Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 6
6" C 'þriðjudagur 4. júní 1996 MORGUNBLAÐIÐ 1966-1996 f^faÍÍÖ"'& HATUN F A S T E l C N A $ A L A SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMIr 568 7800 FAX: 568 6747 herbergja LÆKJARSMARI NY IBUÐ. 2ja herb. ný 57 fm íb. á 1. hæö. íbúðin er ekki fullgerö en nánast íbúðarhæf. Verð 5,7 m. DRÁPUHLÍÐ - BYGGSJ. Nýkomin í einka- sölu mjög skemmtileg og falleg ca. 70 fm ibúð í kjallara á mjög góðum staö í Hlíðun- um, ofan Lönguhlíðar. Rúmgóð herb., góð stofa og stórt eldhús eru meðal kosta sem prýða þessa íbúð. Áhv. byggsj. 3,3 m DALSEL. Til sölu mjög góð 70 fm íb. ásamt bilskýli. V. 5,9 m. Ahv. byggsj. lán til 40 ára 3,5 m. Ekkert greiðslumat. STELKSHÓLAR. Mjög góö 52 fm íb. á 3. hæð. Hús nýviðgert. Verð 4,7 m. VALLARBRAUT - SELTJ. Til sölu mjög fallega og smekklega innr. 83,2 fm íbúð ásamt 24 fm bdskúr, á sunnanverðu Nes- inu. Parket, flísar og suðursv. Verð 8,6 m. Áhv. 4,8 m. í gó&um lánum. Virkilega fal- leg íbúö. herbergja herbergj SKIPASUND - BYGGSJ. Vorum aö fá í einkasölu fallega 76 fm íbúð í kjallara í þessu eftirsótta hverfi. Skemmtileg ibúð sem býð- ur upp á mikla möguleika og lánin eru góð, ca. 2,5 m. í byggsj, Spennandi eign. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð í skemmtilegu húsi í Suðurhlíðum Kópavogs. Vandaðar innréttingar. Parketágólfum. Áhv. byggsj.lán til 40 ára, 4,9% vextir. Ekkert grei&slumat. FÁLKAGATA - RÉTT V/HÁSKÓLANN. Rúmgóð 84 fm íbúð á jarðhæð. (Gengið beint inn.) Opið út á suðurverönd úr stofu. Skemmti- leg íbúö. LANGHOLTSVEGUR. Einstaklega skemmtileg og notaleg 3ja herb. neðri sér- hæð (jarðhæð, gengið beint inn) í tvíbýlishúsi. ALLT SÉR. Mikið endurnýjuð. Sjón er sögu rikari. HOLTSGATA - VESTURBÆR. Nýkom- in í einkasölu mjög góð ca. 90 fm hæö á þessum skemmtilega stað í vesturbæ Reykja- víkur.Tvöf. stofa, tvö svefnh., eldhús og bað. Stutt í alla þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott verð og skipti á minni ibúö mögu- leg. VEGHUS - „PENTHOUSE". Vorum aö fá í sölu mjög. skemmtilega 120 fm „pent- house" ibúð. íbúðin er fallega innr. Suður- svalir. Mikið útsýni. Gott byggsj. lán til 40 ára áhv. Lítil útborgun. Laus fljótlega. SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innréttuð 105 fm íbúð á góðum stað í Hlíöunum. Merbau parket og flísar. Áhvíl- andi kr. 3,4 m I byggsj. Sjón er sögu ríkari. HÓLMGARÐUR - STÓRGÓÐ. Til sölu sér- staklega fallega innr. 95 fm íb. M.a. nýtt eldh. og gólfefni. Byggingarréttur ofan á húsiö. VESTURBÆR - NÝSTANDSETT. Ný- standsett ibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegt bað. íbúöin er nýmáluð. Hús- ið nýklætt aö utan. Verö 7,7 m. Mjög áhuga- ver& eign. Laus fIjótlega. NÝBÝLAVEGUR - KÓPAV. Mjög góð 85 fm íbúð á efri hæð í fimm íbúða húsi. Nýlegt parket. íb. ný máluö. Stór innb. bilskúr. Laus. Verö 7,9 m. hæðir LANGHOLTSVEGUR - NEÐRIHÆÐ. Til sölu 132 fm sér hæð í tvíbýli. Nýtt eldhús. Parket. ÁLFHEIMAR - GLÆSILEG