Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 C 3 ¦ Suðurlandsbraut - Sími 568 0666 - Bréfsími 2JA HERB. BRÆÐRABORGARSTIGUR. 80 fm sérbýli við Bræðraborgarstfg. Húsið skiptíst í stofu, svefn.herb., eldhús, bað- herb., og geymslu/þv.hús. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 mlllj. GAMALGROIÐ - LAUGAR- NES.Tæplega 70 fm jarðhæð með sérinngangi í steinhúsi frá 1935 skammt frá Laugardalslaug. Gróinn garður og gott næði. Verð 5,5 millj. HOLTSGATA - GÓÐ LÁN. Ágæt 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. byggsj. 2,7 mlllj. Verð 4,9 millj. Ekkert greiðslumat. EFSTIHJALLI - HAGSTÆÐ LÁN. Falleg 71 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Nýleg gólfefni, flisar og park- et. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. Ib. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langt- lán 2,8 millj. Verð 5,2 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt park- et á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,0 millj. 3JA HERB. ENGIHJALLI - UTSYNI. Rúm góð íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er öll hin snyrtilegasta og eru tvennar svalir. Þvottaaðstaða á hæð. Ibúðarblokkinni fylgir góð leikaðstaða. Verð 5,9 millj. HAGAMELUR. 3ja herb. kjallaraíbúð á einum besta stað á Melunum. Stutt í skóla. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 6,5 millj. GULLSMÁRI - FYRIR ALDR- AÐA. Vönduð og haganleg ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Lyfta. Inn- angengt í þjónustumiðstöð. Afhendist full- búin en án gólfefna (júlí 1996. 72 fm. Verð 7,1 millj. FROSTAFOLD. 3ja herb. íbúð u.þ.b. 87 fm með bílskýli. Verð 7,8 millj. ÍRABAKKI. 65 fm á 2. hæð. Hol, stofa, eldhús m. hvítri innréttingu og góð- um borðkrók sem tengist stofu. Tvö herb. m. skápum og bað. Laus strax. Verð 5,8 millj. BERGSTAÐASTRÆTI. Góð íbúð í járnklæddu timburhúsi. Talsvert endurnýj- að bæði utan og innan. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,4 millj. TUNGUHEIÐI - KÓP. Falleg ca 96 fm Ibúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt ca 31 fm bílskúr. Snyrtilegur garður. Verð 8,2 millj. SAFAMYRI - VINSÆLL STAÐUR. Björt og góð 78 fm íbúð á 2. hæð ífjölbýlishúsi. Parket ágólfum. Góðar suðursvalir. Verð 6,6 millj. Ahv. húsbr. ca 4 millj. GRENSASVEGUR - LAUS. 3ja herbergja Ibúð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi. Mikil og góð sameign. Áhv. lang- tímal. Verð 6,5 millj. GRETTISGATA - ALLT NYTT. Nýlega uppgerð ca 60 fm íbúð á jarðhæð ásamt geymsluskúr. Nýjar innréttingar, raf- lagnir, gólfefni og gler. VESTURBÆR - MEÐ BIL- SKÝLI. Nýleg rúml. 80 fm Ibúð á 2. hæð ásamt stæði i bilskýli. 2 svefnherbergi parket á gólfum. Verð 6,4 millj. KEILUGRANDI - LAUS. Rúm- góð 82 fm íb. á 1. hæð ásamt staeði í bíl- skýli. Gott parket. Suðvestursvalir. Stutt í alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góð að- staða fyrir börn. Áhv. hagst. langtlán 2,3 millj. Verð 7,9 millj. KÓPAVOGUR - MIÐSVÆÐIS. Góð 81 fm íbúð á 2. hæð í nýlega lagfærðu fjölbýlishúsi ásamt stæði íbílskýli. Rúmgóð stofa og suður svalir. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,1 millj. HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýmálað og viðgert að utan. Verð 6,3 millj. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 millj. ' 4RA-6 HERB. FLUÐASEL. MJög rúmgóð 4ra herbergja íbúð í Seljahverfi. Lltur vel út innan sem utan. Verð aðeins 5,7 millj. ÁLFTAMYRI. Velstaðsett 3ja herb. 75 fm íbúð. Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verð 6,4millj. AUSTURBERG. 