Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JUNI1996 C 11 Falleg íbúö í Fagrahjalla ,Hvað annaö" yorum að fá hreint út sagt stórglæsilega íbúð á jarðhæð f góðu tvfbýlishúsi. fbúðin skiptist í flísalagt anddyri, rúmgott hol sem er notað sem sjónvarps- herbergi, góða stofu og glæsilegt eldhús með fallegri sérsmíðaðri innréttingu með innfelldri Halogen-lýsingu. Á gólfum er vandað eikarparket. Baðherbergi er með flisum á gólfi og fallegri innréttingu. Góður suðurgarður f rækt fylgir. íbúðin er laus nú þegar þannig að gamla góða máltækið á hér vel við, þ.e. fyrstur kemur fyrstur fær. Áhv. Ca 3,2 millj. Verð 7,1 millj. Nr. 2788 Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. Ingason, Tryggvi Gunnarsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, If Guðlaug Geirsdóttir löggiltur lasteignasali Miðhús Mjög gott og skemmtilega hannað einbýli. 5 svefnherb. Góðar stof- ur. Frábær suður verönd. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 15,7 millj. 2931 Vallarbraut - Seltj. Gott ca160 fm einbýli á einni hæð ásamt 47 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. og 2 stofur. Stór lóð m. fráb. suðurverönd. Topp staðsetning. Verð 13,9 millj. 2878 I smíöuin # Rað- og parhús ."' Flétturimi 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. fbúðin er tilb. til innr. Lóð frág. Malb. bílstaeði. Hiti í stéttum. Klædd loft. Bílageymsla. Áhv. 3,8 millj. Verð 7.6 millj. 99232 Lailfrimi Vel skipul. ca 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lltlu fjölb. tilbúin til innr. Sér- inng. Sameign og lóð fullb. Skipti á minni eign. Verð 6,8 millj. 2655 MELBÆR Fallegt raðhús á tveimur hæðum. Húsið er 190 fm og staðsett við eitt besta útivistarsvaeði Reykjavikur. Húsið er afhent fullbúið að utan og fok- helt að innan. Verð 9,8 millj. 2905 SelásbraUt Raðhús ca 163,5 fm til 212 fm Tilb. til innr. Máluð að utan, að- keyrsla malb. 4 svefnherb. 2 stofur. Fallegt útsýni. Bílskúr. Verð frá 10,8 millj. 2607 Eskiholt - Gbæ. Glæsilegt fullbúið 366 fm einbýli með aukaíbúð á jarðhæð. Húsið stendur innst í botnlanga með frá- bæru útsýni. Allt tréverk mjög vandað, lóð fullbúin. Sjón er sögu ríkari. 2859 HÓfgerðÍ - KÓp. Einbýli á tveimur hæðum og 40 fm bilskúr. 5 svefnherb. og 3 stofur. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minna. Verð 13 millj. 2546 Klapparberg Fallegt 200 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm. bílskúr. 5 svefnherb. Par af fjögur 17 fm Verð 13,9 millj. 2798 KÖgursel Mjög gott ca 180 fm einbýli á 2 hæðum auk 23 fm bílsk. Rúmg. stof- ur. Gott eldhús og þvhús. 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Verð 14,2 millj. 2252 Arnartangi - Mos. FaNegt ca 95 fm endaraðhús ásamt fríst. bílskúr. 3 góð svefnherb. Góður garður. Verð 8,8 millj. 2856 Dalsel Snyrtilegt ca 175 fm raðhús á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefn- herb. Flisar á gólfum. Tvennar svalir. Verð 11,5 millj. 2854 FljÓtasel Fallegt ca 200 fm raðhús á 3 hæðum. 21 fm bílskúr. Sér íb. með sér- inng. i kj. Vel viðh. hús. Verð 13,5 millj. 2885 Grasarimi Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt innbygg. bílskúr. 3 góð svefnherb. Rúmgott eldhús m. fallegri innréttingu. Góðar stofur. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 12,6 millj. 2946 LaxakVÍSl Vorum að fá í sölu íallegt raðhús á þessum vinsæla stað í bænum. 4 góð svefnherb. Fallegur garður. Útsýni. Verð 12,9 millj. 2927 Álfheimar 136 fm sérhæð á 2 hæðum. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Rúmgott eldhús. Verð 10,9 millj. 