Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1933, Blaðsíða 1
mkimuiuwnb t, nw. im. XV. ARGANGUR. 9. TÖLUGLAÖ, RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAOBLA'Ð OG VIKUBLAÐ útgefand;i: alþýðuflokkuríl. DACBLAÐIÐ kcmur út allíi \irka dasa kl. 3 —4 slðdegis. Áskriftasjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaöið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kamur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 & ári. í pvi birtast allar heistu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alpýðu- biaðsins er viö Hverfisgötu nr. 8—18. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Asgeirison, blaðamaöur, Framnesveei 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Slguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjórí (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir, sem óska, geía fengið ALPYÐIIBL4ÐI8 i nokkra daga til reynslu með pvi að snúa sér til af- greiðslunnar Sfmi 4900. Bréf Hermanns Jónassonar, lðgreglustjéra til Jéns Þorlákssonar, borgarstjéra MUSSOLINI REKUR BALBO I UTLEGÐ TIL AFRIKU Morgunblaðið birtir í morgun bréf það, sem lögregliustjóri hef- ir skrifað hkiíum 7 lögregrupjón- um, sem hanm meitar að taka í lögregiuliðið. Ræðst blaðið um leið að lögreglustjóra, og af pví tilefni hefir Alpýðublaðið æskt eitir pví við hanjn, að bawn léti blaðimu í té bréf pað, er hann skrifaði borgarstjóra um lögreglu- pjónana, ien pað bréf birtir Mgfbl. ekki af skiljanlegum ástæðum. Lögneglusfcjóri viidi ekki láta Alpýðublaðinu bréfið í tjé í gasc, en nú hefir hanin látið blaðið fá pað, og fer pað hér á eftir: 3. rióvember 1933. 1 Ég hefi gnóttekið bréf yðar, herra borgar-stjóri, dags. 30. f. m. par sem pér tilkynnið mér uim toosnimgu i bæjarstjórtn ReykjaVikur, 28. f. m. á 21 nýj- um lögreglupjóni. Tjáið pér mér að pér hafið sett meun pessa til pess að gegna lögregliupjónsstarfl frá 1. p. m. . i töl'u ofangreindra mahina, er pér kveðist hafa sett, eru sjö, siem eg hefi ekki stungið upp á, hvoiM aðallega né til vara, og eru pað pessir: Egill Þorsteimsson, Reykjayík- uirvegi 31, Eiríkur Eiriksson, Laugavegi 81, Kristbjöm Bjarnason, Skafta- felli, Krisíján Þorsteinssoin, Ásvalla- ,götu 23, Ólafur Magnússon, Seljavegi 13, i Ölafur Sigurðsson, Lindargötu 7A, 1 SigUrgeir Albertsison, Seljavegi 27. Ég læt ekki hjá líða að tilkymna yður, herra borgarstjóri, að ég tel aetnjngu pessara sjö mawwa algíerilega ólögimæta og pví ó- gilda frá upphafi. Byggi ,ég petta á skýrum og ótvíræðum ákvæð- um 17. gr. tilsikipunar um bæj- arstjórn í kaupstaðnum Reykja- Vík frá 20. april 1872. Greinin, sem ég ley.fi mér a'ð taka upp orðrétta, er paninig: „Bæjarstjórniiin setur embættis- memn og sýslumenin bæjarins og veitir peim lausn. Lögreglupjóna, niæturverði og fangaverði setur • bæjarstjórnin eftir uppástungu lögregliustjóra, en hann getur veitt peim lausn án sampykkis bæjarstjórnarinnar." Pótt óparft mætti virðast að fara að skýra jafnglögg laigafyr^ irmœli og hér Mggja fyrir, pá verð ég pó úr pví sem koimið er að fara um pau nokkrum orðuim. Lögin siegja að 'lögreglupjóna 'skuli setja e/íír uppástmngU lög,reglwstijór.<ay Ofangrexndr ir sjö löigreglupjónar hafa ekki verið settir eftir uppáBtungu mipni Með pví hefir lagaákvæðið ótvírætt verið brotið, sietningin verið framkvæmd gagnstætt lög- um og er pess vegna ógild. > 'Þótt orðalag ákvæðisinis sé svona ótvirætt, pá sýnir pó nið- urlag 17. gr. enn skýrar palnin til- ganjg löggjafains a'ð fela lögreglu> stjóra tilnefningu lögreglupjón- anna. Hanin getur veitt lögregiu- pjón'iUlnum lausn án sampykkis bæjarstjórnarinMar, p. e. halwn ræður pví einn, en efcki bæjar- stjórnjn, hverjir eru lögreglupjón- ar á hverjuim tima, enda eðlilegt par isem lögreglupíónarnir vinna í hans umboði. Ef til pess væri ætlast, eins og meiri hluti bæjarstjórnar virðist lita á, að virðaimætti uppástung- ur lögregiustjóra að vettugi, prátt fyrir orðað lagafyrirmæli, pá leiddi pað út í 'algerðar ógöngur. T. d. gæti pá bæjarstjórnin tekið upp á Iieirrl firtu, að aetja aftur í stöðurníar pá menn, sem lög- reglustjóri hefði veitt lausn. En í raun og veru er pað pó lítið verra en að setja mienn í stöð- urnar, sem lögreglustjóri befir lengar uppástungur gert um.. Af ofangreindum ástæðum hefi ég tilkynt nefndum sjö mömmum, að ég telji setningu peirra ógilda frá upphafi. Auk ofanritaðs vil ég tilkynna! yður, að ég tel val bæjarstjórnal* á ofanigreindum sjö mönnium hafa tekist pannig, að pað sé henni; til varanliegrar va'nvirðu. Einin af