90 fm 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. Mjög stutt í alla þjón- ustu, m.a. FB, sundlaug og bókasafn. Verð 7,7 millj. KARFAVOGUR - 97 fm lltið niður- grafin kjallaraibúð við Karfavog sem skipt- ist í 2 herbergi og samliggjandi stofur. Borðstofan getur auðveldlega orðið 3ja svefnherbergið. Laus strax. Verð 6,2 millj. GRETTISGATA. 100 fm ibúð i fjór- býlishúsi. 4 svefnherbergi. Verð 7,1 millj. SKEIÐARVOGUR - GLÆSI- LEG. Falleg mikið endurnýjuð 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð, m.a. nýjar innrétting- ar, gólfefni, rafmagn, gler og fl. Mjög falleg ibúð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. FURUGERÐI - FYRSTA HÆÐ. Falleg endaíbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Góð stofa með suðursvölum og útsýni. Þrjú svefnherbergi og rúmgott flísalagt baðherbergi. Parket á gólfum. Áhv. húsbréf með 5% vöxtum 5,2 millj. Verð 8,6 rnillj. DRÁPUHLÍÐ. Falleg 3ja herb. íbúð I kjallara í þríb.húsi. Áhv 3,8 millj. Verð 6,7 mlllj. SERHÆÐ I MOSFELLS- BÆ. Þriggja herbergja íbúð með sér- inngangi í fjórbýli ásamt góðum bílsk.. ^•rrfti mWm* ííárrrrr-'rrr-BB crcEEbQBM i t • fcflSLiS^HBHl KJARRHÓLMI - KOP. Góð 3ja herb. íbúð við Kjarrhólma. 2 svefn. herb., stofa, eldhús og baðherb. Þvottahús I íb. Nýtt parket á gólfum. Stórar suðursvalir, mikil og góð samelgn. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 6,5 millj. LEIRUBAKKI - AUKAHER- BERGI. Falleg 84 fm Ibúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara við Leiru- bakka. Mjög góð sameign. Gott útsýni. Verð 6,8 millj. KÁPLASKJÓLSVEGUR. kr- BLOKKINI Glæsileg 116 fm Ibúð á 4 hæð t lyftublokk. 3 rúmgóö svefnher- bergi, parket á gólfum. Ahv. byggsj. 3 mlllj. Verö 8 millj. STAPASEL - LAUS STRAX. Góð ca 121 fm neðri sér- hæð í tvlbýlishúsi. Húsið stendur í út- jaðri byggðar. Stór lóð, 3 svefnherb. Áhv. langtlmalán ca 5,3 millj. Verð 8,7 millj. STÆRRI EIGNIR GLÆSILEGT ENDARAÐ- HUS. Óvenju glæsilegt 250 fm endarað- hús ásamt bllskúr við Tjarnarmýri á Sel- tjarnarnesi. Miklar og vandaðar innrétting- ar svo og gólfefni. Verð 17,8 millj. NEÐSTALEITI. Glæsileg 140 fm íbúð ásamt bílskýli í vönduðu húsi í nýja miðbænum. Ibúðin er á tveimur hæðum og möguleiki er að hafa aukaíbúð á jarð- hæð en þó með sömu eigendum. Áhv. byggsj. 2,4 millj. VÍÐITEIGUR - MOSFELLS- BÆ. Endaraðhús 77 fm. Stofa m. blóma- skála út af, herb., eldhús og bað. Mögu- leiki á aukaherb. í risi. Áhv. byggsj. kr. 2,550 millj. og húsbr. kr. 1,645 millj. Verð um 7,0 millj. VERÐLAUNA GARÐUR. Einbýi- ishús við Fagraberg (Hafnarfirðl. Húsið stendur á frábærum stað I Setbergslandi og hefur verið endurnýjað að miklu leyti. Lóðin fékk verðlaun Fegrunarnefndar REYKAS - 2 HÆÐIR. Rúmgóð2ja hæða endaíbúð við Reykás í Seláshverfi. Ibúðin skiptist í 4 svherb., stofu/borðstofu, eldh., baðherb. og WC á efri hæð. Glæsi- legt útsýni og stutt I skóla og aðra _þ]ón- ustu. Skipti möguleg. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,9 millj. KLAPPARSTÍGUR - NÝTT. Nýleg og góð 140 fm íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á allri íbúðinni og glæsilegt flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og kari. Verð 11,5 millj. Áhv. byggsj. Möguleiki á skiptum á minni eign i Hlíðunum, miðbænum eða vestur- bænum. KÓPAVOGUR - VESTUR- BÆR. Falleg fjögurra herbergja íbúðar- hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Nýlegt eldhús, nýlegt beykiparket. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 8,0 millj. Vantar - Vantar Okkur vantar einbýlishús í Smáíbúðarhverf i, helst í Heiðargerði eða nágrenni. 2ja og 3ja herbergja íbúðir vantar strax á söiuskrá. Garðabær. Einbýlishús á einni hæð vantar tilfinnanlega á söluskrá. KONGSBAKKI - TVÆR ÍBUÐIR. Til sölu tvær góðar 4ra herb. íbúðir á sömu hæðinni, þ.e. 3. hæð ( efstu hæð) i nýstandsettum 6 (búða stigagangi. Uppl. á skrifstofu. Hafnarfjarðar 1994. Þetta er eign sem verður að skoða. Verð 12,9 millj. LJÓSHEIMAR. Góð ibúð á 1. hæð í lyftublokk með 3 svefnherbergj- um og fallegu parketi á gólfum. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 7,5 mlllj. ÁLFHEIMAR. 4 herb. 95 fm íbúð á fjórðu hæð. Er verið að lagfæra húsið að utan. Nýtt gler. Sameign öll tekin í gegn. Snyrtileg íbúð á góðum stað. Verð 7,2 mlllj, HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm Ib. sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð8,7millj. ASGARÐUR. Raðhús á tveimur hæðum um 110 fm og ófrág. kjallari um 50 fm. Rafm. og gler hefur verið endurnýjað. Góðir skápar. Verönd og garður í suður. Áhv. byggsj. um 3,4 millj. Verð 8,2 millj. REYKÁS - BÍLSKÚR. Vönduð 132 fm 6 herb. íb. á 3. hæð og i risi ásamt bllskúr. Miklar innréttingar. Áhv langtlán 2,8 millj. Verð 10,5 millj. Skipti á minni eign í sama hverfi möguleg. BRÆÐRABORGARSTIG- UR. 5 herb. íbúð, hæð og ris. Risið er með sér Inngangl og gæti hentað til út- leigu. Laus fljótlega. Verð kr. 8,5 millj. ENGJASEL - LAUS FLJOT- LEGA. Björt og snyrtileg 4ra herb. Ib. um 99 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Góð sameign. Suðursvalir. Góð kjör. Verð 7,5 millj. FLÚÐASEL. Gott ca 146 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bllskúr. 4 svefnherb. Möguleiki að taka íb. upp í kaupverð. Verð 11,5 millj. HÆÐIR DRÁPUHLÍÐ. Góð hæð 110 fm með 2-3 svefnherb. Mjög góður bflskúr fylgir. Skipti möguleg á 4ra herb. fbúð I Breiðholtl. Verð 9,5 millj. ESPIGERÐI - BILSKYLI. Björt og góð 110 fm íbúð á 5. hæð I lyftuhúsi ásamt stæðl I bllskýli. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og á baði. Mikið útsýni. Bein sala. ASGARÐUR - ENDARAÐ- HUS. Gott endaraðhús við Ásgarð með góðum garði og verönd. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. 4 svefn- herbergi. Nýendumýjaðar rafleiðslur og tafla. Ahv. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. MOSFELLSBÆR - GOTT HUS. Gullfallegt og vandað endaraðhús með aukaíbúð við Brekkutanga í Mosfells- bæ. Húsið er 2 hæðir og kjallari ásamt innb. bílskúr. Innra skipulag og innréttingar með miklum ágætum. Verð 12,5 millj. LAUFRIMI - GLÆSILEGT Glæsilegt 134 fm endaraðhús með inn- byggðum bílskúr á góðum stað ( Grafar- vogi. Húsið er fullfrágengið með fallegum innréttingum og gólfefnum. Skipti möguleg á eign í Háaleitishverfi. Áhv. húsbréf 4,9 millj.Verð 11,9 millj. SOGAVEGUR - EINBYLI. Gott 151 fm einbýlishús á þremur hæö- um með 32 fm bllskúr. 4 góð svefnher- bergi og góður garður. GARÐABÆR - FLATIR. Einbýi- ishús, 225 fm, á einni hæð ásamt ca 50 fm innbyggðum bílskúr á góðum stað (Garða- bæ. 4 Svefnherbergi og góðar stofur. Hús og garður i mjög góðu ástandi. BREKKUTANGI - 2 ÍBÚÐIR. Raðhús 288 fm ásamt 26 fm bílskúr og þriggja herbergja séríbúð í kjallara. Áhv. húsbréf 4,4 millj. Verð 11,9 millj. HLÉSKÓGAR-EINBÝLP Giæsi- legt 300 fm einbýlishús á 2 hæðum með góðum bilskúr. Möguleiki á lítilli einstakl- ingsíbúð. Gróinn garður. Suðurverönd. Verö 18 millj. FOSSVOGUR - AUKAÍBÚÐ Fallegt 287 fm raðhús á 2 hæðum ásamt bllskúr. Á efri hæð er parketlögð 144 fm (búð með stórum stofum og 3-4 svefnher- bergjum auk rúml. 40 fm rýmis á neðri hæð. Flísalögð u.