SÉRHÆÐ. Til í sölu einkar falleg og vel skipulögð 153 fm efri sérhæð, ásamt 30 fm bilskúr. Fallegt út- sýni. Húsið er gott og íbúðin sérlega vel skipu- lögð. Skipti á minni eign koma til greina. LINDARBRAUT SELTJ. Nýlega komin í sölu ca. 130 fm neðri sérhæð á þessum vin- sæla stað. Fjögur svefnh. Þar af stórt for- stofuherb. sem gefur möguleika á útleigu. Sanngjarnt verð. MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI.Gott 150 fm endaraðhús með innb. bílskúr. Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Parket og flfsar. Skipti möguleg á minni eign. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtilega og fallega innréttað ca. 150 fm einb. m/innb. bílskúr. Mjög góð staðsetn. Parket og flisar. BAKKASEL - SKIPTI. Til sölu mjög gott 236 fm endaraðhús með góðum ca. 20 fm bílskúr. Skipti möguleg á íbúð vestan Elliöa-1 áa. Verökr. 13,5 m. GRASARIMI. Sérlega skemmtilega hann- að 170 fm endaraöhús ásamt 27 fm innb. bflskúr. 4 svefnh. Frágengin lóö. MJög sann- gjarnt verö. ALFTAMYRI. Falleg 3ja - 4ra herb. 87 fm íb. á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Nýtt gler. Leitiö nánari upplýsinga. inbylishus raðliús SIGLUVOGUR - FRÁB. HVERFI. Höfum í einkasölu 186 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á þessum eftirsótta staö. Húsið skipt- ist í þrjá palla, 5 herb. ásamt góðri stofu og borðstofu. Gegnheilt parket á flestum gólfum. Garðurinn breytist á sumrin í útivistarparadís meö sundlaug og stórri tréverönd. Miklir mögu- leikar í boði. Skipti á minni eign komatil greina. SAFAMÝRI. Til sölu glæsilegt einbýlishús, kjallari og tvær hæðir, samt. 297 fm Petta hús er þess vlr&i a& athuga nánar. Hringdu í Hátún og fáðu nánari upplýsingar. HLÉSKÓGAR. Mjög gott og vel staðsett einb. á tveimur hæðum. Vandaöar inrétting- ar og gólfefni. Sólstofa. Ágæt 3ja herb. íb. á jarðhæö. Frábært útsýni. byggingu SMÁRARIMI. Gott ca. 150 fm einb. ásamt innbyggðum 30 fm bílskúr. Skemmtileg stað- setning. HLAÐBREKKA - KÓP. Höfum til sölu þriggja íbúöa hús. Á efri hæð eru tvær 125 fm sérhæðir. Þeirn fylgir bílskúr sem er inn- byggður í húsið. Á neðri hæð er 125 fm sér íbúð án bílskúrs. íbúðirnar seljast tilbúnar til innréttinga. LYNGRIMI. Til sölu gott parh. ca. 197 fm með innb. bílskúr. Selst folhelt en frág. að utan. Verö 8,7 m. Miklir möguleikar í boði. tJ I„ ^atvinnuhúsnædi HJALLAHRAUN - HF. Erum með í sölu sér- staklega gott og vel meö farið atvinnuhúsnæði við Hjallahraun í Hafnarfirði. Húsnæöið er 200 fm að grunnfleti. Milliloft er í hluta hússins. Sjón er sögu ríkari. Góðir lánamöguleikar. SMIÐJUVEGUR. Vorum aö fá í sölu mjög gott atvinnuhúsnæði. Grunnflötur hússins er 240 fm, aö auki er 60 fm milliloft. Góð loft- hæö. Góðar innkeyrsludyr. Gott plan fyrir framan húsið. BARUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög falleg 90 fm íb. m/bílsk. Parket og flísar. Mjög skemmtileg íbúð og barnavinsamlegt um- hverfi og skemmtilegt. Verö 8,5 m. 3,7 m i