pessum umsækiendum er drýkkjuanaður, sem lögneglan hefir oftar en einu sinini orðið að hirða af alma'nnafæri wegna ölv- unar, og við fljóta athugun sé ég að hann hefir a. m. k. tvívegis verið sektaður hér í Reykjavík, en hann hefir mi'kið dvalið utain Reykjavíkur. Auk pess hefir pessi isami maður haft í fraimlmi prjózku við lögregluna með pví að nieita að segja til heimilis- fanigs, og varð pví að setja hann í fariigahúsið. Annar umsækjandinin var ný- lega 'kærður fyrir svik af framr Bg hof.t spj-fella'ö krisi'na, mey. Myndin er af Gyðingi, sem nazistar neyða til að bera spjald með pessari áletrun eftir götunum, af pví að hanu hafði verið trúlof- aður stúlku af pýzkum ættum. Framtio st|érnarinnar Frantsékn ték ákvSi ðun í gærkveldi Londom í gær.' FÚ. Breyting sú á italska ráðuneyt- inu, sem í vændum hefir verið s'íðu'stu daga, var framkvæmd í dag. Balbo flugmálaráðherra og Sarianno aðmíráll, flotalmálaráð- herra, hafa sagt af sér, en Musso- Mni befir sjálfur tekið að sér embæti peirra. Gegnir hann pá samtals sjö ráðherraiembættum: er forsætisráðherra og ráðherra fiugmália, filotamála,' innamríkis- mála, utanríkismála, félaigsmála og hermála. Menn búast pá við- pví, að innan skams ætli hainin að sameina lembætti hermála- flugmála- og flotamálíaráðherrans í eitt, eða landvarnarráðherraem- bætti, og gegna pví sjálfur. Balbo marskálkur, sem nú er talinn mesti ábrifamaðu'r í Italíu og vinsæilasti, annar en Mussolini, befir verið skipaður landsstjóri í Libyu, en Sarianno aðmiíráll verð- ur forstjóri fyrir stóru járn- og stál-félagi á Norður-ltallu,. kvæmdarstjöra sænska frysti- hússins hér í bæ, eftir fyririnæl- uim frá Svipjóð. Dómsimálaráðu- nieytið hefir nú að vísu ákveðið að láta kæru pessa falla niður. Én mér sem lögreglustjóra er nýverið kunnugt um, að yfir hon- um vófir öninur kæra fyrir svik. Ég hirði ekki um að mefna í pesisu bréfi mínu nöfn peirra manna, sem hér um ræðir, en mun skýra yður frá peim ef pér óskið. En ég geng út frá pví að meiri hluti bæjarstjórnar, siem mennina setti, hafi kynt sér for- tlð peirra, að minsta kosti pau æfiatriði peirra, sem upplýsingar má fá um: í hegningarskrám og lögregliubókum Reykjavíkur, og að yður og nefndum meirihluta sé pví kunmugt um við hverja er átt. Fjórir umsækjendanna eru mienn komnir um fiertugt, par af eiwn yfjr fertugt. Tveir peirra sóttu um lögreglupjónisstöðui fyr- ir 4 árum, en póttu pá of gaml- ir og annar peirra of lágur vextL Þarf ekki að taka fram, að pess- ir menm eru enn óhæfari nú en pá. Þingmenn Framsókinarflokksins héldu fund í gærkveldi tií pess að ræða afstöðu flokksins til nú- verandi .samsteypustjórnar og af- stöðu flokksins ef til stjórnar- skifta kæmi Á fundinum, fór fram atkvæða- greiðsila um mikil'sverða ályktun um afstöðu flokksins. Mun afstaða flokksins til nú- verandi stjórnar og væntamlegra stjórnarskifta verða kunn í dag eða á morgun. Einn umsækjendanina er svo 'lotinn í vextí, að pað er til stórra lýta. Einn pesisara manina hefir á síð- ustu árum dvalið um tíma sem sjúklingur bæði á Kristneshæli og' Vífilsistöðum, og er óneitan- lega varhugavert að taka hann í slíkt starf, sem lögreglupjóna- störfin eru orðin. Ég hefí hér lýst helztu ágöllum pessara manma. En pó svo væri að einhver peirra hefði verið á- Jitimn tæku;r í lögreglupjómsistöðu, Frh. á 4. síðn. FASISTAR RENNA 1 AFVOPNUNARMALUM Rómaborg, 7. nóv. UP.-FB. Göhring fór loftleiðis til Róma- (porgar í gær, tíl pess að rœða við Mussolini. Ætla menn, að pýzka ríkisstjórniin léyti nú ráða til pess að sættast við pjóðabándailagið og bæta úr pví vað hætt (vsx pátttöku í störfum pess og af- vopnunarráðstefnuinar. DOLLARINN FELLUR ENN. Bandaríkjadollarirui heldur eWn pá áfram að falla, var í- dag 4 New York 4.92 miðað við stpd. og befir aldrei verið eims lágur síðan Bretar hurfu frá gullinn- Jausn. FÚ. ENSKA ÞINGIÐ KEMUR SANAN í DAG Lomdlom i gærkveldi. FÚ. -: Búist er við pví, að pegar enska pingið kemur saman á morgutn, mmni f jáimál'aráðheriianm, Neville ChambeTÍlaime, skýra frá pví hvernig ástatt sé um saminingaina um ófriðarskuldirnar. Svo virðist nú, að samningaumlieitalnir pessar séu a'ð verða á enda, án þess að samnimgar hafi tekist, oglegg- ur Sir Frederick Leith-Ross aftur heim ti Englands nú í vikunini Blaðið New York Tmres segir í dag, að samningunum mumi hafa verið frastað, en BiT3tland muni greiða afborgun, í viðurkiennimg- arskyni á skuld sinni, í stað peirr- ,ar afborgunar allrar, sem gmiöa átti 15. dezember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.