Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarpláss óskast 100-200 fm jarðhæð í Ármúla, Skeifunni eða Fenunum óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. júní, merkt: „Byggingarvörur - 16133“. 700 fm atvinnuhúsnæði Til leigu er 700 fm húsnæði á 2. hæð. Mikil lofthæð. Hentar vel fyrir skrifstofur, teikni- stofur og skilda starfsemi. Upplýsingar veitir Karl í síma 552 0160, heimasíma 553 9373, farsíma 852 0160 milli kl. 13 og 18. Síðumúli Til leigu tvær 200 fm skrifstofuhæðir í Síðu- múla. Möguleiki á langtímaleigu. Húsnæðið er laust strax. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteigna- markaðurinn, sími 551 1540 á skrifstofutíma. Bæjarhraun - salur Til sölu snyrtilegur samkomu- og fundarsalur á 2. hæð í lyftuhúsi. Stærð 217 fm. Parket. Borð og stólar fyrir 85-100 manns fylgja með ásamt eldavél, hitaofni og uppþvottavél í eldhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. 8007. Kjöreign, fasteignasala, Armúla 21, sími 533 4040. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Grensásveg, 40-200 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 553 6164. Til leigu Verslunar-, skrifstofu- og/eða lagerhúsnæði til leigu nálægt Hlemmi. Um er að ræða 320 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Lagerhúsnæðið er samtals 730 fm, lofthæð 3,8 m. Tvennar aðkeyrsludyr. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Á - 568“, fyrir 7. júní. KENNSLA Hagkvæmt nám - spennandi námskeið Höfuðnudd og orkupunktar í Reykjavík 5. júní, á Akureyri 12. júní. Svæöameðferð f. byrjendur í Reykjavik 19. júní, á Akureyri 26. júní. Kennari: Kristján Jóhannesson. Uppl. og innritun: Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur, sími 557 9736. FÉLAGSLÍF Hörgshiíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kvöldsamkoma kl. 20.00. Lofgjörð, fyrirbænir og þjónusta í Heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir! Rauðarárstíg 26, Reykjavik, sími 561 6400 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Kristið samfélag Samkoma í Góötemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, i dag kl. 20.00. ívar Sigurbergsson predikar. Allir velkomnir. Fréttabijb Viltu fylgjast með? Viltu ókeypis áskrift? Þú færð mánaðarlegt Fréttablað Nýrra tíma og veraldleg tilvistar- mál með einu símtali. Skráðu þig á póstlistann í síma 581 3595. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega vel- komin í hús Drottins. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16. Dorkas-konur sjá um samkom- una með söng og vitnisburðum. Barnagæsla. Stjórnandl Ásta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Grensásvegi 8 Gleðilega hátið! Hátíöarsamkoma i dag kl. 11 í tilefni af 5 ára afmæli kirkjunn- ar. Vitnisburður, söngur og Ás- mundur Magnússon prédikar. Allir hjartanlega velkomnir! Sjón- varpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Miðill Ruby Grey verður stödd hér á landi 10.-24. júní og veröur með einkafundi. Upplýsingar í síma 562-8226. Hverfisgötu 105,1. hæð „Hugsjónin gefur þér hugrekki" Samkoma í kvöld kl. 20.00. Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 11 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. Sími 562 8866. C V1 Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands íslensku miðlarnir og huglækn- arnir: Bjarni Kristjánsson, Guð- rún Hjörleifsdóttir, Kristín Karls- dóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, Maria Sigurðardóttir, Símon Bacon, Þórunn Maggý Guðmundsdóttir og breski miðillinn Iris Hall verða öll að störfum hjá félaginu í júní. Öll bjóða þau upp á einkatíma. Allar upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstof- unni í Garðastræti 8 milli kl. 9 og 12 og 13 og I7 alla virka daga. Sálarrannsóknarfélag Islands. Sma auglýsingor §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræfi 2 Kl. 11.00 Fermingarsamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. kmMnwfká An iiiiMmM. Nýirtímar fyrir þig! Viltu leita lengra...? Viltu vita meira...? Tímaritið Nýir tímar færir þér svör um flest það sem þig hefur lengi langaði til að vita, en vissir ekki hvar þú áttir að leita. Fæst á helstu blaðsölustöðum. Kynntu þér áskriftartilÞoðin í síma 581 3595. Ungt fólk (Bíga með hlutverk YWAM - ísland Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju sunnudag kl. 20. Friörik Schram guðfræðingur predikar. Mikill söngur og fyrirbænir. Allir velkomnir. BORG LJÓSSINS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Samkoma í kvöld kl. 20.30 i Lækjargötu 2, Hafnarfirði. Þú ert velkominn. Dagsferð út í náttúruna (hugleiðsluferð) sunnudaginn 2. júní, undir stjórn og leiðsögn Kristínar Þorsteinsdóttur. Komið með og lærið að nýta ykkur náttúruna til orkugjafar. Feröin er öllum opin, rútuferð. Maeting kl. 09.30, brottför kl. 10.00, komutímica kl, 17-18.00. Verð kr. 1.500. