Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JUNl 1996 MORGUNBLAÐIÐ Siba þakrennur eru endingargóoar og auðveldar í uppsetningu. Þær eru úr galvanhúouðu stáli, en auk bess fást þær í mörgum litum, klæddar með plastisol-húð. Plastisol-húðin gerir það að verkum, að þær eru varðar f/rir ryðskemmdum í allt að 25 ór. er ódýr og varanleg lausn Þjónustua&ilar: Allar helstu blikksmiojur landsins. RENNUR OG DÖK HF Skemmuvegi 8 (blá gata) - 200 Kópavogi Sími 544 5300 Fax 544 5301 Hávaðamengun í íbúðarbyggd STORFRAMKVÆMDIR hafa oft mikil áhrif á íbúðarbyggðina í grennd. Þýzk stjórnvöld hafa nú ákveðið að endurbyggja gamla aust- urþýzka Schönefeld-flugvöllinn, sem er 10 km frá miðborg Berlínar. Þessi áform hafa hins vegar mætt mikilli mótstöðu hjá mörgum, ekki hvað sízt hjá íbúum þorps eins, sem verður að kalla á milli tveggja flugbrauta. íbúarnir í þorpinu og á fleiri stöð- um á þessu svæði, sem er þétt- byggt, sjá nú sína sæng uppreidda. Ekki einasta óttast þeir mikla há- svaðamengun af völdum flugvél- anna, heldur einnig að húseignir þeirra falli í verði og verði kannski jafnvel óseljanlegar. Framkvæmdaraðilinna bíður því mikill vandi. Þeir verða að gera umfangsmiklar ráðstafanir til þess að draga úr hávaðamengun og það þykir ljóst, að flugvélar munu hvorki geta hafið sig á loft né lent á flug- vellinum að næturlagi undir öllum kringumstæðum. Hávaðamengunin verður alltof mikil fyrir íbúðarsvæðið í kring. Efnalaug - miklir möguleikar. Vorum að fá í söiu litla efnalaug í gömlu, rótgrónu hverfi. Efnalaugin er búin nýjum tækjum. Hægt er að kaupa einungis reksturinn eða húsnæðið og reksturinn. Góð kjör í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea. Fróðengi - í smíðum. öiassii. 61,4 fm 2ja herb. og 117 fm 4ra herb. Ib. á fráb. útsýnisstað. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. Öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt að kaupa bílskúr með. V. 6,3 og 8,9 m. 4359 Jörðin Þúfa í Kjós er til sölu. Um er að ræða ca 230 ha jörö í næsta nágrenni höfuðborgarinnar. Á jörðinni er 150 fm íbúðarhús byggt 1980 ásamt gömlu íbúðarhúsi. Auk þessa er 22 gripa fjós og 130 gripa fjárhús á jörðinni. Byggingarnar þarfnast standsetningar. Jöröin er þó nokkuð ræktuð, en einnig er talsverður hluti hennar fjalllengi og annað beitarland auk þess sem hluti hennar liggur að sjó. Glæsil. útsýni er allan fjallahringinn af fráb. bæjarstæði. Allar nán- ari uppl. veitir Björn Þorri á skrifst. 6366 Sumarbústaður í Borgarfirði. Þessi fallegi sumarbústaður í iandi Grímsstaða, Álftaneshreppi, Mýrasýslu, er til sölu. Bústaður- inn er á 1,8 ha landi og er heimilt að byggja tvo aðra bústaði á landinu. Bústaðurinn sem er 6 ára og í góðu ástandi er um 60 fm og skiptist þannig: forstofa, bað, stofa, eldhús og 3 herb. Auk þess fylgir góð geymsla og lítið útihús. Á gólfum er eikarparket en veggir eru klæddir furupanel. Mikil lofthæð. Breiður sólpallur á þrjá vegu. Útigrill. Hiti, vatn og rafmagn. Fráb. útsýni m.a. í átt til Skarðsheiðar, Akrafjalls út á Mýrar og víðar. Um 140 km akstur er frá Rvk. V. 4,5 m. 6294 Sumarhús - Húsafelli. Gott sum- arhús á mjög góðum stað í Húsafetli. Húsið stendur í kjarri vöxnu landi. Rafmagn. V. aðeins 1,9 m. 3667 Sumarhús í Sanddal Borg. Nýr 45 fm sumarbústaður á 1/2 ha landi I landi Sveinatungu í Norðurárdalshreppi, ca 160 km frá Reykjavík. Mikil nátturufegurð og villt fuglalíf. Sanddalsá rennur í næsta nágrenni. Leigugjaid greitt til ársins 2001. Laus strax. V. 3,5 m. 6350 Grímsnes - sumarhúsalóðir. Nokkrar sumarhúsalóðir um hálfur og upp I elnn hektari. Eignarlönd. Vatn að lóöarmörkum. Gott verð og kjör. 5307 SumarhÚS. Mjög góður ca 50 fm bústað- ur (landi Stóra-Fjalls í Borgarfirði. Fallegt útsýni. Góð verönd. Stutt í veiði. Allt innbú fylgir. V. að- eins 2,5 m. 6296 Sumarbústaður. 