Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 B 27 ATVI NNU> UGL YSINGAR Vélstjórar óskast á Hafnfirðing HF-111. Upplýsingar veittar um borð í skipinu, sem staðsett er í Hafnarfjarðarhöfn eða í síma 897 7367. Vélsmiður Vélsmiðja Heiðars hf., Kópavogi, óskar eftir að ráða vélsmið vanan smíðum úr ryðfríu stáli. Aðeins kemur til greina að ráða mann sem getur starfað sjálfstætt og hefur reynslu í að þjónusta fiskvinnslu og útgerð. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 554 2570. Múrarar - trésmiðir - verkamenn Óskum eftir að ráða múrara, trésmiði og verkemann, sem fyrst. Um er að ræða mikla vinnu í langan tíma. Góður aðbúnaður á vinnustað. Umsóknir sendist til afgreislu Mbl. fyrir 5. júní, merktar: „M - 4456“. Góðir tekjumöguleikar Óskum eftir sölufólki í heimakynningar og/eða almennu sölufólki á nýjum, spenn- andi vörum. Persónulegar upplýsingar leggist inn á af- greiðslu Mbl. fyrir 8. júní, merktar: „T - 4279“. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Tálkna- firði. Góð húsnæðishlunnindi í boði og flutn- ingsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri í vinnusíma 456 2537 og heimasíma 456 2538 og for- maður skólanefndar í síma 456 2623. Kennarar Við Grunnskólann á Eskifirði er laus staða kennara. Meðal kennslugreina danska. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Magnús Pétursson, vs. 476 1143, hs. 476 1363. KÓPAVOGSBÆR Tónmenntakennara vantar í Digranesskóla í Kópavogi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 554 0290. Skólastjóri. Englendingur 32 ára Englendingur, með gráðu í lífefna- fræði er starfar sem stendur hjá einu stærsta lyfjafyrirtæki heims (Glaxo-Wellcome) við skipulagningu á efnafræðisviði, hefur 10 ára reynslu af störfum við framleiðslu/viðskipta- kerfi leitar að starfi á íslandi, helst á Reykja- víkursvæðinu. Hafið samband við: Julian Williams, 3C, Cobham Terrace, Bean Road, Greenhithe, Kent, DA9 9HZ, Englandi, sími 0044 1322 386472. Vélstjóri með annars stigs réttindi óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 568 6743. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofa í miðbæ Reykjavíkur vantar strax svein/meistara í fullt starf. Upplýsingar í heimasíma 587 4804. Líffræðingur Líffræðingur óskar eftir vinnu í nokkra mánuði. Hef reynslu í frumulíffræði og sameindalíffræði. Upplýsingar í síma 567 2980. Góð laun íboði Einkaklúbburinn leitar eftir duglegu sölufólki í símasölu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Upplýsingar í síma 562 2149 eftir kl. 13 á morgun og næstu daga. Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan kranamann á Liebherr-byggingarkrana sem fyrst. Vinnustaður í Grafarvogi. Upplýsingar í símum 557 6904, 852 1676, 557 2265 og 852 3446. Gissur og Pálmi ehf. Hár-hár Óskum eftir meistara og/eða sveini í hár- greiðslu eða hárskurði. Upplýsingar í síma 557 2653. Hársnyrtistofan Ýr, Hólagarði. Matreiðslumenn Vanur matreiðslumaður óskast til starfa strax. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar á staðnum. M H Matstofa Miðfells sf., Sölumaður Heildsala með rafmagnsvörur leitar að sölu- manni. Starf: Sölumennska, afgreiðsla. Hæfileikar: Þekking á raflagnaefni. Nokkur þekking á tölvum og tungumálakunnátta æskileg. Verður að geta unnið sjálfstætt. Umsóknum skal skila til, afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktum: „Sölumaður - 4310“ fyr- ir 5. júní nk. Hárgreiðslunemi óskast á Hármiðstöðina, Hrísateigi 47. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið einu ári í skóla, þó ekki skilyrði. Upplýsingar á staðnum. Hárgreiðslumeistari óskar eftir stól til ieigu á hárgreiðslustofu miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 567 4115. Hársnyrtifólk Óskum eftir að ráða hárgreiðslusvein eða meistara til starfa sem fyrst. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 568 8580 frá kl. 9-18 virka daga. Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslustöðin í Laugarásí í Biskups- tungum auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi vegna sumarleyfa. Um er að ræða 60% stöðu í júlí og 100% stöðu í ágúst. Leiguhúsnæði á staðnum. Frekari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 486 8880. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Rafmagnsverkfræðingar, tæknifræðingar og rafeindavirkjar Kennara vantar í rafiðngreinum. Umsóknir berist skrifstofu skólameistara fyrir 10. júní. A KÓPAVOGSBÆR Tónmenntakennari Við Kársnesskóla í Kópavogi vantar tón- menntakennara í 1/2 starf. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjórar í síma 554 1567. Skólastjóri. Læknaritari Sjálfstætt starfandi heimilislæknir óskar eftir læknaritara til starfa í 75% hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, eiga auðvelt með samskipti og hafa gott vald á íslensku máli. Launakjör samkvæmt samningi við TR. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 14. júní, merktar: „DM - 4275“. Viðgerðamenn Óskum eftir að ráða vegna framkvæmda við Hvalfjarðargöng: 1. Verkstjóra verkstæðis, vanan viðgerðum þungavinnuvéla. 2. Viðgerðarmenn, vana viðgerðum þunga- vinnuvéla. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í símum 562 2700 og 567 4002. Fossvirki sf., Skúlatúni 4. 1 -2 sjúkraþjálfara vantar að Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum sem fyrst. Fjölbreytt verkefni, bærileg vinnuað- staða og viðunandi laun. Góð íbúð til reiðu. Leitið upplýsinga hjá framkvæmdastjóra, Einari R. Haraldssyni, í síma 471-1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.