byggingarsj. áhv. BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KIARTAN HALLOEIRSSON. a n n a d SUMARHUS A MYRUM - BORGARF. Vorum aö fá í sölu mjög gott 63 fm sumar- hús ásamt 20 fm gestahúsi á mjög góðum stað í Grímsstaöalandi á Mýrum. Húsið er byggt 1989 og er að öllu leyti vandað og gott hús, m.a. eikarparket á gólfum og nýjar innr. Eignarlóð. Leyfi fyrir tveimur bústöðum í við- bót á lóðinni. Opid virka daga 9:00 ¦ 18:00 EILÍFSDALUR - KJÓS. Gottsumarhús á einni hæö, fullbúið aö mestu, vatn í bústaö og rafmagn komiö á svæðið. V. 2,9 m. 40 mín. akstur frá borginni. Frakkland Eiffel- turni lok- að vegna verkfalls París. Reuter. EIFFELturninn, kunnasta kenni- leiti Parísar, hefur verið lokaður um tíma vegna þess að starfsmenn gerðu verkfall til að mótmæla því að starfsfólki á næturvakt væri bannað að leggja bílum sínum nálægt turninum. Ferðamenn urðu frá að hverfa þegar 180 starfsmenn Eiffelturns- fyrirtækisins Societé Nouvelle d'Exploitation de la, Tour Eiffel lögðu niður vinnu til að leggja áherslu á kröfur um að þeir fengju aftur rétt til að leggja bifreiðum sínum í Champs de Mars garði fyrir neðan hið aldargamla minnis- merki. Borgaryfirvöld vilja gera svæðið að góngusvæði. Fyrirtækið hefur tekið neðanjarðarbílastæði á leigu fyrir starfsmenn, en þeir kvarta yfir því að það sé of langt frá turninum. Læstu turnlyftunum Starfsmenn fyrirtækisins læstu turnlyftunum, sem 15.000 ferða- menn að meðaltali nota á ári hverju til að njóta fagurs útsýnis yfir frönsku höfuðborgina efst úr turninum, í 318 metra hæð frá jörðu. í turninum eru einnig veit- ingasalir, verslanir og útvarps- sendar. Fyrirtækið taldi sig tapa 600.000 þúsundum franka eða 120.000 dollara á dag á lokuninni og neitaði að semja við félög verk- fallsmanna fyrr en þeir opnuðu turninn. HÚSIÐ stendur við Fischersund 3, á horni Mjóstrætis og Fischers- sunds. Húsið, sem er timburhús, hlaut fyrir nokkrum árum viður- kenningu fegrunarnef ndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbygg- ingu. Asett verð er 15,9 miiy. kr., en húsið er til sölu hjá Eign- amiðluninni. Verðlaunahús við Fischerssund HÚSIÐ Fischerssund 3 í Reykjavík er nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Þetta er eitt af elztu húsum borgar- innar og stendur á horni Mjóstræt- is og Fischerssunds. Húsið hefur verið endurnýjað frá grunni á mjög smekklegan hátt, en það er einbýlis- hús á tveimur hæðum auk vinnuað- stöðu í kjallara, alls um 253 ferm. Ásett verð er 15,9 millj. kr. Húsið, sem er timburhús, hlaut fyrir nokkrum árum viðurkenningu fegrunarnefndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbyggingu húss, sem komið var í niðurníðslu, en arkitekt endurbótanna var Magnús Skúla- son. Upphaflega var húsið byggt árið 1876 af J. E. Jensen bakara, sem setti á fót bakarí í kjallaranum, er lengi var nefnt Norska bakaríið. Húsið skiptist þannig, að á fyrstu hæð eru þrjár stofur, eldhús, þvottahús, gestasnyrting og and- dyri. Stofurnar eru