Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 47 ÍDAG i l I I ( ( ( ( ( < i ( ( ( ^/"|ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 4. júní, er sjötugur Albert J. Krist- insson, deildarstjóri hjá Rafveitu Hafnarfjarðar. Hann og eiginkona hans Elsa Kristinsdóttir, taka á móti vinum og vandamönn- um í Kaffiborg, veitinga- stað Hafnarborgar milli kl. 17 og 19 í dag, afmæl- isdaginn. BRIPS llmsjón Guómundur Páll Arnarson Á Vanderbilt-móti fyrir nokkrum árum var Eric Rodwell sagnhafi í lap- þunnu geimi — fimm tígl- um. Norður ♦ K653 V Á875 ♦ Á974 + 9 Vestur Austur ♦ ÁG9 ♦ 1042 y G643 llllll y D1092 ♦ 865 ♦ GIO * 1082 ♦ ÁG65 Suður ♦ D87 + K ♦ KD32 ♦ KD743 Útspilið var hjarta. Row- ell hugleiddi málið nokkra stund, en komst svo að ein- faldri niðurstöðu: Austur yrði alltént að eiga laufás- inn, helst þriðja, og tromp- ið að sjálfsögðu að liggja 3-2. Hann fór inn í borð á trompás í öðrum slag og spilaði laufi. Austur dúkk- aði réttilega og kóngur Rodwells átti slaginn. Nú var lauf trompað og spaða spilað á drottningu og ás vesturs. Vestur trompaði út og Rodwell notaði innkomuna á tígulkóng til að stinga lauf. En ekki féll ásinn: Norður ♦ K65 V Á87 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ G9 + 104 y G63 ♦ 8 II y 1092 ♦ - ♦ - ♦ Á Suður + 87 y - ♦ D3 * D7 Því miður á blindur út í þessari stöðu. Annars mætti taka tromp vesturs og sækja laufásinn. En Rodwell fann ráð sem dugði, að því gefnu að spaðinn lægi 3-3 og gosinn í vestur. Hann trompaði hjarta, tók tíguldrottningu og spilaði spaða. Vestur lét lítinn spaða, en þá drap Rodwell á kóng og spilaði aftur spaða. Vestur var inni og varð að spila hjarta, svo blindur fékk tvo síðustu slagina. Árnað heilla f7/\ÁRA afmæli. í dag, I v/þriðjudaginn 4. júní, er sjötugur Harald G. Hall- dórsson, tæknifulltrúi hjá Pósti og síma, Stangar- holti 24, Reykjavík. Kona hans er Katrín M. Þórðar- dóttir. £T/"kÁRA afmæli. í dag, tMJþriðjudaginn 4. júní, er fimmtugur Sævar S. Guðmundsson, Turb- ingránd 22 175 75 Jár- falla, Svíþjóð. Farsi „dlérþykir þetta, /eitt me% e/c/steiþinQunA*. i/t'Jfa ab'oy/yUi'gktaéþitt d mebaneger tiema?" HÖGNIHREKKVÍSI // £.itt e/nrtat he/St nðegt / " Pennavinir HOLLENSK kona sem getur hvorki um aldur né áhugamál óskar eftir ís- lenskum pennavinum: Patricia Vermeeren, Kortelin SBR 52, 7412 J.M. Deventer, Netheriands. FIMMTÍU og fimm ára dönsk kona með áhuga á náttúrulífi, menningu og bókmenntum: Grete J&ger, Hjortevej 6, DK 6400 Sönderborg, Danmark. LEIÐRÉTTING Ættarnöfn og íslensk hugsun Morgunblaðið birti síð- astliðinn föstudag greinina „Ættarnöfn og íslensk hugsun" eftir Gísla G. Auð- unsson. Meinleg villa varð í birtingu greinarinnar, sem nauðsynlegt er að leiðrétta. í greininni stóð: „ýmsir hafa sagt mér að þeir haldi ættarnöfnum til heiðurs föður, afa eða annarra lengra genginna ára“, en átti að sjálfsögðu að vera „annarra lengra genginna áa.“ Þetta leiðréttist hér. Velvirðingar er beðist á þessum leiðu mistökum. ALOE VERA GEL FRA JASON Mikilveegt er að bafa í huga að aðeins Aloe Vera gel án litar og ilmefiia gefur tibetlaðan árangur sé það notað gegn bruna (sólbruna) eða sárum. ALOE VERA geliðfrá Jason einkennist afþvi aðþað er hvorki gult, greent né jjólublátt og erþvi án litar og ilmefna og því eins kristalstært og sjálft ómengað lindarvatnið. ALOE VERA gel frá Jason er einstakt náttúrucfiii. Feest í öllum apótekum á landtnu og í 2. hæð, Borgarkringlunni, si'mar 854 2117 og 566 <áYisÁrétfatiffjo/). )i\ RÉTTA MÁLTÍÐ 1.960,-+ Vr.ITINGASTADUR VID AuSTURVÖLL ' BoRDAPANTANIR í SÍHA 562^55 Mörkinni 6-simi 588 5518 (við hliðina á Teppalandi) Bílastaði við búðarveggi 2ja ára ábyrgð undirstrikar gæðin! BROT AF ÞVI BESTA ~^rœni ir< i 1 HT' ú’; ik. STJORNUSPA i' f I i r Franccs Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða forustuhæfileika og næman skilning á þörfum annarra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir ekki að lofa neinu dag, sem þú getur ekki staðið við. Smá vandamál getur komið upp, en þú finn- ur réttu lausnina. Naut (20. apríl - 20. ma!) tfffi Þú ættir að afþakka tilboð vinar um aðild að vafasöm- um viðskiptum í dag. Reyndu frekar að fara sparlega með fjármuni þína. Tvíburar (21,maí-20.júní) Vertu ekki að velta fyrir þér vandamáli vinar, sem þú ert alls ekki fær um að leysa. Komdu til móts við óskir ástvinar í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS0 Þótt þér finnist hægt ganga í vinnunni, getur orðið þar breyting á ef þú leggur þig fram. Góð samvinna tryggir árangur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gleðst yfir þróuninni í einkamálunum í dag, og sumir fá tilboð um betri vinnu. Eitthvað kemur ánægjulega á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur vel með öðrum í dag, og framtak þitt hvetur aðra til dáða. Nýir vinir bætast í hópinn og reynast þér vel. Vog (23. sept. - 22. október) Með einbeitingu tekst þér að ljúka því, sem gera þarf í dag, og aukinn frami bíður þín í vinnunni. Þú sækir vinafund í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þróun mála í vinnunni er þér mjög hagstæð, og þér tekst að styrkja stöðu þína til muna. Þú slakar á með ást- vini þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) $3 Þótt gildar ástæður séu fyrir því að ekki hefur allt gengið sem skyldi, þarft þú að skipuleggja tíma þinn betur til að ná árangri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leggur þig fram við að hjáipa öðrum, en láttu það ekki bitna á þínum nánustu. Þú hefur skyldum að gegna heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna og ættir að ráðfæra þig við ráðamenn. Njóttu svo kvöldsins í vinahópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TLL Vinur hefur átt við vandamál að stríða, en þú getur komió honum til hjálpar í dag. Þér berst boð í spennandi sam- kvæmi ! dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. 3AS - 3 hö. m/hlutlausum gír, aðeins 16,5 kg. kr. 64.200 20CMS - 20 hö. 2ja strokka með 24I bensíntaki kr. 178.200 30DMO - 30 hö. 3ja strokka og sjálfvirk blöndun kr. 268.000 w Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.