40 fm bustaður r landi Ketilsstaða Rang. Veiðiróttur. Kalt vatn og góð sólverönd. V. 2,0 m. 4546 ANNAÐ Stakur bílSkÚr. Höfum tll sölu stakan 23,8 fm bilskúr við Álfaskeið I Hafnarfirði. Raf- magn og hiti og góð aðkoma. Góð kjör í boði. V. 580 þús. 6265 EINBYLI VeSturbær. Tll Sölu tvllyft járnvarið timb- urhús við Framnesveg. Húsið er 94,6 fm auk 30 fm viðbyggingar. Þarfnast standsetningar. V. 6,5 m.6307 FISCHERSUND. Vorum að fá i sölu stór glæsilegt 254 fm einb. í Kvosinni. Húsið er á tveimur hæðum auk góðrar vinnuaðstöðu í kj. Húsíð hefur verið endurnýjað frá grunni á mjög smekklegan hátt. Allar innr. eru sérsmíöaðar. Húsið sem er eitt af elstu húsum borgarinnar, hlaut viðurkenningu fegrunarnefndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbyggingu. V. 15,9 m. 6314 AkurhOÍt - gOtt Verð. Fallegt einb. á einni hæð um 135 fm auk 35 fm bíiskúrs. Góð- ar innr. Nýtt Maebau parket. 4-5 svefnherb. Gró- in og falleg lóð. V. aðeins 11,9 m. 4855 Einbýli og hesthús efst í MOSfellsdal. Glæsil. um 250 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið er allt í 1. flokks ástandi með vönduðum Innr. og gólfefnum. innb. bíl- skúr. Gott hesthús með relðgerði. 2 hektara lóð. Sérstök eign á frábærum staö. V. 15,0 m. 6019 Lyngrimi. Tæplega fokhelt tvilyft 145,6 fm einb. A 1. hæð er gert ráð fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efrl hæðinni er gert ráð fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bllsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Fagrabrekka. vorum að tá i seiu ágætt einb. á einni hæð sem er um 150 fm auk 42 fm bll- skúrs. Nýtt Merbau- parket á stofu, holi og herb. Góð flísal. annstofa og garðskáli. V. 12,9 m. 6241 Jakasel - einb./tvíb. Faiiegt um 340 fm vandaö steinhús með innb. bílskúr. Á 2. hæð og rishæð eru m.a. 4 svefnh., 2 stórar stof- ur, mjðg stórt baðh. o.fl. Á jarðh. er innb. bllskúr auk 2ja herb. íbúöar. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 6249 HoltsbÚð - Gbæ. Glæsil. einb. á fráb. útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum ca 250 fm ásamt ca 70 fm tvöföldum bílskúr. Elnstak- lega fallegur garður, garöskáli o.fl. Getur losnað fljótl. V. 18,9 m. 6364 SÍglUVOgUr. Vorum að fá I sölu mjög skemmtilegt einb. á einni hæð auk hluta I kj. um 188 fm. 30 fm bilskúr. Glæsil. lóð með stórri timburverönd og sundlaug. 6360 TrÖnuhÓlar. Vorum að fá I einkasölu glæsil. einb. á útsýnisstað í Hólahverfi. Húsið er um 260 fm á tveimur hæöum. Stór bílskúr. Vandaðar innr. Tvær stórar sólverandir. Gufubað o.fl. V. aðelns 17,5 m. 6359 Hrísholt - tvær íbúðir. Faiiegt ca 260 fm hús með innb. bílskúr. Á neðri hæö er 2ja herb. íb., sauna o.fl. en á aðalhæð eru glæsil. stofur, eldhús, bað og 3 svefnherb. Arinstofa á hæð og „koniaksstofa" í turnbyggingu. Áhv. ca 5 millj. V. 16,9 m. 6367 Hrauntunga - tvær íbúðir. Mjög gott 2ja íbúða hús á þessum veðursæla staö. A efri hæð eru glæsilegar stofur með arni, svölum og stórkostlegu útsýni svo og 4 svefn- herb. Á neðri hæð er rúmgóð 2ja herb. séríbúð með glæsilegum blómskála. Mjög gróinn og fai- legur garður. V. 15,7 m. 6358 Bjarmaland. Vorum að fá l einkasölu ákaflega fallegt og vel umgengiö einb. á einni hæð um 208 fm. Innb. stór um 52 fm bílskúr. Fráb. staðsetnlng neðst ( Fossvogsdal. Stór og gróin lóð. V. 18,5 m. 7422 PARH Norðurmýri. 165 fm gott þrllyft parh. A 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh, I kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. V. 10,9 m. 4770 HraUntUnga. Hðfum I einkasölu glæsil. 190 fm parh. Á efri haað eru stórar stofur, vandaö eldh., snyrting, forstofa, innb. bllsk. og fráb. út- sýni. Á neðri hæð eru 3 herb., sjónvarpshol, baðh. o.fl. Garðurinn er mjög fallegur og bæöi með sól- verönd til vesturs og suðurs. V. 15,3 m. 6164 Parhúsalóðir - Kóp. vorum að fá i sölu parhúsalóðír I nýju hverfi I suðurhlíðum ekki fjarri Digraneskirkju. Skjólgóður staður og fallegt útsýni. Allar nánari uppl. veitir Magnea. 