samliggjandi, en eldhúsið er með sérsmíðaðri inn- réttingu og með borðkrók, en þvottahúsið er inn af eldhúsi. Úr eldhúsi er gengið út í garð, en þar er timburverond með skjólvegg. A efri hæð eru þrjú svefnher- bergi með þakgluggum auk baðher- bergis og hols. Rúmin eru sérsmíð- uð og fylgja. í kjallara er góð vinnu- stofa, en inn af henni er síðan fok- heldur geymsluskúr og auk þess er geymsla inn af vinnustofunni. Að sögn Sverris Kristinssonar hjá Eignamiðluninni er þetta hús einstakt í röð gamalla, endurgerðra húsa. 011 gólf eru t. d. lögð lútuðum gólfborðum, en mikil áherzla var lögð á það við endurnýjun hússins að láta upprunalegt yfirbragð þess halda sér, bæði að innan sem utan. Markaðurinn í rn Hveragerði tekur kipp HJÁ fasteignasölunni Gimli voru fyrir skemmstu auglýstar til sölu sautján húseignir í Hveragerði. Að sögn Kristins Kristjánssonar hjá Gimli er þetta samt ekki óvenjulega mikið framboð, en hann hefur ann- ast sölu á fasteignum í Hveragerði í tíu ár. „Það eru enn fleiri góð hús til sölu í bænum og framboð núna nálægt meðaltali síðustu ára," sagði Kristinn. „Í Hveragerði eru sex hundruð húseignir, þannig að þær eignir, sem nú eru til sölu, eru ekki hátt hlutfall af því. Markaðurinn hér í Hveragerði hefur tekið heilmikinn kipp undan- farið miðað við sl. ár. Ástæðan er hugsanlega sú, að margt fólk hefur meiri áhuga á einbýli hér en að kaupa fjögurra herbergja blokkar- íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir hve stutt er á milli Reykjavík- ur og Hveragerðis. Þetta er ekki nema rösklega 30 kílómetrar frá Árbæ og mjög fáir dagar á ári eru svo illviðrasamir að verulega slæm færð sé á milli. Draumur okkar í Hveragerði er að Hellisheiðin verði upplýst. Fólk er líka farið að horfa til þess hve Hveragerði er gróður- sæll og fallegur bær." Parhús, raðhús og einbýlishús „Húseignirnar sem hér eru til sölu eru eingöngu parhús, raðhús og einbýlishús, en hér eru nær eng- ar „íbúðir" til," sagði Kristinn enn- fremur. „Húsin eru flest steinsteypt þótt inn á milli séu falleg timbur- hús. Flest þessi hús eru nýleg, en hér eru varla til gömul hús, enda bærinn ennþá á góðum aldri, verður fimmtugur í sumar. Hveragerði er því blómstrandi afmælisbær. Verðlag á húsum hér er á bilinu fímm til tíu milljónir króna. Dýrari húsin eru um 140 ferm. að stærð, mörg með tvöföldum bílskúr og gróinni lóð." „Ég hef fengið mjög margar fyr- irspurnir um þær eignir sem nýlega voru auglýstar," sagði Kristinn Kristjánsson að lokum. „Hveragerði er vissulega góður kostur fyrir alla þá, sem áhuga hafa á að búa í góðu húsi á rólegum stað í nálægð við hofuðborgarsvæðið. Ferðir hingað frá höfuðborgarsvæðinu eru mjög þéttar eða að meðaltali á þriggja tíma fresti alla daga vikunnar." BLÓMSTRANDI afmælisbær. Verðlag á húsum í Hveragerði er á bilinu fimm til tíu milljónir króna. Dýrari húsin eru um 140 ferm. að stærð, mörg með tvöföldutn bílskúr og gróinni lóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.