þ.b. 100 fm aukaíbúð með ami (stofu fylgir. Verð 15 millj. ÞVERAS - UTSYNI. Glæsilegt 190 fm raðhús á tveimur hæðum með 24 fm bilskúr. Húsið er vel skipulagt. Parket á neðri hæð. Góðir gluggar í austur með stórfenglegu útsýni. Áhv. um 3,5 millj. byggsj. Verð 14,5 millj. ALFHEIMAR - SERHÆÐ. Góð neðri sérhæð 136 fm ásamt 30 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi, góðar stofur, suður- svalir. Hiti í heimreið. Verð 10,6 millj. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ. Neðri sérhæð um 150 fm ásamt bílskúr við Grænatún í Kópavogi. Tvö svefnherbergi, Ijósar innréttingar, parket á gólfum. Áhv. byggsj. 1,6 miilj. Verð 10,9 millj. BURKNABERG - HF. Giæsi legt einbýli sem stendur við lokaða götu. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bflsk, Vandaðar innréttingar. Massfft parket á góffum. GARÐHÚS. Gott 230 fm einbýli á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4 svefn- herb. Tvöfaldur bilskúr sem nýttur er undir dagvistun og hluti lóðar sérstaklega afgirt- ur sem leiksvæði. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð15,9mlllJ. HJALLABREKKA - KÓP. Gott um 206 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bllskúr. Nýtt eldh. og parket.' Sjónv.herb. með útgangi út á mjög góða suðurverönd. Garður i mikilli rækt. Mögu- leiki á skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj. FURUHJALLI - KÓPAVOGI Einbýlishús 208 fm á nokkrum pöllum innst I botnlanga með innbyggðum bílskúr. Fimm svefnherbergi, 2 flísalögð baðher- bergi, góðar stofur. Miklar suðursvalir með hita í gólfi, hiti i stéttum. Áhv. 5,8 millj. Verð 18,5 millj. NYBYGGINGAR BJARTAHLIÐ - MOSFELLS- BÆ. Raðhús á einni hæð 125 fm með innbyggðum bilskúr. Húsin eru fullbúin og máluð að utan en fokheld að innan. Lóð fulifrágengin. Verð kr. 6,7 millj. FROÐENGI. 3ja herb. (búðirfrá 82 - 93 fm. Ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hús, sameign og lóð full- frágengin. Verð 6,9 til 7,2 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR VESTURGATA - ÞJON- USTUÍBÚÐ. Glæsileg tæpl. 100 fm þakíbúð með yfirbyggðum suðursvölum í þjónustukjarna fyrir aldraða. Lyfta og gott aðgengi. Verð 9,9 millj. VIÐ SKÚLAGÖTU. Falleg um 100 fm íbúð m. bilskýli á 4. hæð með góðu út- sýni. Sauna og heitur pottur. Möguleg skipti á minna. BREIÐABLIK. Stórglæsileg og vönduð ibúð mjög vel staðsett með goðu útsýni í þessu glæsilega sambýlishúsi fyrir eldri borgara. íbúðinni fylgir mikil sameign, s.s. bílskýli, sundlaug, nuddpottar sauna, æfingarsalur, húsvarðar(búð, og veislusal- ur með eldhúsi. ANNAÐ SUMARHUS - FULLBUIÐ Nýtt afar vel byggt og vel einangrað timburhús, 50 fm að grunnfletl, tilbúið til flutnings. Húsið er fullbúið, rafmagn (dregið og sturtuklefi uppsettur. Verð 4 millj. RAÐHUS - MOSFELLSBÆ Einstaklega bjart og fallegt 97 fm endarað- hús við Krókabyggð. Hátt til lofts og falleg- ar viðarklæðningar. 2 rúmgóð svefnher- bergi. Áhv. byggsj. Verð 8,9 millj. ATVINNUHUSNÆÐI - SKIP- HOLT. Um 500 fm atvinnuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Stór salur og nokkur herbergi, snyrting og fleira. Húsnæðið er á jarðhæð og hátt er til loftssvo það hentar vel undir verslun og hvers kyns aðra atvinnustarfsemi. Verð 17 millj. Höfum fjölda annarra eigna á skrá Sendum söluskrá í pósti eða á faxi samdægurs SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS ¦ Opiðvirkadagakl. 9-12 og 13-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.