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulesturkl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðarsmára 5-7 í Kópa- vogi. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Vitnisburður: Ólöf P. Al- freðsdóttir. Ræðumaður: Ragn- ar Gunnarsson. Söngur: Sölvi Helén Hopland. Allir hjartaniega velkomnir. Við minnum á guðs- þjónustu kl. 14.30 í Vindáshlíð í dag og kaffisölu á eftir. Nk. mið- vikudag kl. 20.00 verða lofgjörö- artónleikar með Sölva Helén Hopland og fleirum. Aðgangseyrir kr. 500. I' haust hefur starfsemi DOMATA Kennt er fyrir hádegi alla daga vikunnar og gert ráð fyrir að nemendur séu kallaðir af Guði og stundi námið af alvöru. Boðið er upp á: Kennslu erlendra kennara sem eru í tengslum við dr. Kenneth Hagin og Rhema biblíuskólann. Kennslu sem er full af trú og grundvölluð á orði Guðs. Lág skólagjöld. Leyfðu því sem Guð hefur gefið þér að vaxa. Nánari upplýsingar: Domata bibliskólinn á íslandi, pósthólf 108, 200 Kópavogi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNl 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 2. júní kl. 13.30 GöngudagurFerða- félagsins íElliðaárdal Þessi 18. Göngudagur Ferðafé- lagsins verður helgaður hinu fjöl- breytta og skemmtilega útivist- arsvæði, Elliðaárdalnum. Mæt- ing er við félagsheimili Ferða- félagsins í Mörkinni 6 og farið þaðan kl. 13.30 með rútum upp að Árbæjarlaug og gengið til baka. Þátttakendur geta einnig komið inn í gönguna að vild. Áning verður um miðja göngu- leið og boðið upp á léttar veiting- ar, m.a. nýjung frá MS (ferska súkkulaðimjólk). Göngunni lýkur um kl. 16.00 við Mörkina 6. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis er að þessu sinni í sam- vinnu við Ferðafélagið um göngudaginn, en árið 1995 lét sparisjóðurinn koma fyrir skilt- um í dalnum til fróðleiks fyrir þá, sem vilja njóta þeirrarfriösældar og fegurðar sem Elliðaárdalur- inn býður upp á. Þetta er auö- veld ganga, tilvalin fyrir alla fjöl- skylduna og þátttökugjald er ekkert. Notið þetta tækifæri til að kynnast Ferðafélaginu. Feröafélag fslands. Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 9. júní kl. 10.30 Fjallasyrpan. 3. áfangi, Hvalfell (848 m.y.s.). Komið að Glym, hæsta fossi landsins. Helgarferð 7.-9. júní kl. 20.00 Básar. Helgarferð 6.-7. júní kl. 08.00 Fimmvöröuháls, gist á hálsinum. Jeppadeildarf undur 4. júní kl. 20.30. Almennur félagsfundur þar sem ferðir sumarsins verða kynntar og myndir sýndar úr síðustu ferðum. Útivist. Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrir ofan Garðsapótek), sími 588 2722. Skyggnilýsing verður fimmtud. 6.júni nk. kl. 20.30 á Sogavegi 108 fyrir ofan Garðsapótek. Einnig verður les- ið úr dýraspilum (Medicine cards) o.fl. Aðgangseyrir kr. 1000. Uppl. í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir miðill. Jón Jóhann seiðmaður. íslendingavika á STANSTED I fyrsta sinn gefst íslendingum tækifæri að kynnast hvernig miðlar eiga að vinna. Þar getur þú lært að þjálfa þig með dul- heyrn, dulskynjun og öllum teg- undum af hlutlægum miðils- störfum. Tækifæri til þess að kynnast og opna fyrir það, sem þú hefur ekki kynnst áður. Leiöbeinendur verða miðlar, sem viö íslendingar höfum kynnst: Mallory Stendall, Leonard Young, Lilian Gilby, Shirley Chubb, Judith Seaman og Þórhallur Guðmunds- son. 12.-19. okt. 1996. Komutími til Stansted er kl. 14.00 þann 12. október. Brottför er eftir morg- unverð þann 19. okt. Verð er 234 pund og er allt innifalið í skólan- um nema einkafundir. Flugfarið verður hver og einn að sjá um. Upplýsingar og umsóknareyðu- blöð eru hjá sálarrannsókna- félögum um allt land. Ath.: Fjöldinn er takmarkaður en umsóknir þurfa að berast fyr- ir 20. júni. Staðfestingargjald er 20 pund. Lokagreiðsla þarf aö berast 4 vikum áður. Staðfest- ingargjald er óendurkræft. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11. Ræöumaður Ragnar Garðars- son. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri! Athugið; við höfum nú breytt yfir á sumartímann, sunnu- dagssamkomur kl. 20. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. W >* Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir Guðrún Hjör- leifsdóttir og Iris Hall verða með opin skyggnilýs- inga- og spámiðl- unarfund á veg- um félagsins fimmtudaginn 6. júní kl. 20.30 i Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið verður opnað kl. 20.00. Miðasala við inn- ganginn eða á skrifstofu félags- ins Garðastræti 8 milli kl. 9-12 og 13-17, daglega. Aðgangseyrir kr. 1.000. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Sálarrannsóknarfélag íslands. Pýramídinn - andleg miðstöð Mlötun Bíbí Ólafsdóttir læknamiðill. Hermundur Sig- urðsson, talna- speki. Sigurveig Bouch, spámiöill, eru öll starfandi i Pýramidanum. Bjóðum líka upp á t.d. teiknimiöil, djúpheilun og ilmolíunudd. Upplýsingar og tímapantanir í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.