÖF & RÁDNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Bókari íslensk-austurlenska, sem er umboðsaðili OROBLU sokkabuxna á íslandi, óskar eftir að ráða bókara í fullt starf. Starfið felst f umsjón með bókhaldi fyrirtæk- isins, auk innheimtu, gjaldkerastörfum og öðru tilfallandi. Leitað er að aðila með haldgóða reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi þarf að vera fylginn sér, hafa frumkvæði og geta starfað sjálfstætt. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá spennandi fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.