2535 Barmahlíð 103 fm neðri sérhæð ásamt 24 fm bílskúr. Tvö svefnherb. og tvær stofur. Parket á holi og stofum. Tæki- færi fyrir þig. Verð 8,9 millj. 2846 Drápuhlíð Vorum að fá i einkasölu ca 100 fm 4ra herb. efri hæð. Ibúðin skiptist i tvö svefnherb. og tvær stórar skiptanlegar stofur. Hús í góðu standi. Nýtt gler. Nýl. raf- magn. Verð 8,6 millj. 2900 Háteigsvegur 114 fm ew hæð í finu húsi. 3 svefnherb. Stofa. Tvennar svalir og gott útsýni. Verð 10,3 millj. 2847 S562 -1717 angur fx œ ito Borgartúni 29 Hjallabrekka - Kóp. nsfmser- hæð. Parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Hús- ið er nýl. málað og nýl. þak. Hér er rúmgóð sérhæð á góðum stað á frábæru verði. Sk. á minna. Verð 7,9 millj. 2667 Hjarðarhagi góö caii4fm sémæð á 1. hæð í þríbýli. Þrjú svefnherbergi. Mjög stór stofa. Frábær eign. Þessi fer fljótt. Verð 8,9 millj. 2929 Langabrekka - Kóp. 105 fm efri sérhæð í nýl. klæddu tvíb. Bilskúr. 3 herb. Stofa. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,9 millj. 2792 Lynghagi 5 herb. ca 110 fm í fjórb. 28 fm bílsk. 2 herb., 2 stofur og sólst. Arinn í stofu. Fráb. útsýni. Verð 10,9 millj. 2485 NeSVegur Falleg 103 fm efri sérhæð í góðu þríb. Mikið standsett og rúmgóð íbúð'. Risloft yfir allri ibúðinni. Suðursval- ir. Verð 8,9 millj. 2860 J#Bra til 7 herb. fl Asparfell Sért. rúmg. 108fm íbúðáö. hæð i nýviðg. lyftuh. 3-4 herb. Ffísal. bað. Gestasn. 2. geymslur, 2 svalir. Góð sam- eign. Húsvörður. Þv.hús á hæðinni. Verð aðeins6,5 millj.1916 DÚfnahólar Mjög góð 117 fm íbúð á 6. hæð i topp lyftuhúsi. 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stór stofa og borðst. Hús, þak og sameign i topp standi. Stórfenglegt útsýni. Verð 8,5 millj. 2863 Engihjalli Toppibúð á 4. hæð í ný- standsettu lyftuhúsi. 3 herb. og góð stofa. Fallegt útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 6,8 millj. 2727 Engjasel Falleg 73 fm ibúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli ásamt stæði í bíl- skýli. Hús og sameign mjög snyrtileg. Frábært útsýni. Verð 7,5 millj. 2920 Eskihlíð Mjög góð 90 fm íbúð á 2. hæð. 3 herb. og góð stofa. Parket og dúkar. Hlýleg og vel skipul. íbúð. Verð 7,4 millj. 2865 Furugrund - Kóp. Mjog góð íbúð á efstu hæð. Fallegtútsýni. 3 herb. Stofa. Vestursvalir. Verð 7,4 millj. 2777 Goðheimar Skemmtileg 85 fm íbúð í þrib. 3 herbergi og stofa. Hús nýviðg. og málað. Fráb. útsýni. Góðar suðursv. Verð 7,7 millj. 2831 Grettísgata Falleg 96 fm íbúð á 3. hæð í 3ia hæða fjölbýli. Tvær góðar stof- ur og tvö herb. Eldhús með nýlegri inn- réttingu. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2869 Hagamelur Vorum að fá í sölu fallega ca 110 fm íbúð á jarðhæð / kjallara á þess- um góða stað. 3 góð herb. Björt og góð stofa. Rúmgott eldhús. Parket á gólfum. Áhy. ca. 5,3 millj. Verð 8,3 millj. 2938 Krummahólar góö 100 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. og góð stofa m. yfirbyggðum suðursvölum. Verð 7,5 millj. 2956 Lindasmári - Kóp. Faiieg 105 fm íbúð á 3. hæð í nýju fjölbýli. Ibúðin er á tveimur hæðum með 3 herb., stofu og góðu fjölskylduherb. Verð 8,4 millj. 2771 Maríubakki Falleg 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á holi og stofum, þvottahús innan ibúðar. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. 2915 Melabraut Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð í þrib. Góðar stofur og góð herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,4 . millj. 2737 # Vantar ailar gerðir eigna á söíuskrá. # Skoðum og verðmetum samdægurs. # Skoðunargjald innifalið í söiuþóknun. Suðurbraut - Hfj. Ágæt 90 fm rb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb. Flísalagt bað. Blokkin er klædd að hluta. Verð 6,2 millj. 