6166 Fumbyggð - MOS. Fallegt 13S fm tvílyft parh. með 27 fm bílskúr. Á 1. hæö eru m.a. gestasnyrting, hol, stofa með sólskála, eldh., þvottah. m. bakútgangi o.fi. Á efri hæð eru 3 góð herb., bað og sjónvarpshol. Áhv. 7,7 m. í húsbr. Laust strax. V. 10,9 m. 6169 Norðurbrún. Gott 254,9 tm parh. & tveimur hæðum með innb. bílskúr. Glæsil. út- sýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jarðh. V. 13,7 m. 6363 Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæðir auk kj; Húsið sem er teiknað af Þorvaldi 5. Þorvaldssyni skiptist m.a. [ tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. ( kj. er rými sem býður upp á mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 18,7 m. 7421 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsiö er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Skipti moguleg. 4213 RAÐHÚÍ Hrauntunga. Mjög fallegt og vel um- gengið um 215 fm raðh. á tveimum hæðum. Stór og glæsil. garður. Húsið er endahús fremst í röð með miklu útsýni. Ath. skipti á góðri 4ra herb. Ib. 4674 Bollagarðar - sjávarsýn. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Hús- ið skiptist m.a. i 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 Stóríteigur MOS. Vel skipulagt um 144 fm raðh. á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. Áhv. ca 9,0 m. húsbr. og byggsj. V. 10,5 m. 6010 Víðiteigur. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Þarket. Möguleiki á sólstofu. Ahv. 4m. V. 8,3m. 6114 Kolbeinsmýri. Mjög fallegt og vandað um 200 fm nýlegt raðh. á tveimur hæðum. Parket. Garðskáli. Arinn í stofu. Innb. bilskúr. Áhv. ca 5,0 m. V. 15,8 m. 6175 Vesturtún - Álftanes. Faiiegt 114 fm 5 herb. raðh. á einni hæð. Góð staðsetning. Húsið er frágengið að utan en fokhelt að innan. V. 6,1 m. Einníg er hægt aö fá húsið fullb. án gólfefna. V. 8,7 m. 6320 ÁshOlt - míkið áhV. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 138 fm ásamt tveimur stæðum I bllag. Útb. aðeins 2,5 m. V. 11,7 m. 4440 Suðurhlíðar KÓp. Vorumaðfálsölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór btlsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 VeStUrberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiþtist m.a. i 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR Nálægt Landsspítalanum. Björt og falleg 92 fm efri hæð í góðu 3-býli ásamt ca 30 fm bilskúr (vinnustofu) við Leifs- götu. 3 svefnherb. Parket á stofum og góðar suðursv. Lokaöur garður hentugur f. börn. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. V. 8,4 m. 6303 LangholtSVegUr. Mjög glæsileg 4ra- 5 herb. neðri sérhæð I nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. Samt. um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 15,0 m. 6101 EyrartlOlt. Vorum að fá I sölu 107 fm Ib. á 1. hæð 12-býli. Ibúðinni fylgir 33 fm bllskúr og 18 fm geymsla. Áhv. 6,2 m. húsbrét V. 7,5 m. 6171 Blönduhlíð - hæð og ris. ni sölu góð efri sérhæð ásamt íbúð I risi og góð- um bllskúr. Á hæðinni eru m.a. 2 saml. stofur, tvö herb., eldh. og bað. í risi er 2ja herb. íb. V. 11,9 m. 6214 i Stórhöfði - ípróttahús. Mjög gott ot nýlegt um 850 fm íþróttahús í glæsil. húsi. Tveir stórir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Hentar vel undir ýmiskonar íþrótta- og tómstundarstarfsemi. Uppl. veitir Stefán Hrafn. Mjög gott verð - góð kjör. 5127 Hellusund 7 - Tónskóli Sigursveins. Vorum að fá í söiu virðuiegt 3.12 fm steinhús á þremur hæðum í Þingholtunum. ( húsinu eru 3 samþykktar (b. skv. teikningu en án innr. Þetta hús býður mikla möguleika. Það er t.d. tilval- ið fyrir hvers kyns félagsstarfsemi eða fyrirtæki. Auk þess væri góður kostur að breyta húsinu í þrjár íbúðir. V. 19,3 m. 7418

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.