Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 2

Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Vidhald og endurbætur Markaðurinn Lágmarkskostnaður vegna endurbóta hefur verið lækkaður í húsbréfakerfínu, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Það á eftir að ýta undir viðgerðir á íbúðarhúsnæði. Sérfræðingar í byggingarmálum telja að viðhaldsþörf íbúðar- húsnæðis hér á landi á næstu árum muni nema verulegum fjárhæðum, jafnvel tugum milljarða króna. Allir byggingarhlutar i íbúðarhúsnæði hafa sinn líftíma og því kemur að endurbótum fyrr eða síðar. Þessir þættir geta haft veruleg áhrif á íbúð- arkaup og húsbyggingar. Því er mik- ilvægt að viðhaldsþörf og endurbóta- kostnaður sé tekinn með í dæmið við kaup eða byggingu. Oft getur aðstoð sérfróðra manna á þessu sviði skilað góðum árangri og stuðlað að því að gera fjármögnun kaupa og bygginga öruggari en ella. Húsbréfalán vegna endurbóta fbúðareigendur geta fengið hús- bréfalán til meiri háttar endurbóta og endurnýjunar á notuðu íbúðarhús- næði. Skilyrði er að a.m.k. 15 ár séu liðin frá fokheldi viðkomandi íbúðar- húsnæðis. Yngra húsnæði er ekki gjaldgengt innan húsbréfakerfísins vegna þessa. Jafnframt þarf að vera um að ræða meiri háttar endurbætur á íbúðarhúsnæðL Endurnýjun á gluggum, lagna- kerfi, raflcerfi, utanhússklæðningu og einangrun eru skilgreind sem meiri háttar endurbætur. Hins vegar telst málningarvinna, endumýjun á innréttingum og gólfefnum ekki til meiri háttar endurbóta og eru þær framkvæmdir því ekki lánshæfar í húsbréfakerfinu, nema hvað heimiit er að taka tillit til þessara þátta ef um heildarendumýjun á íbúðarhús- næði er að ræða. Breytingar á reglugerð Reglugerð um húsbréfalán vegna meiri háttar endurbóta og endumýj- unar á notuðu íbúðarhúsnæði hefur F aste ig n asa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 FAX 5543307 @564 1400 2ja herb. ÞVERBREKKA - 2JA. Falleg 45 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuh. V. 4,4 m. GARÐHÚS - 2JA + BÍL- SKÚR. Glæsil. oa 60 fm neðri hæö ásamt bílsk. Flisar, parket. Áhv. byggsj. 5,4 millj. V. 7,4 m. FURUGRUND - 2JA. Sérl. falleg 54 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. neðst í Foss- vogsd. Áhv. 2,8 m. V. 5,6 m. GRANDAVEGUR - 2JA. Falleg 35 fm íb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv. byggsj. 1,7 millj. V. 3,7 m. 3ja herb. KARFAVOGUR - 3JA. Sérl rúmg. 87 fm neðri hæð (kj.) í tvib. Parket. Fráb. staösetn. í ról. hverfi. Áhv. 3,7 m. V. 6,3 m. KAMBASEL - 3JA. Glæsil. og vönduð 84 fm ib. á 2. hæð. Parket. Þvhús í íb. Áhv. 2,4 m. V. 6.950 þ. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. falleg 81 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Rúmg. herb. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. í góðu fjolb. V. 6,8 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt 20 fm bílsk. V. 6,6 m. ENGIHJALLI - 3JA. Sérlegá góð 80 fm. 4. hæð. V. aðeíns 5,9 m. 4ra herb. og stærra MÁVAHLÍÐ - RISÍB. Sérl rúmg. og björt 4ra herb. ib. sem skiptíst í 2 herb. og 2 stofur. V. 5,3 m. ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA. Stórglæsil. uppgerð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð I góðu fjölb. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. HRAUNBÆR - 4RA. Sérl. falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Park- et. V. 7,8 m. ÁLFTAMÝRI — 4RA. Sérl. falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. o.fl. V. 7,5 m. Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 HÓLMGARÐUR - EFRI SÉRH. Sérl. falleg og vel um- gengin 76 fm íb. á 2. hæð. Fráb. staðsetn. V. 7,5 m. KÁRSNESBRAUT. Sériega falleg 90 fm íb. á 2. hæð í fjór- býli. Nýtt parket og eldhús. Bílskúr 26 fm. V. 8,0 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Sérl. góð 76 fm efri sérh. ásamt ristofti á þessum f ráb. stað. V. 7,5 m. NORÐURÁS - RVÍK. Giæsil. 4ra-5 herb. íb. ásamt innb. bílsk. alls 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,4 m. ÆSUFELL - 5 HERB. Faileg og frábærl. vel staðsett 125 fm „penthouse“-íb. í góðu lyftuh. Ot- sýni til allra átta. Skipti mögul. V. 7,9 m. Sérhæðir SKERJAFJÖRÐUR - RVÍK- URVEGUR. Stórglæsil. 81 fm efrl sérhæð í nýl. fjórb. ásamt bílsk. Skemmtil. og ról. staðsetn.. Parket. Glæsieign. Áhv. byggsj. 4,9 m. V. 9,1 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérl. rúmg. og björt 124 fm efri hæð í tvíb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. fb. V. 8,9 m. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Falleg 95 fm neðri hæð i tvíb. Skipti á 2ja-3ja herb. mögul. V. 7,4 m. GRENIGRUND - KÓP. - SÉR- HÆÐ.' Sérl. falleg 130 fm efri hæð í tvíb. ásamt 32 fm bílsk. Áhv. 4,8 millj. V. 10,6 m. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sórl góð neðri sérh. í tvíbýli ásamt bílsk. og nýl. sólskála alls ca 195 fm. Arinn í stofu. Útsýni. nýlega verið breytt. Lágmarkskostn- aður, sem telst lánshæfur, var þá lækkaður úr 1.120 þúsund krónum í 770 þúsund. Lágmarkslán lækkaði þar með úr 727 þúsund krónum í 500 þúsund. Lánstími húsbréfalána vegna meiri háttar endurbóta og endumýj- unar getur verið að hámarki 25 ár. Lán sem eru undir 727 þúsund krón- um geta þó ekki verið nema til 15 ára. Umsóknum fækkar Það kemur nokkuð á óvart, að dregið hefur úr umsóknum um hús- bréfalán vegna meiri háttar endur- bóta og endurnýjunar á notuðu íbúð- arhúsnæði. Á fyrstu fjórum mánuð- um þessa árs bárust Húsnæðisstofn- uninni einungis 46 umsóknir um slík lán, samanborið við 74 umsóknir á sama tímabili á síðasta ári. Þrátt fyrir þessa fækkun umsókna er ekki ástæða til að ætla að þetta gefi til kynna að dregið hafi úr endurbóta- þörf á íbúðarhúsnæði. Ein skýring á fækkun umsókna um húsbréfalán vegna meiri háttar Raðhús BRÆÐRATUNGA - KOP. - RAÐH. Sérlega fallegt og vel um gengið 294 fm tvíl. endaraðh. m. innb. góðum bílsk. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Fráb. staösetn. móti suðri. Verð 13,8 millj. Einbýli VALLARGERÐI - KOP. Séri. skemmtil. 152 fm tvíi. einb. ásamt 56 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 12,7 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt og vel umgengið 135 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. Góð staðsetn. V. 13,4 m. VESTURBERG - EINB./TVÍB. Séri. fallegt 186 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Fráb. stað- setn. og útsýni. Nýtt baðh. Sér 2ja herb. íb. á neðri hseð. Glæsieign á góðum stað. V. 13,8 m. FURUGRUND - EINB./TVIB. Skemmtil. 242 fm eldra einb. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. 3,2 m. V. 10,7 m. HÁTRÖÐ - KÓP. - EINB. Glæsil. uppgert 192 fm einb. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 3,4 m. V. 12,6 m. HLIÐARVEGUR - EINB./TVÍB. 154 fm efri sórh. ásamt innb. bílsk. Á neðrl hæð ca 60 fm íb. með sérinng. Einnig á sömu lóð 66 fm hús. V. 15,6 m. BASENDI - RVÍK - EINB. Fallegt og vel um gengið 156 fm tvfl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á einstakiíb. i kj. V. 10,9 m. I smíðum FJALLALIND - RAÐH. Glæsil. 168 fm raðh. á fráb. útsýnisstað. Afh. fullg. að gtan, og máluö og fokh. að innan. Verð 8,4-8,7 millj. JÖRFALIND - RAÐH. - KÓP. Glæsil. 196 fm raðh. Verð 8,7-9,2 millj. miðað við fokh. að innan. GRÓFARSMÁRI - PARH. i85fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. Aðeins 1 hús eftir. LINDASMÁRI - RAÐH. Fallegt raðh. á einni hæð. Skilast fokh. að inn- an, fullb. en ómál. að utan. Áhv. 6,5 m. V. aöeins 7,9 m. JCÍ Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. II Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. endurbóta og endumýjunar á notuðu íbúðarhúsnæði getur verið sú, að nú bjóða bankar, sparisjóðir og önnur fjármálafyrirtæki lán til lengri tíma en áður og á hagstæðari kjörum en í boði hafa verið lengi. Lán frá þess- um lánastofnunum eru ekkj háð sömu skilyrðum og húsbréfalánin. Veð og greiðslugeta eru væntanlega einu skilyrðin. Aukin vinna iðnaðarmanna Líklegt er að lækkun á lágmarks- kostnaði í húsbréfakerfínu, til að íbúðarhúsnæði teljist lánshæft vegna meiri háttar endurbóta eða endurnýj- unar, muni verða til þess að auka viðgerðir og lagfæringar á íbúðar- húsnæði. Það, ásamt lengri lánum banka, sparisjóða og annarra fjár- málafyrirtækja, mun væntanlega stuðla að aukinni vinnu iðnað- armanna á þessu sviði. Það er að sjálfsögðu gott, sérstaklega með hlið- sjón af því hvað það hefur dregið mikið úr nýbyggingum á íbúðarhúsa- markaði á undanförnum árum. Byssuhilla ÞAÐ er ekki víst að svona byssu- hillamundi hugnast ölluni jafn- vel. í útlöndum eru þó til menn sem koma sér upp svona hillu. Væntanlega eru það veiðimenn í sérflokki - hugsanlega eru slíkir veiðimenn til líka hér á landi. Umhverfis- mat snjó- flóðagarða SKÝRSLA um frummat á um- hverfisáhrifum snjóflóðavarna- virkja, sem fyrirhugað er að reisa í fjallinu fyrir ofan Flateyri, hefur verið lögð fram. Skýrslan liggur frammi til 8. júlí næstkomandi hjá Skipulagi ríkisins, Þjóðarbókhlöðunni í Reykjavík og skrifstofu Flateyrar- hrepps. Almenningi gefast fimm vikur til að kynna sér framkvæmd- irnar og leggja fram athugasemd- ir en þær verða að berast Skipu- lagi ríkisins fyrir 8. júlí, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fasteigna- sölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls. 10 Almenna fasteignas. bls. 16 Ás bls. 27 Ásbyrgi ‘ bls. 21 Berg bls. 24 Bitrost bls. 28 Borgir bls. 18 Borgareign bls. 25 Eignamiðlun bls. 8-9 Eignasalan bls. 17 Fasteignamarkaður bls. 8 og 19 Fasteignamiðstööin bls. 23 Fasteignasala Reykjav. bls. 12 Fjárfesting bls. 14 Fold bls. 4 Framtlðin bls. 25 Frón bts. 10 Garður bls. 16 Gimli bls. 15 H-Gæði bls. 21 Hátún bls. 6 Hóll ws. 20-21 Hraunhamar bls. 7 Húsakaup ’ bls. 5 Húsvangur bls. 11 - Kjörbýli bls. 2 Laufás bls. 17 Óðal bls. 22 si eifan bls. 13 Valhöll bls. 26 Þingholt . bls. 3 HJA 5KANOIA Skandia Það borgar sig að gera verðsamanburð SÍMI 640 SO SO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.