Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WtÆKWÞAUGL YSINGAR Skólaskrifstofa Vesturlands Skólaskrifstofa Vesturlands auglýsir lausar stöður sálfræðings og sérkennslufulltrúa. Um er að ræða heilar stöður. Aðsetur skrifstofunnar er í Borgarnesi og starfssvæði er Vesturlandskjördæmi að Akranesi undanskildu. Laun og önnur starfskjör verða samkvæmt launasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Umsóknir sendist skrifstofu Samtaka sveitar- félaga á Vesturlandi, merktar: „Skólaskrif- stofa." Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Allar nánari upplýsingar veitir stjórnarfor- maður í síma 436 6900 eða 436 1080. Stjórn Skólaskrifstofu Vesturlands. fú Kellm Sumarnámskeið ÍslSds ístafsetningu í Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla íslands Áttu erfitt með stafsetningu? Sumarnámskeið fyrir framhaldsskólanem- endur, sem viija bæta sig í stafsetningu, hefst 11. júní og lýkur 25. júlí. Um 14 skipti er að ræða og fer kennslan fram á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 18.30-19.40. Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem eru með lestrarerfiðleika eða voru lengi að ná tökum á lestri. Nánari upplýsingar um námskeiðið og skrán- ing á það er á skrifstofu Kennaraháskólans í síma 563 3800 til 7. júní. Forstöðumaður. Waldorf skólinn - ísland og umheimurinn Fyrirlestur um uppeldisstefnu Rudolfs Steiner í kvöld, 4. júní, kl. 20.30 heldur James Pewther- er fyrirlestur um Waldorf í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis. HÚSNÆÐIÓSKAST Hafnarfjörður 4-5 herbergja íbúð, sérhæð eða einbýli ósk- ast sem fyrst fyrir hjón með tvö börn. Meðmæli frá fyrri leigusala eru fyrir hendi. Upplýsingar í síma 565 1269. Sumarbústaðalóðir í Gríms- nesi og Þingvallasveit Til sölu nokkrar úrvalslóðir í Grímsnesi. Ein lóð við Þingvallavatn, verð 500 þús. Símar 486 4500 og 486 4436. UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í: RARIK 96007, stækkun á stálgrindahúsi á Hvammstanga og breytingu á eldri skrifstofuhluta. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu RARIK við Höfðabraut 29, Hvammstanga; Ægisbraut 3, Blönduósi; og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudeginum 3. júní 1996 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Verkkaupa er heimilt að leysa til sín skila- trygginguna, hafi útboðsgögnum ekki verið skilað innan fjögurra vikna frá opnunardegi tilboða. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Blönduósi, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 24. júní 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera nærstaddir. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. • Verkinu á að vera lokið að fullu föstu- daginn 18. október 1996. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu um- slagi, merktu: RARIK 96007, Hvamms- tangi - húsnæði. RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavlk Símí 560 5500 • Bréfasímí 560 5600 WMmMmwMmwMMmmmÆmmmm KENNSLA Kántrýdansanámskeið hefst miðvikudaginn 5. júní kl. 21.00 og stendur hvert námskeið eitt kvöld. Skráning í síma 562 1250 eftir kl. 20.00. Einnig á staðnum. Nashville, Þingholtsstræti 2, (á horni Bankastrætis). FJÚLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun fyrir haustönn 1996 stendur yfir. Innritað er í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti frá kl. 8.00-18.00 í dag, þriðjudaginn 4. júní, og frá kl. 8.00-15.00 miðvikudaginn 5. júní. Skólameistari. m IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK 2ja-3ja herb. íbúð óskast Ungur viðskiptafræðingur óskar eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík til lengri tíma. Vinsamlegast hafið samband í síma 553 6787 eftir kl. 16.00. Þarf ekki að ræða mál? Þurfa alþingismenn ekki að ræða, t.d. leynd opinberra skýrslna um snjóflóð, þunga refsi- dóma, ef til vill án saka, og réttleysi ís- lenskra barna erlendis? Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um leyndarbréf Hæsta- réttar og meint lögbrot í kerfinu. Útg. Innritun nemenda á haustönn 1996 Innritun fyrir haustönn fer fram í Iðnskólan- um í Reykjavík, á Skólavörðuholti, í dag og á morgun frá kl. 9.00-18.00. I. Dagnám Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn). Bókagerð (prentun, prentsmíð, bókband). Fataiðnir. Hársnyrting. Grunndeild í málmiðnum. Grunndeild í múrsmíði. Grunndeild í rafiðnum. Grunndeild rafiðna (einnar annar nám fyrir stúdenta). Grunndeild í tréiðnum. Framhaldsdeild í húsasmíði. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun. Almennt nám. Fornám. Iðnhönnun. Tölvufræðibraut. Tækniteiknun. Tæknibraut sem lýkur með stúdentsprófi. Innritað er með fyrirvara um þátttöku í ein- stökum deildum og áföngum. Ollum umsókn- um skai fylgja staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. II. Kvöldnám (meistaranám og öldungadeild) Innritað verður 21., 22. og 23. ágúst. Nánar auglýst síðar. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans, sem er opin virka daga kl. 9.00- 15.00. Sími 552 6240. Nýir tfmar fyrir þig! Viltu leita lengra...? Viltu vita meira...? Tímaritið Nýir tímar færir þér svör um flest það sem þig hefur lengi langaði til að vita, en vissir ekki hvar þú áttir að leita. Fæst á helstu blaðsölustöðum. Kynntu þér áskriftartilboðin í síma 581 3595. FBÉTTABIJB Viltu fylgjast með? Viltu ókeypis áskrift? Þu færð mánaðarlegt Fréttablað Nýrra tíma og veraldleg tilvistar- mál með einu símtali. Skráðu þig á póstlistann í sima 581 3595. &xikisomtók QSkímÁ Sjávargata 28, 225 Bcssast.hrcpi Simsv. 565 5700 / Slmi 565 2309 9 WmP Opiðhús öll fimmtudagskvöld á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, milli kl. 20 og 23 I sumar fyrir þá er lært hafa hjá viðurkenndum meistara innan Reikisamtaka (s- lands og vilja þjálfa næmi sitt og innsæi. Þeir sem vilja þiggja parta Reiki heilun eða fá upplýs- ingar eru boðnir velkomnir. Gjald kr. 400. Upplýsingar í síma 565 2309, Rafn Sigurbjörnsson. Dagsferð sunnudaginn 9. júní kl. 10.30 Fjallasyrpa, 3. áfangi; Hvalfell (848 m.y.s.). Komið að Glym, hæsta fossi landsins. Helgarferð 7.-9. júní kl. 20.00 Básar. Helgarferð 6.-7. júní kl. 08.00 Fimmvörðuháls, gist á hálsinum. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKJNNi 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudaginn 5. júní kl. 20.00: Skógræktarferð f Heiðmörk (frítt). Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Sveinn Ólafsson verður leiðbeinandi. Ferð í Breiðafjarðareyjar 8.-9. júní - frestað - verður 14.-16. júní. Ath.: Raðganga (minjaganga) endurtekin fimmtudaginn 6. júní kl. 20.00: Lækjarbotnar - Elliðakot (F-6). Ferðafélag (slands. PovöMntilfiíiiíi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.