Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ** * * \ Rigníng * % '* ís Slydda Alskýjað * * % * Snjókoma *\J Él ýj Skúrir Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindstyrk, heii fjöður * * er 2 vindstig. * Súld 4. JÚNl Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.00 0,0 8.02 3,8 14.10 0,1 20.28 4.1 3.16 13.25 23.35 3.40 ÍSAFJÖRÐUR 4.08 -0,0 9.53 2,0 16.13 0,1 22.21 2,2 2.29 13.31 0.37 3.47 SIGLUFJÖRÐUR 0.00 1.3 6.15 -0,2 12.46 1.2 18.29 0,1 2.10 13.13 0.20 3.28 DJUPIVOGUR 5.01 2,0 11.10 0,1 17.33 2,3 23.53 0,2 2.40 12.55 23.12 3.10 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun verður norðaustan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður vestanlands en skýjað að mestu annarsstaðar. Rigning á austanverðu landinu og þokusúld við norð- vesturströndina en styttir líklega upp á Suðurlandi. Hiti 5 til 14 stig víðast hvar, hlýjast suðvestan- og vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi lítur út fyrir austanátt. Vætusamt verður á Austur- og Suðausturlandi, en lengst af þurrt og þokkalega bjart veður suðvestan- og vestantil. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 600 km suðvestur af Vestmannaeyjum er allvíðáttumikil 983 millibara lægð sem þokast austnorð- austur og grynnist heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður 'C Veður Akureyri 12 léttskýjað Glasgow 11 rigning Reykjavík 11 skýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 12 léttskýjað London 19 hálfskýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 rigning Lúxemborg 18 hálfskýjað Narssarssuaq 7 hálfskýjað Madríd 20 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 22 mistur Ósló 16 skýjað Maliorca 18 úrkoma I grennd Stokkhólmur 18 alskýjaö Montreal 18 heiðskírt Pórshöfn 10 skýjað New York 14 léttskýjað Algarve 24 heiðskirt Orlando 22 hálfskýjað Amsterdam 19 léttskýjað París 21 hálfskýjað Barcelona 22 skýjað Madeira 13 skýjað Berlín - vantar Róm 25 skýjað Chicago 14 skýjað Vín 27 léttskýjað Feneyjar 25 þokumóða Washington 16 skýjað Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 6 alskýjað í dag er þriðjudagur 4. júní, 156. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En Guð minn mun af auðlegð dýrðar sinnar í Kristi Jesú upp- fylla sérhverja þörf yðar. (Fil. 4, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Danska eftirlitsskipið Vædderen kom á sunnudag. Þá komu Laxfoss og Skógar- foss. í gær losaði Hafrafell og breski tog- arinn Arctic Rangers kom. Ásbjörn, Viðey, Engey og Jón Bald- vinsson fóru á veiðar og Sæbjörgin í leiðang- ur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Strong Icelander. Tjaldur I og Tjaldur II og Haraldur Kristjánsson fóru í gær. Fréttir BrúðubíUinn er kominn í gang. Fyrstu sýningar eru kl. 10 við gæsluvöll- inn við Arnarbakka og kl. 14 í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg 11. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Flóamarkaður Mæðra- styrksnefndar Reykja- vikur verður haldinn á morgun miðvikudag kl. 16-18 að Sólvailagötu 48. Viðey. í dag verður kvöldganga á Vestur- eyna. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30 og komið í land aftur fyrir kl. 22.30. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan á Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataúthlutun og fatam- óttaka fer fram á Sólval- lagötu 48 miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Svæðisskrifstofa mál- efna fatlaðra á Suður- landi auglýsir lausa til umsóknar stöðu for- stöðumanns á sambýli fyrir fatlaða á Selfossi. Starf forstöðumanns gerir kröfur um fjöl- breytileg samskipti, sveigjanleika, ákveðni og fagleg vinnubrögð. Æskilegt er að umsækj- andi hafi þroskaþjálfa- menntun eða aðra sam- bærilega uppeldis- menntun og hafi góða þekkingu á málefnum fatlaðra. Allar nánari uppl. veitir Sigrún Þor- varðardóttir, forstöðu- maður í s. 482-2454, segir í Lögbirtingablað- inu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Þór- halli Vilhjálmssyni, Davíð Benedikt Gísla- syni og Guðmundi Erni Guðmundssyni leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi. Ráðuneytið hefur einnig veitt sr. Ingólfi Guðmundssyni lausn frá embætti hér- aðsprests í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra, að eigin ósk, frá 1. júlí 1996, að telja. Þá hefur forseti íslands skipað Sigrúnu Jóhannes- dóttur til þess að vera deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. maí 1996, að telja, segir í Lögbirtingablað- inu. Biskup íslands hr. Ól- afur Skúlason auglýsir í Lögbirtingablaðinu lausa stöðu héraðsprests (farprests) í Reykjavík- urprófastsdænii vestra. Umsóknarfrestur er til 18. júní nk. og umsóknir Íiarf að senda Biskupi slands, Laugavegi 31, 150, Reykjavík. Mannamót Aflagrandi 40. „Sum- ardagar í kirkjunni". Á morgun miðvikudag kl. 14.15 verður farið í Ás- kirkju. Helgistund, söngur, spjall og kaffi- veitingar. Skráning í afgreiðslu á Aflagranda s. 562-2571. Hvassaleiti 56-58. Al- menn handavinna þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13. Bútasaum- ur, silkimálun o.fl. mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 10. Vitatorg. í dag er morgunleikfimi kl. 10. Handmennt kl. 13, golf- æfing kl. 13 og félags- vist kl. 14. Kaffiveiting- ar kl. 15. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fímmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðahlíð 43. Spilað’ á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Grill- veisla verður haldin föstudaginn 7. júní. Húsið opnað kl. 18. Skemmtiatriði, dans og fleira. Uppl. og skráning í síma 562-7077. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Ellimálaráð Reykja- vikurprófasts- dæmanna. Samvera með öldruðum verður í Áskirkju á morgun mið- vikudag, kl. 14-16. Helgistund. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, syngja undir stjórn Sig- urðar Bragasonar. Al- mennur söngur, kaffí- veitingar og spjall. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði verður dagana 18.-28. júní, l.-ll. júlí og 15.-25. júií. Skráning og upplýsingar hjá Mar- gréti í s. 453-8116. Félag breiðfirskra kvenna. Vorferð félags- ins verður farin vestur í Dali laugardaginn 8. júní nk. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. Uppl. í s. 554-1531 og 553-7507. Rangæingafélagið í Reykjavík. Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk verður farin í kvöld. Mæting við Nesti, Árt- únsholti, kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiri^lfc. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 heimskulegt, 8 lág- fótur, 9 forsmán, 10 blóm, 11 kaka, 13 áma, 15 iðurs, 18 sjá eftir, 21 ungviði, 22 tafla, 23 ránfuglinn, 24 himin- glaða. - 2 konungur, 3 gabba, 4 greinilegt, 5 fiskimið, 6 flöskuháls, 7 eldfjali, 12 tjón, 14 kvenmanns- nafn, 15 næturgagn, 16 drengi, 17 háð, 18 traðk, 19 styrk, 20 hóf- dýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 lemja, 4 hopar, 7 nótar, 8 ólíkt, 9 ask, 11 aumt, 13 bana, 14 ólæti, 15 þjál, 17 klám, 20 bak, 22 komma, 23 lesir, 24 rýrna, 25 kjaga. - Lóðrétt: 1 lenda, 2 mætum, 3 aðra, 4 hrók, 5 príla, 6 rotta, 10 skæða, 12 tól, 13 bik, 15 þokar, 16 álmur, 18 laska, 19 myrða, 20 bara, 21 klak. Happajjrennu fyrir afganginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.