Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ J RAÐAUGí YSINGAR Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í f ramhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 3. og 4. júní frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskól- anum við Hamrahlíð innritunardagana. VÉLSKÓLI fSLANDS Innritun á haustönn 1996 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyr- ir 10. júnf nk. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það feilur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé orðinn 18 ára. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður, tekur 1 námsönn. 2. stig vélstjóri, tekur 4 námsannir. 3. stig vélstjóri, tekur 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur tekur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 551 9755. Fax 552 3760. Póstfang: Vélskóli íslands Sjómannaskólan- um v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1996 er hafin. Boðið er m.a. upp á nám á þessum þrautum: Nám til stúdentsprófs: Félagssvið Félagsfræðiþraut Fjölmiðlabraut íþróttabraut Sálfræðibraut Almennt bóknám Eðlisfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut List- og verknámssvið Myndmennta- og handíðabraut Tónlistarbraut Viðskiptasvið Hagfræðibraut Markaðsbraut Tölvubraut 1-3 ára nám: Myndlistarbraut Rafsuða Ritarabraut Uppeldisbraut Verslunarbraut Umsóknir um skólavist skal senda í Fjöl- brautaskólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Símanúmerið er 565 8800. Þeir, sem þess óska, geta fengið send um- sóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum í síðasta lagi 7. júní nk. Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af ein- kunnum úr samræmdum prófum og skóla- prófum 10. bekkjar grunnskóla. Námsráðgjafar eru til viðtals í skólanum frá kl. 9.00-15.00. Skólameistari. Ársnám í Reykholti Fulltrúar Fjölbrautaskóla Vesturlands verða í MH innritunardagana 3.-4. júní nk. Innritun lýkur 5. júní. Skólameistari. Spánn Til sölu 3ja herb. íbúð á Míl Palmeras við strönd. Stutt í alla þjónustu. Klukkutíma akstur frá Alicante. Upplýsingar í síma 587 0507 eftir kl. 18.00. A iS&J KÓPAVOGSBÆR Húsnæðisnefnd Umsóknir um félagslegar leigu- eða kaupleiguíbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um félagslegar kaupleiguíbúðir. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi. Áætlað er að íbúðirnar verði tiibúnar til af- hendingar sumarið 1997. Þeir einir koma til greina, sem uppfylla eftir- farandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka Hús- næðisstofnunar ríkisins. 3. Sýna fram á greiðslugetu, sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir við- miðunarmörk samkvæmt ákvæðum laga nr. 58 1995 og reglugerðar, sem í gildi verður þegar úthlutun fer fram. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstu- daga. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða húsnæðisfulltrúi mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá kl. 11-12 í síma 554 5700. Fataprentun Óska eftir að kaupa fyrirtæki eða tæki til fataprentunar. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „Silki - 581 “ fyrir 7. júní. Apótek Apótek Austurlands á Seyðisfirði er til sölu vegna flutnings núverandi lyfsala. Apótekið þjónar litlu bæjarfélagi ásamt sjúkrahúsi staðarins og heilsugæslu. Það er vel staðsett við verslunargötu. Húsnæðið er nýuppgert. Apótekið gefur áhugasömum lyfjafræðingi góða starfsaðstöðu í þægilegu umhverfi. Nánari upplýsingar gefur Þorgils Baldursson, lyfsali, í síma 472 1403 eða 472 1597. Fiskvinnsluhús til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til til sölu fiskvinnsluhús við Hafnargötu 4, Hauganesi, áður eign Auðbjargar sf. Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 15.00 föstudaginn 14. júní 1996. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guð- jónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlands- braut 4, Reykjavík, sími 588 9100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsnæðisnefnd Kópavogs. Fiskveiðasjóður íslands. Nám í skólanum eru 4 annir. Gert er ráð fyrir að umsækjendur hafi lokið sem svarar 52 einingum á framhaidsskólastigi við inn- göngu í skólann. Frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu skól- ans, Hvaleyrarbraut 13, Hafnarfirði, sími 565 2099. Umsóknarfrestur um skólavist er til 7. júní næstkomandi. Umsækjendum verður svarað fyrir 15. júní. Forstöðumaður. Jörð til sölu Jörðin Keldur í Sléttuhlíð er til sölu, ef viðun- andi tilboð fæst. Á jörðinni er lítið íbúðarhús ásamt bátaskýli. Hlunnindi: Reki og silungs- veiði í sjó og Sléttuhlíðarvatni. Nánari upplýsingar veita Stpfán í síma 462 2295 og Sævar í síma 462 2868 á kvöld- in og um helgar. Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. Sendum hvert á land sem er. Mosskógar, sími 566 8121. Útgáfufyrlrtæki Til sölu er lítið, rótgróið útgáfufyrirtæki, sem hefur í gegnum árin gengið vel. Velta fyrir- tækisins getur verið umtalsverð eftir dugn- aði og framtaki þess sem á og rekur. Fyrir- tækið þarf 25-30 fm lagerhúsnæði og eitt skrifstofuherbergi fyrir starfsemi sína. Söluverð fyrirtækisins með lager og við- skiptavild er 2,7 millj. og verður það aðeins selt áreiðanlegum og traustum einstakl- ingi/um. Möguleiki er á að láta bifreið eða íbúð upp í hluta söluverðs. Einnig kemur til greina að lána hluta söluverðsins til 4-5 ára gegn góðum tryggingum. Á móti öllum fyrirspurnum verður tekið á Fasteignasölu Vesturlands, sími 431 4144. Til sölu MERCEDES-BENZ 1733 árg. '91, ekinn 295.000 km. ABS-hemlar, EPS-gír- kassi, sjálfvirk smurstöð, vagnventlar, M-hús með Lux-innréttingu. Góð dekk, nýirdempar- ar. Selst með eða án flutningakassa. Upplýsingar í símum 434 1167 eða 853 2062.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.