2689 VeghÚS 117 fm ibúð á tveimur hæð- um í nýlegu fjölbýli. Ibúðin er ekki fullbú- in en vel ibúðarhæf. Skipti á 2ja herb. íbúð eða góðum bíl athuguð. Verð 7,7 millj. 2858 Vesturberg 190 fm raðhús á 2 hæð- um. Innb. bílskúr. 4 svefnh. 40 fm svalir. Skipti á minna. Verð 11,9 millj. 2759 AstÚn Björt og góð ca 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölb. 2 svefnherb. og góð stofa. Hús og sameign í fínu standi. Fossv.dal- ur I göngufæri. Hagst. verð 6,3 millj. 2611 Engihjalli Góð íbúð í nýl. viðgerðu lyftuhúsi. 2 góð herb. Stór stofa m. miklu útsýni. Þvhús á hæðinni. l'búðin er laus strax. Verð 5,9 millj. 2713 Eyjabakki 15 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. ÍNýlegt eldhús, þvottahús innan ibúðar, flísar á holi og stofu. Gott aukaherb. í kjallara. Verð 6,5 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. 2888 Eyjabakki Mjög góð íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Tvö góð herb. rúmg. stofa og nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. 2933 Eyjabakki Falleg 80 fm ibúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð herb. 'Gott eld- hús. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 6,6 millj. 2914 FrOStafold 100 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölb. Tvö góð svefnherb. Góð stofa m. suðursvölum. Stórt flisal. baðherb. Áhv. ca 5,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 2864 FrOStafold Glæsileg ca 100 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bilskúr. Parket og fiísar. Rúmgóð herb. Þvhús i ibúð. Áhv." 5,0 millj. byggsj. Verð 9,3 millj. 2769 Hjallabraut Sérlega hugguleg ca 100 fm endaibúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum. Þvhús innan ibúðar. Hús allt í toppstandi. Verð 6,9 millj. 2622 Hrísateígur LftJI 3ja herb. íb. i þríb. auk einstakl.íb. í bílskúr á þessum vin- sæla stað. Nýl. eldhúsinnr. Verð 6,7 millj. 2780 Hrísrimi Falleg ca 90 fm íbúð á 2 hæð í fjölb. ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Falleg innrétting í eldhúsi. Þessa er vert að skoða. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 8,3 millj. 2935 Kaplaskjólsvegur ca 70 fm góð íb. á2. hæð ífjölb. Parket. Rúmg. eldhús. Nýstandsett baðherb. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2496 Kópavogsbraut - Kóp. Faiieg 75 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð herb. Parket og flísar á gólfum. Suður- svalir. Áhv. 2,6 byggsj. Verð 7,3 millj. 2886 Langabrekka góö ca 70 fm jarð- hæð. Tvö svefnherb. og stofa. Sérinn- gangur og bílastæði. Gott hús. Fín fyrstu kaup. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 5,8 millj. 2842 Laufrimi Mjög góð 101 fm endaíbúð á efstu hæð í nýju húsi. Tvö stór herb. og stofa. Suðursvalir. Fallegt eldhús og bað. Áhv. 4 niillj. Verð 7,7 millj. 2942 Lindargata góö 64 fm risibúð í þrf- býli með sérinngangi. Frábært útsýni. Ibúðin þarfnast standsetningar. Nýlegt gler. Verð 4,7 millj. áhv. 2,2 millj. 2868 Maríubakki Falleg 76 fm íbúð á 3. haeð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Tvö rúmgóð herb., suðvestursvalir. Þvottahús innan íbúðar. Verð 6,5 millj. 2924 Reykjavíkurvegur Giæsiieg ca 85 fm íbúð í nýlegu fjölbýli. Parket og flisar. Áhv. ca 3,7 millj. í byggsj. rík. Verð 7,8 millj. 2923 SÓIvallagata Glæsileg ca 80 fm íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. 2 rúmgóð herb. Parket á allri íbúð, flísar á baði. Suðursvalir. Toppeign. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. 2881 UgluhÓlar Falleg 73 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar innr. í eldhúsi. Rúmgóð stofa. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 5.750 þús. 2265 Bergþórugata stórgi. íbúð í mið- bænum. Allt í toppst. Stórt herb. Fallegt baðherb. Góð stofa. Nýlegt hús (1988). Sér upph. bílast. bakatil. Verð 6,9 millj. 2816 Drápuhlíð Góð ca 66 fm íbúð i þes- su vinsæla hverfi. Rúmgóð stofa. Stórt svefnherb. Aukaherb. á hæðinni. Verð 5,4 millj. 2814 , - , Fagrihjalli Stórgl. ibúð á jarðhæð í tvibýli. Rúmgott herb. Frábært eldhús. , Parket og flisar. Allt nýtt. Góður garður í rækt. Áhv. 3,2 miltj. Verð 7,1 milli. 2788 Flyðrugrandi - Faiieg ca 65 fm íbúð á 1 næð i góðu fjölbýli ásamt sér- garði. Parket á gólfum. Björt og skemmtileg ibúð. Ahv. ca 3,7 millj. Verð 6,3 millj. 2894 Furugrund 67 fm íbúð á 2. hæð í litiu fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara. íbúðin er öll nýlega standsett með nýjum inn- réttingum og gólfefnum. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,2 millj. 2901 Hraunbær Mjög góð ca 45 fim ibúð á efstu hæð í litlu fjölb. Ibúðin er sérl. snyrtileg og vel skipulögð. Þetta eru fín fyrstu kaup. Verð 4,6 millj. 2949 Hringbraut Falleg ca 60 fm fbúð i nýlegu fjölb. ásamt stæði i bilgeymslu. Parket og flísar. Suðursvalir. Verð 5,8 millj. 2723 • Leimbakki Glæsileg 78 fm 'ibúð á 1. hæð í fjölb. Stórt herb. Parket og flis- ar. Suðursv. Áhv. ca 2,1 millj. Verð 5,9 millj. 2804 Miðvangur góö ibúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Nýl. parket á stofu og eldh. Góðar suðursvalir. Flest þjónusta við höndina. Verð 5,5 millj. 2649 Njálsgata Vönduð íbúð á jarðhæð. Parket og flisar. Vandaðar ínnr. Sérþvhús og geymsla á hæðinni. Áhv. ca 3,1 millj. húsbr.. Verð 5,9 millj. 2778 NæfUráS Gullfalleg ca 80 fm íbúð í litlu fjölbýli. Stór stofa m. parketi og útsýni út á Rauðavatn. Stórt baðherb. m. flísum. Þvhús í íbúð. Verð 6,5 millj. 2812 Opið virka daga frá kl. 9 -18, lokað um helgar í sumar! I m 4- Vanskil veðbréfa lækkandi VANSKIL fasteignaveðbréfa 3ja mánaða og eldri voru um 743 millj. kr. í apríllok og höfðu hækkað um 133 millj. kr. frá mánuðinum á und- an. Kemur þetta fram í nýjasta fréttabréfi verðbréfadeildar Hús- næðisstofnunar ríkisins. Vanskil fasteignaveðbréfa hafa samt farið lækkandi, þegar til lengri tíma er litið og eru nú um 0,97% af höfuð- stól fasteignaveðbréfa, en á sama tíma í fyrra voru vanskilin um 1,33% af höfuðstól þeirra. Vanskil, 3ja mánaða og eldri hlutfall af höfiiðstól fasteignaveðbréfa 1,80% 0.20% 0.00% \I \y\ as sz: 1 •< 1 i g 0 Q Glæsihótel í boði London. Reuter. GRANADA-fyrirtækið í Bretlandi hyggst selja einhver glæsilegustu hótel heims, sem það eignaðist þegar það náði yfin-áðum yfír Forte-fjöl- skyldufyrirtækinu fyrr á þessu ári. Meðal 17 svokallaðra Exclusive- hótela, sem verða seld, eru hótel Georgs V í París, Grosvenor House og Hyde Park Hotel í London og Westbury og Plaza Athenee hótélin í New York. Charles Allen forstjóri telur að um 910 milljónir punda eigi að fást fyrir hótelin. Hætt var við að selja svokall- aða Meridien keðju 85 fjögurra stjarna hótela, sem einnig voru keypt af Forte. Upphaflega ætlaði Granada að selja bæði Exclusive og Meridien hótelin og einbeita sér að meðaldýr- um og ódýruni hótelum. Getum hefur verið að því leitt að fyrrverandi stjórnarformaður Forte, Sir Roceo Forte muni reyna að komast yfir Exclusive hótelin. Forte glataði yfirráðum yfir fjöl- skyldufyrittækinu, þegar aðrir hlut- hafar gengu að 3.9 milljarða tilboði Granada í janúar. Að sögn Charles Allen verða Exclusive- hótelin bodin upp á næstu tveimur til þremur mánuðum «g er ætlunin að ljúka sölunni áður en reikningsárinu lýkur 30. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.